Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Side 7
DV. MÁNUDAGUR18. NOVEMBER1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Neytendasamtökin: KREFJAST BÆTTRA NEYTENDAUPPLÝSINGA Komið hefur fram í fréttum að á markaði hér hafi verið hjólbarðar sem búið sé að má af nafn framleið- anda og/eða aðrar upplýsingar. Neytendasamtökin benda neytend- um á að vera á varðbergi gagnvart vörum sem þannig eru boðnar til sölu. Nafn framleiðanda vöru er í öllum tilfellum mikilsverðar upplýsingar fyrir neytendur og í sumum tilfellum ákveðin trygging fyrir gæðum. Þetta á ekki síst við um vörur sem varða öryggi neytenda, eins og ástand og gæði hjólbarða. Það verður að teljast furðuleg framkoma seljenda gagnvart kaup- anda að má burt, eða selja vöru sem máðar hafa verið af, upplýsingar er koma eiga væntanlegum kaupanda eða notanda að gagni. Slíkt samrým- ist varla góðum viðskiptaháttum. Það er kaupandi vörunnar er greiðir andvirði hennar og notar hana í flestum tilvikum og tekur jafnvel áhættuna af notkun hennar. Neytendasamtökin ítreka enn kröfu sína um bættar neytendaupp- lýsingar og mótmæla því harðlega að upplýsingum, sem fyrir hendi eru, sé leynt eða þær vísvitandi máðar burt. (Úr fréttatilkynningu Neytendasamtakanna.) Afsláttur f rá hverjju? Þeir auglýMndur um áhuga hafa á afl auglýaa i bók- unum vinaamlegast hafi aamband við auglýsingadaild KOMA ÚT27. NÓV. OG 11. DES. NK. VERSLANIR! HINAR SÍVINSÆLU OG MYNDARLEGU JÓLAGJAFAHANDBÆKUR Verðlagsstofnun hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem villandi upplýsingar í auglýsingum eru til umfjöllunar. Allar verðupplýsingar þurfa að vera greinilegar og verður að kynna þær á þann hátt að enginn misskiln- ingur geti átt sér stað, segir í frétta- tilkynningunni. Tilefnið er að Verðlagsstofnun barst athugasemd frá neytanda út af afslætti sem verslun auglýsti. Verslunin tilkynnti með stórum stöfum á límmiða í skærum lit að ákveðin söluvara væri seld með 10% afslætti. Neytandinn taldi sig ekki geta áttað sig á því frá hvaða upphæð prósenturnar kæmu til frádráttar og var það rétt ályktað hjá viðkomandi neytanda. Umbúðir Umbúðir um vöru eru af ólíkum stærðum og mismikið vörumagn í umbúðunum. Því er það sjálfsögð krafa neytenda að magn sé skráð á umbúðir og lögboðið er það hjá fram- leiðendum matvæla. Til að auðvelda neytendum val láta flestar verslanir í té upplýsingar um kíló- eða lítraverð á umbúðum nokk- urra vöruflokka, enda skiptir það máli við verðsamanburð. Nauðsynlegt er að þessar upplýs- ingar séu réttar og auðskiljanlegar. -ÞG ÍStAumúla 33, Raykjavik, aAa i sima 82260 mllli kl. 9 og 17.30 vlrka daga fyrir 19. n6v. vandaðaóar vörur Hleðslutæki 6,12 og 24 volta. Margar gerðir. BENSÍNSTÖÐVAR SKELJUNGS Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 Einhell vandaðar vörur Loftpressur FYRIR LIGGJANDI ALLTAF SAMA LÁGA VERÐIÐ Skeljungsbúðin SiÖumúla33 símar81722 og 38125 Ertþú undir ánrífum LYFJA? Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu og viöbragösflýti eru merkt með RAUÐUM VIÐVÖRUNAR ÞRÍHYRNINGI GETRAUNALEIKUR Bókaverslun Snæbjarnar bíður öllum sem líta inn að Hafnarstræti 4 þátttöku í skemmtilegum getraunaleik. Þú svarar einfaldri spurningu og vikulega út nóvember verður dregin út bókaúttekt að verðmæti 7.500,- krónum. BÓKAVERSLUN SNÆBJARNAR Hafnarstræti 4 s:14281

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.