Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Page 37
DV. LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER1985.
37
SÚPER-
„I skemmtanabransanum er ekki
til neitt sem heitir lokapunktur,
maöur nær aldrei neinu marki í eitt
skipti fyrir öll. Bransinn breytist
sífellt. Sjötti áratugurinn haföi sitt
sánd, rétt eins og sá sjöundi og
áttundi og sá níundi nú. Starf mitt er
ekki nein starfsgrein. Ég vinn starf
sem er skapandi — er list. Mitt starf
speglar tíöina. I dag hittirðu í mark,
á morgun ertu ekki „hit” heldur eitt-
hvaö sem rímar viö þaö orö. Eg vil
segja eitthvað viö alla á öllum tim-
um. Og ég vil verða sú besta ég sem
hugsanlegt er, og ég neyti alls sem
innra meö mér býr til að ná því
marki.”
Það er Diana Ross sem mælir
ofanskráö vísdómsorö. Hún er
bandarísk súperstjarna sem rekur
ættir í negrahverfi Detroitborgar en
er nú orðin næstum sérstök iðngrein
innan skemmtanabransans. Hún er
þriggja barna móöir og hefur gætt
þess vel, alla tíö, aö halda einkalífi
sinu aöskildu frá þvi opinbera lífi
sem súperstjarna verður að lifa.
aöeins Bitlarnir sáluöu og Elvis
Presiey hafa átt fleiri plötur en hún í
fyrsta sæti metsölulistanna í Banda-
ríkjunum.
Ferill D.R. hófst í Detroit. Hún
var ein sex systkina, söng í kirkjukór
negrahverfisins, stofnaöi The
Supremes fimmtán ára ásamt vin-
konum sínum og i krafti hljómplötu-
fyrirtækis eins náöi þessi grúppa
ótrúlegum árangri á skömmum
tíma, plötu í fyrsta sæti sölulistanna
þegar á árunum eftir 1960.
Stíll The Supremes, þessara
þriggja, svörtu kvenna, var nýr, æs-
andi og öðruvísi, talaö var um
Detroit-sándið sem brátt fór eins og
eldur í sinu víða.
„Eg nýt lífsins,” segir Diana Ross
núna — og er víst að hugsa um aö
giftast norskum bisnesskalli. „Eg
nýt þess aö vera ég sjálf. Ég nýt lífs-
ins — og mæli meö því viö aöra (líf-
inu) — hafi þeir hug og dug til.”
nmmnsisuuiiinsinsuismnsuin
STIMPLAR
SLÍFAR OG HRINGIR
AMC Mercedes b
Buick Benz 240 D S
BMC dísil Mercedes S
BMW Benz 300 D S
Chevrolet Mercedes E
Benz314D R
Cortina Mercedes g
Datsun Benz352 D !a
bensín— dísil Mercedes S
Dodge Benz 355 D 5
Escort Perkins 3.152 g
Ferguson Perkins 4.108g
Fiat Perkins 4.203 S
Ford Perkins 4.318 £
D300 - D800 Perkins 6.354 S
Ford Traktor Peugeot
Ford Transit Pontiac c
Ford USA Range Rover c
International Renault
Isuzu dísil Saab c
Lada Simca [c
Landrover Subaru £
Mercedes Taunus c
Benz180 D c Toyota
Mercedes Volvo bensín c
Benz 220 D — dísil c
Þ JÓIMSSON&Cd
Skeifan 1 7 s 8451 5 — 84516.!
isiszsísisísiszszsznsisisísísisiszsisisis
Kópavogsbúar—
Kópavogsbúar.
Sigurbergur
Baldursson
leikur á orgel
föstudags- og
laugardagskvöld,
frá kl. 10.30.
| UfútlllH'llltt fÍPbf'liUirgi 20.
■ 200l\ópaUoHtir, é>lmi 42541
15 HMV
Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM
Lífið getur
verið veisla
en maður verður
að passa að éta
ekki yfir sig
Viðtal við Indriða G.
Þorsteinsson
Lífsreynsla:
Átu allt nema
slátrið
Páll Pálsson, fyrrum
bóndi, segir frá því er
hann bjargaði Bretum í nauð
Tíska:
Gleraugnatískan
Tennis
Kynning á iþróttinni
Á öðrum fæti
er að þessu sinni
Einar Kárason
rithöfundur
og hann heldur
einnig áfram
dálki sínum
Nokkur
spursmál