Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 3
DV. MÁNUDAGUR 2. JUNI 1986. Stjórnmál Stjórnmál Stjornmál Stjórnmál Davíð Oddsson borgarstjóri: „Sigurinn málefhalegri okkar ^* að þakka" „Ég þakka sigurinn góðri málefha- legri stöðu okkar. Það er greinilegt að borgarbúum hefur líkað við orð okkar og emdir þeirra eins og var fyr- ir síðustu borgarstjórnarkosningar," sagði Davíð Oddsson, borgarstjóri Reykjavíkur, í samtali við DV á kosn- inganóttina eftir að endanleg úrslit í Reykjavík lágu fyrir. „Ég vil vekja athygli á því að þetta er stærsti sigur Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn þegar ekki hefur setið vinstri stjórn í landinu eins og var árin 1958 og 1974. Andstæðingar okkar í þessum kosn- ingum gerðu þau mistök að koma fram með kosningamál sem síðan hurfu úr höndum þeirra í sjónvarpinu daginn fyrir kosningar þegar staðreyndirnar voru lagðar á borðið. Það hjálpaði okkur einnig að fólk vissi að valkosturinn var annaðhvort einn sterkur flokkur eða sundurþykkir andstæðingar okkar. Sem dæmi um þetta má nefha að fyrsti maður á lista höfuðandstæðinga okkar fékk ekki að koma fram í sjónvarpinu daginn fyrir kosningarnar," sagði Davíð. Davíð Oddsson vildi að lokum koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem studdu flokkinn í þessum kosningum og gerðu sigur hans mögulegan. -FM Borgarstjörinn i Reykjavík, David Oddsson, og frú Ástriöur Thorarensen koma til kjörfundar. DV-mynd PK COSTA DEL SOL - BENIDORM MALLORCA - COSTA BRAVA Eftirsóttar íbúðir og hótel - Gerið sjálf verðsamanburð Nýir staðir kynntir Frítt fyrir 36 börn 5. og 26. júní. M"« Beint leiguflug ** í sólina íslenskir fararstjórar - Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir FLUCFERÐIR SOLRRFLUC Vesturgötu17 símar 10661, 15331, 22100. ERENGISANDUR FEFHMSKfílFSIVfWV X'*"V POLAFVS^ Ö*»«MWt8 - Sm» 7K22 TS340 ^<^Í£>^ fiimfjlúMil í L MMN ,. »Hvaöa eyöimörk hefur veriö kölluö garöur. Allatíl |l »Á hvaöa hljóöfæri lék Glenn Miller? )»Hver var leiötogi Albaníu í áratugi eftir seinni heimsstyrjöldina? | »Eftir hvern er óperan Periukafaramirl \ »Hvaöa staeröfræöibók sendu Bertrand Russell f og Alfred Whitehead frá sér árið 1910 7 \ »Hvaöa knattspyrnumaour hefur bæoi leikið meö r Val og skoska landsliöinu? Nafn: Heimili: Póstnr.: Staður: Aldur: Simi: ÍBUSTAÐAVEGI 153 I S: 688088 Vinningar í 4. viku: 1. Sólarlandaferð með ferða- skrifstofunni Polaris. 10 Trivial Pursuit spil. 10 úttektir á Diet Coke/Hi-C vörum. 100 máltíðir á Sprengisandi. ¥4-»»»»X-»»»»»»»»if »»»»»»»»»» »»»»»»»» ¥ ¥¦ ¥ ¥ ¥ * Ef þú kaupir einn hamborgara ¥ (venjulegan) færðu annan frítt gegn + afhendingu þessa miða. ¥ ¥ Frímiði ókeypis kaupir jan) fæ lending Gildir út 4. júní '86. * * • ¥ *+:+*•* -fc-fc-fc*-K***+-K**-K******-fc-fc-fc**-K-K+* Svarseðlar skilist inn á Sprengisand í síðasta lagi miðvikudaginn 4. júní '86. Dregið fimmtudaginn 5. júní '86. IMöfn vinningshafa munu birtast í DV laugardaginn 7. júní 1986.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.