Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1986, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1986, Síða 37
DV. MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1986. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði óskast 4ra herb. íbúð óskast til leigu í Kópavogi frá 1. júní eöa síö- ar. Uppl. í síma 92-3705. Ung hjón utan af landi með tvö böm óska eftir íbúð á leigu í Reykjavík frá 1. júní í ca 2 ár. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Einnig koma til greina skipti á íbúð á Höfn. Uppl. í síma 97-8746 eftirkl. 18. Óskum eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Þrjú fullorðin í heimili. Uppl. í síma 12967. Ung lœknishjón óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð, góðri umgengni heitið. Skipti á 4ra herb. íbúð á Akranesi koma til greina. Uppl. í síma 76407. Herbergi óskast á rólegum stað í Reykjavík eða ná- grenni. Má vera í kjallara. Uppl. í vinnusíma 681740 og heimasíma 14557 eftir kl. 18. Guðmundur. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax. Oruggar mánaðargreiðslur + trygg- ing, einhver fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. í síma 27013 og 24985. Óska eftir að taka á leigu bílskúr í vesturbæ eða Seltjarnarnesi (með rafmagni). Uppl. í síma 16124. Miðbær — vesturbær. Kona í námi óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í mið- eða vesturbæ frá 1. júní. Uppl. í síma 20491 á kvöldin. Ung kona utan af landi óskar eftir einstaklingsíbúð í miðbæn- um. Uppl. í síma 23745. Ung stúlka frá Þýskalandi, sem er að hefja störf á Landspítalan- um, óskar eftir herbergi á leigu nú þegar og til ca 10. sept. Uppl. í síma 23567. Rúmgóð ibúð eða einbýlishús óskast til leigu í 1—3 ár á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboö sendistDV, merkt „Snyrtilegt”. 3ja herb. ibúð óskast, helst í vesturbæ. Reglusemi, skilvísi og góð umgengni. Vinsaml. hringið í síma 12130. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Skilvísar greiðslur, meðmæli. Uppl. í síma 41544 eftirkl. 17. Vill einhver leigja 3 traustum og reglusömum einstakl- ingum 3ja herb. íbúð? Ef svo er, hring- iö þá í síma 79434. Atvinnuhúsnæði Ca 100-200 fm verslunarhúsnæði óskast við Ármúla, Grensásveg eða í nágrenni sem fyrst, má þarfnast standsetningar. Uppl. í síma 42873. Rúmgóður bílskúr óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Uppi. í síma 666994. Til leigu er 400 fm jarðhæð á Ártúnshöfða, leigist í einu eða tvennu lagi. Mikil lofthæð og góð aðkeyrsla. Litið iðnaðar- eða verslunarhúsnæði óskast, æskileg stærð 30—60 fm, helst í miðbænum, má vera á 2. hæð. Uppl. í síma 42873. Óska eftir skrifstof uaðstöðu og símavörslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-242. Hveragerði — atvinnuhúsnæði. 420 fm atvinnuhúsnæöi á byggingar- stigi til sölu í Hveragerði, selst í heilu lagi eða hlutum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-860. Atvinna í boði Líflegt og skemmtilegt starf. Frá 1. maí vantar okkur í Hamraborg, ábyrgan starfskraft sem hefur áhuga á bömum. Hjá okkur eru frábær böm og góö vinnuaðstaða. Bjóðum heitan mat í hádeginu. Uppl. hjá forstööumanni á Fóstrur. Leikfell, Æsufelli 4, vantar fóstru hálf- an daginn, fyrir hádegi. Uppi. hjá for- stöðumanni í síma 73080. Jámiðnaðarmenn. Viljum ráöa jámiðnaðarmenn og dug- lega aöstoðarmenn. Getum bætt við nemum. Vélsmiðjan Normi, Lyngási 8, Garðabæ, sími 53822. Starfsfólk óskast. Oskum eftir fólki nú þegar til flökunar á síld í Kópavogi, vesturbæ. Uppl. í sima 41455. Lagermaður. Oskum að ráða hraustan og heilbrígð- an starfsmann til afgreiðslu- og lager- starfa. Um er að ræða ráðningu til lengri tima og viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022 fyrir hádegi fimmtudaginn 17. april. H-786. Starfsstúlka óskast frá kl. 13—17 eða lengur í isbúð. Uppl. í síma 23330 og 23534. Múrarar — verkefni. Oskum eftir múrurum í 2—3 verkefni sem þarf að vinna á sem skemmstum tíma. Mæling eða tilboð. Þurfa að geta hafiö störf strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-997. Vélaviðgerðir. Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða bifvélavirkja, vélvirkja eða lagtæka starfsmenn á þjónustuverkstæði sitt. Reglusemi og stundvísi áskilin. Allar nánari uppl. í síma 78600. íhlaupavinna. Oskum eftir fólki til að starfa við mat- vælakynningar í verslunum. Oreglu- legur vinnutími, gott kaup. Uppl. gefur Páll í síma 28595 eftir kl. 17.30. Fiskvinnsla, mikil vinna. Starfsfólk vantar í snyrtingu og pökk- un, keyrsla í og úr vinnu, fæði á staðnum. Uppl. gefur verkstjóri í síma 23043 og 21400. Hraðfrystistöðin Reykjavík. Óska eftir vönum, röskum karlmanni við störf í sérhæfðri fisk- vinnslu í litlu fyrirtæki. Góð laun fyrir réttan mann. Uppl. í síma 23540 eftir kl. 19. Starfsstúlkur óskast á veitingastofu úti á landi. Gott kaup og húsnæði. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-099. Starfsfólk óskast í afleysingar og hlutastarf á barna- heimilinu Efri-Hlíð. Uppl. í síma 83560. Trésmiður óskast í viögerða- og verkstæðisvinnu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-787. Dagheimilið Laufásborg. Starfsfólk óskast til hlutastarfa, eftir hádegi. Uppl. í síma 17219 og 10045. Óskum eftir að ráða starfsstúlku til almennra eldhússtarfa nú þegar. Uppl. í síma 10245. Tónlistartimaritið Smellur óskar eftir umboðsmanni í Keflavík. Verður að hafa bíl til um- ráða. Vinsamlegast sendiö uppl. til merkt Smellur, Box 808,602 Akureyri. Viljum ráða laghenta og reglusama aðstoöarmenn við silki- prentun og fjölritun. Uppl. á staðnum. EMM Offset, Skipholti 1, Reykjavík. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna, ekki yngri en 18 ára. Góð laun í boði fyrir góöan starfskraft. Uppl. í síma 611377. Kona óskast til húsverka 4—5 sinnum í viku. Uppl. í síma 641311. Kona óskast við fatahreinsun, hálfan eða allan daginn. Uppl. á staðn- um. Hraði hf., fatahreinsun, Ægisíöu 115. Saumakonur. Oska eftir saumakonu sem tekur að sér að sauma heima fyrir fyrirtæki. Vinsaml. hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. Atvinna óskast Tveir húsasmiðir geta tekið að sér nýsmíði húsa, svo og hvers konar breytingar úti sem inni. Uppl. í síma 651708 og 35929 eftir kl. 17. Bílstjórastarf. Er 24 ára og óska eftir bílstjórastarfi, vanur útkeyrslu, góður bílstjóri. Er duglegur og reglusamur. Laus strax. Sími 25347. Kona óskar eftir atvinnu við símavörslu, vélritun eða á tölvu, hálfan eða allan daginn. Afleysinga- störf koma til greina. Sími 12599. Ég er 17 ára, stór og sterkur, og vantar vinnu fljót- lega. Margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-788. 37 ára maður óskar eftir atvinnu. Reynsla í skrif- stofu- og verslunarstörfum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 19429. Stopp, athugið! Ung kona óskar eftir góðu starfi nú þegar. Er vön hvers konar skrifstofu- vinnu, erl. bréfaskriftum og ritvinnslu. Einnig þýðingum úr ensku. Góö tungu- málakunnátta. Uppl. í síma 23849 eftir kl. 16.30. Þrítugur maður meö háskólamenntun óskar eftir vel launuðu starfi, gjaman vaktavinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 29994. Tæplega tvítug stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 686023. Takið eftir! Ungur maður óskar eftir vel launaðri vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 23849 eftir kl. 13. Veitingastaðir, hótel úti á landi. Framreiðslumaður (kokkur) óskar eftir vinnu í sumar, al- gjör reglusemi. MeðmæU ef óskað er. Uppl. í síma 37429. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, er vön út- keyrslu og afgreiðslustörfum, annað kemur til greina. Getur byrjað strax. . Uppl. í síma 77558. Garðyrkia 1. flokks húsdýraáburður, blandaöur fiskimjöU, til sölu, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 71597. Trjáklippingar — trjákUppingar. Tek að mér að kUppa tré og runna. Pantanir í síma 12203. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju- meistari. Húsdýraáburður: hrossatað, hænsnadrit. Nú er rétti tim- inn tU að dreifa húsdýraáburði, sann- gjamt verð. Gerum tilboð. Dreifum ef óskað er. Leggjum áherslu á góða um- gengni. Garðaþjónusta A.A. Sími 681959. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður. Höfum til sölu húsdýraáburð, dreift ef óskað er, gerum tilboð. Uppl. í sima 46927 og 77509. Visa, Eurocard. Trjá- og runnaklippingar O.fl., föst tilboð eða tímavinna, fjar- lægjum afskurð sé þess óskaö, ódýr þjónusta, vanir menn. Halldór Guð- finnsson skrúðgarðyrkjumaður, sími 30348. Garðaigandur. Nú er rétti tíminn til að eyöa mosa. Höfum ósaltan sand á gras til mosa- eyðingar og undir gangstéttarhellur. Viö dælum og dreifum sandinum ef óskað er. Höfum einnig fyllingarefni. Sandur hf., sími 30120. Húadýraéburður. Góður húsdýraáburður til sölu, heim- keyrður og dreift ef óskað er. Pantanir og uppl. í sima 79530 eftir kl. 19. Húsdýraáburður — gróðurmold og sandur á mosa: dreift ef óskað er. Erum meö traktorsgröfur með jarðvegsborg, beltagröfu og vöru- bíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Hfwitýraéiiiaðiir. Höfum tU sðlu húsdýraáburð (hrossa- tað), dreift ef óskað er. Uppl. í síma 43568. Garðskipulag. Tek aö mér leiðbeiningar við skipu- lagningu garða, hugmyndir að skipu- lagi og uppbyggingu nýrra lóða og end- urskipulagi eldri lóða. Utbý kostnaðar- áætlun varðandi fyrirhugaðar fram- kvæmdir. Uppl. í síma 671265. Garðeigendur-trjáklippingar. Vorið nálgast. Tek að mér klippingu limgerða, trjáa og runna. Látið fag- menn vinna verkin. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður. Sími 22461. Garðeigendur. Húsdýraáburður til sölu. Gerum við grindverk og keyrum rusl af lóðum ef óskað er. Uppl. í síma 37464 á daginn og 42449 eftirkl. 18. Kúamykja — hrossatað — sjávarsandur — trjáklippingar. Pantið tímanlega húsdýraáburöinn, ennfrem- ur sjávarsand til mosaeyðingar. Dreift ef óskað er. Sanngjamt verð — greiöslukjör — tilboð. Skrúögarðamið- stöðin, garðaþjónusta, efnissala, Ný- býlavegi 24, Kópavogi. Sími 40364 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Þiónusta Smiðir. Tökum að okkur alla almenna smíöa- vinnu inni sem úti, tilboð eöa tima- vinna. Uppl. í sima 27629, Karl Þórhalli Asg., Stefán Hermannsson, simi 626434 eftirkl. 18. Húsaverk sf., sími 621939 og 78033' Onnumst alla nýsmiði og viðhald hús- eigna, skiptum um gler og glugga, klæðningar og jám á þökum, utanhúss- klæðningar, sprunguviðgeröir, þétting-. ar vegna leka og steypuviðgerðir. Til- boð eða tímavinna. Borðhúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað fyrir fermingarveislur og önnur tækifæri, s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislu- bakka og fleira. Allt nýtt. Boröbún- aðarleigan, sími 43477. Þekking — reynsla. Húsasmiðameistarí sér um viðgeröir og hvers kyns breytingar á húsum, skiptir um jám á þökum eða öllu hús- inu, einnig uppsláttur o.fl. Verðtilboð að kostnaöarlausu. Uppl. i sima 78720 á kvöldin. Pipulagnir — vlðgerðir. Em ofnamir vanstiUtir, lekur vaskur- inn eða rörin? Annast viögerðir, ný- lagnir og breytingar. Geri kostnaðar- áætlun. Uppl. í sima 671373. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti sem inni, einnig sprunguviðgerðir, háþrýstiþvott, sQanúðun o.fl., aðeins fagmenn. Uppl. í sima 84924 eftir kl. 18 ogallarhelgar. Húsasmfðameistari. Tökum að okkur viðgeröir á gömlum húsum og alla nýsmiöi. Tilboð — tíma- vinna — greiöslijjíjör. Uppl. i símum 16235 og 82981. Byggingaverktaki tekur að sér stór eöa smá verkefni úti ,sem inni. Undir- eða aðalverktaki. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnað- arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og húsgagnasmíðameistari, sími 43439. Nýtt - nýtt. Höfum opnað saumastofu. Tökum aö okkur viögeröir og breytingar á fatn- aöi. Gerum einnig við leöur- og mokka- fatnaö. Opið frá kl. 9—18 virka daga. Saumnálin sf., Vesturgötu 53 B, simi 28514. J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf, vönduð vinna, komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Falleg gólf. Slipum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm- ara, flisagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa með níðsterkri akrýlhúðun. Full- komin tæki. Verðtilboð. Símar 614207 — 611190 — 621451. Þorsteinn og Sig- urðurGeirssynir. Sérsmiði. Tökum að okkur ýmiss konar smiði úr tré og járni, s.s. innréttingar, húsgögn, plastlímingar, spónlagningar, alls kon- ar grindur o.fl. úr próffljámi. Tökum einnig aö okkur sprautulökkun, bæði glær og lituð lökk. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhverfi, sfmar 687660 og 002- 2312. Heimasimi 672417. Viðgerðir, viðhald. Húseigendur! Með hækkandi sól fer í hönd tími viðhalds og viðgerða. Meist- arafélag húsasmiða vill benda þeim sem hugsa til framkvæmda á nokkur góð ráð. Leitiö til þeirra sem reynslu hafa og bera ábyrgð á sínu verki. Gerið skriflegan samning um það sem vinna á og hvemig það á að greiðast. Varð- andi kaupgreiðslur koma þrjár aöferð- ir helst til greina: I fyrsta lagi tíma- vinna, þá þurfa aðilar að gera sér grein fyrir því hvað útseldur tími kost- ar. I öðru lagi er til mælingataxi sem hefur fast verð á flestu því sem kemur fyrir í viðgerðar- og viðhaldsvinnu. I þriðja lagi tilboðsvinna, þá þarf að til- greina vel og skrifa niður hvað vinna á. Meistarafélag húsasmiöa veitir fús- lega allar upplýsingar í síma 36977 frá mánudegi til föstudags á milli kl. 13 og 15. Meistarafélag húsasmiöa. Húsaviðgerðir Byggingameistari. Nýsmiði og breytingar. Þakviðgerðir, múr- og sprunguviðgerðir, sílanúðun. Skipti um glugga og hurðir. Viðgerðir á skolp- og hitalögnum, böðum, flísa- lagnir o.fl. Tilboð eða tímavinna. Sími 72273. Húsaviðgerðir, vanir menn: trésmíðar, glerísetning- ar, járnklæðningar, múrviðgerðir, málun, fúavöm o.fl. Stillans fylgir ef með þarf. Sími 24504. Steinvemd sf., simi 76394. Háþrýstiþvottur, með eða án sands, við allt að 400 kg þrýsting. Silanúðun með sérstakri lágþrýstidælu sem þýðir sem næst hámarksnýting á efni. Sprangu- og múrviðgerðir, rennuvið- gerðirogfleira. Háþrýstiþvottur — sprunguþéttingar. Tökum aö okkiir há- þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt- ingar og sílanúðun, gerum við þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Einn- ig allar múrviögerðir. Ath. vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni, kom- um á staðinn, mælum út verkið og sendum föst verðtilboö. Sími 616832. Húsavtðgerðanmenn, athugiðll Getum útvegað með stuttum fyrirvara hinar heimsþekktu CAT Pumps há- þrýstiþvottadælur til tengingar við afl- úrtök dráttarvéla. Vinnuþrýstingur 300 bar., 18 ltr/mín. Dælumar era mjög hitaþolnar. Getum einnig útveg- aö öflugrí dælur frá CAT Pumps. Stál- tak hf., Borgartúni 25, Reykjavik, sim- ar 28933 og 28870. Viðgerðir og breytingar, múrverk, raflagnir, trésmiðar, pípu- lagnir, málun, sprunguþéttingar, há- þrýstiþvottur og sílanböðun. Föst til- boð eða tímavinna ath. Samstarf iðn- aöarmanna, Semtak hf., sími 44770 og 36334. Trésmiður getur bætt við sig verkefnum í viðgerð- um og nýsmíði. Uppl. í síma 18594. Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir. Tökum að okkur sprunguviögerðir á húsum, einnig háþrýstiþvott og sílan- húðun, notum aðeins viðurkennd efni. Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 42873. Gleijun — gluggaviðgerðir. Klæðningar, mótauppsláttur. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verksmiðju- gler. Mótauppsláttur, utanhússklæðn- ingar. Leggjum til vinnupalla. Vönduð vinna. Gerum föst verðtilboð. Húsa- smiöameistarinn, simi 73676 eftir kl. 18.________________________________ Verktak sf., simi 79746. Háþrýstiþvottur og sandblástur, vinnuþrýstingur aö 400 bar, sflanhúð- un með lágþrýstidælu (sala á efni). Viðgerðir á steypuskemmdum og sprangum, múrviögerðir, viðgerðir á steyptum þakrennum. Látiö faglærða vinna verkiö, það tryggir gæðin. Þor- grimur Olafsson húsasmiðameistari. _______ H-231. Óskum eftir konu til starfa í efnalaug eftir hádegi. Uppl. mánudag og þriðjudag i síma 36905. ísíma31380. ,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.