Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1986, Síða 36
36
DV. MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1986.
Sími 27022 Þverhoiti 11
Smáauglýsingar
Vaneigendur og jeppamenn:
Framhásingar, Dana 44 fyrir Ford
meö pinion uppi, 4 gíra NP gírkassar,
205 millikassar fyrir Ford með milli-
stykki, drifsköft með tvöföldum hjöru-
iiðum, No spin læsingar fyrir 9” Ford
28 rillu, hliðarhurðir fyrir Econoline
sem opnast út (ekki rennihurðir),
turbo 350 sjálfskiptingar fyrir
Oldsmobile dísil, C6 sjálfskiptingar
fyrir framdrifsbíla, afturöxlar í Blazer
og framöxlar í Bronco 78—79. Fram-
drif sf., sími 51095.
Bilapartar — Smiðjuvegi D12, Kóp.
Símar 78540 — 78640. Varahlutir í flest-
ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti
— kaupum bíla. Abyrgð — kreditkort.
Volvo343,
>~Range Rover,
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Concours,
Ch. Nova,
Merc. Monarch,
F. Comet,
Dodge Aspen,
Benz,
Plymouth Valiant,
Mazda 323,
Mazda 818,
Mazda 929,
Toyota Corolla,
Toyota Mark XI,
Datsun Bluebird,
Datsun Cherry,
Datsun 180,
Datsun 160,
Escort,
Cortina,
Allegro,
Audi 100 LS,
Dodge Dart,
VW Passat,
VWGolf,
Saab 99/96,
Simca 1508-1100,
Subaru,
Lada,
Scania 140,
Datsun 120.
Bílamálun
10% staðgreiðsluafslAttur
af alsprautunum. Greiðslukjör. Onn-
umst réttingar. Bílamálun, Funhaga 8,
símar 695930, og heima 75748.
Bílaleiga
E.G.-bilaleigan, simi 24065.
Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G.-bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065, heimasímar
78034 og 92-6626.
E.G.-bilaleigan, sími 24065.
Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G.-bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065, heimasímar
78034 og 92-6626.
Bónus — Bilaleigan Bónus.
Leigjum út eldri bíla í toppstandi á
ótrúlegu verði. Mazda 929 station, 770
kr. á dag, 7,70 km. Charade, 660 á dag,
6,60 km. Bílaleigan Bónus, afgreiösla í
Sportleigunni, gegnt Umferðarmið-
stöðinni, sími 19800.
Inter-rent-bílaleiga.
Hvar sem er á landinu getur þú tekið
bil eöa skilið hann eftir. Mesta úrvalið
— besta þjónustan, einnig kerrur til
búslóða- og hestaflutninga. Afgreiðsla
í Reykjavík, Skeifunni 9, símar 31615,
31815 og 86915.
Er að rífa Cherokee,
árg. 74, 6 cyl., beinskiptan, 3ja gíra,
ekinn 70 þús. km. Einnig til sölu rúöur í
hurðir og toppur i Mözdu 121 árg. 78.
Uppl. í sima 96-26719 eftir kl. 18.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Varahlutir — ábyrgð — viö-
skipti. Höfum varahluti í flestar teg-
undir bifreiöa.
Nýlega rifnir:
Lada Sport 79 Datsun Cherry ’8<
Mazda323 79 Daih.Charm. 78
HondaCivic79 Mazda626 '8i
"“Subaru 1600 ’79 Toyota Carina
Daih. Charade ’80 VW Golf 78
Range Rover 74 Bronco 74
o.fl.
Utvegum viðgerðarþjónustu og lökkun
ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Abyrgð á öllu. Síruar 77551 og
78030. Reynið viðskiptin.
Mazda varahlutir — útsala.
Bjóðum ýmsa varahluti í eldri geröir
Mazda með allt að 50% afslætti. Opiö á
laugardögum kl. 10—13. Bílaborg hf.,
sími 681265.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56, ábyrgð.
Erum að rífa:
Land-Rover L 74
-yBronco
Blazer
Wagoneer
Scout
Pinto
Mazda 323 ’82
Subaru
Volvo
Chevrolet
Fiat.
Kaupum bíla til niðurrifs. Sími 79920
kl. 9-20,11841 eftirlokun.
Bílabjörgun við Rauðavatn.
Varahlutir:
Subaru, Allegro,
Chevrolet, Econoline,
Mazda, Renault,
Benz, Dodge,
Simca, Lada,
Wartburg, Colt,
Peugeot, Corolla,
Honda, Audi,
Homet, Duster,
«~Oatsun, Volvo,
Saab, Galant
o.fl. Kaupum til niðurrifs. Póstsend- um. Sími 681442.
Bílaþjónusta
Bifreiðastillingar
Nicolai, Höfðabakka 1, sími 672455.
Vélastillingar, viðgerðir á rafkerfi, alt-
ernatoraviðgerðir, startaraviðgerð-
ir. Bifreiðastillingar Nicolai, Höfða-
bakka 1, sími 672455.
Bilaleigan Ás, sími 23090,
Skógarhlíð 12 R, á móti slökkvistöö-
inni. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil,
með og án sæta, Mazda 323, Datsun'
Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif-
reiðir með barnastólum. Heimasími
46599.
SH bilaleigan, simi 45477,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla,
sendibíla með og án sæta, bensín og
dísil. Subaru, Lada og Toyota 4x4 dís-
il. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
Á.G.-bílaleiga:
Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12
manna, Subaru 4X4, sendibílar i
sjálfskiptir bílar. Á.G.-bílaleiga, Tang
arhöfða 8—12, símar 685504 og 32229.
Utibú Vestmannaeyjum hjá Olafi
Gránz, símar 98-1195 og 98-1470.
Vinnuvélar
Sjálfkeyrandi
„Target” sög til sölu. Vmis skipti
koma til greina. Uppl. í síma 37586 eftir
kl. 19.
Bílalyfta, loftpressa,
loftverkfæri, varahlutir o.fl. til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-032.
Sendibílar
Ford D1314 til sölu,
árg. 76, með 6 metra Clark kassa,
einnig vörulyfta og Haída gjaldmælir.
Uppl. í síma 651760 eftir kl. 18.
Vörubílar
Vörubílstjórar —
vörubílaeigendur — jeppaeigendur:
Nú er rétti tíminn til að sóla hjólbarð-
ana fyrir sumarið. Við lofum skjótri og
árangursríkri þjónustu um leið og við
aöstoðum við val á réttu mynstri.
Kaldsólun hf., Dugguvogi 2, simi 84111.
Bílar óskast
Viltu kaupa — viltu selja?
Kannski leynist rétti viðskiptavinurinn
hjá okkur. Við sakjum jafnt kaupend-
ur sem bíla í Akraborgina, reynið við-
skiptin. Bílasalan Bílás, Þjóðbraut 1,
(við Hringtorgið), Akranesi, sími 93-
2622.
Réttingamenn,
sem starfa sjálfstætt, óskast. Um er aö
^læða aö leigja rúmgott og bjart hús-
næði með bflamálurum. Uppl. í sima
685930 ogheima 75748.
Grjótgrindur.
Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir
bifreiða. Asetning á staðnum. Sendum
í póstkröfu. Greiðslukortaþjónusta.
Bifreiðaverkstæðið Knastás hf.,-
-gSkemmuvegi 4, Kónavof'i, sfmi 77840
Óska eftir góðum bíl
gegn 100 þús. kr. staögreiöslu. Uppl. i
síma 46304 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa
góðan bfl árg. 78—’81 á góðu verði og
góðum kjörum. Uppl. í síma 16170.
Óska eftir bitaboxi,
Subaru, Suzuki eða öðru sambærilegu,
með talstöð og mæli. Uppl. í síma 51812
eftirkl. 19.
Góður japanskur bíll
árg. ’81—’82 óskast. Til sölu Mazda 323
árg. ’80, þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 26024 eftir kl. 18.
Lada-eigendur, ath.:
Oska eftir að kaupa nýlega Lödu á 80
þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 611055
eftirkl. 15.
Óska eftir bíl
gegn 50 þús. kr. staðgreiðslu. Til sölu
Daihatsu Charmant ’82. Uppl. í síma
53918.
Bílartil sölu
Plymouth Volaré '79
til sölu, hvítur, 2ja dyra, 6 cyl., sjálf-
skiptur með öllu, útvarp og segulband,
fallegur bíll í toppstandi. Skipti á Toy-
ota Hiace sendibil athugandi. Sími
28870 á daginn og 39197 á kvöldin.
Pontiac Grand Le-Mans,
árg. 78, til sölu, einn eigandi. Uppl. í
síma 44480 eftir kl. 19.
Mazda 929 árg. 77
til sölu, þarfnast lagfæringar. Verð kr.
40 þús. Uppl. í sima 44182 eftir kl. 16.
VW Microbus, árg. 77,
til sölu, keyrður 83 þús., verð 95 þús.
Uppl.ísíma 17771.
Tveirtii niðurrifs:
Fiat 132 árg. 77 og Chevrolet Malibu
árg. ’64. Uppl. í síma 46003.
Toyota Coroila árg. '75.
Vil selja vel með farna Corollu á skyn-
samlegu verði. Uppl. í síma 685731.
Bilplast, Vagnhöfða 19,
sími 688233. Trefjaplastbretti á lager á
eftirtalda bíla: Subaru ”77—79,
Mazda 929 og 323, einnig Mazda pick-
up, Daihatsu Charmant 78—79, Lada
1600, 1500, 1200, Lada Sport, Polonez,
AMC Eagle, Concord, Datsun 180B.
Brettakantar á Lödu Sport og Toyota
Landcruiser yngri. Bílplast, Vagn-
höfða 19, sími 688233. Póstsendum.
Rétting, sprautun
og viðgerðir. Þarf bíllinn ekki að líta
vel út fyrir sölu? Onnumst allar rétt-
ingar, sprautun og aörar viögerðir á
ódýran og fljótlegan hátt. Greiðslu-
kjör: 10% staðgreiðsluafsláttur.
Geisli, sími 42444, bílaskemman 75135,
heimasími 688907. Greiðslukort.
Notaðir bílar:
M. Benz 280 SE, ekinn 76 þús.
M. Benz 280 SE ’80, ekinn 43 þús.
M. Benz 280 SE 79, ekinn 120 þús.
M. Benz 280 78, ekinn 60 þús.
M. Benz 250 78, ekinn 108 þús.
M. Benz 230 E ’82, ekinn 57 þús.
M. Benz 230 E ’83, ekinn 30 þús.
M. Benz 230 76, ekinn 176 þús.
M. Benz 230 78, ekinn 145 þús.
M. Benz 230 78, ekinn 68 þús.
M. Benz 200 ’83, ekinn 38 þús.
M. Benz 200 ’81, ekinn 70 þús.
M. Benz 300 D ’84, ekinn 48 þús.
M. Benz 300 D ’84, ekinn 120 þús.
M. Benz 300 D ’83, ekinn 192 þús.
M. Benz 240 D ’84, ekinn 88 þús.
M. Benz 240 D ’84, ekinn 160 þús.
BMW728Í ’80, ekinn 88 þús.
BMW 524 D Turbo ’84, ekinn 82 þús.
BMW 320 ’81, ekinn 50 þús.
BMW 318 i ’82, ekinn 55 þús.
Mitsubishi Tredia ’83, ekinn 31 þús.
Daih. Charade XTE ’83, ekinn 40 þús.
Mazda 929 LTD ’82, ekinn 33 þús.
Mazda 929 LTD ’85, ekinn 57 þús.
Mazda 626 ’84, ekinn 25 þús.
Mazda 323 ’81, ekinn 51 þús.
VW Golf GL ’84, ekinn 20 þús.
Honda Accord ’83, ekinn 23 þús.
Honda Civic ’83, ekinn 37 þús.
Datsun Lorell D ’83, ekinn 70 þús.
Nissan Cherry 1500 GL ’83, ekinn 44
þús.
Mitsubishi Pajero, styttri, ’83, ekinn 37
þús.
Toyota Hilux Extra Cap ’84, ekinn 40
þús.
Toyota Hilux ’80, ekinn 60 þús.
Suzuki Fox SJ 410 ’85, ekinn 14 þús.
Suzuki Fox SJ 410 ’84, ekinn 11 þús.
Toyota Coaster ’81, ekinn 140 þús.
Van rútubifreið 79, ekinn 400 þús.
Volvo F10 ’81, ekinn 100 þús.
Auk þess úrval af jeppabifreiöum, rút-
um og vörubifreiðum af öllum gerðum
og árgerðum.
Bflasala Alla Rúts, Hyrjarhöfða 2, simi
681666.
Opið alla daga frá kl. 9—19 og sunnu-
daga frá 10—17.
Nizzan Laural dísil '81,
gullfallegur bfll, á kr. 280 þús. Til sýnis
og sölu í Bílahöllinni. Skipti og/eða
skuldabréf. Sími 688888 og 41582 eftir
kl. 19.
Hestakerra + Land-Rover.
Ný hestaflutningakerra til sölu, einnig
Land-Rover dísil árg. 70. Uppl. í síma
96-23749 eftirkl. 19.
Chevrolet Nova árg. '73
til sölu, tilboð óskast. Uppl. í síma
72427.
VW bjalia árg. '76
til sölu, þarfnast smálagfæringar.
Uppl.í sima 72084.
Land-Rover bensín árg. '74
til sölu. Uppl. í síma 28643 eftir kl. 19.
Skipti óskast á ódýrari bílum:
412 Toyota Corolla LB 79, kr. 160 þús.
418 Fiat Uno 45 ’84, kr. 190 þús.
432 Lada Sport ’82, kr. 180 þús.
215 Mazda 121L 78, kr. 120 þús.
217 Volvo 244 78, kr. 190 þús.
445 Toyota Cressida 79, kr. 180 þús.
563 Cortina 1600 79, kr. 150 þús.
565 Suzuki Alto 800 ’82, kr. 140 þús.
567 Mazda 626 2000 79, kr. 150 þús.
589 Citroen Pallas 78, kr. 180 þús.
600 Chevrolet Nova 77, kr. 150 þús.
512 Dodge Aspen 77, kr. 160 þús.
518 Datsun 220 C 76, kr. 100 þús.
534 Mazda 323 ’80, kr. 150 þús.
537 Daih. Charmant 79, kr. 110 þús.
346 Chevr. Malibu ’80, kr. 260 þús.
137 Subaru 1800 st. 4X4 ’82, kr. 290 þús.
186 Saab 900 GLS 79, kr. 250 þús.
194 Mazda 626 ’82, kr. 265 þús.
276 AMC Concord ’80, kr. 260 þús.
261 Toyota Cressida ’80, kr. 270 þús.
235 Volvo 244 GL ’80, kr. 280 þús.
250 BMW 315 ’82, kr. 280 þús.
306 Suzuki Swift ’84, kr. 240 þús.
325 Oldsmobile D. 79, kr. 250 þús.
98 Honda Accord Exs ’80, kr. 210 þús.
77 Plymouth st. 79, kr. 220 þús.
117 Citroen DS 79, kr. 240 þús.
277 Peugeot 604 78, kr. 215 þús.
280 Camaro 76, kr. 185 þús.
311 Plymouth 79, kr. 205 þús.
369 Ford LTD 78, kr. 240 þús.
Opið virka daga kl. 9—19.
Opið á laugardögum kl. 10—17.
Bílasalan Lyngás hf., Lyngási 8,
Garöabæ.
Símar 651005 — 651006 - 651669.
Pólskur Fiat árg. 78
til sölu, þarfnast lítils háttar viðgerð-
ar. Verð kr. 12 þús. Uppl. í síma 611130
eftirkl. 17.
Til sölu Mitsubishi Galant
árg. 79 í mjög góðu standi, skipti t.d. á
Mözdu 323 ’80—’81, einnig til sölu Cort-
ina 74 í sæmilegu ástandi, selst ódýrt.
Sími 50985 og 53318 á kvöldin.
Volvo + felgur.
Til sölu Volvo 244 GL árg. 79, litið ek-
inn og góður bfll, svo og 15” Volvo felg-
ur + sumardekk, einnig plastgardína í
Nissan Cherry. Uppl. í síma 83817 eftir
kl. 16.
Suzuki bitabox árg. '81
til sölu. Uppl. í síma 619247.
VWGolf LStil sölu,
árg. 76, verð kr. 55 þús. Uppl. í síma
74824.
Volvo Amason '65 til sölu,
úrvalsvél, gott tækifærí fyrir laghent-
an mann. Verðhugmynd 20—25 þús. kr.
Uppl. í síma 13907 eftir kl. 18.
Ford Fairmont, árg. 78,
til sölu, skoðaður ’86, gjafverð. Uppl. í
síma 50651.
Mazda GLX 626 dísil
árg. ’84 til sölu, ekin 106 þús. km, vel
með farín, vél nýyfirfarin. Uppl. í síma
75222 og 71461. ■
Citroen GS Club station
árg. 78 til sölu, fallegur, gullsanserað-
ur. Uppl. í síma 31164.
2 góðir til sölu:
Oldsmobile Cutlass árg. 72, nýinnflutt-
ur, allur sem nýr, og Fiat 125 P árg.
’82, ekinn aðeins 37 þús. km. Alger dek-
urbíll.Uppl.ísíma 43947.
Tilboð óskast i Saab 95
árg. 74. Gangfær en þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í símum 79455 og 23858 eft-
irkl. 18.
Toyota Torcel árg. '80,
ekin.86 þús. km, til sölu. Uppl. í sima
43843 eftir kl. 18 í dag og næstu daga.
VW rúgbrauð til sölu,
árg. 73. Vinsaml. hafið samb. við
auglþj. DV í síma 27022.
H-237.
Mercedes Benz 280S, árg. 74,
til sölu, mjög góður og fallegur bfll.
Uppl. í síma 43168.
Mercedes Benz 220 árg. '68
til sölu, skoöaður ’86, verð 60 þús. kr.
Uppl. í síma 83275.
Bill á 15 þús. kr.
Til sölu Saab 96, árg. 72, í þokkalegu
standi, góð dekk. Uppl. í síma 84808.
Ford LTD árg. 79
til sölu, 2ja dyra, 8 cyl. 302, eyðslu-
grannur eðalvagn í 1. flokks ástandi.
Uppl. í síma 11138.
Volvo 244 GL árg. '80
til sölu, bein sala eða skipti á yngri
Volvo. Uppl. í síma 51112 eftir kl. 16.
Lada station árg. '80
er til sölu og sýnis að Tunguvegi 1,
Hafnarfiröi. Uppl. í síma 651261.
Audi — krómteinafelgur.
Til sölu Audi 100 árg. 74, skipti athug-
uð á bíl sem þarfnast lagfæringar,
einnig krómteinafelgur, 4ra gata, eru
undan Mözdu. Uppl. í síma 50953 eftir
kl. 18.
Toyota Corolla árg. 74
til sölu, í ágætu ásigkomulagi, verð kr.
25—30 þús. Nánari uppl. í síma 19127
eftir kl. 15.
Galant 1600 GLárg. 75
til sölu, nýupptekin vél, góöur og fall-
egur bfll. Uppl. í síma 54940 eöa 53969
eftir kl. 18.
Góður bíll.
VW1300 árg. 74 til sölu. Er í góðu ásig-
komulagi, selst gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 30851.
Húsnæði í boði
3ja herb. íbúð
fil leigu í miöbæ Kópavogs. Tilboð
sendist DV fyrir miðvikudaginn 16.
apríl. merkt „Kóp. 200”.
Til leigu 4ra herb. ibúð
frá 1. júní miðsvæðis í borginni. Tilboð
meö uppl. sendist auglþj. DV, merkt
„Ibúð 66”.
Ungur maður
með 4ra herb. íbúð í miöbænum óskar
eftir meðleigjendum, ungu pari eða
ungum stúlkum. Tilboð sendist DV fyr-
ir 16. apríl, merkt „Sambýli 860”.
Húseigendur:
Höfum trausta leigjendur að öllum
stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, lát-
ið okkur annast leit að íbúð fyrir ykk-
ur. Traust þjónusta. Leigumiðlunin,
Síðumúla 4, sími 36668. Opið 10—12
og 13—17, mánudaga til föstudaga.
Í Heimunum!
3ja herb. íbúö með húsgögnum til leigu
í 3 mánuöi, frá 8. júní til 8. sept. Tilboð
sendist DV, merkt „Heimar 90”, fyrir
25. apríl.
2ja herb. ibúð í Keflavik
til leigu frá 15. maí. Tilboð sendist DV,
merkt „Keflavík 11”, fyrir 22. apríl.
Til leigu í kjallara
sérherbergi og eldhús, sameiginleg
snyrting og þvottahús í kjallara. Tilboð
sendist DV fyrir 15. apríl, merkt „415”.
Til leigu nýleg
2ja herb. íbúð í Smáíbúðahverfi. Laus
1. maí. Einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. um fjölskyldustærð o.fl. sendist
DV, merkt „Laus 1. maí”, fyrir mið-
vikudagskvöld.
Espigerði.
2ja herb. íbúð til leigu í 3 mán. frá 1.
júní. Tilboð sendist auglþj. DV, merkt
„238”.
Til leigu 3ja herb. íbúð
í Arbæjarhverfi, er laus um mánaöa-
mótin, mánaðargreiðslur. Uppl. um
fjölskyldustærð og greiðslugetu send-
ist DV fyrir 20. apríl, merkt „Arbær”.
Til leigu
5 herb. íbúö í miöbæ Reykjavíkur,
leigutími frá 1. maí til áramóta. Mán-
aðarleiga + leigutrygging. Tilboð
sendist DV, merkt „Ibúð 232”, fyrir 15.
apríl, fyrir hádegi.
Til leigu í Hafnarfirði
3ja—4ra herb. íbúö á góðum stað, 6
mánaða fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist auglþj. DV, merkt „Ibúð 500”,
fyrir 15. apríl, fyrir hádegi.