Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Qupperneq 33
DV. LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER1985.
33
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Glæsilegur Pontiac
Phoenix árg. 1981 til sölu, framhjóla-
drifinn, 4ra cyl., ekinn 55.000 km. Uppl.
í símum 50382 og 50170.
Marquis árg. 1979.
Til sölu er einn örfárra Mercury
Marquis bíla sem til eru hér á landi.
Gæöabíll, hlaðinn þægindum. Bíllinn er
til sýnis hjá bílasölunni Start í Skeif-
unni, en einnig eru veittar upplýsingar
í símum 43025 og 82120.
Citroén GS station
árg. 1974 til sölu. Góöur bíll sem býöur
upp á fjölbreytta notkun. Góö kjör,
skipti möguleg. Sími 641124.
Mercedes Benz 250
árg. 1974 til sölu, mjög góöur og falleg-
ur bíll, góö kjör, skipti möguleg, má
einnig greiöast meö skuldabréfum.
Sími 641124.
Daihatsu Charmant '78
station, skipti á ódýrri Lödu eöa
greiðslukjör. Uppl. í síma 666417.
VW bjalla '75
til sölu. Rauö aö lit. Toppeintak og
mjöv vel meö farin. Uppl. í síma 651011
e.kl. 16.
Bronco '66 til sölu,
Lítur vel út, ný sumardekk. Fæst
fyrir 65.000, gengur á 90—100 þúsund.
Einnig Volvo ’72 144. Gott verö. Sími
99-2103.
VW rúgbrauð
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 99-4455
eftirkl. 18.
Chevrolet Concourse,
Galant, Volvo. Til sölu Galant sf. ’75,
Volvo ’71 og Chevrolet Concourse,
skemmdur eftir umferöaróhapp. Sími
666949 eftir kl. 19.
Malibu Classic.
Til sölu varahlutir í Malibu Classic ’78.
Uppl. í síma 79197 eftir kl. 20.
Volvo 345 árg. 1982
til sölu, vínrauöur. Skipti koma til
greina á ódýrari. Uppl. í síma 13254.
Til sölu einstakur
Ford Transit árgerö ’77, algjör topp-
bíll. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. i síma
93-1951.
Datsun Cherry '81 til sölu,
3ja dyra, nýtt lakk, yfirfarnar brems-
ur, fallegur og góöur bíll. Uppl. í síma
82091.
Range Rover '76.
Hef til sölu Range Rover ’76, veröhug-
mynd ca 400.000. Skipti koma til greina
á ódýrari, einnig fasteignatryggö
skuldabréf. Uppl. í síma 52647 og 40329.
Lada 1500 '79 til sölu
og Lada Sport ’80, bílar í góöu standi.
Sími 73901.
Volvo 144 '74,
ekinn 130 km, verö 110.000 eða 85.000
staögreitt. Uppl. í síma 71067.
Tíminn er peningar.
Sparið tíma og látið okkur annast
skoöun og umskráningu á bifreiðinni.
Allra gagna aflað. Sækjum — sendum.
Þú hringir — viö framkvæmum. Sími
641124.
Húsnæði í boði
Námsmenn.
Stórt risherbergi meö aögangi aö
snyrtingu til leigu í Hlíöunum. Uppl. í
síma 28554.
Fyrirtæki — félagasamtök.
Ca 70 ferm salur viö Síöumúla 1 til
leigu til ýmiss konar starfsemi. Tilboö
sendist DV fyrir 3. okt. merkt „Síöu-
múli 048”.
Til leigu 3ja herb.
góð íbúö vestast í vesturbænum. Tilboö
óskast. Fyrirframgreiösla. Uppl. í
síma 18335 milli 17 og 19 í dag.
Hundaeigendur eða
smábarnafólk. Lítið 3ja herbergja hús
rétt fyrir utan Reykjavík til leigu, olíu-
kynding — lítil fyrirframgreiösla. Sími
71078 eöa 94-6144.
Herbergi til leigu
(ca 9 ferm) í námunda viö nýja
miöbæinn, KHÍ og MH, aögangur aö
eldhúsi og baði, kvenfólk gengur fyrir.
Tilboð sendist DV merkt „Álftamýri
4184” fyrir4. október.
Nýr bilskúr til leigu
á góötun staö í bænum. Uppl. í síma
30779.
Til leigu er
ný 3—4 herb. íbúð (115 m2) viö Ofan-
leiti. Reglusemi og mjög góö umgengni
algjört skilyröi. Tilboð ásamt
upplýsingum um fjölskyldustærö og
æskilegan leigutima sendist DV fyrir5.
okt. nk. merkt „Nýimiöbærinn 114”.
Til leigu 3ja herb. ibúð
ásamt bílskýli í Breiöholti. Ibúðin er
laus strax og leigist í að minnsta kosti
6—8 mánuði. Reglusemi áskilin. Tilboö
sendist DV merkt „Breiöholt 420” fyrir
4. okt. ’85.
Húsnæði óskast
50 ára öryrki (karlmaður)
óskar eftir herbergi og eldhúsi. Sími
36130 laugardag og sunnudag.
Geymsluhúsnæði óskast
fyrir búslóð. Uppl. í síma 74658 og
18612.
3ja 4ra herb. ibúð
óskast til leigu sem allra fyrst.
Möguleikar á fyrirframgrciðslu. Uppl.
ísíma 614798.
Keflavik — nágrenni.
Herbergi óskast til leigu í Keflavík og
nágrenni nú þegar. Uppl. í síma (91)
24642.
Reglusöm ung kona
óskar eftir 2ja herb. íbúö, skilvísum
greiöslum heitiö. Uppl. í síma 79275
e.kl. 20.
2 karlmenn vantar
3ja herb. íbúð, helst í miöbæ/austurbæ.
Traustum mánaðargreiðslum og frá-
bærri umgengni heitiö. Uppl. í síma
82747.
Bilskúrseigendur.
Oska eftir aö taka bílskúr á leigu strax.
Uppl. í síma 81274.
Tvær stúikur utan
af landi viö nám í Háskólanum óska
eftir 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 46826.
Útlend hjón með
eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúö.
Skilvís greiösla og besta umgengni.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H 357.
Sjómaður ásamt
tveim uppkomnum börnum og ungu
barnabarni óskar eftir húsi eöa stórri
íbúö til leigu til lengri tíma. Uppl. í
síma 75734 utan venjulegs vinnutíma.
Óska eftir að
taka á leigu 2—3ja herb. íbúð. Góðri
umgengni heitiö. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 28928 e.kl. 17.
Óskum eftir litilii
íbúö til leigu.Uppl. í síma 72061 eftir kl.
8 á kvöldin.
Óskum eftir
2ja—4ra herb. íbúð. Erum 2 í heimili.
Húsnæöislaus frá 1/10 nk. Uppl. í síma
45103.
4ra herb. ibúð
eöa einbýlishús nálægt miöbænum ósk-
ast til leigu nú þegar fyrir þrjá Færey-
inga. Reglusemi og skilvísum greiösl-
um heitiö. Fyrirframgreiðsla. Sími
12805 og 621737.
Miðaldra hjón með eitt barn
óska eftir íbúö, góö umgengni, meö-
mæli ef óskaö er, möguleikar á ýmsu
viðhaldi og viðgerðum á rafmagni o.fl.
Sími 11876.
Ungur tæknifræðingur
óskar eftir góðri einstaklings- eöa 2ja
herb. ,íbúð á leigu tímabilið 1. októb-
er—1. apríl. Fyrirframgreiösla. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H — 433.
Einhleyp, miðaldra kona
óskar eftir lítilli íbúö til leigu. Skilvísi
og algjörri reglusemi heitið. Uppl. í
síma 37368 eftir kl. 19.
Atvinnubilstjóri
óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúö. Uppl. í síma 75877 eftir kl. 19.
Ungt, reglusamt fólk
bráövantar 3ja—4ra herb. íbúö sem
allra fyrst. Góöri umgengni og skilvís-
um greiöslum heitið. Sími 22118 eftir
hádegi og 39498 eftir kl. 19.30.
Óska eftir herb. með
hreinlætisaöstööu til leigu. Æskilegt
svæöi 105 Reykjavík. Uppl. í síma 96-
71323.
Mæðgur óska
eftir íbúö í Kópavogi. Húshjálp getur
gengiö upp í leigu. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-517.
Sinfóníuhljómsveit íslands
óskar eftir húsnæöi fyrir erlenda
hljóöfæraleikara. Vinsamlegast hafið
samband viö skrifstofu hljóm-
sveitarinnar í síma 22310.
3ja —4ra herb. ibúð óskast
sem fyrst. Aðeins tvær fullorönar
manneskjur í heimili. Reglusemi og
skilvísum greiöslum heitið. Sími 13324.
Reglusöm hjón
um þrítugt bráövantar 2—3ja herb.
íbúð. Skilvísar greiöslur. Uppl. í síma
616467 allan daginn.
Óska eftir 3ja herbergja
íbúð á leigu sem fyrst nálægt Digra-
nesskóla. Uppl. gefur Inga í síma 40699
frákl. 13-16.
Atvinnuhúsnæði
Óska að leigja
60—100 ferm iðnaðarhúsnæði á
jarðhæö með innkeyrsludyrum. Sími
78879.
Öska eftir að taka
á leigu ca 60—100 ferm húsnæöi viö
Laugaveg eöa nágrenni, má vera
önnur hæð. Uppl. í síma 12274 og eftir
kl. 19 667124.
Öskum eftir að taka
á leigu ca 100 fermerta iönaðarhúsnæði
í Reykjavík. Uppl. í síma 75038.
Öska eftir 100 — 150 ferm
verslunar/iönaöarhúsnæði á Reykja-
víkursvæöinu. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-387.
10 -20 fermetra
geymsluhúsnæöi óskast. Uppl. í síma
687339.
120 fermetra iðnaðarhúsnæði
viö Dalshraun í Hafnarfirði til leigu.
Uppl. í síma 52159 og 50128.
Óska eftir 80 — 100 ferm
iönaöarhúsnæöi meö góöum aðkeyrslu-
dyrum í Kópavogi eöa nágrenni. Uppl.
ísíma 50154.
Bilskúr óskast
til leigu. Uppl. í síma 81748 eftir kl. 19.
Lagerhúsnæði.
230 fermetrar í nýbyggingu við
Ármúla, laust nú þegar, góöar
aökeyrsludyr. Lofthæð ca 2,50. Uppl. í
síma 687870. Rafeind sf. Ármúla 7.
Atvinna í boði
Álafoss hf.
Okkur vantar starfsfólk á tvískiptar
vaktir í pökkunardeild nú þegar.
Starfsmannarútur fara í gegnum
Reykjavík og Kópavog. Starfsmanna-
stjóri, sími 666300.
Starfskraftur óskast
í söluturni í Breiöholti sem fyrst.
Vinnutími kl. 12.30—18. Umsóknir
sendist DV, merkt „CFD”, fyrir 2. okt.
Stúlkur vantar til
afgreiöslustarfa í ísbúö og videoleigu í
Garöabæ. Uppl. aðeins veittar á
staönum. Sæluhúsiö, Smiösbúö 4,
Garðabæ.
Afgreiðslustúlkur
óskast í söluturn á tvískiptar vaktir,
einnig til afleysinga á morgunvaktir.
Uppl. í síma 30357 og 74302 í dag og
næstu daga.
Afgreiðslustúlka óskast
til starfa í verslun okkar frá kl. 13—18.
Dalver, Dalbraut 3, sími 33722, kvöld-
sími 72618.
Vegna stóraukinnar
sölu getum við bætt viö nokkrum
saumakonum. Einnig vantar konu í
frágang. Unniö frá kl. 8—16. Komið í
heimsókn eöa hringið í Steinunni í síma
29876 á vinnutíma. Scana hf„ Skúla-
götu26 (gengiö inn frá Vitastíg).
Starfsmaður óskast í sal,
reynsla æskileg, einnig morgundama
frá 8—12. Uppl. á staönum milli kl. 16 og
19. Kaffi Gestur, Laugavegi 28b, sími
18385.
Góð starfsstúlka óskast
í matvöruverslun í Kópavogi. Uppl. í
síma 41920.
Óskum að ráða
duglegan og hressan starfskraft
(stúlku) til starfa strax. Uppl. í síma
10024 eða í Veislumiöstöðinni. Lindar-
götu12.
Óskum að ráða
bifvélavirkja eöa mann vanan bíla-
viögeröum strax. Aöeins stundvís og
reglusamur maöur kemur til greina.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf
sendist DV fyrir 2. október merkt
„Bifvélavirki 4416”.
Óskum eftir nemum
í framreiðslu og matreiðslu nú þegar.
Gullni haninn, Laugavegi 178, sími
34780.
Framtíðarvinna.
Óskum að ráöa mann til verkstæðis-
starfa og smáútréttinga. Aöeins dug-
legur og áreiðanlegur maöur kemur til
greina. Meömæla krafist. Æskilegt að
viðkomandi hafi bíl til umráða. Uppl. í
símum 667165 og 651675.
Starfskraftur óskast
til afgreiöslustarfa. Snyrtimennska og
reglusemi áskilin. Uppl. gefur
verslunarstjóri, ekki í síma.
Sjónvarpsbúöin, Lágmúla 7.
Áreiðanlegur og
röskur starfskraftur óskast til
afgreiðslu og umsjónar í söluturn í
austurbænum. Vinnutími samkomulag
(ekki kvöld- og helgarvinna). Uppl. í
síma 39480 og 34035.
Sendill óskast
nú þegar. Uppl. aöeins veittar á
staðnum. Félagsprentsmiöjan hf„
Spítalastíg 10, viö Oðinstorg.
Okkur vantar fólk
til hreingerninga allan daginn. Snyrti-
mennska og stundvísi áskilin. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H —309.
Hressar og duglegar konur
óskast til starfa við afgreiðslu í
bakaríi. Hafið samband við auglþj. DV
ísíma 27022.
H-173.
Einstæður faðir,
sem er mikið fjarverandi, óskar eftir
ráöskonu strax. Húsnæöi, fæöi og góö
laun í boði. Börn engin fyrirstaða.
100% þagmælsku heitiö. Öllum
umsóknum svaraö. Eiginhandartilboö
og mynd sendist DV merkt
„Reykjavík” fyrir hádegi 3.10.
Ráðskona óskast
strax til aö annast fulloröin hjón á
Norðurlandi i vetur. Frítt fæöi og hús-
næði og ágæt laun. Uppl. í síma 96-
22307 og 91-31938.
Hvern vantar aukavinnu?
Oskum eftir aö ráða fólk strax til
starfa í framreiöslu. Um er aö ræöa
kvöld- og helgarvinnu. Snyrtimennska
áskilin. Skíðaskálinn í Hveradölum.
Uppl. í Veislumiðstööinni, Lindargötu
12, sími 10024.
Húsgagnasmiðir-aðstoðarmenn.
Oskum aö ráöa menn til húsgagna-
framleiöslu, mikil verkefni. Láttu sjá
þig ef þú hefur áhuga. Við reynum aö
gera vel við góða menn. Bónusvinna.
Uppl. gefnar að Grensásvegi 3,
kjallara. Ingvar og Gylfi sf.
Starfsmaður óskast strax.
Röskur starfsmaöur óskast til vöruaf-
greiöslustarfa í Hafnarfirði. Uppl. hjá
Dvergi hf. Flatahrauni 1.
Öska eftir handlögnum
og duglegum manni í skapandi vinnu,
þarf að geta byrjaö strax. Uppl. á
staðnum. Marmorex, steinefna-
verksmiðja, Helluhrauni 14, Hafnar-
firði.
Atvinna óskast
Tvær stúlkur óska
eftir vinnu eftir hádegi, margt kemur
til greina. Sími 78903.
Kvöld- og helgarvinna.
Ungur og reglusamur f jölskyldumaöur
óskar eftir vinnu á kvöldin og um
helgar, allt kemur til greina. Uppl. i
síma 687804.
Tvær duglegar
og hressar þrítugar konur vantar
kvöld- eöa helgarvinnu. Flest kemur til
greina. Uppl. í síma 46119.
Hárgreiðslunemi óskar
eftir að komast á stofu. 9 mánuðum
lokiö í Iönskólanum í Reykjavík. Getur
byrjaö strax. Uppl. í síma 35358.
Ungur vélvirki óskar
eftir vinnu sem fyrst. Vinsamlegast
hringiöísíma (91) 73445.
Vantar vinnul
Eg er í skóla og mig vantar vinnu á
kvöldin og um helgar. Allar nánari
uppl. í síma 20332 (Ella).
Hárgreiðslumeistarar athugiðl
Eg er tvítug, hárgreiöslunemi utan af
landi, óska eftir vinnu á góðri hár-
greiðslustofu. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-303.
Stopp.
7 hressir sveinar óska eftir vinnu.
Tökum að okkur hvers konar vinnu
sem til fellur, erum öllu vanir, t.d.
málningarvinnu, mótarifum, hrein-
gerningum, netavinnu og ath., við tök-
um aö okkur úrbeiningar og veislur. 7
hressir sveinar í síma 20057. Geymiö
auglýsinguna.
Barnagæsla
Get tekið að mér að passa
börn á kvöldin og um helgar. Uppl. í
síma 75372.
Dagmamma-amma óskast.
Leitum að barngóðri konu til aö gæta
2ja barna, 3ja mánaöa og 8 ára, 2—3
daga í viku, helst á okkar heimili.
Búum í Engihjalla Kópavogi. Góö laun
fyrir góöa konu. Uppl. hjá Helgu í síma
45370.
Dagmamma i Seljahverfi.
Get tekiö börn í gæslu frá kl. 8—13,
æskilegur aldur 2 1/2 og eldri. Uppl. í
síma 79812.
Kópavogur.
Dagmamma óskast fyrir 4ra ára
stelpu eftir hádegi. Uppl. í sima 46131.
Dagmamma óskast strax
í miö- eöa austurbænum til aö gæta 2
1/2 árs stúlku. 70% vinna. Uppl. í síma
10996 eftirkl. 17.
Dagmamma eða stúlka
óskast til að gæta 4ra mánaða drengs
eftir hádegi 2—3 daga í viku, helst í
vesturbæ nálægt Háskólanum. Sími
14209.
Einkamál
Maður á besta aldri,
á íbúö og bíl, óskar eftir kynnum viö
góöa konu. Svör sendist DV merkt
„Traustur —231”.
Tapað -fundið
Gulleyrnalokkur (hringlaga)
tapaöist á Landspítalanum eða þar í
kring 24. september. Uppl. í síma
12124.
Blátt BMX-hjól
meö gulum dekkjum hvarf frá Þver-
brekku í Kópavoginum þriöjudagmn
24. sept. Finnandi vinsamlega hafi
samb. í síma 46312.
Kvenmannsgleraugu fundust
á Steindórsp'laninu í vikunni. Uppl. í
síma 79583 eftir kl. 18. Á sama staö til
sölu tvö falleg hreindýrshorn.
Stjörnuspeki
Námskeið!
Hresst og lifandi stjörnuspekinám-
skeið hefst 6. október. Einstakt tæki-
færi til aö hitta skemmtilegt fólk, til aö
ræöa um sjálfan þig og stööu þína í
lífinu. Stjörnuspekimiðstööin, Lauga-
vegi 66. Uppl. í síma 10377.