Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Side 2
2 DV. MÁNUDAGUR18. NOVEMBER1985. Haraldur Ólafsson, eini þingmaður Framsóknar á suðvesf urhorninu: „Útiloka ekki að sýna verði sérstöðu okkar” „Ég útiloka alls ekki aö sýna veröi sérstööu okkar framsóknarmanna í fólksflestu kjördæmunum tveim. Þó er dálítið hætt viö aö á þaö verði litiö sem klofning ef viö bjóðum fram sér- merkta lista,” segir Haraldur Ölafs- son, eini framsóknarþingmaöurinn á suðvesturhorninu, um hugsanlega F- lista. „Viö höfum gert okkur ljósan skoðanamun á milli flokksmanna í tveim fjölmennustu kjördæmunum og hinum. Á fulltrúaráösfundi í Reykjavík í vor var engu aö síður lögö áhersla á þaö aö flokkurinn kæmi fram sameinaöur. Viö Magnús Olafsson og Bjarni Einarsson töl- uðum fyrir því og þaö var samþykkt ágreiningslaust.” Þegar DV ræddi viö Harald, en hann er nú í New York á þingi Sam- einuöu þjóðanna, var þungt í honum yfir ummælum formanns Fram- sóknarflokksins í nýbirtu tímarits- viðtali. Þar nefndi Steingrímur Her- mannsson ákveðna menn sem æski- lega frambjóöendur í Reykjavík, Guömund G. Þórarinsson, Finn Ingólfsson og Þórö Yngva Guðmundsson, sem hann telur þó full hægrisinnaðan. Raunar kemur Þóröur Yngvi úr Alþýöubandalag- inu. I viðtalinu nefndi Steingrimur hvorki þingmanninn Harald Olafs- son né varaþingmanninn Björn Lín- dal. „Eg heyri það aö menn eru farnir aö tala um þessi framboös- mál. Þaö hafa falliö afar óheppilegar yfirlýsingar og ekki líklegar til þess aö efla samstööu innan flokksins í Reykjavík,” sagöi Haraldur. Áttu þá viö ummæli Steingríms? „Þiö skiljiö líklega hvaö ég á viö.” Þú hefur væntanlega hug á að gefa kost á þér til áframhaldandi þing- mennsku? „Eg ræö auövitaö ekki þeirri framtíö en ég hef engar áætl- anir um aö draga mig í hlé,” sagöi Haraldur Ölafsson. HERB. Stóra Gunna og litli Jón i trúðsliki nutu athygli gesta á nýja Laugaveg- inum. Sannkölluð karnivalstemmn- ing rikti og brúnin lyftist á fólki. Menn gleymdu áhyggjum af undan- gengnu óveðri. Laugavegurinn bókstaflega iðaði af mannfólki. Varla var hægt að þverfóta fyrir fólki. Glæsibifreið borgarstjóra rennur fyrst bifreiða eftir nýja Laugaveginum. DV-mynd KAE. Stemmning við opnun Laugavegaríns Þaö var líf og f jör á Laugaveginum í fyrradag. Þá var neösti hluti hans opnaöur við hátíölega athöfn. Margt gladdi augu og eyru hinna f jölmörgu sem heimsóttu Laugaveginn í tilefni opnunarinnar. Skemmtilegar furöu- verur gengu upp og niöur Laugaveg- inn, félagar úr hljómsveitinni Kukl spiluöu og sungu hástöfum og aðrir listamenn skemmtu. Mikil stemmn- ing skapaðist. Verslanir á Lauga- veginum voru almennt opnar af þessu tilefni. Síöastliöin ár hafa skipulagsyfir- völd, stjórnmálamenn og faglegir ráögjafar meö fjölbreytta sérþekk- ingu á sviöi borgarhönnunar leitaö leiða til að bæta umhverfi og umferö gamla miöbæjarins. Fegrun Lauga- vegar er einn áfangi í þeirri viðleitni borgaryfirvalda og ráögjafa þeirra til aö auka metnaö í gerö umhverfis og þannig auka á umhverfislega menningu í höfuöborginni. Framkvæmdin á göturými Lauga- vegar, milli Klapparstígs og Skóla- vöröustígs, tók rúmlega fjóra mánuöi. Aö undirbúningi vann Laugavegsnefnd, sem í sátu fulltrúar skipulagsnefndar, umhverfismálaráös, umferðar- nefndar, SVR, kaupmanna við Laugaveg ásamt starfsmönnum Borgarskipulags. Meginmarkmið þessara breytinga er aö auövelda gangandi vegfarend- um umferð um þennan hluta göt- unnar á kostnaö þess rýmis, sem ak- andi umferö haföi til athafna. Áframhald aögerða byggist á reynslu af þessari framkvæmd og vilja og metnaöi yfirvalda og borgar- búa. KB Plötur f estar á þök Björgunarsveitin Ingólfur i Reykjavik var í önnum við að aðstoða fólk i óveðrinu sem gekk yfir i fyrrinótt. Fóru björgunarsveitarmenn um og festu þakplötur, ásamt fleiru sem til féll. Þeir voru að störfum i Safamýrinni þegar þessi mynd var tekin. Þar höfðu plötur losnað á þaki en björgunar- sveitarmenn komu i tæka tið til að negla þær niður. DV-mynd S. Akureyri: Þakplöt- ur fuku af húsum Frá Jóni G. Haukssyni, blaða- manni DV á Akureyri: Hávaðarok geröi á Akureyri í gærmorgun. Mest var rokiö í há- deginu. Vindur fór þá upp í 12 vind- stig. Þakplötur fuku af nokkrum húsum en skemmdir uröu litlar. Þaö var um sexleytiö í gær- morgun sem verulega fór aö hvessa. Fyrsta útkall lögreglunnar kom nokkru síöar, eöa umtíuleytiö, þegar þakplötur fuku af hinu þekkta húsi, Sigurhæðum. Næstu útköll komu um tólfleytiö. Þakplötur fuku af húsi í Hafnar- stræti, Lundargötu og tveim í Brekkunni. I Lundargötu skemmd- ist bíll þegar þakplata fauk á hann. Bátur tókst á loft Grandagardur fór ekki varhluta af óveörinu sem gekk gfir um helgina. Þar hafdi þessi bátur verið settur upp fgrir veturinn. Hann hélst þó ekki kgrr í hrgðjunum en tókst á loft og fauk nokkurn spöl. Urðu töluverðar skemmdir á hon- um eins og sést á meðfglgjandi mgnd. DV-mgnd S.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.