Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ 1986. 41 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Öskast keypt Öska sftir að koupa 2 stórar f rystikistur eöa -skápa, notað, einnig 2 stk. stóra kæliskápa cöa -kist- ur.Odýrt.Simi 23540.____________ Gott seglbrettí óskast. Uppl. í síma 671258 á kvöldin. Þvottavél. Notuö þvottavél óskast keypt, nýleg, í fullkomnu lagi. Pentax myndavél til sölu á sama staö. Uppl. í síma 12311 eftirkl. 17. Dúkkuhús i garðinn. Er ekki einhver stór stelpa vaxin upp úr dúkkuhúsinu sinu? Vinsamlegast hafiö samband í sima 44631. Vil kaupa fortjald á 14 feta hjólhýsi. Uppl. í síma 53197 eftirkl.19. Óskast keypt: notað litsjónvarpstæki, kæliskápur og lítill rafmagnsþilofn, nokkrar inni- hurðir (frá Bústofni), boröstofustólar og litlir hægindastólar, staðgreiðsla. Sími 93-5179. Fyrirungbörn Tvær regnhlifarkerrur til sölu, einnig barnarúm. Uppl. í sima 54867. Tii solu tvœr kerrur, tveir barnabilstólar, einn Hókus Pókus stóll\ Bergans barnabakburðarpoki, ungbarnastóll. Allt vel með farið. Uppl.'i síma 11663 eftir kl. 19. Falleg Silver Cross kerra. Til sölufalleg Silver Cross barnakerra. Uppl. í sima 53508 eftir kl. 19. Vel með farinn tviburavagn til sölu, blár, af Emmaljunga gerö. Til sýnis í Reykjavík. Uppl. í síma 93-2989. Óska eftir að kaupa kerruvagn með skermi og svuntu, einnig bilstól. Uppl. í síma 33515 eftir kl. 17. Svalavagn óskast til kaups. Sími 74454. Grár Brio barnavagn til sölu, baðskiptiborð með skúffum, hár barnastóll (má breyta i borð + stól), hvitt barnarúm, hoppróla, Baby Björn stóll. Uppl. í síma 79021 eftir kl. 18 og til sýnis að Vesturbergi 122. Allt sem nýtt. Verslun Antlk: Utskorin borðstofuhúsgögn, stólar, borð, skápar, speglar, bókahillur, skatthol, málverk, klukkur, ljósa- krónur, kistur, kristall, silf ur, postulin, B & G og Konunglegt, orgel, lampa- skermar, gjafavörur. Opið frá 13—18. Antikmunir, Laufásvegi 26, simi 20290. Útsala. Efnisútsala: bómullarefni frá kr. 200 metrinn, tilvalið í buxur, jakka og frakka, skyrtuefni frá 150 metrinn, úrval efna 'á góðu verði. Opið frá kl. 12—18. Jenný, Frakkastíg 14, sími 23970._________________________ Vanish undras6pan. Fáið undrið inn á heimilið. Hreinsar allt, blettir og óhreinindi hverfa. Litir skýrast. Algerlega náttúrleg og óskað- leg. Aðeins volgt vatn. I föstu eða fljót- andi formi. Fæst í matvöruverslunum. Undrið inn á heimilið. Fatnaður Brúðarkjólaleiga. Leigi brúðarkjóla, brúðarmeyjakjóla og skírnarkjóla. Sendi út á land ef ósk- að er. Athugið aö panta tímanlega. Brúðarkjólaleiga Katrínar Oskarsdótt- ur.sími 76928. Brúðarkjótar til leigu, einnig brúöarmeyjakjólar og skírnar- kjólar. Ath., ný sending af höfuð- skrauti. Sendi út á land. Brúðarkjóla- leiga Huldu Þórðardóttur, sími 40993. Leðurjakki. Til sölu nýr, svartur dömu leður- og rú- skinnsjakki. Stærð 38-40. Selst ódýrt. Sími 42016. Húsgögn Nokkur skrif borð, skrifstofustólar og einangrunarskil- rúm til sölu. Uppl. í síma 44033. Furuborð, massift f uruborð, og 4 stólar til sölu, borðplatan 1,30X0,90 m, felliplatan 0,50 m. Uppl. í síma 71774. Borðstofusett. Til sölu tekkborðstofusett (borð, 6 stól- ar og stór skenkur). Stóla þarf að yfir- dekkja. Verð kr. 20 þús., greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 75893. Framleiðum svefnsófa, sófasett og hornsett í úrvali, tauáklæði og leður. Klæðum einnig eldri húsgögn. Húsgagnaframleiðslan hf., Smiðs- höföa 10, sími 686675. Furubarnakoja til sölu með áklæddum dýnum og þremur púð- um. Verð 8 þús. kr. Uppl. í síma 45260. Vegna f lutninga er til sölu :sem nýtt eikarhjónarúm með hillu- samstæðu, útvarpi og lömpum, er meö extradýnu fyrir bakveika. Uppl. i 3íma 41276 eftirkl. 17. Heimilistæki 2ja ára gömul Tomphson þvottavél með þurrkara til sölu fyrir 8 þús. kr. Sími 11595 á kvöld- in. Nýlegur Electrolux isskápur, Ikea furuhjónarúm og Hókus Pókus barnastóll til sölu, mjög gott verð. Uppl. í síma 42098. Hljóðfæri Poly 61 synthesizer til sölu, taska fylgir. Uppl. í síma 92- 2188eftirkl.l6. Nýleg hnappaharmóníka, 120 bassa, til sölu. Simi 54249 eftir kl. 17. Yamaha porta sound mk 100 tölvuskemmtari til sölu, gott verð. Uppl. í síma 73471 eftir kl. 16. Vantar góðan gitarmagnara, 60-100 vött, strax. Uppl. í síma 53437 eftirkl. 19. Öska eftir góðu trommusetti. Verð innan við 35 þus. Uppl. í síma 53171 eftirkl. 17. TR-707 eigendur. Oska eftir TR-707 trommuheila til leigu (eða i lánsskiptum fyrir Yamaha - RX-Lu), einnig 22-24" ridesymbal til kaups. Uppl. i síma 94-7503 á kvöld- in. Hljöðgervlanámskeið verður haldið í Hljóðfæraversluninni Rín í júni. Kennd verða undirstöðu- atriði, svo og kynnt nýjasta tækni í hljóðgervlum, trommuheilum og fl. UppURinísíma 17692. 17882. Notuð harmónlka, 60—96 bassa, óskast keypt. Litið borðorgel til sölu á sama stað. Uppl. daglega f ré kl. 12—20 i síma 39355. Pianóstlillngar. Sigurður Kristinsson, simi 32444 og 27058. Hljómtæki Ödýrtibillnn. Pioneer KP-7200E útvarp/segulband, 6 þus., Pioneer TS-1660 hátalarar, 9 þús., Pioneer GM-A120 magnari, 7 þús. Uppl.ísíma 53016. Ódyrtí herberglð: Sanyo DSA-30 magnari, 7 þus., Technics SB-3130A hátalarar, 9 þús. Uppl. i síma 53016. Vídeó Videotækjaleigan sf., simi 672120. Leigjum út videotæki, hagstæð leiga, vikan aðeins kr. 1.700, góð þjónusta, sendum og sækjum. Opið alla daga frá 19—23. Reynið viðskiptin. VHS. Til sölu nýtt Nordmende VHS mynd- bandstæki. Uppl. i sima 72094. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Videosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosporti, Nýbýlavegi, Beta, Beta, Beta í Videosporti, Eddufelli 4, sími 71366. Varðveltlð minninguna á myndbandi. Upptökur viö öll tæki- færi (fermingar, brúðkaup o.fl.). MiTli- færum slides og 8 mm filmur á mynd- band. Gerum við slitnar videósplur, erum með atvinnuklippiborð fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aðstöðu til að klippa, hljóðsetja eða fjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS þjónusta, Skipholti 7, sími 622426. Video — stopp. Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Leigjum tæki. Mikið úrval af alnýjustu myndunum í VHS. Ávallt það besta af nýju efni. Af- sláttarkort. Opið kl. 8.30—23.30. Vldootrakl og sjonvörp til leigu. Ath.: 3 spólur og videotæki á aöeins kr. 500 á sólarhringinn. Nýjar myndir i hverri viku, höf um ávallt það nýjasta á markaðinum. Smádæmi: American Ninja, Saint Elmons Fire, Night in Heaven og fleiri og fleiri og fleiri. Mikið úrval af góðum óperum og balletum. Kristnes-video, Hafnar- stræti2 (Steindórshusinu), simi 621101, og Söluturninn Of anleiti. Tölvur FyrirPC ogXTtölvur: Multifunctionkort, 384 Kb, 12.600 kr., Herculesskjákort 8.900 kr., 20 Mb harð- tiiskur, 48.600 kr., diskettur, DS/DD 1.460 kr., 10 stk. Uppl. í síma 688199 frá kl.l3till7. Vil kaupa Apple II tölvu, E eöa C. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-267. Apple II E 64 K, 1 drif, joystick, bækur, forrit og leikir fylgja. Verö 35 þús. Uppl. í síma 681705. Apple II E 64 K samstæða, 2 drif, kr. 43 þús., Apple IIE 64 K sam- stæða, kr. 35 þús., Apple n C 128 K samstæða, kr. 38 þús., Apple 11+ 64 K samstæða, kr. 21 þús., Image Writer prentari, kr. 18 þús. Góð greiðslukjör. Uppl. í Radíóbúðinni, tölvudeild, sími 29800. IBM ppc 256 kb til sölu, 2X360 kb diskadrif, dos 3,1. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-651. Apple II E með aukadrifi, mús, IDS 480 prentara og Applework til sölu. Staðgreiðsluverð 55 pús. Sími 15587. Sinclair QL aðdáendurl 1/2 MRAM og 16 k superbasic stækkun (ROM) og Centronics tengi (par) og 3 1/2" 72 k D.S.D.D. diskdrif. Hágæða- mús, 16 k ROM + forrit. 40 MB harður diskur. Gerið QL-inn aö ofurtölvu. Hagstætt verð. Skráið nafn og síma hjá auglþj.DV ísíma27022. H-600. IBM PC/XTsamhæfðartölvur til sölu: Star PC 256 Kb, 2X360 Kb diskadrif og skjár fyrir Herculesgrafík 59.000 kr., Star XT 256 Kb, 2X360 Kb diskadrif og skjár f yrir Herculesgrafík og 20 Mb harðdiskur, 104.000 kr. Uppl. í sima 688199 f rá kl. 13 og til 17. IBM-XT. Til sölu IBM-XT, 512 KB minni, 10 MB diskur, Hercules kort (graffk) og Amdek skjár. Sími 45163 eftir kl. 19. Siónvör Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. IMylegt 18" sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 641563. Til bygginga M6taleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áli, allt að þreföldun í hraða. Gerum tilboð, teiknum. Góðir greiðsluskil- málar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf., Smiðjuvegi 11E, Kóp., simi 641544. Þjöppur og vatnsdælur: Til leigu meiriháttar jarðvegsþjöppur, bensin eða disil, vatnsdælur, rafmagns og bensín. Höfum einnig úrval af öðrum tækjum til leigu. Höfðaleigan, áhalda og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 686171. Timburtilsölu. 2X4" og 11/2X4". Uppl. í síma 687348 eftirkl.18. Góífsiipivél og terrasovél. Viö erum ekki bara með hina viður- kenndu Brimrásarpalla, við höfum einnig kröftugar háþrýstidælur, loft- pressur og loftverkfæri, hæðarkíki og keðjusagir, vibratora og margt fleira. Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, sími 687160. Dýrahald Kettlingar f ást gef ins strax.Sími 99-3517. 11/2 mánaðar gamlir hreinræktaðir collie hvolpar með ætt- artölu til sölu. Uppl. í síma 95-6229. Hestamenn. 2 trúss með öllu tilheyrandi til sölu, sem nýtt. Uppl. í sima 75340 eftir kl. 18. Hross i hagagöngu. Tek hross í hagagöngu. Uppl. í síma 99- 6671eftirkl.l8. Hver vill f á gefins kettlinga? Uppl. í síma 99-4527. Angörakanina til sölu, 21/2 árs gömul, búr getur fylgt. Verð 1 þús. kr. Uppl. í síma 92-3262 eftir kl. 22. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í sima 40536 eftir kl. 15 i dag og næstu daga. Fallegir og skemmtilegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 26907. Tökum hross i hagagöngu i góða girðingu við Eyrarbakka, mán- aðargjald 300 kr. Nánari uppl. i sima 994284 og 99-3388. Fyrir veiðimenn Laxa- og silungamaðkar. Nýtindir skoskir ánamaðkar Ul sölu að Holtsgötu 5 i vesturbænum. Simi 15839. LaxveKJI. Af sérstökum ástæöum er til leigu netaveiði frá 20. júní (ca 80 km frá Reykjavik). Hafið samband við auglþj.DVísima 27022. H-609. Góðir ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 37612. Geymið auglýsinguna. Veiðimenn, ath.: Erum með úrval af veiðivörum, D.A.M., Michel þurrflugur o.fl. Opið virka daga frá 9—19 og opið laugar- daga. Sportlíf, Eiðistorgi, sími 611313. PS.Seljummaðka. Yamaha YT176 árg. 83. Vantar ekki einhvern þríhjól á góðu verði? Hringdu þá i sima 91-40308. Byssur Sllhouette. Fyrirhugaöar eru æf ingar á Silhouette- skotfimi á útisvæði Skotfélags Reykja- vikur i sumar. Æfingar verða á þriðju- dögum kl. 19.30 og laugardögum kl. 10. Komiö og kynnist skemmtilegri íþrótt. Skotfélag Reykjavíkur. Híól Dekk. Tollalækkun. Eigum á lager flestar gerðir af dekkjum é mjög góðu verði eftir tollalækkun. Eigum einnig dekk á þríhjólin. Dunlop Arrowmax — Bridge- stone Battlax. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47, sími 91- 10220. Telpnareiðhjól — dúkkuvagnar. Nýuppgert 20" telpnareiðhjól til sölu, verð 4.500, einnig 2 flottir dúkkuvagnar á 3 þús. kr. stk. Uppl. i síma 28321 eftir kl.16. Öska eftir að kaupa nýlegt telpnareiðhjól fyrir 7—8 ára. Uppl.ísíma 93-8523. 12 gira Colner keppnisreiðhjól til sölu. Uppl. i síma 82291 eftirkl. 20. Óska oftir að kaupa 50-125 cc. hjól, helst MR, MT eða Crossara. Aðeins ódýrt hjól kemur til greina, staðgreiðsla fyrir rétt hjól. A sama staö er til sölu 10 gira DBS karl- mannsreiðhjól, sem nýtt. Verð 14—15 þús., kostar nýtt 21.900. Uppl. i síma 687676 eftirkl. 19. Óska eftír að kaupa BMX drengjahjól, 16-20". Uppl. í síma 31413. Vaqnar Tjaldvagner meö 13" hjólböröum, hemlum, eldhúsi og for- tjaldl til sölu, einnig hustjöld, gas- miðstöðvar og hliðargluggar í sendi- bíla, 4 stæröir. Opið kl. 17.15-19.00, um helgar 11.00-16.00. FríbýU sf., Skipholti 5, sími 622740. Innrömmun Állistar, viðarlistar, tugir gerða, karton, áirammar, spegl- ar, smellurammar, einnig frábær plaköt o.fl. Fljót og gðð þjónusta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, simi 25054. Teppí Vesturþýskur teppabútur til sölu, beige, 1,70 á breidd og 4,50 á lengd, verðkr. 8 þús. Uppl. í síma 18993 eftir kl. 18. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Krácher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja/ V* Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta—útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatnssugur. Tökum að OKkur teppa- hreinsun í heimahusum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum við teppa- .mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í sima 72774, Vesturbergi 39. Bólstrun Viðgerðir og kiæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Kem heim með ákiæða- prufur og geri tilboð fólki að kostnað- arlausu. Aðeins unnið af fagmönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Klnðum og gerum við bólstruð húsgögn. 011 vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Asmundsson, 71927. Verðbréf Annast kaup og sölu vixla og annarra veröbréfa. Veltan, verðbréfamarkaður, Laugavegi 18, 6. hæð.Sími 622661. iHEL-. -V ÆU/I/IENIA EU455S Litla þvottavélin með þurrkara sem tekur 4 kg af þurrum þvotti og notar 1/3 af orku, er fljót að þvo og þvær betur en áður hef- ur þekkst. Mál: 55x53x76,5. Rafbraut I Suðurlandsbraut6, I 105-Reykjavík I Símar 681440 og 681447.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.