Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1986, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1986, Side 24
24 DV. MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1986. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Erfiðleikar lið- intíð -13. holan og Nakajima orðin perluvinir „Þetta er ekkert vandamál lengur. Við erum orðnir perluvinir, þrett- ánda holan og ég,“ sagði Japaninn Tommy Nakajima sem varð í 8. sæti á US Masters að þessu sinni. Nakajima varð fyrir því óhappi árið 1978 að leika umrædda 13. holu á leikvellinum í Augusta á 13 högg- um. Menn biðu því spenntir eftir frammistöðu Japanans á 13. braut- inni nú. En sá stutti gerði góða hluti. Tvisvar paraði hann holuna, einu sinni lék hann á höggi undir pari og einu sinni á tveimur höggum undir pari. Geri aðrir betur. -SK f'LÖKÁRÓÐIN"j I Hér á eftir fara lokaniðurstöður kylfinganna á US Masters golfmótinu | ■ á Augusta vellinum i Georgíu í Bandaríkjunum: • Jack Nicklaus, USA I Greg Norman, Ástralíu 74-71-69-65 = 279 högg | 79-72-68-70 = 289- ■ 70-74-6868 = 280-1 1 Severiano Ballesteros, Spáni Nick Price, Suður-Afríku 7969 63-71 = 282- 1 1 Tom Watson, USA ! Jay Haas, USA | Tommy Nalajima, Japan • BobTway, USA 1 PayneStewart, USA | Donnie Hammond, USA 1 Sandy Lyle, Bretlandi * Calvin Peete, USA 70-74-68 71 = 283- 1 76-69-71-67 = 283 * 76-70-68-71 = 285-1 75-71-69 70 = 285- 1 766 7 71-71 = 285 1 " Corey Pavin, USA 71 72-71-71 = 285- ' | Bernhard Langer, V-Þýskalandi ...74-68-69-75 = 286- 1 ■ Gary Koch, USA i Dan Crenshaw, USA | Davc Barr, Kanada ■ Larry Mize, USA 1 Fuzzy Zöller,USA ■ Curtis Strange, USA ■ RogerMaltbie,USA 69-74-71-72 = 286- J 73-74-68-72 = 287-■ 71-756973=288-1 69-73-75-71 = 288 j * Scott Simpson, USA 1 Peter Jacobsen,USA ■ Bill Glasson, USA 75-73-68-73=2891 72-74-72-71 = 289- ■ | Danny Edwards, USA ■ DavidGraham.Ástralíu 71 71-72-76 = 290 1 7972-74-68=299 ! | Johnny Miller, USA ■ Bruce Lietzkie, USA 1 Dan Pohl, USA : ■ Fred CoupJes, USA 1 Lanny Wadkins, USA 74 70 77 6 9 290 1 797972-73=291-1 78 71 73-69 = 291 1 1 Wayne Levi, USA ■ Larry Nelson, USA 1 Hubert Green, USA 73-7971-76=293- * 71 75-7974=299 1 J Rick Fehr, USA 75-74-6975=299 * 797972 73 = 299 1 . Tony Stills, USA | Don Pooley, USA 7973-7971=293-! 77-72-7972 = 294- | | John Mahaffey, USA I Bill Kratzert, USA I KenGreen, USA 796972-75=299 ■ 69797979=299 1 68-7974-76=299 | ■ Jim Thorpc, USA | Phil Blackmar, USA 74-74-7977=298 > 7973-73-76=2991 797973-77=299 ■ | Mark OMcara, USA 74 73 81 73 = 301- 1 -SK | • Jack Nicklaus fagn- ar sigri. Þessi 46 ára snillingur lék síðustu níu hoiurnar í nótt á 29 höggum. MASTERS - US MASTERS - US MASTERS ■ US MASTERS - US MASTERS - US MASTERS - US MASTERS - US MA Pétur skoraði 15 stig „Ég er mjög ánægður með mína frammistöðu í þessum tveimur síð- ustu leikjum. Ég hef fengið að byrja inn á í tveimur síðustu leikjum vegna þess að Kareem Abdul Jab- bar hefur verið hvíldur," sagði körfuknattleiksmaðurinn Pétur Guðmundsson í samtali við DV í morgun en í nótt að íslenskum tíma lék Los Angeles Lakers gegn Dallas Mavericks í Los Angeles og tapaði Lakers leiknum með 104 stigum gegn 127. Pétur stendur sig mjög vel hjá Lakers Pétur lék með í 28 mínútur og skoraði 15 stig og náði 6 fráköstum. Hann lék mestallan tímann gegn - og lék með í 28 mínútur þegar Lakers tapaði gegn Dallas Mavericks aðalmiðhetja Dallas Mavericks og sá skoraði aðeins fjögur stig í leikn- um. Mitch Kupjack, sá sem var meiddur þegar Pétri var boðið til Lakers lék með í 23 mínútur í gær og lengst af sem kantmaður. Pétur virðist því vera búinn að tryggja sér varamiðheijastöðuna hjá þessu heimsfræga liði. Pétur hefur ekki frá því hann kom til liðsins fengið að Jeika í lengri tíma i einum leik og þá setti Pétur nýtc persónulegt stigamet í leiknum gegn Dallas í nótt. Sigur gegn Sacramento og Pétur með í 24 mínútur „Leikur okkar gegn Sacramento á laugardag var frekar slakur og það að úrslitakeppnin skuli vera að byija virðist gera það að verkum að menn einbeita sér ekki mjög mikið þessa dagana," sagði Pétur ennfremur. Lakers vann Sacra- mento Kings m'eð 105 stigum gegn 92 og lék Pétur með i 24 mínútur og skoraði 8 stig og tók 8 fráköst. Alvaran byrjar á föstudag Úrslitakeppnin í NBA-deildinni, Play Off, byijar á föstudaginn og í fyrstu umferð á L.A. Lakers að leika gegn San Antonio Spurs. Það var einmitt gegn því liði sem Pétur stóð sig mjög vel fyrir nokkru og verður fróðlegt að sjá hvort hann fær tækifæri aftur í úrslitakeppn- inni. Liðin leika mest fimm leiki en það lið sem fyrr vinnur þijá kemst áfram. -SK 16 högga sveifla hjá Nick Príce Ótrúlega mikil sveifla var í leik margra kylfinga sem tóku þátt í US Masters golfkeppninni að þessu sinni. Hvergi varð þó sveiflan meiri en hjá Suður-Afríkumanninum Nick Price. Price lék mjög illa fyrsta daginn og kom inn á 79 höggum sem er slak- ur árangur en þó skiljanlegur þar sem veður fyrsta daginn var mjög slæmt. Síðan setti hann vallarmet þriðja daginn og lék þá á 63 höggum. Sem sagt sextán högga sveifla eða næstum högg á holu vallarins. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.