Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Page 18
18
Nauðungaruppboð
annaö og siöara, sem auglýst var í 116., 119. og 122. tölublaöi Lög-
birtingablaösins 1983 á eigninni Marbakkabraut 13 — hluta —, þingl.
eign Hermanns Sölvasonar, fer fram aö kröfu Guöjóns A. Jónssonar,
Verslunarbanka Islands, Einars Viöar, Guöjóns Steingrímssonar hrl.,
Þorfinns Egilssonar hdl., Útvegsbanka Islands, Sveins H. Valdimars-
sonar hrl. og Bæjarsjóös Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24.
október 1985 kl. 13'.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 40., 42. og 44. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á
eigninni Kópavogsbraut 11 — hluta —, þingl. eign Hrannar Pétursdótt-
ur og Birgis Guömundssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóös Kópavogs,
Landsbanka Islands og skattheimtu rikissjóös í Kópavogi á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 24. október 1985 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 20., 31. og 33. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Skólagerði 57 — hluta —, tal. eign Sigurðar Halldórssonar, fer
fram aö kröfu Búnaðarbanka Islands, Árna Guðjónssonar hrl., Útvegs-
banka Islands, Bæjarsjóös Kópavogs og Guöjóns Steingrimssonar hrl. á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. október 1985 kl. 15.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 37., 41. og 50. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á
eigninni Furugrund 50 — hiuta —, þingl. eign Jóns Snorrasonar og
Katrínar Hrafnsdóttur, fer fram aö kröfu Gests Jónssonar hrl., Bæjar-
sjóðs Kópavogs, Úlafs Thoroddsen hdl. og Gunnars Jónssonar lögfr. á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. október 1985 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn í Káopavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 37., 41. og 50. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á
eigninni Hlégerði 7, þingl. eign Ólafs Garðars Þóröarsonar, fer fram aö
kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri fimmtudaginn.
24. október 1985 kl. 16.15.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síöara sem auglýst var í 5., 8. og 10. tölublaði Lögbirtinga-
blaösins 1984 á eigninni Hlaöbrekku 11 — hluta —, þingl. eign Hilmars
Adólfssonar, fer fram aö kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Ólafs
Gústafssonar hdl., Bæjarsjóös Kópavogs, Veðdeildar Landsbanka Is-
lands, lönaöarbanka Islands, Friöjóns Arnar Friðjónssonar hdl. og
Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. október 1985
kl- 10.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annaö og síöara, sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaöi Lögbirtinga-
blaösins 1982 á eigninni Skemmuvegi 46, þingl. eign Hólabergs sf., fer
fram aö kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Póstgíróstofunnar,
Iðnþróunarsjóös, Iðnlánasjóös, Bæjarsjóðs Kópavogs og Brunabóta-
félags Islands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 22. október 1985 kl. 10.45.
Bæjarfógetinn í lýópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 101., 104. og 106. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á
eigninni Hamraborg 14 — hluta —, þingl. eign Viðars Kristinssonar, fer
fram aö kröfu Veödeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri
þriöjudaginn 22. október 1985 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 101., 104. og 106. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á
eigninni Hlégeröi 8, þingl. eign Jóns Jónssonar, fer fram aö kröfu
Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 22. október 1985 kl.
11.15.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 101., 104. og 106. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á
eigninni Laufbrekku 33 — hluta —, þingl. eign Sigurgeirs Þóröarsonar
og Höllu Bergmann Gunnarsdóttur, fer fram aö kröfu Bæjarsjóös Kópa-
vogs og Skúla Bjarnasonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23.
október 1985 kl. 14.40.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985á
eigninni Lyngbrekku 9 — hluta —, þingl. eign Evu Þórarinsdóttur, fer
fram aö kröfu Bæjarsjóös Kópavogs á eigninni sjálfri miövikudaginn 23.
október 1985 kl. 14.50.
DV. LAUGARDAGUR19. OKTÓBER1985.
Simone Signoret:
Kynbomban
sem varð met-
söluhöfundur
„Um fjögurra áratuga skeiö talaði
hún fyrir hjörtu frönsku þjóðarinnar,”
sagði Francois Mitterrand Frakk-
landsforseti um leikkonuna Simone
Signoret sem lést fyrir skömmu.
Simone Signoret var sextíu og
fjögurra ára er krabbamein, sem þjáð
hafði hana í mörg ár, varð lifsþrótti
hennar yfirsterkara.
Signoret varð fræg 26 ára gömul
fyrir leik í kvikmyndinni Dédée
d’Anvers. Hjá henni fóru saman miklir
leikhæfileikar og eggjandi útlit. Er
Signoret lést var erfitt að ímynda sér
að hún hefði verið átrúnaðargoð og
kynbomba. Hún hafði fitnað og andlit
hennar bar drykkjuskap og óhollu líf-
erni vitni. Signoret hafði ekki miklar
áhyggjur af því. „Auðvitað tók ég upp
slæma siöi, drakk of mikið og þyngdist
um nokkur kíló. En ef litið er ööruvisi á
málin; ef ég hefði ekki orðið feit og
skvapholda þá hefði ég aldrei leikið
MadameRósu...”
Á 43 ára ferli lék hún allar manngerðir sem hugsast getur.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.