Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 17
DV. MANUDAGUR 2. JUNÍ 1986. 17 RÍKISSPÍTALARNIB lausar Bókasafnsfræðingur óskast til að veita forstöðu bóka- safni Landspítalans. Æskilegt er að umsækjandi hafi starfsreynslu við spít- alabókasafn. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 2. júlí nk. Upplýsingar veitir yfirbókavörður Landspítalans í síma 29000-488. Aðstoðarlæknir óskast við sýklafræðideild. Hlutastarf kemur til greina. Æskilegt er að umsækjandi geti tekið þátt í rannsókn- . arverkefni. Upplýsingar veitir yfirlæknir sýklafræðideildar í síma 29000. Læknaritari óskast nú þegar til afleysinga við Vífils- staðaspítala. Upplýsingar veitir læknafulltrúi Vífilsstaðaspítala í síma 42800. Deildarmeinatæknar og meinatæknar óskast til starfa við rannsóknadeildir Landspítalans í blóðmeinafræði, meinefnafræði og ísótópastofu. Upplýsingar veita deildarmeinatæknar viðkomandi deilda í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast við Geð- deild Landspítalans við ýmsar deildir. Starfsfólk óskast til ræstinga við Geðdeild Landspítal- ans á Landspítalalóð og að Kleppi. Starfsfóík óskast í býtibúr við Geðdeild Landspítalans. Vinnutími kl. 8-13 eða 16-20. Upplýsingar um ofangreind störf eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra Geðdeildar Landspítalans í síma 38160. Reykjavík, 1. júní 1986. \ Ban* I**"* .„iHiiion*1 FATAL VISION var valinn vinsælasti myndaflokkur í Bandaríkjunum. Myndbandið er á tveimur spólum og er um 4 tíma langt. Það eru ekki margir sem leita EKKI eftir þessum flokki. BORG film. FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, S. 84670. HAMRABORG 3, SÍMI 42011, KÓPAVOGI \insnu NY SENDING MiKIO URVAL AF STÁLHÚSGÖGNUM Stöll kr. 1.520,- Kantað borð kr. 9.200, Stóll með leðri í sæti og baki kr. 3.850,- Hringlagað borð. þvermál 110 cm kr. 7.600, Stóll með leðri kr. 3.150,- stóli með stáli kr. 2.150,- Stóll kr. 1.520,- hringborð kr. 7.800, Stóll með leðri í sæti og baki kr. 3.950,- Stóll með leðri i sæti og baki kr. 2.950,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.