Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Blaðsíða 7
DV. MÁNUDAGUR 7. OKTOBER1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Nú styttist dagurinn stöðugt og mikilvægt fyrir öryggi í umferöinni að Ijósabúnaður ökutrakja só i full- komnu lagi. Töluvert ber enn ó ein- eygðum bifreiðum ó ferð i haust- myrkrinu og algerlega Ijóslausar bifreiðar að framan eða aftan sjóst einnig stöku sinnum. Nú er kominn október og bifreiðaeigendur rattu að sjó sóma sinn í að fœra ökutraki sín til Ijósaskoðunar óður henni lýk- ur 31. október nrastkomandi. Ljósaskoðun lýkur 31.október nk. Ljósabúnað- inn má ekki vanrækja Nú er kominn október, daginn fariö aö stytta verulega og fjallstindar farnir aö grána. Nú er ljósaskoöun bifreiöa í fullum gangi, skal henni ljúka eigi síöar en 31. október næstkomandi. Ber bifreiðaeig- endum þá aö hafa komið með ökutæki sín til ljósaskoðunar. Viö ljósaskoöun mæla og stilla skoöunarmenn ökuljós bifreiöarinnar og bæta við varahlutum eftir því sem þarf. Ljósaskoðun og stillingu er hægt að fá á f jölmörgum bifreiða- og stillinga- verkstæðum á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Til eru verkstæði sem sérhæfa sig í slíkum stillingum og svo aftur á móti önnur er sérhæfa sig á öörum vett- vangi en inna þessa þjónustu engu síöur af hendi. Neytendasíöan fór á stúfana og kannaöi af handahófi verölag á ljósa- skoöun á tíu verkstæðum á hinu svo- kallaða Stór-Reykjavíkursvæði. Sam- kvæmt upplýsingum frá Bilgreinasam- bandinu er verðlagning á ljósaskoðun á verkstæðum frjáls hérlendis. Þrátt fyrir frjálsa álagningu á ljósa- skoðun hefur Bílgreinasambandið engu að síður gefið út svokallaðan könnunartaxta þar sem verðhugmynd ljósaskoðunar er gefin í skyn. Könnunartaxti Bilgreinasambands- insertvennskonar: 1. Ljósaskoöun á einföldum ljósasam- lokum, 260 kr. 2. Ljósaskoðun á tvöföldum ljósasam- lokum, 295 kr. I könnun okkar kemur í ljós að taxti verkstæða er víöast hvar undir könn- unartaxta Bílgreinasambandsins hvaö varðar ljósaskoðun. BIIALEIGA REYKJAVÍK: AKUREYRl: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN H0RNAFIRÐI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent DV athugar verðlag á lögbundinni Ijósaskoðun: Bflson sf. á Langholtsvegi með ódýrustu Ijósaskoðunina I könnun DV er spurt um verð á ljósaskoðun og stillingu. Eftirfarandi kostnaðartölur gefa enga mynd af heildarkostnaöi viö ljósaskoðunina ef skipta þarf um perur eöa framkvæma aðrar viðgerðir á ljósabúnaöi. Verðkönnun DV á kostnaði við ljósa- skoðun ökutækja í Reykjavík og nágrenni: Bilaverkstæði Högna, Trönuhrauni 2, Hf. 250 kr. Bilastilling Birgis, Skeifunni 11, R. 300 kr. Bifreiðaverkstæði Heklu hf., Laugavegi 170—172 261,80 kr. Lucas verkstæðið, Síðumúla 3—5, R 250 kr. Bilson sf., Langholtsvegi 115,R. 195 kr. Bílaskoðunin og stilling, Hátúni 2, R. 200 kr. Bifreiðaverkstæðið Toppur hf., Smiðju vegi 64, Kóp. 250 kr. Bifreiðaverkstæðið Vélvirkinn, Súðarvogi 40, R. 200 kr. Bifreiðaverkstæðið Átak sf., Nýbýlavegi 24, Kóp. 240 kr. Bif reiðastillingar N.K. Svane, Skeifunni 5, R. 200 kr. Af ofangreindum ljósaskoðunar- aðilum tekur Bílson sf. á Langholts- vegi 115 minnst fyrir þjónustu sína eða 195 krónur, á meðan Bílastilling Birgis í Skeifunni rukkar viðskiptavini sína um 300 krónur fyrir sams konar þjón- ustu. Aldurshópur Ráðlagður dagskammtur af kalkiímg Samsvarandi kalk- skammtur í mjólkur- glösum (2,5dlglös)* Lágmarks- skammtur í mjólkurglösum (2,5 dl glös)* * Börn 1-10 óra 800 3 2 Unglingarll-IBóra 1200 4 3 Ungt fólk og fullorðið Ófrískar konur og 800- 3 2 brjóstmœður 1200— 4 3 * Hér er gert ráð fyrir að allur dagskammturinn af kalki komi úr mjólk. ” Að sjálfsögðu er mögulegt að fá allt kalk sem likaminn þarf úr öðrum matvœlum en mjólkurmat en slíkt krefst nákvœmrar þekklngar á nœringarfrœði. Hér er mlðað við neysluvenjur eins og þœr tfðkast í dag hér á landi. Margir sérfrœðingar telja nú að kalkþórf kvenna eftlr tíðahvörf sé mun meiri eða 1200-1500 mg á dag. **** Nýjustu staðlar fyrir RDS í Bandaríkjunum gera ráð fyrir 1200 til 1600 mg á dag fyrir þennan hóp. Mjólk inniheldur meira kalk en nœr allar aðrar fœðutegundir og auk þess B-vítamín, A-vítamín, kalíum, magníum, zink og fleiri efni. Um 99% af kalkinu notar líkaminn til vaxtar og viðhalds beina og tanna. Tœplega 1 % er uppleyst í líkamsvðkvum, holdvefjum og frumuhimnum, og er það nauðsynlegt m.a. fyrir blóðstorknun, vððvasamdrátt, hjartastarfsemi og taugaboð. Auk þess er kalkið hluti af ýmsum efnaskiptahvötum. Til þess að Ifkaminn geti nýtt kalkið þarf hann D-vítamín, sem hann fœr m.a. með sólböðum og úr ýmsum fœðutegundum, t.d. lýsi. Neysla annarra fœðutegunda en mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en 300-400 mg á dag, en það er langt undir ráðlögðum dagskammti. Úr mjólkurmat fœst miklu meira kalk. t.d. 800 mg úr u.þ.b. þremur glðsum af mjólk. Heistu heimiidir: Bæklingurinn Kaik og beinþynning eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson og Nutrition and Physicai Fitness, 11. útg. eftir Briggs og Calloway, Holt Reinhandt and Winston, 1984 MJÓLKURDAGSNEFND œnn þegar vöxturinn er hraður * Unglingar verða að fá uppbyggilegt fceði vegna þess hve vöxtur þeirra er hraður á tiltölulega fáum árum. Þar gegnir mjólkurneysla mikilvœgu hlutverki því án mjólkur, og kalksins sem í henni er, ná unglingarnir síður fuliri hœð og styrk. Komið hefur í Ijós að neysluvenjur unglinga fullnœgja sjaldnast lágmarks kalkþörf og er þeim því einkar hœtt við hinum alvarlegu afleiðingum kalkskorts síðar á œvinni. Sérstaklega eru stúlkur I hœttu því þeim er hœttara við beinþynningu og Mjólk í hvert mál hörgulsjúkdómum í kjölfar bameigna. Kalksnauðir megrunarkúrar og lélegt matarœði virðist einnig einkenna neysluvenjur stúlkna fremur en drengja. Fjögur mjólkurglös á dag innihalda lágmarkskalk- skammt fyrir unglinga og neysla undir þvf marki býður hœttunni heim. Það er staðreynd sem unglingar og foreldrar þeirra œttu að festa í minni því þegar vöxturinn er hraður er hver dagur dýrmcetur. * Mjólk: Nýmjólk, léttmjólk, eða undanrenna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.