Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Síða 11
DV. MÁNUDAGUR 7. OKTOBER1985, 11 Bátnum gefifl inn og brettifl komifl á myljandi ferfl. Brettamönnum leiddist lognið — og tóku til sinna ráða á Pollinum „Þaö var búiö aö vera logn í svo marga daga aö viö urðum aö gera eitthvaö,” sögöu þrír kunnir seglbrettamenn á Akureyri nýlega þegar þeir tóku sig til og notuðu seglbretti sem sjóskíöi. Nokkuð kúnstugt. Og þaö er meira en dulítil kúnst aö standa á seglbretti og geysast áfram á myljandi ferö, dreginn af hraöbáti, spíttara ööru nafni og lítill vandi aö veröa fóta- skortur — en þá kemur þurr- búningurinn sér vel. Þeir félagar, sem reyndu þessa und- arlegu kúnst á Pollinum á Akureyri í þetta skiptiö heita Eggert Már Sig- tryggsson, Kristján Kristjánsson og Gunnlaugur Þráinsson, allir miklir brettamenn. Sá síðastnefndi er reyndar hvaö þekktastur þeirra, eða eins og Eggert og Kristján segja: „Það þýöir ekkert fyrir þig aö segja Gunnlaugur Þráinsson, þú verður aö segja Gilli Þráins, diskari í Sjallanum, þá vita all- ir hver maðurinn er.” Nú, en logniö leiddist þeim og því var brettið notaö á annan hátt. DV var með í för og myndaöi þessa nýju kúnstnera Pollsins dansa á brett- rnu.. . skvabbs, skvubbs. . . og í sjón- um. -JGH Kúnstnerar Pollsins. Brettið er til margra hluta nytsamlegt. Undanfarna daga hefur staöiö yfir í verkalýöshúsinu á Fáskrúðsfiröi nám- skeið í postulínsmálun. Þaö er Kolfinna Ketilsdóttir sem er leiðbeinandi á námskeiöinu. Er þetta í þriöja sinn sem hún leiðbeinir á nám- skeiöi sem þessu hér. Þrettán konur sóttu námskeiðið að þessu sinni. Siöastliöinn laugardag var svo haldin sýning á munum þeim sem þær hafa málað. Þar gaf að Úta margt fagurra muna og var sýningin vel sótt. Ægir/Fáskrúflsfirfli. Listakonan Kolfinna Ketilsdóttir ásamt hluta þess postulíns sem konurnar hafa málafl. DV-mynd Ægir. NÁMSKEIÐ í POSTU- LÍNS- MÁLUN VOLKSWAGEN er íœr í ílestan sjó # Kjörinn íjölskyldubíll # Duglegui atvinnubíll # Vinsœll bílaleigubíll # Skemmtilegur sportbíll ARGERÐ 1986 ÞÝskur kostccgnpur, sem haeíir öllum MED NÝRRI OG KRAFTMEIRI VÉL UGGl HEKI Laugayégi 170? 172 »rr Hí ii 212

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.