Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1986, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1986, Síða 47
DV.iMÁNUDAGURilít .APRÍLy1986. / ;i 47 Utvarp Sjónvarp Það er ekki hægt að segja annað en að þeir Gísli Snær og Ævar öm séu hugmyndaríkir í lagakynningum sínum. Sjónvaipið kl. 20.40: POPPKORN Mánudagur 14. apxil 1906 Sjónvarp 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 9. apríl. 19.20 Aftanstund. Barnaþáttur. Klettagjá, brúðumyndaflokkur frá Wales. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumaður Kjart- an Bjargmundsson. Snúili snigili og Alli álfur, teikni- myndaflokkur frá Tékkóslóvak- íu. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir, sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir og Amma, breskur brúðmyndaflokkur, sögumaður Sigríður Hagalín. 19.50 Préttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erl- ingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Stjórn upptöku: Friðrik Þór Friðriks- son. 21.10 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.45 Svend Asmussen í Tívolí. Svend Asmússen, fiðluleikari, Niels Henning Örsted Pedersen, bassaleikari, og fleiri leika af fingrum fram í djasshúsinu Sluk- efter { Tívolí. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 22.30 Prófraun. (Prövningen) Nýtt, sænskt sjónvarpsleikrit. Iiöfundur og leikstjóri Margar- eta Garpe. Aðalhlutverk: Lennart Hjulström og Agneta Ekmanner. Hannes og Rebekka eru í sambúð og eiga bæði born af fyrra hjónabandi. Þau eiga von á barni og þar sem Rebekka er orðin fertug lætur hún íann- saka legvatnssýni. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvi- sion - Sænska sjónvarpið) 23.15 Fréttir i dagskrálok. IJtvaip xás I 13.30 í dagsins önn - Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Skáldalif í Reykjavík“ eftir Jón Óskar. Höfundur lýkur lestri fyrstu bókar: „Fundnir snillingar" (10). 14.30 íslensk tónlist. 15.15 í hnotskurn - Undir vest- rænum himni. Umsjón: Valgarð- ur Stefánsson. Lesari með honum: Signý Pálsdóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efn- is: „Drengurinn frá Andesfjöll- um“ eftir Christine von Hagen. Þorlákur Jónsson þýddi. Viðar Eggertsson les (12). Stjómandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulíflnu - Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sig- urðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Á markaði. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Öm Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vcginn. Árni Sigurðsson nemandi í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Þjóðfræði- spjall. Dr. Jón Hnefill Aðal- steinsson tekur saman og flytur. b. Sandvíkurgæsir. ltósa Gísladóttir frá Krossgerði les þjóðsögu úr safni Sigfúsar Sig- fússonar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Ævisaga Mikjáls K.“ eftir J.M. Co- etsee. Sigurlína Davíösdóttir les þýðingu sína (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 22.30 Er fátækt i velferðarrík- inu? Fyrsti þáttur í umsjá Einars Kristjánssonar. 23.10 Frá tónskáldaþingi. Þor- kell Sigurbjömsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvaip^rás II 14.00 Út um hvippinn og hvapp- inn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Alit og sumt. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Það er ekki hægt að segja annað en þessi frísklegi tónlistarþáttur ærslabelgjanna Gísla Snæs og Ævars Amar hafi vakið töluverða athygli. Þeir hafa sýnt mikla hugkvæmni við lagakynningar, svo mikla að fólk fylg- ist oft betur með lagakynningunum heldur en lögunum sjálfUm! Við sam- setningu þáttanna hafa þeir notið dyggrar aðstoðar Friðriks Þórs Frið- rikssonar sem er vissulega einn hugmyndaríkasti kvikmyndagerðar- maður okkar. -SMJ Niels Henning Örsted Pedersen er einn virtasti bassaleikari djassms og hefur oft komið hingað til lands. Sjónvarpið kl. 21.40: Svend Asmussen í Hvolí I kvöld ættu djassgeggjarar að geta glaðst því góður kunningi okkar Is- lendinga, Niels Henning Örsted Petersen bassaleikari, birtist á skján- um. Hann leikur þar ásamt hinum kunna fiðluleikara Svend Asmussen. Einnig munu þeir félagar njóta að- stoðar annarra kunnra djassleikara. Tónleikamir voru haldnir i djasshús- inu Slukefter í Tívolí í Kaupmanna- höfn. Þessir tónleikar þóttu takast ákaflega vel og djassaramir léku við hvem sinn fingur þar sem þeir léku af fingrum fram. -SMJ Útvarpið, rás 1, kl. 22.30 Þáttur um fátækt á íslandi I kvöld verður fyrsti þáttur af þrem- ur um fátækt ó íslandi í umsjá Einars Kristjánssonar. Varpað verður fram spumingum og leitað svara í kjölfar þeirrar umræðu sem fram hefur farið á opinberum vettvangi að undanfömu í kjölfar ráðstefnu á vegum Samtaka íslenskra félagsmálastjóra um fátækt á Islandi. I þættinum í kvöld verður m.a. rætt við Jón Bjömsson, félags- málastjóra á Akureyri, um ráðstefn- una, tildrög hennar og áhrif á umræðu líðandi stundar og við Pál Skúlason prófessor sem var einn fyrirlesara ráð- stefhunnar. -SMJ Veðrið I dag verður allhvöss norðanátt á landinu, víða él norðan- og austan- lands en bjartviðri sunnan- og suð- vestanlands. Frost verður 3-8 stig. Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akureyrí alskýjað -7 Egilsstaðir alskýjað -7 Galtarviti alskýjað -7 Hjarðames sandfok -5 Keflavíkurflugv. skýjað -6 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -6 Raufarhöfn snjóél -10 Reykjavik léttskýjað -6 Sauðárkrókur úrkoma -8 Vestmannaeyjar rykmistur -6 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen skýjað -1 Osló léttskýjað -2 Stokkhólmur snjóél 0 Þórshöfh snjóél 3 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 14 Barcelona (CostaBrava) hálfskýjað 13 Berlín heiðskírt 3 Chicago skýjað 12 Feneyjar (Rimini/Lignano) skýjað 8 Frankfurt skýjað 6 Glasgow skýjað 7 London rigning 6 Lúxemborg snjóél 0 Madríd heiðskírt 11 Mallorca (Ibiza léttskýjað 12 Montreal skýjað 9 New York alskýjað 10 Nuuk skýjað 3 París rigning 7 Róm léttskýjað 11 Vín skýjað 2 Winnipeg alskýjað -5 Valencía (Benidorm) léttskýjað 13 Gengið Gengisskráning nr. 69 - 14. april 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,620 41,740 41,720 Pund 61,481 61,658 61,063 Kan.dollar 29,868 29,954 29,931 Dönsk ki. 4,8886 4,9027 4,8465 Norskkr. 5,7371 5,7537 5,7335 Sænsk kr. 5,6792 5,6956 5,6735 Fi. mark 8,0100 8,0331 7,9931 Fra.franki 5,6520 5.6683 6.8191 Beig.franki 0,8859 0,8885 0,8726 Sviss.franki 21,5341 21,5962 21,3730 Holl.gyllini 15,9708 16,0169 15,6360 V-þýskt mark 17,9939 18,0458 17,8497 it.lira 0,02626 0,02633 0,02626 Austurr.sch. 2,5654 2,5728 2,5449 Port.Escudo 0,2747 0,2755 0.2763 Spá.peseti 0,2846 0,2854 0,2844 Japansktyen 0,23216 0,23283 0,23346 irskt pund 54,789 54,947 54,032 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 47,3061 47,4428 47,3795 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mér eintak af r 'VB *HP Tímarit fyrir alla Hj Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.