Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ 1986. 49 Bridge Þeir Matt Granovetter og Michael Rosenberg sigruðu i tvímennings- keppni Cavendish-klúbbsins á Manhattan í New York um miðjan maí sl. Eftirfarandi spil kom fyrir í keppninni. Vestur spilað út hjarta- tvisti í sjö spöðum suðurs, Rosen- berg. Austur hafði stokkið í þrjú hjörtu eftir laufopnun norðurs. Norður *ÁD9 VÁ5 0 76 *KG10632 Vestur Austur * 1063 * G8 C 962 V KDG1074 0 108432 0 5 * 74 * D985 SUÐUK /* K7542 83 0 ÁKDG9 + Á Útspil vesturs, hjartatvistur, neit- aði tvíspili í litnum og Rosenberg ákvað réttilega að reikna með að austur ætti frekar sex hjörtu en átta. Hann drap á hjartaás, spilaði laufi á ásinn. Síðan spaða á ás blinds. Tók spaðadrottningu og kastaði hjarta á laufkóng. Þá fór hann í tígulinn. Tók ás og kóng og ef báðir mótherjamir hefðu fylgt lit tvisvar hefði hann tek- ið spaðakóng og lagt upp. Austur átti aðeins einn tígul. Gat hins vegar ekki trompað tígulkóng. Rosenberg trompaði þá tígulníuna í blindum og komst heim með því aðj. trompa hjarta. Tók spaðakóng og átti slag- ina sem eftir voru. Þrjú önnur pör komust í 7 spaða. Tvö töpuðu þeim og eitt par tapaði sjö gröndum. Steve Weinstein og Fred Stewart unnu sjö spaða eins og Rosenberg. Það var gegn Tony Forr- ester og Sally Sowter, Englandi, sem urðu í fjórða sæti. Ef 7 spaðar hefðu tapast gegn þeim hefðu þau orðið langefst á mótinu, 287 stigum á und- an Granovetter og Rosenberg. Það er oft skammt á milli á stórmótum í bridge. Skák Á skákmótinu í Brussel kom þessi staða upp í skák Miles og Kortsnoj, sem hafði svart og átti leik. ii A 11 19 # llllllll ■ A 1111 i li 1 ■I 14 ■1 1 11 * A 11 111 w ■ ii 1A 1111 fi III1 H III A Hll II®! 11 111 i 11111 a 26,- - Dbl 27.Bd3 - Dxhl 28.Bxe5 - fxe5 29.h3 - Rg7 + og Kortsnoj vann auðveldlega. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og hclgarþjónusta apótekanna i Reykjavík 30. maí - 5. júní er í Háaleitisapó- teki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluha frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og A pótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdar- stöðinni við Barónsstíg, allð laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15- 16 og 19.30 -20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og Hann skar sig í fingurinn á „Frískastu fljótt“ korti. 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 39 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 -15. Stjömuspá © Stjörnuspáin gildir fyrir þriðjudaginn 3. júni. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú ættir að neita að kynna óæskilega persónu í þinn vina- hóp því þú átt það á hættu að missa helstu vini þína. Þú mátt búast við að einhverjar fjölskyldufréttir verði ekki eins og þú bjóst við. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú hefur dálitlar áhyggjur af kunningja sem er hótfyndinn en kemst fljótt að því að þetta er bara yfirklór fyrir feimni. Gætni í umgengni við þessa persónu er það besta. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Þú missir stjóm á skapi þínu vegna sjálfselskrar hegðunar emhvers og þú munt dæma hart. Þú mátt eiga von á gest- risni frá einhverjum sem þú þekkir lítið. Nautið (21. april-21. maí): Þú ættir að breyta til í dag og gera eitthvað sem þig langar til. Ef þú ætlar að kaupa eitthvað, færðu það sem er pening- anna virði. Tviburarnir (22. maí-21. júní): Eldri manneskja hefur áhuga á þér og ætlar að reyna að hjálpa þér. Vertu góður og vingjarnlegur við einhvem sem stendur þér nærri og er ekki heilsuhraustur. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Forðastu að skrifa viðskipta- og fjármálaleg bréf í dag. Þú hugsar ekki nógu skýrt í dag. Ljónið ( 24. júli-23. ágúst): Þér ieiðist og þig vantar spennu. Þú átt von á spennandi bréfi. Samband við einhvem af gagnstæðu kyni stendur í miklum blóma. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú hefur góðar hugmyndir um löngu tímabærar umbætur en þær gætu orðið dálátið kostnaðarsamar. Reyndu að koma þeim á framfæri við þá sem eiga nóga peninga. Vogin (24. sept.-23. okt.): Fjölskyldumálin taka á þolinmæði þína og tíma það eru margir sem eiga í hlut. Þý eygir fljótlega að komast í eitt- hvert langþráð ferðalag. Sporðdrekinn (24. okt. -22. nóv.): Þú skalt ekki hafa óþarfa áhyggjur í dag. Dagurinn verður sérstaklega happadrjúgur fyrir þá sem plana brúðkaup og svoleiðis. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Það stefnir allt í breytingar í lífi þínu og í dag máttu búast við skýringum sem gætu bjargað fjármálum þínum. Vini þína furðar á eirðarleysi þínu. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú mátt búast við að félagi þinn snúi við þér bakinu og þú þarft að gera eitthvað sjálfur sem þú gerðir ekki ráð fyrir. Biddu um aðstoð ef þú þarft. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sírni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur. sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sínti 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum unt bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sínti 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. ki. 10-11. Aðalsafn: Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept. apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sínti 36814. Opið rnánud. föstud. kl. 9-21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir i Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sínti ' 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á Laugatd. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 1911. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.3918 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið surjnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. átan / JT~ T~ z % J , 1 1 )0 )1 s rX TT 1 r l(c? J r n 1 l<1 ’ío J ' Lárétt: 1 orsakaði, 5 augnhár, 8 um- dæmisstafir, 9 náttúra, 10 saur, 11 átt, 12 syndafyrirgefning, 14 ekki, 15 heiðursmerki, 17 kvenmannsnafn, 18 stækkuðu, 20 hlut, 21 knæpur. Lóðrétt: 1 maðka, 2 fríinu, 3 gisin, 4 starf, 5 huglaus, 6 krota, 7 niður- staða, 13 stilla, 14 gufu, 16 kveikur, 19 róta. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stöðugt, 6 eiður, 8 ás, 10 ill, 11 smit, 12 malur, 13 læsi, 14 lár, 16 al, 17 tálið, 19 nistin, Lóðrétt: 1 seiglan, 2 tilmæli, 3 öðl- ast, 4 urmull, 5 gáir, 7 usli, 9 stirði, 15 áin, 18 át.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.