Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 7
DV. MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ 1986. Viðskipti Tresmidjan Víðir: Fast- eignin seld á73,5 milljónir Á nauðungaruppboði bæjar- fógetans í Kópavogi á fasteign Trésmiðjunnar Víðis var eignin slegin á 73,5 milljónir króna. Til- boðið gerðu Iðnþróunarsjóður, Iðnlánasjóður og Iðnaðarbank- inn í sameiningu en þetta voru stærstu kröfuhafar í þrotabúið. Samtals námu kröfur þessara aðila í þrotabúið um 82 milljón- um króna. Sem kunnugt er af fréttum er hér um stærsta gjaldþrotamál í sögu Kópavogs að ræða. Kröfu- hafar í þrotabúið eru alls 178 talsins og kröfurnar nema 166,5 milljónum króna. Nauðungaruppboð á lausa- munum trésmiðjunnar verður væntanlega haldið upp úr miðj- um næsta mánuði. -FRI einlætistæki í glæsilegu úi íjar gerði^gólf- og veggflísij irnar, á garðskátann. GREIÐSLUSKILMÁLAR 20% útborgun. Eftirstöðvar á 6-9 mán. lar arma Byggingavörur hf. REYKJAVlKURVEGI 64 HAFNARFIRDI, SÍMI 53140. Húsbyggjendur og verktakar - sparið peninga! Það er dýrt að byggja, um það eru allir sammála. Því er mikilsvert að spara peninga þar sem pvi verður við komiö. Fyrirtækið Nord-Skand er þekkt á öllum Norðurlöndum vegna flutninga þess á byggingavörum frá verksmiðjum beint til kaupanda. Fyrirtækið útvegar og flytur timbur, glugga, hurðir, plötur, innréttingar og einangr- un * Þið sendið okkur teikninguna og við sendum öll gögn um hæl - ykkur að kostnaðarlausu. ) Við sjáum um flutningsskjöl og tollpappíra. > Margir flutningsmöguleikar. i Við flytjum vöruna hvert sem er á íslandi. I Hjá okkur starfar íslenskur forstjóri. Spyrjið um Níels Jón Þórðarson. t Biðjið um tilboð - berið saman - sjáið hvað unnt er að spara! ord-Skand Postboks 297,9501 Alta N 9501 ALTA, NORGE. SÍMI 084-35344 2 VIKUR Á STRÖND BENIDORM A SPANI Skelltu þér til BENIDORM 17. júní. Þetta er tveggja vikna ferð og býðst þér á afar snjöllu og góðu verði. Fjögurra manna fjölskylda í íbúð: l verð per mann: 18.675 kr. I Tveir í stúdíói, | verð per mann: 23.700 kr. 1 ffvOrfá sæti enn til sölu. Ath. Notfærið ykkur greiðslukortin I FERÐA.. CtnUaí MIÐSTOÐIN Jcmet AÐALSTRÆTI 9-REYKJAVÍK - S. 2 8 1 3 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.