Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1985, Blaðsíða 40
40 DV. LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER1985. Bridge Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 24. scpt. hói'st haust- tvímenningur félagsins. Eftir eitt kvöld af þremur er staöa efstu para þessi: A—KIDII.I.. 1—2. Aiilon (iuiinarss.-Friðjóii l'órliallss. 137 1—2 (luðjiin Jóllss.-Kriðrik Jónss. 137 3. (larðar Garðarss.-Ingólfur (iuðiias. 120 B-KIDILL. 1. Oskar Sigurðss.—Kóbert Grirss. 112 2. Halilur Bjarlmars.s.-Gunnlaucur Giiðjónss. 118 3. SU'fán Jóilss.-Oinar SU'lánss. 117 Næsta þriðjudag heldur keppnin áfram. Þriöjud. 15. okt. verður spil- aöur eins kvölds tvímenningur, en 22. okt. hefst „Swiss team” sveitakeppni. Verða spilaðir stuttir leikir með mon- radkerfi. Spilað er í Geröubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Breiðholts. Bridgefélag Reykjavíkur 32 pör mættu í hausttvímenningi félagsins sl. miðvikudag. Spilaður er „Mitchell”, alls 16 umf., með 3 spilum milli para. Staða efstu para eftir fyrra kvöld: N-S: GcorgSverriss.—ÆgirMagnúss. 202 Páll Valdiinarsson— SverrirKristinsson 194 Þórárinn Sigþórss. - Þorlákur Jónss. 191 A-N: Asgeir Asbjörnsson— Guðbrandur Sigurbergsson 217 Karl Sigurhjartarson— Ásinundur Pálsson 210 Þórður Björnss.-Bernódus Kristinss. 206 Meðalskor 168 Keppninni lýkur nk. miðvikudag. Næst á dagskrá félagsins er aðal- sveitakeppnin. Spilað er í Hreyfils- -> húsinu v/Grensásveg. Tafl- & bridge- klúbburinn Eftir 14 umferðir í barometerkeppni TBK er staðan þessi: 1. Þórður Jónssonog Björn Jónsson 128 2. -3. Ingólfur I.iiliendahl og JónlBjörnsson 111 2.-3. Þórhallur Þorsteinsson og AuðunnGuðmundsson 111 4. Bragi Björnsson og Þórður Sigfússon 71 5. Gísli Tryggvas. ogGuðlaugur Nielsen 60 6. Jón Þorvarðars. og Þórir Sigursteinss. 37 Síðustu umferðirnar verða spilaðar nk. fimmtudag, 3. nóv., að Domus Medica og hefjast eins og venjulega kl. 19.30. Keppnisstjóri er Anton Gunnarsson. i Fimmtudaginn 10. nóv. hefst hraðsveitarkeppni TBK og þurfu þær sveitir, er hyggja á þátttöku, að láta skrá sig næsta fimmtudag, 3. nóv,, og næstu daga þar á eftir til stjórnar félagsins. Stjórnin. Happdrætti Dregið í happdrætti GOÐA Dregið hefur verið í happilrætti (Joða úr þeim númerum sem dreift var ineðal gesta á fjöl- skýlduliátíöinni „Kjöidögum” sem haldin var helgina 21. og 22. sept. sl. i húsi Afurðasöl- unnar að Kirkjusandi í lteykjavík. Vinningar eru tiu og eru tvær hátíðarsteik- ur frá (loöa í hverjum vinningi. Vinningar komu upp á eftirtalin númer: 378 3080 891 3511 1500 3903 2115 4304 2312 4750 Vinningshafar vinsamlegast hringi í síina G8G3G6. Afhending vinninga fer fram i Kjötiðn- aðarstöð SÍSað Kirkjusandi nk. fimmtudag kl. 16.00(3.10). Þess iná geta aö aösókn að hátíöinni var með ágætum og komu u.þ.b. 5000 manns þá tvo daga sem hún stóö yf ir. Tapað - fundið Þetta hjól er í óskilum. Itéttur eigandi vitji þess í Bjarkarás, Stjörnugróf 9. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Sporðagrunni 7, þingl. eign Sæmundar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Viðars Más Malthiassonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. október 1985 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingabloðs 1985 á hluta i Funahöfða 3, þingl. eign Akureyjar hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. október 1985 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Roykjavik. Nauðungar uppboð sem aúglýst var i 42., 51. og 57. tbl. Löybirtingablaðs 1985 á hluta í Nökkvavogi 36, þingl. oígn Sigmars Bjömssonar, fer fram oftir kröfu Landsbanka íslands og Gjaldheimtunnar í Roykjovik á oigninni sjálfri þriðjudaginn l.október 1985kl. 15.30. Borgarfógetaombæltið í Roykjavik. annaðog síðasta á Molgorði 11, þingl. oign Árna Sigurðssonar, for fram oftir kröfu Gjaldhoimtunnar i Roykjavik, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Guðjóns Jónssonar hdl. og Voðdoildar Landsbankans á oigninni sjálfri mánudaginn 30. soptombor 1985 kl. 14.30. Boryarfógetaembættið i Roykjavik. Tilkynningar Dagskrá Lista- hátíðar kvenna fram að 1. októbcr. Sýningar 28. sept. til 13. okt. Nýlistasafnið: Augnablik, ljósmyndasýning 20 kvenna. Mokkakaffi: Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir og Sólvfíig Aðalsteinsdóttir sýna grafík og teikningar. Listasafn ASÍ: Ur hugarheimi, Sigurlaug Jónasdóttir og Gríma sýna. Skálkaskjól 2: Inga Straumland sýnir ljósmyndir. Café Gestur: Kúna Þorkelsdóttir og Sigriður Guðjónsdóttir sýna m.a. glermyndir og lit- skyggnur. Gallerí Langbrók: Asrún Kristjánsdóttir sýnir. Kjarvalsstaðir: Hér og nú, myndlistarsam- sýning. Ásmundarsalur: Sýning á verkum 13 ísl. kvenarkitekta. Þar er einnig finnsk lit- skyggnusýning sem sýnir sögulegt yfirlit yfir verk finnskra kvenarkitekta. Gerðuberg: Sýning á fjölmörgum mynd- skreytingum eftir konur. Vesturgata 3: Tillögur 7 arkitekta að nýtingu húsanna aö Vesturgötu 3 eru til sýnis i húsinu. Hafnarborg, Hafnarfiröi: 29. september verður opnuð sýningin Móðir — formóðir. Myndvefnaöur mcð frjálsri tækni. Leiklist: Keykjavikursögur Ástu Siguröardóttur í leik- gerð Helgu Bachmann veröa sýndar í Kjallaraleikhúsinu, Vesturgötu 3 laugardag 28. sept. kl. 17 og sunnudag 29. sept. kl. 21. Miðasala á Vesturgötu 3 kl. 16—21 daglega. Miðapantanir í síma 19560. Fjóröi hluti ljóðadagskrár í Gerðubergi veröur 28. september kl. 15.30. Aö þessu sinni verða lesin Ijóð sem fjalla uin lífið, vítt og breitt. Leikkonur og skáldkonurnar sjálfar flytja. Dagskrá úr verkum Jakobínu Siguröardóttur veröur í Gerðubergi 29. september kl. 20.30. Tónlist Píanótónleikar veröa á Kjarvalsstöðum 29. september kl. 20.30. Anna MálfríðurSiguröar- dóttir leikur. Kisulóra Félagið Kisulóra vill áminna kattaeigendur um að hleypa dýrum sínum ekki út ómerkt- um, en með nafni eiganda, heimilisfangi og síma. Bjarni Ragnar sýnir á Matkrákunni Opnuð var um síðustu helgi, þ.e.a.s. 21. september, sýning á verkum eftir Bjarna Ragnar á Matkrákunni, I^iugavegi 22, og stendur sýningin yfir í 2—3 vikur. Verkin eru unnin úr akrýl í september ’84 á Hornströndum og kallar listamaðurinn þetta mennska fugla sem hann komst í kynni við á fyrrnefndum stað. Þetta er 7.einkasýning listamannsins og auk þess hefur hann veriö með á 7 samsýningum. Verkin eru til sölu. „Manstu stund..." Guðný og Elísabet Eir „Manstu stund...” er heitiö á nýrri hljómplötu sem Fíladelfía-Forlag gefur út. Tvær ungar söngkonur, Guðný Binarsdóttir og Klisabet Eir Cortes, syngja á plötunni ásamt Magnúsi Kjartanssyni, telpum úr Oldutúnsskóla og hópi ungra barna, „Sól- skinsbörnum”. A plötunni eru tólf lög, sem heita: Morgun- stjarna, Sólskinsbarn, Hið besta ljóð, Morgunsöngur, Gættu ætíð að, A bjargi/Dag- ur hver, Manstu stund, Faðir vor, Kvöld- bænir, Símstöðin, O, Jesú bróöir besti, Nú legg égaugun aftur. Fyrirlestur um merkja- og rafeindatækni Dr. Eberhard Hánsler, prófessor í rása- og merkjafræði við Tækniháskólann í Darmstadt, mun halda almennan fyrirlestur í Háskóla Is- landsþriðjudaginn 1. októbernk. kl. 16.15. Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur fyrsta fund vetrarins þriðjudaginn 1. október kl. 20.40. í safnaðarheimilinu. Siguiöur S. Magnússon prófessor flytur erindi um breytingarskeiö kvenna. Allar konur vel- komnar. Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriöju- daginn 1. október kl. 20.30. Vetrarstarfið rætt, skemmtiatriöi. Mætum allar. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 3. október nk. kl. 20.30 í húsnæði kvenfélagsins Hringsins, As- vallagötu 1. Guðný Guðmundsdóttir kemur á fundinn og kynnir Marja Entrieh heilsuvörur sem eru til að styrkja og endurbyggja húðina. Konur í Kópavogi Leikfiminámskeið á vegum Kvenfélags Kópavogs byrja 2. október nk. Kennt er í Kópavogsskóla á mánudögum kl. 19.45 og rniðvikudögum kl. 19. Kennari er Sigrún Ing- ólfsdóttir. Innritun í síma 40729. Magnús Kjartansson útsetti og stjórnaði upptökum sem fram fóru í Hljóðrita og Supreme Studio, Stokkhólmi. l’lata var hljóð- blönduð r síöarnefnda hljóðvcrinu. Fjöldi hljóðfæraleikara lagði hönd á plóginn við gerð plötunnar. Efnið höföar til breiðs hlustendahóps og á eflaust eftir að ylja mörgum um hjartarætur og gleöja áheyrendur eins og fyrri plötur Fila- delfíu sem til eru á þúsundum heimila. Þær Guðný og Elísabct munu kynna hljóm- plötuna Manstu stund víða um landið. Eyrstu hljórnleikarnir verða í Fíladelfíu, Hátúni 2, Reykjavik, í dag, laugardaginn 28. september, klukkan fimrn. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyf- ir. 80 ára verður á morgun, sunnudaginn 29. september, Helga Jónsdóttir, Frambæ, Eyrarbakka. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur að Hjallalandi 32, Reykjavík, eftir kl. 16 á afmælisdag- inn. Fjáröflunarnefnd Lionessuklúbbsins Eir, formaður nefndarinnar er Þórhildur Gunnarsdóttir, önnur frá vinstri. Hinar eru Ásta, Kristlaug, Kristin og Margrét. Þær stjórna sölunni á ,,Poka-Pésa” á næstu dögum. DV-mynd GVA. Lionessur selja ..Poka-Pésa” Lionessuklúbburinn Eir var stofnað- ur í Reykjavík á síðasta ári. Þennan stutta tíina liafa lionessurnar í Eir ver- ið ötular við hin ýmsu líknarverkefni. Þær hafa beitt kröftum sínum sérstak- lega gegn fíkniefnum. A þessum haustdögum ákváðu þær að fara meö „Poka-Pésa” á milli húsa. í „Poka-Pésa” eru plastpokar af ýms- um stæörum og gerðum. Þær hafa pakkað nokkrum völdum tegundum saman í einn og nefnt þann sem í er lát- iö „Poka-Pésa”. 1 eldhúsum landsmanna eru haust- annir iniklar í matargerð, því var þessi tími valinn hjá lionessunum að labba af staö með „Poka-Pésa”. Hann hefur frystipoka, nestispoka, heimilis- poka, pottaseyði og nokkrar uppskrift- ir í sínum poka. Pésa selja lionessurn- ar í Eir á þrjú hundruð krónur. Svo luma þær á stórum svörtum ruslapok- um, fimm stykkjum á eitt hundraö krónur. Á næstu dögum munu lioness- urnar banka upp á hjá Reykvíkingum með„Poka-Pésa”. -ÞG.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.