Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Page 25
DV. FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER1985. 37 Smáauglýsingár Simi 27022 Þverholti 11 GMC Van Vandura árg. '78 til sölu, vél árg. ’80, klæddur meö plussi aö innan, sandblásinn og spraut- aður í sumar. Öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-7788 eftir kl. 19. AMC Eagle 4x4 '80 til sölu, innfluttur í júní ’84. Uppl. í síma 73431 eftir kl. 18. Vauxhall Viva árg. '70 til sölu, skoðaður ’85, mjög heillegur og góður bíll. Vetrar- og sumardekk, út- varp og segulband fylgja. Verð 20 þús. staðgreitt. Sími 46309. Góður bill. Suzuki Alto árg. ’83, ekinn 25 þús., góð sumar- og vetrardekk, alls konar skipti á ódýrari, koma til greina, t.d. litlum palli eða sendibíl. Sími v. 24120, hs.72682. Toyota Crown árg. '71 til sölu, góður bíll, skoðaður ’85, verð kr. 55.000. Einnig 4 stykki 14” negld vetrardekk á kr. 5.000. Uppl. í síma 42142. Peugeot 504 '77 til sölu, sjálfskiptur, þokkalegur bíll, skoðaður ’85. Uppl. í síma 25196 eftir kl. 19. Subaru 1800 '81 til sölu. Toppbíll, ath. skipti. Uppl. í síma 99- 2370. Péugeot 504 '75, 7 manna, til sölu. Þarfnast lagfæring- ar. Verð 120.000. Uppl. í síma 54782. Mazda 929 hardtop '78 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 92-3207. Fiat 132 2000 '80 til sölu, ekinn 65.000 km, 1600 ’79, ekinn 60.000, skipti, skuldabréf. Símar 20474 og 29207. Lada 1600 '79 til sölu, AMC Hornet ’73, 3ja dyra, ný snjódekk. Uppl. í síma 79230. Land-Rover disii '68 til sölu með mæli, góð dekk, skoðaöur ’85. Uppl. í síma 93-4433 eftir kl. 20. IMýlog Bedford disilvél, 6 cyl., „end to end” með 5 gíra kassa, verö 100.000, skipti möguleg á fólksbíl. Bíla og vélasalan Ás, Höfða- túni2, sími 24860. Scoutll'76, ekinn 98.000 km, sjálfskiptur, 8 cyl., vökva- stýri, krómfelgur, breið dekk og fleira. Skipti á dýrari bíl æskileg. Uppl. í síma 96-21599. Audi 100 LS árgerð '77 til sölu, góöur bíll, sumar- og vetrar- dekk.Sími 76946. Cortina '76 til sölu, þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í síma 666166 millikl. 17ogl9. Skoda 120 GLS árg. '81, ekinn 38.000 km, til sölu. Fallegur bíll, skipti möguleg, þægileg kjör. Sími 651669.____________________________ Mercedes Benz 250 árg. '74 fallegur bill, skipti möguleg, t.d. á sendibíl. Mjög opin kjör. Sími 651669. Chevrolet Nova '77 til sölu. Sérlega gott eintak, 6 cyL, sjálfskipt, vökvastýri, ný snjódekk, skipti möguleg, góð kjör, skuldabréf. Sími 651669. Datsun Nissan Cherry '81 til sölu, ekinn 45.000 km, skipti á ódýr- ari, má vera skemmdur eftir um- ferðaróhapp. Uppl. í síma 671202. Datsun dísil árg. 1976 til sölu. Góður bíll. Staðgreiðsluverð kr. 100.000. Uppl. í síma 32845 á verslunartíma. Húsnæði í boði Til leigu 3ja herbergja ibúð. Leigutími 1. des. ’85—1. sept. ’86. Til- boð, sem greini fjölskyldustærö og greiðslugetu sendist DV merkt „Breiö- holt291”. Litil 2ja herb. ibúð til leigu. Tilboð sendist DV, Þverholti 11, fyrir þriðjudagskvöld merkt „Lítil 2418”. Húseigendur—leigjendur. Otvegum húsnæði og leigjendur. Tryggt í stóru tryggingafélagi. Húsa- leigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82,4. hæö, milli kl. 13 og 18 virka daga. Sími 621188. 175 ferm húsnœði til leigu fyrir hreinlegan iðnað eða heildversl- un. Sími 78897. Hafnarfjörður. Oska eftir að taka á leigu iönaðarhús- næði eða bílskúr, 40—70 ferm, undir léttan iðnað. Uppl. í síma 53814. Nýi miðbærinn. 7 ferm herbergi meö aðgangi að baði í Hvassaleiti, rúmgóður skápur og hús- gögn ef óskað er. Umsóknir sendist DV merkt „358” fyrir 27. þ.m.. Bilskúr til leigu. Uppl. í síma 30424. 15 ferm gott herbergi, sérinngangur og salerni, til leigu í lengri tíma. 3 mánuðir fyrirfram. Sími 73536. .Tilboð sendist húsfélaginu Smyrilshólum 4,111 Rvk. Litil 3ja herb. ibúð til leigu við Landspítalann. Uppl. í sima 10612 milli 17 og 19 í dag. Leigutakar, athugið: Við útvegum húsnæðið. Traust þjónusta. Opið þriöjud., miðvikud., fimmtud., kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13—17 og laugard. kl. 10—12. Sími 36668. Leigumiðlunin. Síðumúla 4,2 hæö. Húsnæði óskast 2ja—4ra herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, þarf þó ekki að vera laus fyrr en um áramót. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Einungis góö íbúð kemur til greina. Frekari upplýsingar veitir Jóhann í síma 77766. s.o.s. Erlend kona með barn óskar eftir ódýrri íbúö nálægt Landakotsskóla. Uppl. í sima 31748 og 616948. Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 25881 eftirkl. 17 (Ásta). Prúður og geðgóður karlmaður á miðjum aldri, í fastri at- vinnu, óskar eftir herbergi til leigu. Góðri umgengni og reglusemi lofað. Uppl. í síma 20412. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Erum reglusöm. Skilvísum greiðslum heitið. Sími 27769. 2 fóstrunemar með 2 börn óska eftir 3—4 herb. íbúð frá áramótum. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 622138. Par með sex ára barn óskar eftir 2—3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. í sima 74955 e.kl. 17. Ungur trésmiður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð á leigu strax. Er traustur, reglu- samur og þrifinn, ýmislegt viðhald á íbúð kemur til greina. Sími 72865. Húseigendur athugið. Við útvegum leigjendur fljótt og örugg- lega, áhersla lögð á trausta og vand- aða þjónustu. Trygging hjá traustu tryggingafélagi í boöi. Opið þriöjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13—17, 10—12 laugard. IH þjónustan, leigu- miðlun, sími 36668. Atvinnuhúsnæði Við Laugaveginn. Til leigu húsnæði, til dæmis fyrir jóla- markað, leigist í mánuð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-374 Óska eftir iðnaðarhúsnæði, æskileg stærð 150—300 ferm, helst á jarðhæð með góðum aðkeyrsludyrum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-177. Skrifstofuherbergi óskast í miöborg Reykjavíkur, þarf ekki að vera stórt. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-899. Óska eftir 30 — 50 ferm verslunarhúsnæði á jarðhæð eöa 2. hæð, þá með góöum gluggum, í Reykjavík, Garðabæ eða Hafnarfirði. Uppl. ísíma 45507. Atvinna í boði Okkur vantar 2—3 unga, duglega og reglusama menn í hrein- lega vinnu. Umsókmr, er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist DV fyrir 27. nóv. nk. merkt „Duglegir 289”. Vanan beitningamann vantar á 200 lesta línubát sem fer á úti- legu frá Grindavík. Sími 92-8086 og hjá skipstjóra 99-8314. . Rafvirkjar og iðnfræðingar óskast. Uppl. í síma 81745. Rafstýring hf. Sölumaður óskast fyrir jólin. Þarf að hafa bíl til umráða og geta byrjað strax. Uppl. í síma 24595 eftirkl. 19. Er einhver barngóð kona sem vill taka að sér að aðstoða heimili nokkra tíma á dag? Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-421. Sölufólk óskast til að selja plaköt um land allt. Góð sölulaun. Uppl. í síma 14728. Smiðir og aðstoðarmenn. Oska að ráða smiði og aöstoðarmenn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-367. Ungur maður óskar eftir kvöld- eða helgarvinnu, flest kemur til greina, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 18556 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. 2 vana háseta vantar. Góð trygging í boði. Uppl. í síma 92- 1579. ___________________ Starfsstúlka óskast til starfa sem fyrst. Vaktavinna. Uppl. á staönum milli kl. 12 og 14 virka daga. Veitingahöllin, Húsi verslunarinnar. Atvinna óskast Eigendur fyrirtækja. Vantar ykkur ekki mann sem getur gengið í flest störf s.s. gert við bílatæki og hús, annast innheimtu og sendi- störf, ekið smábíl jafnt og stórum flutningabíl og rútu. Hef unnið á hjóla- skóflum og gröfum. Ef svo er hringið í síma 25196 eða 99-8821 og 99-8839. Ungur maður (24 ára) óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 687395 eftir kl. 13. Ábyggileg og rösk kona óskar eftir ræstingarstörfum strax.Sími 641367. Húsasmiður getur gætt við sig verkefnum, strax, úti sem inni. Áhersla lögð á vandaða vinnu. Uppl. í síma 81789 e.kl. 18. 23 ára maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Sími 72512. Ýmislegt Grímubúningar til leigu. Uppl. í síma 75609. Draumaprinsar. Gleddu drottningu drauma þinna. Nú fást þeir aftur, ýmsar gerðir og stillingar. Fáðu sendan vörulista, kr. 300 sem dregst frá fyrstu pöntun. Fariö verður með allar pantanir sem trúnaðarmál. Sendist KJ Box 7088,127 Reykjavík. Hárlos — byrjandi skalli? Erum með mjög góða formúlu til hjálpar í slíkum tilfellum. Skortur á næringarefnum getur orsakað hárlos. Við höfum réttu efnin. Hringið eftir frekari upplýsingum. Heilsu- markaöurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Við leigjum AP bilasima í 1 dag eöa lengur, vetrarkjör á 60 daga leigu 190 kr. sólarhringurinn. Bíla- síminn sf. hjá Donald, Sundlaugavegi, sími 82381. Spákonur Spái i spil og lófa, tarrot og LeNormand. Uppl. í síma 37585. Einkamál Meðloigjandi — sambúð. Maður um fertugt óskar eftir að kynnast konu sem vildi taka þátt í heimilishaldi. Æskilegur aldur 25—40. Ibúð fyrir hendi. Uppl. sendist DV fyrir 1. des. merkt „Gagnkvæmt traust”. Tveir ungir karlmenn innan við þrítugt óska eftir kynnum við dömur með tilbreytingu í huga. Farið veröur meö svör sem alg jört trúnaðar- mál. Nafn og símanúmer sendist DV merkt „848”. Barnagæzla Langholtsvegur. Tek börn í gæslu. Sími 39497. Bráðvantar ábyggilega stúlku til að gæta 7 mánaö stúlku nokkur kvöld í mánuði, bý í miöbænum. Vinsamlegast hringið í síma 16259. Kennsla Stærðfræðikennari óskast strax, er á 4. ári í menntaskóla. Uppl. í síma 41017. Húsaviðgerðir Húsaþjónustan ÁS auglýsir. Trésmíöar inni sem úti, málningar- vinna, múrviðgerðir, þakviðgerðir og þéttingar. Gerum við flötu þökin með fljótandi áli, skiptum um þök og fleira. Ábyrgð tekin á öllum verkum. Ath. Fagmenn, símar 76251 og 19771. Skemmtanir Ljúft, létt og fjörugtl Þannig á kvöldið að vera, ekki satt? Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu- dansa og „singalong” tónlist, ljósa- show, fjörugt Rock n’roll ásamt öllu því nýjasta. Ertu sammála? Gott! Diskótekiö Dollý, sími 46666. Mundu: Ljúft, létt og fjörugt! Fastir viðskiptavinir athugið: Bókanir eru þegar hafnar á jólatrésskemmtanir, áramótadans- leiki, árshátíðir og þorrablót 1986. Sum kvöldin anna ég ekki eftirspurn þó ég geti verið á 6 stöðum samtímis. Vinsamlegast pantið því ferða- diskótekið í tíma í síma 50513 eða 002 (2185). Reynslan er ólygnust. Dísa hf., ferðadisktótek. Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Áðstoða við endumýj- ;un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla — æfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friöriksson ökukennari, sími 72493. Guðmundur H. Jónsson ökukennari. Kenni á Mazda 626, engin bið. ökuskóli, öll prófgögn. Aðstoða við endurnýjun eldri ökuréttinda. Tíma- fjöldi við hæfi hvers og eins. Kenni allan daginn. Góð greiðslukjör. Sími 671358. ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan ;hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerö 1984 með vökva- og veltistýri. Kennslu- hjól Kawasaki GPZ550. Sigurður Þormar, símar 75222 og 71461. Greiðslukortaþjónusta. ökukennsla — bifhjólakennsla — æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz 190 ’86, R 4411 og Kawasaki og Suzuki bifhjól. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiðslukortaþjónusta. Engir lágmarkstímar. Magnús Helga- son, sími 687666 , bílasími 002, biðjið um2066. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að- stoðar viö endurnýjun eldri ökurétt- inda. Odýrari ökuskóli. öll prófgögn. Kenni allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. __________________________ ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun verður ökunámið árangursríkara og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miðað við hefö- bundnar kennsluaðferðir. Kennslubif- reið Mazda 626 með vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, sími 83473. ökukennarafélag íslands auglýsir. Guöbrandur Bogason, s. 76722 Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Gunnar Sigurðsson, Lancer. s.77686 Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 ’85. s.81349 Sigurður S. Gunnarsson, s. 73152-27222 Ford Escort ’85 s. 671112 Þór P. Albertsson, Mazda 626. s. 76541 Snorri Bjamason, s. 749775 Volvo 360 GLS ’85 bílas. 002-2236. JónHaukurEdwald s. Mazda 626 GLS ’85 31710,30918 33829. GuðmundurG. Pétursson, Nissan Cherry ’85. s. 73760 Olafur Einarsson, Mazda 626 GLX ’85. s. 17284 Guðmundur H. Jónasson, Mazda626. s. 671358 Geir P. Þormar, Toyota Crown. s. 19896 Líkamsrækt Sumarauki i Sóiveri. Bjóðum upp á sól, sána og vatnsnudd í hreinlegu og þægilegu umhverfi. Karla- og kvennatímar. Opið virka daga frá 8—23, laugardaga 10—20, sunnudaga 13—20. Kaffi á könnunni. Verið ávallt velkomin Sólbaðsstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. Sólbær, Skólavörðustíg 3. Á meðan aðrir auglýsa bekki leggjum við áherslu á perurnar okkar því það eru gæði þeirra sem málið snýst um. I dag eru það Gold-Sonne perurnar sem allir mæla með. Pantið tíma í sima 26641. Sólbær. Afró, Sogavegi 216. Frábærar JK perur í öllum bekkjum. Á snyrtistofunni er opið á kvöldin og á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Snyrti- og sólbaðsstofan Afró, sími 31711. Jólatilboð Sunnu til 10. des. er 10 tímar á kr. 750 og 20 tímar á kr. 1.200. Eins og allir vita þá pössum við * upp á perurnar, höfum fjölgað ljósa- bekkjum, hreinlæti í fyrirrúmi. Sunna, Laufásvegi 17, sími 25280. 36 pera sólbekkir. Bylting á Islandi. Bjóðum það sem engin önnur stofa býður: 50% meiri: árangur í 36 viðurkenndum spegla- perum, án bruna. Reynið það nýjasta í Solarium. Gufubað, morgunafsláttur og kreditkortaþjónusta. Sól Saloon, Laugavegi 99, simar 22580 og 24610. Meiriháttar jólatilboð frá 14/11—31/12, 20 tímar á aöeins 1000,10 tímar 600, 30 min. í bekk gefa meiri árangur. Seljum snyrtivörur í tískulitunum. Verðið brún fyrir jólin. Holtasól, Dúfnahólum 4, sími 72226. Ströndin, Nóatúni 17. Bjóðum 15% afslátt af 12 tíma kortum til 10. desember. Þú getur valið um 3 tegundir af sólarbekkjum. Verið vel- komin. Ströndin, Nóatúni 17, simi 21116.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.