Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR 2. JÚNl 1986. 55 Mánudagur 2. juiu Sjónvaip 19.00 Úr myndabókinni. Endur- sýndur þáttur írá 28. maí. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Listahátið í Reykjavík 1986. Dagskrárkynning. 20.50 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snœr Erl- ingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Stjórn upptöku: Friðrik Þór Friðriks- son. 21.20 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.40 Æskuminningar. A Better Class of Person). Bresk verð- launamynd um bernsku og uppvöxt höfundarins, Johns Os- borne, byggð á endurminningum hans. Leikstjóri Frank Cvitano- vitch. Aðalhlutverk: Eileen Atkins, Alan Howard, Gary Ca- pelin og Neil McPherson. John Osborne var níu ára þegar heimsstyrjöldin braust út. Hann leitar í minningum sínum þeirra afla sem vöktu með honum upp- reisnarhug. Sú uppreisn birtist í leikritum hans en frægast þeirra er leikritið „Horfðu reiður um öxl“. Þýðandi Rannveig Ti-yggvadóttir. 23.40 Fréttir í dagskrárlok. Útvaip rás I 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Gréta Páls- dóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarn- hof. 14.30 Sigild tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 „Ég hef synt flestar stærri ár landsins“ Ari Trausti Guð- mundsson ræðir við Sigurjón Rist. Fyrri hluti. (Endurtekinn þáttur frá 24. maí sl.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslcnsk tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjómandi: Vernharður Linnet. Áðstoðar- maður: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. • 17.45 í loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson og Sigrún Halldórsdóttir. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. öm Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 „Apótekarinn“, smásaga eftir Anton Tsjekhov. 21.00 Gömlu dansarnir. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“ Einar Ólafur Sveinsson les (5). (Hljóðritun frá 1972). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölskyldulíf - Breyttir tímar. Umsjón: Anna G. Magn- úsdóttir og Sigrún Júlíusdóttir. 23.00 Frá Alþjóðlegu orgelvik- unni í Núrnberg í fyrrasum- ar. 24.1K) Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp ms ll 14.00 Út um hvippinn og hvapp- inn með Inger Önnu Aikman. ^16.(X) Allt og sumt. Stjórnandi: Helgi Már Barðarson. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mánudegi til föstudags. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast: Sigurður Helgason, Steinunn H. Láms- dóttir og Þorgeir Ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.15 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- cyri og nágrenni. Umsjónar- menn: Haukur Ágústsson og Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fréttamenn: Erna Indriðadóttir og Gísli Sigurgcirsson. Útsend- ing stendur til kl. 18.30 og er útvarpað meö tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö. John Osborne var níu ára þegar seinni heimsstyrjöldin braust út og í myndinni i kvöld er lýst viðbrögðum hans og hvernig uppreisnarhugur vaknaði. Sjónvarpið kl. 21.40: Æskuminningar - af bemsku og uppvexti höfundarins Johns Osbome Æskuminningar (A Better Class of Person), heitir bresk verðlaunamynd sem sjónvarpið sýnir í kvöld. Leik- stjóri er Frank Cvitanovitch og með aðalhlutverk fara Eileen Atkins, Alan Howard, Gary Capelin og Neil McPherson. Myndin fjallar um bemsku og upp- vöxt, höfundarins fræga, John Os- bome og er byggð á endurminningum hans. John Osbome var aðeins níu ára þegar heimsstvrjöldin síðari braust út. I minningum sínum leitar hann þeirra afla sem vöktu með honum reiði og uppreisnarhug. Sú uppreisn hefur birst í verkum hans, en frægast þeirra er leikritið, Horfðu reiður um öxl. -BTH Útvarpið, rás 1, kl. 13.30: Heima og heiman - í dagsins önn Fyrsti þáttur í þáttaröðinni í dagsins önn - Heima og heiman - verður á dagskránni í dag. Þættimir eru viku- lega og er ætlunin að taka þar fyrir málefiii sem varða heimilið og fjöl- skylduna, áhuga- og hagsmunamál hennar. Umsjónarmaður er Gréta E. Pálsdóttir, en í þættinum í dag verður rætt um sumardvöl bama í sveit og þá möguleika sem fyrir hendi em til að skapa bömum viðfangsefrii eftir að skóla lýkur. -BTH BÍLATORG NÓATÚN 2 - SÍMI621033 Útvarpið, rás 1, kl. 17.45: „Ætlum að vera í loftinu“ BMW 316 árg. 1982, ekinn 36.000 km, mjög fallegur. Verð kr. 325. 000. M. Benz 280 SE árg. 1983, blár, einn í fullorðinsflokknum, drekk- hlaðinn af aukahlutum, kom nýr til landsins, ekinn 22 þús. km. Verð 1.350.000. „Við ætlmn að vera í loftinu alla virka daga vikunnar frá kl. 17.45 og fram að tilkynningum, þess vegna verður þátturinn mislangur, allt frá 15 núnútum upp í 45,“ sagði Hallgrím- ur Thorsteinsson, aðspurður um þáttinn sem hefúr göngu sína á rás 1 í dag og ber nafnið í loftinu. Stjóm- andi með Hallgrími er Sigrún Halld- órsdóttir. „Þátturinn verður tvískiptur, fyrsta kortérið fjallar um neysluþjóðfélagið, efnahagsmál og verðlagsmál, verð- skyn almennings o.s.frv. Afgangurinn af hverjum þætti verður í léttum dúr en lengd hans veltur á magni tilkynn- inga sem á eftir koma. Á fimmtudögum og fóstudögum er síðan ætlunin að hafa allan þáttinn með léttu efni og sleppa vandamálum neysluþjóðfélags- ins.“ -BTH BiLA&fALMt* Datsun King Cab árg. 1983, ek- inn 45.000 km. Verð kr. 460.000. BÍLATORG Það náðist mynd af þeim Hallgrími og Sigrúnu við lendingu eftir æfingu á þættinum þeirra, í loftinu, sem byrj- ar í dag. DV-mynd KAE Vantarallar gerðir bíla á söluskrá. Mikil sala. Range Rover árg. 1973, mikið BMW CS árg. 1979, viröuleg endurnýjaður. Verð kr. 295.000. spyrnukerra með sóllúgu og ýmsu fleira. Verð kr. 750.000. Opið laugardaga kl. 10-18. BILATORG NÓATÚN 2 - SÍMI 621033 I dag verður suðvestangola eða kaldi á landinu, rigning eða súld verð- ur á víð og dreif um landið fram á daginn en síðan léttir nokkuð til á austanverðu landinu. Hiti 7 12 stig. Veðríð ísland kl. 6 í morgun. Akureyrí alskýjað 8 Galtarviti súld 5 Hjarðames skýjað 8 Keflavíkurflugv. rigning 6 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 6 Raufarhöfn rigning 5 Reykjavík rign/súld 6 Sauðárkrókur úrkoma 6 Vestmannaeyjar skúr 6 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen alskýjað 10 Helsinki Jíokumóða 13 Kaupmannahöfn skýjað 13 Osló skýjað 10 Stokkhólmur skýjað 15 Þórshöfn súld 8 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heiðskírt 22 Amsterdam rign/súld 13 Aþena hálfskýjað 24 Barcelona hálfskýjað 19 (CostaBrava) Berlín hálfskýjað 13 Chicagó léttskýjað 16 Feneyjar heiðskírt 18 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 16 Giasgow skýjað 14 London rigning 17 LosAngeles alskýjað 19 Lúxemborg rign/súld 10 Madrid léttskýjað 24 Maiaga léttskýjað 20 (Costa Del Sol) Mallorca léttskýjað 20 (Ibiza) Montreal skúr 11 New York hálfskj’jað 33 Nuuk snjókoma 4 París rigning 14 Róm skýjað 18 Vin skýjað 14 Winnipeg hálfskýjað 13 Valencía heiðskírt 21 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 100-2. júní 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Toilgengi Dollar 41,800 41,920 41,380 Pund 61,287 61,463 62,134 Kan. dollar 30,122 30,208 29,991 Dönsk kr. 4,8275 4,8413 4,9196 Norsk kr. 5,3103 5,3255 5,3863 Sænsk kr. 5,6338 5,6500 5,7111 Fi. mark 7,7796 7.8020 7,9022 Fra. franki 5,6081 5,6242 5,7133 Belg. franki 0,8752 0,8777 0,8912 Sviss. franki 21,5021 21.5638 22,0083 Holl. gyllini 15,8772 15,9228 16,1735 V-þýskt mark 17,8556 17,9069 18,1930 it. lira 0.02608 0.02616 0.02655 Austurr. sch. 2,5413 2.5486 2,5887 Port. escudo 0,2706 0,2713 0,2731 Spá. peseti 0,2800 0.2808 0.2861 Japansktyen 0,23710 0,23778 0,24522 írskt pund 54,277 54.433 55.321 SDR(sérstök dráttar- réttindi) 47,4977 47,6348 47,7133 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. I \ > i 3 'i i 3 j 1 r f i i l h * f AKUREYRI sími 96-24838

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.