Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Qupperneq 21
DV. LAUGARDAGUR19. OKTOBER1985. 21 Héraðsfundur Reykja- víkurprófastsdæmis: Hvernig bregst kirkjan við nýjum út- varpslögum? Héraösfundur Reykjavíkurprófasts- dæmis verður haldinn í Langholts- kirkju þann 20. október næstkomandi. Samkvæmt nýjum lögum eiga nú allir þeir aðild að héraðsfundum sem eru í þjónustu safnaða í hálfu starfi eöa meira og nær þetta því m.a. til org- anista, kirkjuvarða og safnaðarsystra. Að venju flytur dómprófastur yfirlits- skýrslu sína og lagðir verða fram endurskoðaðir reikningar safnaðanna. Ýmsar nefndir, sem starfa á vegum prófastsdæmisins, gefa skýrslur sínar og mörkuð verður stefna næsta árs. Þá verða einnig lagðar fram tillögur vegna nýskipunar í útvarps- og sjón- varpsmálum frá næstu áramótum og fjallaö um hvernig kirkjunni beri að bregðast við þeim málum. Á fundinn mætir Þorleifur Pálsson, deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, og fjallar um hina nýju löggjöf í kirkju- málum. -K.B. Laus prestaköll Tvær umsóknir hafa borist um Miklabæjarprestakall í Skagafjarðar- prófastsdæmi en engin um Hólma- víkurprestakall og Staðarprestakall í Súgandafirði. Þessi 3 prestaköll voru auglýst laus til umsóknar fyrir skömmu. Séra Bragi Benediktsson, félags- málastjóri í Hafnarfirði, og séra Dalla Þórðardóttir, sóknarprestur á Bíldu- dal, sækja um Mildabæjarprestakall. Séra Þórsteinn Ragnarsson, sem þar var áður sóknarprestur, hefur verið ráöinn prestur Oháða safnaðarins í Reykjavik. -KB. Heimsfrægt spil á leið til íslands Á undanförnum mánuðum hefur spil sem heitir „Trival pursuit” náð slikum vinsældum beggja vegna Atlantshafs- ins aö undrum sætir. Þarna er ekki um aö ræða tölvu- eða vídeóleiktæki heldur teningaleik af gömlu gerðinni. Spil þetta kom fyrst fram í Kanada árið 1983 og seldist þá strax í 200 þúsund eintökum, sem þótti einstakt. Síðan barst þaö til Bandarikjanna og þaðan til Evrópu þar sem það hefur náö geysilegum vinsældum og selst í hundruðum þúsunda eintaka. Spilið er nú að koma hingað til Islands og er það væntanlegt á markað í næsta mánuði. Mun það bera hið gamla íslenska heití, Mímis- brunnur. I spilinu eru sex þúsund spurningar um allt á milli hlinihs og jaröar. Hafa allar spurningarnar verið þýddar yfir á íslensku og spurningar er varðar Island og íslensk málefni settar í stað spurninga um önr.ur lönd. -klp. Leiðrétting Tvær villur voru í frétt í DV nýverið um „fésunarvél” íGarðinum. Afkastageta vélarinnar varð sögð 90 kíló á klukkustund en er 900 kíló. Þá var sagt í fréttinni að vélin væri unnin í samvinnu við þýskt fyrirtæki, Baader, en hið rétta er að vélin er aö öllu leyti íslensk og smíðuð af Kvikk í samvinnu við Baader á Islandi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Skólatröð 11, þingl. eign Grétars F. Felixsonar og Guölaugar Ingvadóttur, fer fram að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Bæjar- sjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri 'miðvikudaginn 23. október 1985 kl. 15.20. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Skjólbraut 20, þingl. eign Jóns G. Magnússonar, fer fram aö kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs og skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi á eign- inni sjálfri miövikudaginn 23. október 1985 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 104. og 106. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Smiðjuvegi 16, þingl. eign Ingvars Herbertssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. október 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Smiðjuvegi 46 — hluta —, þingl. eign Gríms V. Sigurðssonar o.fl., fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri miövikudaginn 23. október 1985 k1. 16.20. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Vatnsendabletti 109 — 112, þingl. eign Þuriöar Björnsson, fer fram að kröfu Bæjarsjóös Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. október 1985 kl. 10.10. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst varí 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985á eigninni Víðihvammi 7 - hluta -, þingl. eign Sigurðar Jóhannssonar, fer fram aö kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. október 1985 kl. 10.30. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 104. og 106. tölublaöi.Lögbirtingablaðsins 1985á eigninni Lækjarbotnalandi 15, þingl. eign Höllu Steinsson, fer fram aö kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. október 1985 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Skólagerði 32, þingl. eign Arndisar Jónsdóttur og Helgu Karls- dóttur, fer fram að kröfu Bjarna Ásgeirssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. október 1985 kl. 11.10. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Skólageröi 40 — hluta —, tal. eign Hermanns Jóhannessonar og Elísu Friðjónsdóttur, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 24. október 1985 kl. 11.20. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 42. og 45. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Kastalagerði 3, þingl. eign Angantýs Vilhjálmssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóðs Kópavogs, Landsbanka Islands, Brunabótafélags Islands, Ævars Guömundssonar hdl. og Útvegsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. október 1985 kl. 11.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara, sem auglýst var í 20., 31. og 33. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1985 á eigninni Digranesvegi 54, þingl. eign Karls Gunnars- sonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs I Kópavogi, Veödeildar Landsbanka Islands og Bæjarsjóös Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. október 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 79., 80. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Vatnsendabletti 417, tal. eign Eddu Dagbjarfsdóttur, fer fram að kröfu Bæjarsjóös Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. október 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Kópavogi. VETRARSKOÐUN - 1985 Gildistími 10. okt. - 1. des. 1. Mótorþvottur 2. Viftureim athuguð 3. Hleðsla og rafgeymir mæld 4. Rafgeymasambönd hreinsuð 5. Skipt um kerti 6. Skipt um platínur 7. Loftsía athuguð 8. Skipt um bensínsíu 9. Mótor- stilling 10. Kælikerfi athugaðH. Frostþol mælt12.Ljós yfirfarin og stillt 13. Rúðuþurrkur athugaðar- settur á frostvari 14. Hemlar reyndir VERÐ: (m/söluskatti) 4 cyl. 2.598,- 6 cyl. 3.352,- 8 cyl. 3.882,- INNIFALIÐ í VERÐI: Vinna Kerti Platínur Bensínsía Frostvari fyrir rúóusprautu BÍLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.