Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 20
20 DV. MÁNUDAGUR 2. JUNÍ 1986. Rakarastofan Klapparstíg i Hárgretóslustofan Klapparstíg Sími12725 íímapantanir 13010 FÉLAGIÐ SVÆÐAMEÐFERÐ heldur starfsleikninámskeið í svæðameðferð í júní, júlí og ágúst. Rétt til þátttöku hafa þeir er lokið hafa hæfnismati. Námstími er 200 klukkustundir (300 kennslustundir). Áætlað er að námskeiðið fari fram mánudaga til föstu- daga kl. 8-12 fyrir hádegi. Nánari upplýsingar í símum 79736 og 617020. Þeir sem þegar hafa skráð sig til þátttöku endurnýi umsóknir sínar. Stjórnin SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna það í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa, Það er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesið. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaðstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki áð vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringír..., Vfðbirtum... ÞaÖ ber árangurl Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00—14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 ER SMÁAUGLÝSINGABLADID Gustarar velja á landsmót Félagar í hinum ýmsu hestamanna- félögum eru um þessar mundir að velja hesta á landsmótið sem haldið verður á Hellu i sumar. Flestir velja þá hesta sem standa efstir í gæðingakeppnuní félaganna, en hjá Gusti er fyrirkomu- lagið þannig að átta hæst dæmdu gæðingarnir í A og B flokki koma aft- ur saman og dæmast og gildir meðaltal einkunna úr báðum keppnunum. Þrír gæðingar fara frá Gusti í hvorum flokki, A og B. Börn og unglingar dæmast einungis einu sinni hjá Gusti. Um síðustu helgi héldu Gustsfélagar Sigurðssonar. í öðru sæti Vestri Rósu M. Waagfjörð og í þriðja sæti Sólon Haralds Sigurgeirssonar. Keppt var í tölti og sigraði þar Kjarni Haralds Sigurgeirssonar. I öðru sæti var Elliði Bjarna Sigurðssonar en í þriðja sæti Völlur Völu Ólafedóttur. Börn og unglingar kepptu einnig um helgina. Þau þrjú sem urðu efet í hvor- um flokki fara á landsmótið sem fulltrúar Gusts. í barnaflokki sigraði Magnús R. Magnússon á Flugu með 7,93 í einkunn. Haraldur Ö. Magnús- son var annar á Loga með 7,66 í einkunn. Guðlaug Svansdóttir var þriðja á Fána með 7,46 í einkunn. í eldri flokki var efet Sigrún Erlings- dóttir með Þokka með 8,02 í einkunn. Einar Einarsson var annar á Bigga- Rauð með 7,89 í einkunn og Þórarinn Einarsson þriðji á Nasa með 7,82 í ein- kunn. Kappreiðasprell fór einnig fram. í 300 metra stökki sigraði Vinur Svans Halldórssonar á 23,8 sek. I 150 metra skeiði sigraði Jón Haukur Haralds Sigurgeirssonar á 15,5 sek. í 300 metra brokki sigraði Stóri-Jarpur, Sigurðar Björnssonar á 44,0 sek. -EJ Sigurvegarar i unglingaflokki. Sigrún Eriingsdóttir, Einar Einarsson og Þórarinn Einarsson. DV-myndir EJ. hið árlega hestamót sitt og kalla He- stadaga. Þar voru dæmdir gæðingar og einnig var kappreiðasprell. í gæð- ingakeppni í A flokki varð efetur Davíð Sæmundar Guðmundssonar sem Ólafur Guðmundsson sýndi og hlaut 8,29 í einkunn. Hera, sem Bened- ikt Karlsson á og sat, var í öðru sæti með 7,97 í einkunn. Blakkur 999, sem Einar Bollason á en Benedikt Þor- björnsson sat, var þriðji með 7,95 í einkunn. í B flokki sigraði Stígandi, sem Jón Gísli Þorkelsson á og sat, með 8,44 í einkunn. Bylgja, sem Björg Ólafsdóttir á og sat, var í öðru sæti með 8,30 í einkunn og Punktur Einars Bollasonar þriðji með 8,21 í einkunn. Gustsfélagar eru með keppni í tamn- ingum og kallast Unghross í tamn- ingu. í efeta sæti þar var Gosi Bjarna Sigurvegarar í B flokki gæðinga. Frá vinstri Sævar Haraldsson, Björg Öiafs- dóttir og Jón Gisli Þorkelsson. Sumarbúðir Hlíðardalsskóla Aldur: Fyrir drengi og stúlkur samtímis 8-12 ára 6.-15. 18.-27. 1.-10. juni júní UppL og innritun ísíma 91-13899. BMX-hjól, íþróttadagur, sundlaug, leikfimisalur, kvöldvökur, föndur, sögustundir og fleira.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.