Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 3
DV. MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ 1986. 3 Stjórnmál Stjórnmál Stjórnmál Stjórnmál Davíð Oddsson borgarstjórí: „Sigurinn er góðri málefnalegri stöðu okkar að þakka“ „Ég þakka sigurinn góðri málefha- legri stöðu okkar. Það er greinilegt að borgarbúum hefur líkað við orð okkar og efhdir þeirra eins og var fyr- ir síðustu borgarstjórnarkosningar," sagði Davíð Oddsson, borgarstjóri Reykjavíkur, í samtali við DV á kosn- inganóttina eftir að endanleg úrslit í Reykjavík lágu fyrir. „Ég vil vekja athygli á því að þetta er stærsti sigur Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn þegar ekki hefur setið vinstri stjóm í landinu eins og var árin 1958 og 1974. Andstæðingar okkar í þessum kosn- ingum gerðu þau mistök að koma fram með kosningamál sem síðan hurfu úr höndum þeirra í sjónvarpinu daginn fyrir kosningar þegar staðreyndimar vom lagðar á borðið. Það hjálpaði okkur einnig að fólk vissi að valkosturinn var annaðhvort einn sterkur flokkur eða sundurþykkir andstæðingar okkar. Sem dæmi um þetta má nefna að fyrsti maður á lista höfuðandstæðinga okkar fékk ekki að koma fram í sjónvarpinu daginn fyrir kosningamar," sagði Davíð. Davíð Oddsson vildi að lokum koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem studdu flokkinn í þessum kosningum og gerðu sigur hans mögulegan. -FRI Borgarstjórinn i Reykjavík, Davíð Oddsson, og frú Astriður Thorarensen koma til kjörfundar. COSTA DEL SOL - BENIDORM MALLORCA - COSTJ BRAVA Eftirsóttar íbúðir og hótel - Gerið sjálf verðsamanburð NÚ Beint lei9uflu9 u í sólina Nýir staðir kynntir Fritt fyrir 36 börn 5. og 26. júní. íslenskix faxarstjórar - Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir — i inggRQiR = SULRRFLUG Vesturgötu 17 símar 10661. 15331. 22100. ERENGISANDUR 4.VIKA FEREHSKfílFSTOFAN A POLARIS ^ j'iii'iat /iiijiil ) BÚSTAÐAVEGI 153 1 S: 688088 Vinningar í 4. viku: 1. Sólarlandaferð með ferða- skrifstofunni Polaris. 10 Trivial Pursuit spil. 10 úttektirá Diet Coke/Hi-C vörum. 100 máltíðir á Sprengisandi. • Hvaöa eyðimörk hefur verið kölluð garöur AUahl •Á hvaða hljóðfæri lék Glenn Miller? •Hver var leiðtogi Albaníu í áratugi eftir seinni heimsstyrjöldina? •Eftir hvern er óperan Perlukafaramirl •Hvaða stærðfræðibók sendu Bertrand Russell og Alfred Whitehead frá sér árið 1910 ? • Hvaða knattspyrnumaður hefur bæði leikið með Val og skoska landsliðinu? o T h » hHB t j 8 . «1 i * » ■■ Hf ■ 111R L® J ■ <<- * ókeypis ú kaupir einn hamborgara (venjulegan) færðu annan frítt gegn afhendingu þessa miða. Gildir út 4. júní '86. Svarseðlar skilist inn á Sprengisand í síðasta lagi miðvikudaginn 4. júní '86. Dregið fimmtudaginn 5. júní '86. Nöfn vinningshafa munu birtast í DV laugardaginn 7. júní 1986.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.