Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 20
20 DV. MÁNUDAGUR 2. JUNÍ 1986. Rakarastofan Klapparstig Hárgreiðslustofan Klapparstíg Sími 12725 Tímapantanir 13010 T I l I I * l ' l I l I l I I -i >íij A FÉLAGIÐ svæðameðferð heldur starfsleikninámskeið í svæðameðferð í júní, júlí og ágúst. Rétt til þátttöku hafa þeir er lokið hafa hæfnismati. Námstími er 200 klukkustundir (300 kennslustundir). Áætlað er að námskeiðið fari fram mánudaga til föstu- daga kl. 8-12 fyrir hádegi. Nánari upplýsingar í símum 79736 og 617020. Þeir sem þegar hafa skráð sig til þátttöku endurnýi umsóknir sínar. Stjórnin SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víða, Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesið. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu. en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki áö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir...27022 Við birtum... Það ber árangurf Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐHD Gustarar velja á landsmót Félagar í hinum ýmsu hestamanna- félögum eru um þessar mundir að velja hesta á landsmótið sem haldið verður á Hellu í sumar. Flestir velja þá hesta sem standa efstir í gæðingakeppnuní félaganna, en hjá Gusti er fyrirkomu- lagið þannig að átta hæst dæmdu gæðingamir í A og B flokki koma aft- ur saman og dæmast og gildir meðaltal einkunna úr báðum keppnunum. Þrír gæðingar fara frá Gusti í hvorum flokki, A og B. Böm og unglingar dæmast einungis einu sinni hjá Gusti. Um síðustu helgi héldu Gustsfélagar Sigurðssonar. í öðm sæti Vestri Rósu M. Waagljörð og í þriðja sæti Sólon Haralds Sigurgeirssonar. Keppt var í tölti og sigraði þar Kjami Haralds Sigurgeirssonar. I öðm sæti var Elliði Bjama Sigurðssonar en í þriðja sæti Völlur Völu Ólafsdóttur. Böm og unglingar kepptu einnig um helgina. Þau þrjú sem urðu efet í hvor- um flokki fara á landsmótið sem fulltrúar Gusts. í bamaflokki sigraði Magnús R. Magnússon á Flugu með 7,93 í einkunn. Haraldur Ö. Magnús- son var annar á Loga með 7,66 í einkunn. Guðlaug Svansdóttir var þriðja á Fána með 7,46 í einkunn. í eldri flokki var efet Sigrún Erlings- dóttir með Þokka með 8,02 í einkunn. Einar Einarsson var annar á Bigga- Rauð með 7,89 í einkunn og Þórarinn Einarsson þriðji á Nasa með 7,82 í ein- kunn. Kappreiðasprell fór einnig fram. í 300 metra stökki sigraði Vinur Svans Halldórssonar á 23,8 sek. í 150 metra skeiði sigraði Jón Haukur Haralds Sigurgeirssonar á 15,5 sek. 1300 metra brokki sigraði Stóri-Jarpur, Sigurðar Bjömssonar á 44,0 sek. -EJ Sigurvegarar i unglingailokki. Sigrún Erlingsdóttir, Einar Einarsson og Þórarinn Einarsson. DV-myndir EJ. hið árlega hestamót sitt og kalla He- stadaga. Þar vom dæmdir gæðingar og einnig var kappreiðasprell. í gæð- ingakeppni í A flokki varð efstur Davíð Sæmundar Guðmundssonar sem Ólafúr Guðmundsson sýndi og hlaut 8,29 í einkunn. Hera, sem Bened- ikt Karlsson á og sat, var í öðm sæti með 7,97 í einkunn. Blakkur 999, sem Einar Bollason á en Benedikt Þor- bjömsson sat, var þriðji með 7,95 í einkunn. í B flokki sigraði Stígandi, sem Jón Gísli Þorkelsson á og sat, með 8,44 í einkunn. Bylgja, sem Björg Ólafedóttir á og sat, var í öðm sæti með 8,30 í einkunn og Punktur Einars Bollasonar þriðji með 8,21 í einkunn. Gustsfélagar em með keppni í tamn- ingum og kallast Unghross í tamn- ingu. í efeta sæti þar var Gosi Bjama Sigurvegarar i B flokki gæðinga. Frá vinstri Sævar Haraldsson, Björg Olafs- dóttir og Jón Gísli Þorkelsson. Sumarbúðir Hlíðardalsskóla Fyrir drengi og stúlkur samtímis Aldur: 8-12 ára Tímabil: 6.-15. júní 18.-27. júní 1.-10. júlí Uppl. og innritun í síma 91-13899. BMX-hjól, íþróttadagur, sundlaug, leikfimisalur, kvöldvökur, föndur, sögustundir og fleira. mi-—i—ii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.