Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Side 43

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Side 43
DV. LAUGARDAGUR19. OKTÖBER1985. 43 Útvarp Sjónvarp Veðrið Laugardagur 19. oktöber Sjónvarp 16.00 Móðurmálið — Framburður. 1. Hlutverk varanna í hljóðmyndun. Endursýning. 16.10 íþróttir og enska knattspyrnan. Umsjónarmaður Bjarni F elixson. 19.20 Steinn Marcó Pólós (La Pietra di Marco Polo). Fjórði þáttur. Italskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þættirnir gerast í Feneyjum þar sem nokkr- ir átta til tólf ára krakkar lenda í ýmsum ævintýrum. Þýðandi Þur- iður Magnúsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Staupasteinn (Cheers). Nýr fiokkur — Fyrsti þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Ted Danson og Shelley Long. Þættirnir gerast á krá einni í Boston þar sem Ted gestgjafi, fyrrum íþróttakappi, ræöur rikj- um. Þarna er gestkvæmt mjög og misjafn sauöur í mörgu fé. Þýð- andi Guöni Kolbeinsson. 21.05 Fastir liðir „eins og venju- lega”. Fyrsti þáttur. Höfundar: Edda Björgvinsdóttir, Helga Thor- berg og Gísli Rúnar Jónsson. Leik- mynd: Gunnar Baldursson. Tón- list: Vilhjálmur Guðjónsson. Stjórn upptöku: Viðar Víkingsson. Aðstoðarleikstjóri: Viöar Eggerts- son. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jóns- son. Myndataka: Egill Aðalsteins- son. Hljóð: Baldur Már Arngríms- son. Lýsing: Ingvi Hjörleifsson. Myndbandsvinnsla: Ásmundur Einarsson. Aðalhlutverk: Július Brjánsson, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Jóhann Sigurðarson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Arnar Jóns- so.n, Hrönn Steingrímsdóttir, Bessi Bjarnason, Heiðar Orn Tryggva- ' son og Guðmundur Klemenzson en auk þeirra kemur fjöldi annarra leikara fram í hinum ýmsu þátt- um. „Fastir liðir” er léttur fjöl- skylduharmleikur sem á sér aö mestu staö í þriggja eininga raö- húsi í smáborgaraborg á íslandi. Viö fáum aö fylgjast með þremur ólíkum f jölskyldum sem þetta raö- hús byggja — í gleöi og harmi — starfi og leik. Hver þáttur verður endursýndur síðdegis á sunnudegi, helgina eftir frumsýningu. 21.35 Tvær riðu hetjur (Two Rode Together). Bandarískur vestri frá 1961. Leikstjóri John Ford. Aðal- hlutverk: James Stewart og Richard Widmark. Lögreglumað- ur og liðsforingi eru iengnir til að fylgja landnemum inn á lendur indíána til að heimta hvíta fanga úr höndum þeirra. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok. Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 tslenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugreinar dagblaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensenkynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Guðvarðar Más Gunnlaugs- sonar frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. Oskalög sjúkl- inga, framhald. 11.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson dagskrárstjóri stjórnar kynningarþætti um nýjar bækur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku- iokin. 15.00 Miðdegistóuleikar. 15.40 Fjölmiðlun vikunnar. Esther GuðmnndsdAttir flvtur. 15.50 Islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir, 16.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Ævintýraeyjan” eftir Enid Blyton. Annar þáttur af sex. Þýðandi: Sigriður Thorlacius. Steindór Hjörleifsson bjó til flutn- ings í útvarp og er leikstjóri. Leikendur: HalldórKarlsson, Árni Tryggvason, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Þóra Friðriksdótt- ir, Nína Sveinsdóttir og Ásgeir Friðsteinsson. Sögumaöur: Jónas Jónasson. Áður útvarpað 1960 og 1964. 17.30 Skagfirska söngsveitin syngur þjóðlög raddsett af Hallgrími Helgasyni, Jóni Ásgeirssyni og Björgvin Valdimarssyni og lög eftir Bjarna Þorsteinsson, Ingunni Bjarnadóttur, Pál Isólfsson, Björgvin Valdimarsson og Gunnar Reyni Sveinsson. Stjórnandi: Björgvin Þ. Valdimarsson. Píanóleikari: Olafur Vignir Alberts- son. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Stungið í Stúf. Þáttur í umsjá Davíös Þórs Jónssonar og Halls Helgasonar. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurösson. (Frá Akureyri). 20.30 Smásaga. 21.05 Einsöngur í útvarpssal. Þuríður Baldursdóttir syngur. 21.20 Visnakvöld. Þáttur Gísla Helgasonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orðkvöldsins. 22.30 ÁferðmeðSveiniEinarssyni. 23.05 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinósson. 01.00 Dagskráriok. Næturútvarp á RÁS2tilkl. 03.00. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Sigurður Blöndal. 14.00—16.00 Laugardagur til lukku. Stjórnandi: SvavarGests. 16.00—17.00 Listapopp. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 17.00—18.00 Hringborðið. Stjórnandi: Magnús Einarsson. HLÉ. 20.00—21.00 Línur. Stjórnandi: Heið- björt Jóhannsdóttir. 21.00—22.00 Djassspjall. Stjórnandi: Vernharöur Linnet. 22.00—23.00 Bárujárn. Stjórnandi: Sigurður Sverrisson. 23.00—24.00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sigurjónsson. 24.00—03.00 Næturvaktin. Stjórn- andi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar aö lokinni dag- skrárásarl. Sunnudagur 20. október Sjónvarp 17.00 Sunnudagshugvekja. Séra Olaf- ur Jóhannsson flytur. 17.10 Á framabraut (Fame). Fjórði þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur um æskufólk i lista- skóla í New York. Aðalhlutverk: Debbie Allen, Lee Curren, Erica Gimpel og fleiri. Þýöandi Ragna Ragnars. 18.00 Á grásleppu. Islensk sjónvarps- mynd. Adólf, sem er tíu ára, er að dorga niðri við höfn. Þar hittir hann Jón grásleppukall sem býður honum meö sér að vitja um netin. Umsjónarmaður Ása H. Ragnars- dóttir. Upptöku stjórnaöi Þrándur Thoroddsen. 18.20 Hestarnir mínir. Islensk sjón- varpsmynd. Hjörný, 11 ára, hefur mikið yndi af hestamennsku. Fylgst er með henni og hestunum hennar viö þjálfun til keppni í hestaíbróttum. Umsjónarmaður Ása H. Ragnarsdóttir. Klipping: Isidór Hermannsson. Upptöku stjórnaði Þrándúr Thoroddsen. 18.40 Hlé. j 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Maður er nefndur Gylfi Þ. Gíslason. Emil Björnsson ræðir við hann. Dr. Gylfi hefir verið prófessor og forustumaður í ís- lenskum stjórnmálum um áratuga skeiö. Hann lýsir afskiptum sínum af stjórnmálum, samskiptum við aöra stjórnmálamenn og kynnum af listamönnum. 1 þættinum eru ljósmyndir og kaflar úr kvikmynd- um frá starfsferli hans. Upptöku stjórnaði öli Orn Andreassen. 22.05 Verdi. Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í níu þáttum sem ítalska sjónvarpið geröi í samvinnu viö nokkrar aðr- ar sjónvarpsstöðvar í Evrópu um meistara óperutónlistarinnar, Giuseppe Verdi (1813—1901), ævi hans og verk. I söguna er auk þess fléttað ýmsum aríum úr óperum Verdis sem kunnir söngvarar flytja. Sveinn Einarsson flytur inngangsorð. Þýðandi Þuríöur Magnúsdóttir. 23.50 Dagskrárlok. Útvarp rásI 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur, Breiðabólsstað, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Sagnaseiður. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 11.00 Messa. Prestur séra Bjartmar Kristjánsson prófastur. Orgelleikari: Sigríður Schiöth. Sameinaður kór úr sóknum Lauga- landsprestakalls syngur. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Á aldarafmæli Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals. Síðari hluti: Einfari og þjóðmálari. Björn Th. Bjömsson tók saman. Lesarar: Silja Aðalsteinsdóttir, Sveinn Skorri Höskuldsson og Þor- steinn Jónsson. 14.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar ísiands sl. fimmtudags- kvöld. Fyrri hiuti. 15.10 Leikrit: „Nótt á níundu hæö” eftir Agnar Þórðarson. 15.45 Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði. — Er hægt að kenna gagnrýna hugsun? Páll Skúlason prófessor flytur síðari hluta erindis síns. 17.00 Sumartónleikar í Skálholti 10. ágúst í sumar. 18.00 Bókaspjall. Aslaug Ragnars sér um þáttinn. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 „Það er nú sem gerist”. Eyvindur Erlendsson lætur laust og bundið við hlustendur. 20.00 Stefnumót. Þorsteinn Eggerts- son stjómar blönduðum þætti fyrir ungt fólk. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgar- ættarinnar” eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- I ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Iþróttir. Umsjón: Samúel örn Erlingsson. 22.40 Svipir. Þáttur í umsjá Oðins Jónssonar og Sigurðar Hróars- sonar. 23.20 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Hildur Eiríksdóttir og Magnús Einarsson sjá um þáttinn. 01.00 Dagskrárlok. Útvarp rás II 13.30—15.00 Krydd í tilveruna. Stjórnandi: Valdis Gunnarsdóttir. 15.00—16.00 Dæmalaus veröld. Stjórnendur: Þórir Guömundsson ogEiríkur Jónsson. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2. 30 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helga- son. I dag verður suðvestanátt, víða kaldi eöa stínningskaldi. Skúrir verða um sunnan- og vestanvert landið en slydduél til f jalla. Á Norð- austur- og Austurlandi verður létt- skýjað. Hiti verður víðast 4 til 7 stig. Veður Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri skúr á síðustu klukkustund 7, Egilsstað- ir skýjað 6, Galtarviti rigning 8, Höfn skúr 7, Keflavíkurflugvöllur rigning 9, Kirkjubæjarklaustur rigning 8, Raufarhöfn rigning 5, Reykjavík rigning 9, Sauðárkrókur skýjað 7, Vestmannaeyjar rigning og súld 8, Bergen skúr á síðustu klukkustund 9, Helsinki alskýjað 6, Kaupmannahöfn skýjað 13, Osló léttskýjað 14, Stokkhólmur þoku- móða 7, Þórshöfn alskýjaö 9, Al- garve mistur 24, Amsterdam þoku- móða 13, Aþena skýjað 15, Barce- hona skýjað 21, Berlín súld 11, Chi- cago skúr 16, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóða 15, Frankfurt léttskýjað 14, Glasgow léttskýjað 15, Las Palmas (Kanaríeyjar) létt- skýjað 24, London mistur 13, Los Angeles alskýjað 18, Lúxemborg léttskýjað 11, Madrid mistur 21, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað 25, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 24, Montreal skýjaö 8, New York skýj- að 7, Nuuk snjókoma á síðustu klukkustund —1, París héiðskírt 13, Róm heiðskírt 19, Vín léttskýjað 14, Winnipeg heiðskírt 4, Valencia (Benidorm) léttskýjað25. Gerígíð NR. 198-18. OKTÚBER 1985 kl. 09.15. Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi DoUar 41,400 41,520 41.240 Pund 58,933 59,104 57,478 Kan. doUar 30,315 30,403 30,030 Dönsk kr. 43373 4,3499 4,2269 Norsk kr. 5,2382 53534 5,1598 Sænsk kr. 53108 53259 5,1055 Fi. mark 7,2952 73163 7,1548 Fra.franki 5,1445 5,1594 5,0419 Belg. franki 0,7757 0,7780 0,7578 Sviss. franki 19,1158 19,1712 18,7882 HoH. gyllini 13,9113 13,9516 13,6479 V-þýskt mark 15,7101 15,7556 15,3852 It. Ifra 0,02326 0,02332 0,02278 flusturr. sch. 23354 2,2419 2,1891 Port. Escudo 03548 03555 0,2447 Spá. peseti 03568 03576 0,2514 Japanskt yen 0,19238 0,19294 0,19022 Irskt pund 48,604 48,744 47,533 SDR (sérstök 44,0463 44,1737 dráttar- réttindi) 44,0394 44.1666 43,4226 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. \ MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mér eintak af

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.