Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Síða 1
DAGBLAÐIÐ —VISIR 38.200 EINTÖK PRENTUÐ í DAG. Helgarblað 1 Tvö blöðídag-64síður ITSTJÓRN SÍMI 68661 r'SINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 270 Frjálst, óháð dagblað 239. TBL. - 75. og 11. ÁRG. - LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1985. Það er betra að vera með skynfærin i lagi. Það vita þeir sem þurfa að nota þau, til dæmis HaUbjörn Hjartarson frá Skagaströnd sem undanfarin ár hefur unnið fyrir sér meO kántrisöng. i helgar blaði DV í dag lýskr hann áhyggjum sinum vegna þess að röddin er að gefa sig. Læknamir á Borgarspitalanum segjast ekkert geta gert fyrir hann frekar en óperusöngvara sem svipað er ástatt um. Hann ætlar þó að Ijúka við að syngja inn á hljómplötu áður en siðasti tónninn deyr út. Og ekki er heyrnin siður mikihræg. Það mátti hún Jóhanna Sveinsdóttk, sem við sjáum hér til hKðar, reyna er hún lagði það á sig að hlusta á 18 ísienska karl- menn lýsa tílfinníngalífi sinu, sálarhnútum og kynlífi. Þau samtöl er nú verið að setja á bók undir nafninu „Íslenskir elskhugar". Þá hefur því löngum verið haldið fram að glöggt sá gests augað. Það á ekki siður við í dag en til forna, eins og sannaðist á Júlíusi Sólnes er hann heim- sótti jarðskjálftasvæðin í Mexíkóborg. Þar var ffest úr Ugi fært og mengunin svo mtkil að prófcssor Sólnes varð aumur í augunum. Hann segir frá þvi sem fyrir augu bar í helgarblaði DV og það í fjórum Ktum. Og enn um augu: Um þessar mundir eru 100 ár Kðin frá þvi meistari Kjarval lert fyrst dagsins Ijós. Helgarblað DV fókk myndlistarmennina Magnús Kjartansson og Jóhannes Geir til að tjá sig um Kjarval og þau áhrif sem hann hefur haft á íslenska myndlist. Sannast þar að sínum augum lítur hver á silfrið. Ekki má gleyma bragðiaukunum. Jónas Kristjánsson brá sér inn á lítið en snoturt vertingahús við Hlemmtorg og bragðaði á róttum. Alex heitir staðurinn og ef trúa skal Jónasi hentar hann ágæt- lega fyrir kurrandi turtðdúfur. Benedkt Axelsson kitlar svo hlátur- Q taugarnar á Breiðsíðuimi en nú er svo komið fyrir honum að hann þorir vart að spyrja konu sína hvað só með kvöklkaff inu af ótta við að hún fari að syngja aríu úr Bakaranum í Sevilla. -EIR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.