Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Page 32
DV. LAUGARDAGUR19. OKTOBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
32
Smáauglýsingar
Hugmyndasmifijan.
Bröttubrekku 4, Kópavogi, sími (91)
40071. Smíðum eftir allra höfði: hurðir,
glugga og stiga, sólstofur, garðskála
og fleira og fleira. Eigum ávallt á lag-
er inni- og útihurðir á verksmiðju-
verði.
Vagnar
Camp Tourist tjaldvagn
til sölu, lítur út sem nýr. Skipti á hjól-
hýsi koma til greina. Vagninn má
greiöast á sjö mánuöum. Sími 50250 og
50985.
Fasteignir
Grindavík.
Einstakt tækifæri fyrir byrjendur í
búskap. Til sölu einbýlishús á 2
hæðum, forskalað timburhús +
geymslukjallari, 4—5 herbergja. Verð
1450 þús., brunabótamat tæp 1700 þús.
Uppl. í síma 92-8276.
Hjól
Hænco auglýsir.
Hjálmar, leðurfatnaöur, leöurskór,
regngallar, Metzeles dekk, flækjur,
bremsuklossar, handföng, speglar,
keðjur, tannhjól, olíusíur, loftsíur,
smurolia, demparaolía, loftsíuolía,
nýrnabelti, crossbrynjur, crossbolir,
crossskór, o.fl. Hænco, Suöurgötu 3A,
simar 12052,25604, póstsendum.
Til sölu Chevrolet Nova
Concourse, gullfallegur b£ll á krómfelg-
um. Skipti möguleg á stóru götuhjóli.
Uppl. í síma 73474.
Suzuki ER 125.
Vantar gírkassa eða lélegt hjól til
niðurrifs. Sími 667232.
Yamaha bifhjól,
til sölu, 90 cc, (vespulag), rafstart og
sjálfskipting, keyrt 600 km. Uppl. í
síma 52387.
B.S.A. Triumph.
Vantar ’71 til ’74 módel, má vera lélegt.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. - H-630.
Hjól i umboðssölu:
Höfum flestar tegundir hjóla í umboðs-
sölu, meðal annars: Honda CB 900,750,
650, 550, CM 250, 750 Shadow, XL 500.
350, MT 50. Kawaaki Z1000 J, GPZ 750,
550, KZ 650, KDX 450, Suzuki GS 550,
TS 125, Yamaha XZ 550 XT 600, 350,
250, RD 350, YT 175. Hæncó, Suöurgötu
3a, Símar 12052,25604.
Karl H. Cooper ö Co sf.
Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði
hjálma, leðurfatnað, leðurhanska,
götustígvél, crossfatnað, dekk, raf-
geyma, flækjur, olíur, veltigrindur,
keðjur, bremsuklossa, regngalla og
margt fleira. Póstsendum. Sérpantan-
ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Cc
sf.,Njálsgötu 47, sími 10220. ,
Óska eftir Hondu
MB 50, aðeins gott og vel með farið hjól
kemur til greina. Sími 76040.
Kawasaki KX 420
cross árg. ’81. Þetta frábæra hjól er til
sölu í toppstandi, verðhugmynd 50—60
þús. Uppl. í síma 93-6345.
Verðbréf
Vixlar — skuldabréf.
önnumst kaup og sölu víxla og skulda-
bréfa. Opið kl. 10—12 og 14—17. Verð-
bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts-
stræti 24, sími 23191.
Peningamenn — ávöxtun.
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir kr.
500.000 til láns í 3 mánuði vegna sér-
staks verkefnis. Toppvextir í boði. Til-
boð sendist DV sem fyrst merkt „Stór
hagnaður”.
Skuldabréf.
önnumst kaup og sölu skuldabréfa.
Anpro — verðbréfamarkaður, Lauga-
vegi 26, sími 621310.
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veðskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur að traustum viö-
skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark-
aðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984.
Helgi Scheving.
Bátar
Til sölu troll
og snurvoðaspil, 7 tonn, gerð Rapp.
Uppl. í síma 35533.
22 feta flugfiskur
með 165 ha. BMW dísilvél. VHF, og CB
talstöðvar til sölu, einnig dýptarmælir.
Til greina koma skipti á bíl. Sími 94-
1163 eftir 19.
Skipasala Hraunhamars.
Til sölu 30,12, 9, 8,6 og 5 tonna þilfars-
bátar. Fullkomin mót til byggingar 4,5
tonna plastbáta. Vantar báta á sölu-
skrá. Skipasala Hraunhamars, sími
54511, kvöld- og helgarsími 51119.
Bátaskýli í
bátalóninu í Hafnarfiröi til sölu, í skýl-
inu er rafmagn og vatn. Einnig teinar
og vagn. Sími 50878.
Til sölu 2ja ára plastbátur
frá Trefjum, 21 fet, með dýptarmæli,
kompás, talstöö, innréttaður. Verð
160.000 staðgreitt. Uppl. í síma 672119.
BMW disil bátavélar.
Stærðir 6,10,30,45,136,165 og 180 hest-
öfl. Góðar vélar á góöu verði. Stuttur
afgreiðslufrestur, greiðsluskilmálar.
Við seljum einnig ýmsar bátavörur,
s.s. lensidælur, siglingaljós, kompása,
bátaflapsa, utanborðsmótora o.fl. Vél-
ar og tæki hf. Tryggvagötu 18, símar
21286 og 21460.
Varahlutir
6 cyl. Fordvél
úr Mercury Comet ’74 til sölu. Uppl. í
síma 40193.
Óska eftir húddi i Datsun
180 B árgerö ’77—’78. Má þarfnast lag-
færinga. Uppl. í síma 76731 eftir kl. 18.
Disilvél,
Benz 352, með kúplingu og gírkassa, til
sölu. Uppl. í síma 42056 eftir kl. 16.
Óska eftir vinstri
framhurð og afturhurð í Volvo ’82 og
öörum varahlutum. Huröirnar passa
frá ’77 árgerðinni. Sími 43531.
Bílgarður sf.,
Stórhöfða 20. Erum að rífa:
AMC Concord ’81
Skoda 120L ’78,
Lada 1500 ’77,
Escort ’74,
Mazda 616 ’74,
Allegro 1500 ’78,
Cortina ’74,
Lada 1300 S’81,
Datsun 120 Y,
Fiatl25P’79,
Simca 1307 ’78,
Renault 4 ’74,
Mazda 818 ’74
Fiat 128 ’74.
Bílgarður sf, sími 686267.
Til sölu i Volvo 1225,
árgerð ’79, búkki, Robson drif, drifhás-
ing, drifskaft, allar fjaðrir, gírkassi,
vél og fleira, einnig varahlutir í Volvo
144, Lada 1300 S ’82, VW 1200 ’74,
Bronco ’66, Opel Rekord ’71, einnig
sóluö dekk. EB-Bílaþjónusta, Skeif-
unni 5, símar 34362,32824,671826.
Til sölu disilvél og
gírkassar ásamt hásingum úr Land-
Rover, árgerð ’65. Uppl. í síma 95-6384.
396 cid. Chevrolet vél
til sölu, ca 550 ha., ásamt fleira krami.
Uppl. í síma 31928.
Holley-Chevy
750 double pumper Veiand-X milli-
hedd, 202, ventlar og fleira til sölu,
einnig Toyota Corona á vægu veröi.
Sími 46395 í kvöld og næstu kvöld.
Bilapartar — Smiðjuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540—78640. Varahlutir í flest-
ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti
— kaupum bíla. Ábyrgð — kreditkort.
Volvo343,
Range Rover,
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Ch. Nova,
F. Comet,
Dodge Aspen,
Benz,
Plymouth Valiant,
Mazda 323,
Mazda 818,
Mazda 616,
Mazda 929,
Toyota Corolla,
Toyota Mark II,
Datsun Bluebird,
Datsun Cherry,
Datsun 180,
Datsun 160,
Escort,
Cortina,
Allegro,
AudilOOLF,
Dodge Dart,
VW Passat,
VWGolf,
Derby, Volvo,
Saab 99/96,
Simca 1508—1100,
Subaru,
Lada,
Scania 140,
Datsun 120.
Jeppapartasala Þórðar Jónssönar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga kl. 9—
19, laugardaga kl. 10—16, kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góð-
um, notuðum varahlutum. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
Varahlutir:
Corolla
Mazda 1212000
Mazda 929
Land—Rover dísil
Cressida
Cortina
Kaupum bíla til niðurrifs. Nýja parta-
salan, Skemmuvegi: 32 M, sími 77740.
Datsun dísil
Bronco
BMW
Lada 1600
Subaru
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56.
Erum að rífa:
Blazer ’74,
Wagoneer,
Bronco,
Chevrolet,
Pinto,
Scout,
Citroen,
Cortinu,
Escort,
Mazda,
Fiat 125P,
Skoda.
Opiö kl. 10—20, sími 79920, eftir lokun
11841, Magnús.
6 cyl. Benz
dísilvél til sölu, OM 352 með 5 gíra
kassa. Verð 90.000. Uppl. í síma 38203
eftir kl. 19.
Bílabjörgun við Rauðavatn.
Varahlutir
Cortina,
Chevrolet,
Mazda,
Lancer,
Simca,
Wartburg,
Peugeot,
Homet,
Datsun,
Saab,
o.fl. Kaupum til niðurrifs. Póst-
sendum. Sími 81442.
Bílaverið.
Nýir og notaðir varahlutir í flestar
gerðir bifreiða. Pöntum einnig erlendis
frá ef hluturinn er ekki til. Viðgerða-
þjónusta, ábyrgð. Sími 52564.
Óska eftir hásingu
úr Mözdu 626. Uppl. í síma 99-5153 á
kvöldin.____________________________
Volvo dísil 485 '62
til sölu, selst til niðurrifs. Sími 96-71859
á kvöldin.
Er að rifa Fiat Panda
árgerð ’83, ekinn 16.000. Fullt af góðum
varahlutum og boddíhlutum. Uppl. í
síma 45044, á kvöldin 72928.
Mjög góð Benz 352
vél + gírkassi, Foco bílkrani, 3ja
tonna, til sölu, einnig pallur með velti-
sturtum, yfirstærð af dælu getur fylgt
öðru hvoru. Sími 79607.
Bilapartar og dekk,
Tangarhöfða 9, sími 672066. Sendum út
á land samdægurs.
Allegro, Skoda,
Audi 100 ’80, Toyota,
Benz 220,250 Trabant,
Datsun, Volvol42,
Lada, Peugeot,
Mazda,
Saab99,96,
Hedd hf. Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Varahlutir — ábyrgð — viö-
skipti. Höfum varahluti í flestar teg-
undir bifreiöa.
Nýlega rifnir:
Mazda 626 ’80
Datsun Cherry ’80
Toyota Carina ’80
Daihatsu Charade ’80
Honda Accord ’81
Volkswagen Golf ’78
Toyota Mark II ’77
Toyota Cressida - ’79
Mazda 929 ’78
Subaru 1600 ’77
Range Rover ’75
Ford Bronco ’74
Vanti þig varahluti í bílinn hringdu þá í
síma 77551 eða 78030. Kaupum nýlega
bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um
land allt. Ábyrgð á öllu. Reyniö við-
skiptin.
Bflamálun
Til sölu sprautuklefi
fyrir bíla. Uppl. í síma 99-2307 á vinnu-
tíma, heimasími 99-2262.
Galant,
Allegro,
Econoline,
Renault,
Dodge,
Lada,
Colt,
Corolla,
Audi,
Duster,
Volvo.
Bilasprautun Garðars,
Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar.
Greiðslukjör samkomulag. Símar
20988 og 19099, heimasími 39542.
Bilamálun og ráttingar.
Réttum, blettum eöa almálum. Föst
verðtilboð, sem breytast ekki að loknu
verki, svo og allar almennar viðgerðir.
Bílamálunin Geisli, sími 42444, og rétt-
ingaverkstæði Svans Kristinssonar,
sími 40360.
Bflaleiga
Á.G. bílaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiöa 5—122
manna, Subaru 4x4, sendibílar og
sjálfskiptir bílar. Á.G. bílaleiga,
Tangarhöfða 8—12, símar 685504 og
32229, útibú Vestmannaeyjum hjá
Ölafi Granz, símar 98-1195 og 98-1470.
E.G. bilaleigan, s. 24065.
Leigjum út Fíat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323, sækjum, sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar
78034 og 92-6626.
Bílaleiga Mosfellssv., s. 666312.
Veitum þjónustu á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Nýlegir Mazda 323, 5 manna
fólksbílar og Subaru 4X4 stationbílar,
með dráttarkúlu og barnastól. Bjóðum
hagkvæma samninga á lengri leigu.
Sendum — sækjum. Kreditkortaþjón-
usta. Sími 666312.
SH-bilaleigan, simi 45477,
Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla,
sendibíla með og án sæta, bensín og
dísil, Subaru, Lada og Toyota 4X4
dísil. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
Bflaþjónusta
Nýja bilaþjónustan,
sjálfsþjónusta, á horni Dugguvogs og
Súðarvogs. Góð aðstaða til að þvo og
bóna. Lyfta. Teppa- og áklæða-
hreinsun. Tökum smáviögerðir.
Kveikjuhlutir, bremsuklossar og
hreinsiefni á staðnum. Hreint og bjart.
Varahlutaþjónusta. Sími 686628.
Vörubflar
Volvo F 86, árg. '72
til sölu, vél og annaö kram í góðu lagi,
boddí lélegt. Stór pallur og góð tvískipt
skjólborð. Verð kr. 300.000, staðgreitt
250.000. Sími 98-2366.
Scania 110 '73
til sölu. Uppl. í síma 92-6578.
GMC Astro.
Varahlutir til sölu, fjaðrablöð í
malarvagn með BP stelli og Benz
Unimog ’63, nýyfirbyggður, nýleg
dekk, góður bíll. Sími 99-2358 e. kl. 19.
Man 19281 4 x 4.
Til sölu MAN 19281 ’82, 4X4 pallur og
sturtur, 105 km drif, læst drif bæði að
aftan og framan, einnig 2ja öxla
malarvagn og 12 metra flatvagn. Bíla-
sala Alla Rúts, sími 81666.
Kúplingsdiskar, túrbínur,
varahlutir í túrbínur, spíssadísur, síur,
varahlutir í loftbremsukerfi, búkka-
mótorar, startarar, alternatorar,
varahlutir í þá. Háberg, Skeifunni 5a,
sími 84788.
Vinnuvélar
Til sölu steypustöð,
Liber, hrærir 8 rúmmetra á klukku-
stund, JCB beltagrafa, 2ja öxla véla-
flutningavagn og Steinbock lyftari, 2,5
tonn. Sími 92-6007 eftir 20.
Internationai
traktorsgrafa árg. ’74 til sölu, í góðu
lagi. Uppl. í síma 53810 e. kl. 18.
Varahlutir á góðu
veröi fyrir Caterpillar vinnuvélar,
einnig varahlutir í flestar geröir lyft-
ara, beltakeðjur, rúllur og spyrnur í
allar gerðir beltavéla. Spyrnuboltar og
skeraboltar í úrvali. Vélakaup hf., sími
641045.
Cat D-6-B jarðýta '62
er til sölu. Lágt verð og ýmsir skil-
málar. Uppl. í síma 92-6569 og 92-6578
eftirkl. 18.30.
Eigum til á lager
eöa útvegum með stuttum afgreiðslu-
fresti nýja og notaða rafmagns- og
dísillyftara. Einnig veltigaffla, hliðar-
færslur, slönguhjól og hvers konar
aukabúnað á lyftara. Eigum alltaf á
lager geymatengi. Vinsamlegast hafið
samband. Vélaverkstæöi Sigurjóns
Jónssonar hf., s. 625835.
Sendibflar
Pye talstöð til sölu
fyrir sendibíla. Uppl. í síma 52472.
Benz 508 árgerð '74,
í góðu ástandi, innrétting fylgir. Uppl. i
síma 46459 eftir kl. 18.
Sendibill.
Til sölu stór sendibíll, Volvo F-610, með
5,5 m flutningakassa. Sími 99-6685.
Ford Econoline '74,
ferðabíll, innréttaöur, með öllum græj-
um, til sölu. Uppl. í síma 92-6569.
Hús á sendibila.
Léttu álhúsin í öllum stærðum á sendi-
bíla og vöruflutningabíla, innbrennt
lakk. Hagstætt verö. Málmtækni sf.,
Vagnhöföa 29, símar 83045 og 83705.
Bflar óskast
Óska eftir góðum bil,
lítið keyrðum, Daihatsu Runabout,
Honda Civic eða Mazda 323 1500 árg.
’80—’82. Staðgreiðsla fyrir réttan bíl.
Sími 52182 e.h.
Óska eftir góðum bil
gegn 100 þús. kr. staðgreiðslu, Golf eða
Derby æskilegir, annars kemur flest til
greina, nema eyðslufrekir. Sími 29714.
Óska eftir bíl
á veröbilinu 100—160 þús. Cortina ’75 +
30 þús, sem útborgun og mánaðar-
greiöslur. A sama stað Austin Allegro
árg. ’76, gagnfær, selst ódýrt. Uppl. í
símum 41952 og 42628.
VW óskast.
Oska eftir að kaupa VW bíla til niður-
rifs, einnig VW Golf. Uppl. í síma 32210
á daginn og 71216 á kvöldin.
Óska eftir Toyota
Cressida, Mazda 626 eöa 929 árgerö
’84—’86, aðeins góðum bíl. Góð útborg-
un eða staögreiösla. Uppl. í síma 99-
3460.
Óska eftir að kaupa bíl
á verðbilinu 150—200 þús. á öruggum
mánaðargreiðslum í skiptum fyrir
Lödu 1600 árg. ’78. Uppl. í síma 687188
eftir kl. 13.
Vantar bjöllu,
boddí má vera skemmt en vél gangfær.
Veröhugmynd 5—7 þús. kr. Uppl. í
síma 666328.
Bflar til sölu
Ford Grand Torino '75
til sölu, tveggja dyra, sjálfskiptur,
einnig til sölu eldhúsinnrétting í sendi-
feröabíl ásamt ísskáp. Tilboö óskast.
Uppl. í síma 19347 eftir kl. 18.
Opel Rekord Berlina
dísil til sölu, ’82, hvítur, ekinn 122.000,
litað gler, centrallæsingar, sjálfsplitt-
andi drif, einnig tjaldvagn ’79. Uppl. í
síma 92-6103 eftir kl. 19 á kvöldin.
Mazda 929 árg. '78 station
til sölu, góður bíll, nýskoðaður, verð
90.000 staðgreitt. Uppl. í síma 672119.
Tjónbill.
Til sölu Mazda 626 ’81 meö 2000 vél,
selst í heilu lagi eða í pörtum. Uppl. í
síma 92-3753 eftir kl. 20.
Gjafverð.
Til sölu Lada 1600 ’79 á kr. 60.000,
staðgreitt, einnig Comet ’73,
nýsprautaður, en þarfnast lagfæring-
ar, kr. 40.000 staðgreitt. Greiðslukjör
koma einnig til greina. Sími 77936.