Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Page 27
27
DV. LAUGARDAGUR19. OKTOBER1985.
ekki til aö tjá sig meira um hugaróra
sína?”
Jóhanna segir að auðvitaö sé ekki
hægt að draga neina almenna lærdóma
af viötölum vib 18 menn. Aftur á móti
gefi þau ákveðnar visbendingar um
líðan einstaklinga og jafnvel hópa sem
geti orðið öðrum til viðmiðunar. „Svo
tr>í €*•<?.rj !\ rr? J\tT' '"1 lrr>11ícf ó
yfir síður bókarinnar, eins og þeir eldri
og lífsreyndari ráðleggi hinum yngri
sem í örvæntingu leita lausnar á
vandamálum sínum,” segir Jóhanna.
Hjálparþurfi meðbræður
— En hvers vegna byrjaði hún ekki á
því að skrifa um tilfinningar kvenn-
„Ég held að þær séu fullfærar um
það sjálfar. En mér þótti meðbræður
mínir örlítið hjálparþurfi í þessum efn-
um og því gaf ég þeim orðið. En þessi
bók afsannar að mínu mati þá rang-
hugmynd að íslenskir karlmenn geti
ekki talað um tilfinningar sínar. Og
eftir að hafa öðlast trúnað þessara
w* n•>. HvVíi* mAr íofri’rmvríf ii*rs
burtséð frá skoðunum þeirra,” segir
JóhannaSveinsdóttir. ,
Sjálf hefur Jóhanna leyst sin karla-
mál með því að velja sér sambýlis-
mann sem er 10 árum yngri en hún
sjálf: „Ég hef alltaf haft meira gaman
af því að umgangast karlmenn sem
eru ekki á sama aldri og ég sjálf; ann-
n^Himrf vrvtri
ýmislegt þegar maður velur sér maka
sem er sprottinn úr öðru umhverfi.
Mestu skiptir þó að losna við þá inn-
byrðis samkeppni sem ef til vill skýtur
upp kollinum þegar maður á samneyti
við einhvern á svipuðu reki með svip-
aðan bakgrunn. Þetta gerist þó mam
reyni að fyrirbyggja það.”
-ETR.