Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 39
DV. MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ 1986. 47 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Málverk Dulrœn málverk. Mála dulræn málverk meö litum áru þess sem eignast vill slíkt málverk. Uppl. daglega kl. 18-19. Sími 32175. Jóna Rúna Kvaran. Tapað - Fundið Svartur og hvitur 5 mánaöa kettlingur (meö hvítt trýni og hvíta loppu), tapaðist frá Norður- vangi 25. Fundarlaun. Sími 53354 og 53105. Garðyrkja Túnþökur. Höfum ávallt fyrirliggjandi góðar tún- þökur, fljót og örugg þjónusta. Land- vinnslan sf., simi 78155 á daginn og súnar 45868 og 42718 á kvöldin. Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu, heimsendar eða sækið sjálf. Gott verð og kjör. Simi 994361 og 99-4240. Garfleigendur: Hreinsa lóðir og f jarlægi rusl. Geri við grindverk og giröingar. Set upp nýjar. Einnig er húsdýraáhurði ekið heim og dreift. Áhersla lögð á snyrtilega um- gengni.Sími 30126. Garflaúðun. Býð upp á garðaúðun með plöntulyfinu permasect sem er óskaðlegt mönnum og dýrum með heitt blóö. Skjótum og góðum árangri lofað. Símar 19176, 10461 eftir kl. 17. Jóhann Sigurðsson garðyrkjufræðingur. Hellulagnir — loöastandsetningar. Tökum að okkur gangstéttalagnir, snjóbræðslukerfi, vegghleðslur, jarð- vegsskipti og grassvæði. Höfum vöru- bíl og gröfu. Gerum föst verðtilboð. Fjölverk.sími 681643. Úrvals túnþökur til sölu, 40 kr. fermetrinn komnar á Stór- Reykjavíkursvæðiö. Tekið á móti pönt- unum í síma 99-5946. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmál- ar. Eurocard og Visa. Björn R. Einars- son. Uppl. í simum 666086 og 20856. Úrvals túnþökur til sölu, heimsendar eða sækiö sjálf. Uppl. í síma 99-3327 eftir kl. 12 á daginn. Geymið auglýsinguna. Tek afl mér garflslátt o.fl., snögg og örugg þjónusta. Uppl. í síma 79932 eftirkl. 18. Trjáplöntur. Urvalsbirki í mismunandi stærðum, einnig sitkagreni og stafafura. Trjá- plöntusala Jóns Magnússonar, Lyng- hvammi 4,Hafnarfirði,sími50572. Garðtætari til ieigu. " Uppl.isima 666709. Úðun. Tek að mér að úða garða, vönduð. vinna, hef leyfi. Pantið tímanlega. UppLísíma 40675. Túnþökur — túnþökur. Höfum til sölu úrvals góðar túnþökur, þökurnar eru skornar af völdum túnum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 651115 og 93-2530 og 93-2291. Skjólbeltaplöntur. Seljum eins og undanfarin ár gullfall- egan gulvíði, harðgerða Norðtungu- viðju, birki o.fl. Hringið og pantið, við sendum plönturnar hvert á land sem er. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími 93- 5169. Túnþökurtilsölu. Uppl. í síma 99-5018 á kvöldin. Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Getum útvegað gróðurmold og hraun- hellur. Tökum að okkur túnþökuskurð. Euro og Visa. Uppl. gefa Olöf og Olafur ísíma 71597. Garflsléttur — garflsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu á heyi fyrir einbýlis-, f jölbýlis- og fyr- irtækjalóðir, einflig sláttur með vél- orf i. Sanng jarnt verð og góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 71161. Trjáúðun — trjáúðun. Við tökum að okkur að eyöa skorkvik- indum úr trjágróöri. Yfir 10 ára reynsla. Nýtt, fljótvirkt eitur, ekki hættulegt fólki. Ath. að panta tíman- lega. Uði, simi 74455. TrjéúAun. Tökum aö okkur úðun trjáa og runna. Pantið úðun í tæka tíð. Notum eingöngu úðunarefni sem er skaölaust mönnum. Jón Hákon Bjarnason, skógræktartæknir. Björn L. Björnsson skrúðgarðyrkjumeistari. Sími 15422. Úrvals gröflurmold, húsdýraáburður og sandur á mosa, dreift ef óskað er, erum með traktors- gröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarövegsskipti. Uppl. í síma 44752. Garflaþjónusta: Tökum að okkur ýmiss konar garða- vinnu, fyrir húsfélög, fyrirtæki og ein- staklinga: lóðaumsjón, girðingar- vinnu, garöslátt o.fl. Erum með stórar og smáar sláttuvélar ásamt vélorfi. Garðaþjðnusta A&A, sími 681959. Ger- um tilboð. Greiðslukjör.____________ Garfleigendur, athugifl: Tek að mér hvers konar garðavinnu, m.a. lóöabreytingar, viðhald og um- hirðu garða i sumar. Þórður Stefáns- son garðyrkjufræðingur, sími 73735. Lóflaeigendur, athugifl: Tökuni að okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóöahirðingu. Vant fólk meö góðar og afkastamiklar vélar. Hafið þér áhuga á þjónustu þessari, vinsam- legast hafið samband i sima 72866 eða 73816 eftir kl. 19. Stærsta sláttufyrir- tæki sinnar tegundar. Grassláttuþjón- ustan. Túnþökur — sœkifi sjálf — sparifl. Orvals túnþökur, sækið sjálf og sparið eða heimkeyrt. Magnafsláttur, greiöslukjör. Túnþökusalan Núpum, Ölfusi, sími 40364, 15236, 99-4388. Geymið auglýsinguna. Heimkeyrfl gröflurmold til sölu. Uppl. í síma 74122 og 77476. Ymislegt Ungir, myndarlegir strákar og stelpur óska eftir nánari kynnum af öðrum strákum og stelpum sem áhuga hafa á aö taka þátt í götuleikhússýn- ingu 17. júní. Hringið í síma 622245 fljótt eða mætið í Borgarskálann, Sig- túni, sjáið flöggin (v/hliðina á Vöru- loftinu), kl. 20 annaðkvöld. 100% trún- aði heitið. Leikhópurinn Veit mamma hvað ég vil? Ferðalög Allt i útlleguna. Leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld, samkomutjöld, sölutjöld, svefnpoka, ferðadýnur, gastæki, pottasett, tjald- vagn með öllum ferðabúnaði, reiðhjól, bílkerrur, skiðabúnað. Odýrir bíla- leigubílar. Sportleigan, gegnt Umferð- armiðstöðinni, sími 13072 og 19800. Sendibílar Subaru1800GL'M. Þessi glæsilega bifreið er til sölu nú þegar, ekin aðeins 2600 km, algjörlega sem ný. Uppl. í síma 34929. Benz 2070 sendif erflabill til sölu ásamt mæli, talstöð og stöðvar- leyfi. Uppl. í símum 71874 og 52858. Bílar til sölu 4x4 Félagar, Ferflaklúbbnnm 4x4, munið fundinn í kvöld kl. 20 aö Hótel Loftleiðum, Átotorium. Síðasti fundur fyrir sumarfrí. Videosýning frá jeppakeppni og hvítasunnuferð. Stjórnin. Þýskur „hertrukkur" 4 x 4. Til sölu nýinnfluttur Borgward her- trukkur, mjög lítið keyrður (13 þús. km), góö dekk, 6 cyl. bensínvél, hitari í húsi, góöur ferðabíll. Uppl: Aðalbíla- salan, Miklatorgi. Varahlutir VARAHLUTAVERSLUNIN KSZ ^2^37273 Eigum varahluti i úrvali í Eagle, Jeep, Wagoneer og Cherokee. Við verslum beint við framleiðanda, tökum sérpantanir í „original hluti". Eigum varahluti í sjálfskiptingar í evr- ópskar og amerískar bif reiðar. Til sölu Þakrannur i úrvoll, sterkar og endingargóöar. Hagstætt verð. Sérsmiðuð rennubönd, ætluð fyr- ir mikið álag, plasthúðuð eða galvanis- eruð. Heildsala, smásala. Nýborg hf., sími 686755, Skútuvogl 4. Setlaugar til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 93-1910 Og 93-2348. Verslun IStreUhbuxur, grennandisnið! Bestu buxur allra tíma. Litir: svart, hvítt, grátt, rautt, ferskju. Stærðir 26— 34. Síddir S, M, L., Verð kr. 1.590. Ermalausar sumarskyrtur, margir litir. Stærðir S, M, L., Verð kr. 1.190. Póstsendum. Sími 19260. Nýkomnir jakkakjólar pils, blussur í sumarlitunum, allar stærðir, síöasti laugardagur á þessu vori. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. 1 -rtkkar, sumarkápur oa jakkar : urvali á frábæru veröi. blússur frá kr. 790. emniK alls konar.sumarfatnaður VerVsniiðiusalan. Skólavörðustig 19, irmsjiitif'ilr frá Klapparstig. simi 62224Í Pistsondum. Verslunin Tele-x Suiinuhiið 12. Akareyri. simi 22866. Póst.sendum. Veitum sérstaka afistoð við val á gerðum og stærðum fyrir fólk úti á landsbyggðinni. Gefiö upp cmmál á fætinum og við finnum réttu stærðina. Sumarskór úr leðri og taui í úrvali. Smáskór, Skólavörðustíg 6B, Isími 622812. Sérverslun með sexy undirfatnafl, náttkjóla o.fl. — hjálpartæki ástarlifs- ins í yfir 1000 útgáfum — djarfan leður- fatnað, — grínvörur í miklu úrvali. Opið frá kl. 10-18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 15145 og 14448. Umboðsaðili fyrir House of Pan á Is- landi, Brautarholti 4, Box 7088, 127 Reykjavík. oANG Rl Képusalan auglýsir: Gazella sumar- og heilsárskápur, jakkar og frakkar. Póstsendum. Kápu- salan, Borgartúni 22, sími 91-23509. Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akureyri. sími 96-25250. Laflurplls, leðurbolir, leðurgrifflur: gult, appelsinugult, svart, hvitt, túrkis. fjólubleikt, blátt. Pils: 4.500, bolur: 2.900, grifflur: 800. Póstsendum. Leðuriðjan, Kleppsmýrarvegi 8, simi 687765. Siðara hefti Ganglera, 60. árgangs, er komið út. 17 greinar í heftinu um andleg og heimspekileg mál. Askriftin er kr. 500,- fyrir 192 bls. á ári. Nýir áskrifendur fá einn árgang ókeypis. Áskriftarsími 39573. Þjónusta RORIUBHAlEltíA GRÉMKEtS Sími; 46319 Athugið, sama lága verðið alla daga. Körfubilar til leigu i stór og smá verk. Körfubílaleiga Grímkels. simi 46319.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.