Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 22
22 DV. MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ 1986. GRUNNSKÓLINN Á ÍSAFIRÐI ÁHUGASAMIR KENNARAR! Éf þið eruð að leita ykkur að skemmtilegum vinnufé- lögum og áhugaverðum skóla þá ættuð þið að leita upplýsinga hjá okkur um grunnskólann á Isafirði. Við þurfum kennara í almenna bekkjarkennslu, mynd- mennt, smíðar, tónmennt, heimilisfræði, tungumál, raungreinar og ísérkennslu. Ennfremur viljum við ráða skólasafnvörð. Flutningur til Isafjarðar verður ykkur að kostnaðar- lausu og að sjálfsögðu fáið þið íbúð fyrir sanngjarna leigu. Allar nánari upplýsingar gefur Jón Baldvin Hannesson skólastjóri í símum 94-3044 (vs.) og 94-4294 (hs.). VILTÞÚVERÐA SKIPTINEMI? wWv^ í rúmlega 20 löndum í Afríku, Asíu, Eyjaálfu, Mið- og Suður-Ameríku, býð- ur skiptinemum upp á ársdvöl í löndum sínum. Brottför verður frá janúar til mars 1987 og komið heim aftur tæpu ári síðar. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér málið nánar eru hvattir til að hafa strax samband við áMS á Islandi - alþjóöleg fræösla og samskipti - Hverfisgötu 39, P.O. Box 753, 121 Reykjavík, sími 91- 25450. ® mmmmm merki heimsmeistaranna Teg. Zico grasskór stæröir 3'/2 -10 7». Verö kr. 3.130 Malarskór stærðir3'/2 -10'/2 Verð kr. 2.980,- Heimsmeistarar Italíu. © ASTUflD © SPORTVÖRUVERSLUN Háaleitisbraut 68 Austurver Sími 8-42-40 ^ppypif r%jmm^ nnm Iþróttir Iþróttir Iþróttir IR og Leíftur með forystu í 3. deild - unnu bæði sína leiki um helgina ÍR-ingar eru enn taplausir i A-riðli Leiftur sigraði Val frá Reyðarfirði á menn óánægðir með hlutskipti sitt 3. deildar í knattspyrnu. Um helgina laugardag með fjórum mörkum gegn enda áttu þeir mun meira í leiknum. vann'ÍRliðÍK,0-2enleikiðvaríKópa- engu og skoraði Óskar tvö markanna. Þeir Eyjólfur Sverrisson og Guð- vogi. Karl Þorgeirsson skoraði fyrra Hin mörkin skoruðu bræðurnir Sigur- brandur Guðbrandsson skoruðu mark ÍR úr vítaspyrnu en þjálfari ÍR, björn og Hafeteinn Jakobssynir. mörkin fyrir Tindastól en fyrir Reyni Heimir Karlsson, áður leikmaður með Sigurbjörn skoraði úr vítaspyrnu. skoruðu þeir Svanlaugur Þorsteinsson Víkingi og Val, sá síðan um að skora • Leikmenn Magna frá Grenivík og Tómas Karlsson. siðara markið og tryggja sigur ÍR, brugðu sér til Fáskrúðsfjarðar og fóru • Á föstudagskvöld léku Þróttur, annan sigur liðsins í A-riðlinum í þaðan með þrjú stig. Lokatölur 1-2. Neskaupstað, og Austri frá Eskifirði í tveimur leikjum. Einar Björnsson skoraði fyrir heima- Alþýðubandalagsvíginu mikla, Nes- Sigur ÍR var ekki sanngjarn þrátt menn en mörk Magna skoruðu þeir kaupstað. Hvort lið skoraði eitt mark fyrir mörkin tvö. Leikmenn ÍK fengu Hringur Hreinsson og Sverrir Heimis- í leiknum. Guðbjartur Magnússon góð marktækifæri í leiknum sem þeim son. skoraði mark heimamanna en Björn tókst ekki að nýta. • Pjögur mörk voru skoruð þegar G. Ævarsson skoraði mark Austra. • Reynir, Sandgerði, fékk nágrann- Tindastóll lék gegn Reyni Árskógs- m Staðan i riðlum 3. deildar er nú ana frá Grindavík í heimsókn á strönd á Sauðárkróki. Þegar dómar- þannig: laugardag og sigraði með einu marki inn flautaði til leiksloka hafði hvort A-riðill: gegn engu. Það var Ómar Björnsson lið skorað tvö mörk og voru heima- jjj..........................2 2 0 0 4-06 sem skoraði sigurmark leiksins með í^iffiÉíirii Reynir,S.............2 110 2-1 4 skalla. Leikmenn Reynis fengu mörg .-jM fc^ Stjarnan..............1 10 0 9-03 marktækifæri í þessum leik og mörkin Æk |t| Fylkir...................2 10 1 1-1 3 heföu getað orðið mun fleiri. ___ Jgj K ÍK.........................2 10 1 1-2 3 • Fylkismenn úr Árbænum léku gegn Hj> Ármann...............1 0 10.1-1 1 HV á útivelli en tókst engu að síður JBfc ¦ Grindavík...........1 0 0 10-30 að sigra með einu marki gegn engu. Éf ** pry........................2 0 0 2 0-10 0 Það var Óskar Theodórsson sem skor- m'-: ;„ B-riðill: aði sigurmarkið og tryggði Fylki Leiftur.................2 2 0 0 6-06 dýrmætan sigur. 1--------- Þróttur, N...........2 110 5-1 4 Magni..................1 10 0 2-1 3 Þjálfarinn skoraði tvö Austri..................1 0 1 0 l-l 1 Óskar Ingimundarson, fyrrum leik- / > Tindastóll...........1 0 10 2-2 1 maður með KR í 1. deild, þjálfari • Óskar Ingimundarson, þjálfari Reynir,Á............2 0 11 2-4 1 Leifturs frá Ólafefirði, var mikið í Leifiurs frá Ólafsflrði, skoraði tvö Valur,Rf.............1 0 0 10-40 sviðsljósinu þegar Leiftur vann sinn mörk um helgina og leiftur er í efsta Leiknir, F............2 0 0 2 1-6 0 annan sigur í röð í B-riðli 3. deildar. sæti b-riðils 3. deildar. -SK Leik frestað hjá Tjörnesi vegna framboðs eins leikmanna - sex leikjum af fimmtán frestað í 4. deild Fimmtán leikir voru fyrirhugaðir í 4. deild íslandsmótsins í knattspyrnu um helgina en einungis níu þeirra fóru fram. Fjórum leikjum var frestað og tvö lið mættu ekki til leiks einhverra hluta vegna. Kosningarnar settu strik í reikning- inn hjá liði Tjörness í F-riðli því leik liðsins gegn Æskunni var frestað vegna þess að einn leikmanna liðsins var í framboði á Húsavík. Skondin ástæða það. Annars urðu úrslit þessi um helgina: A-riðill: Haukar-Grundarfiörður.....................fr. Augnabhk-Snæfell.............................3-0 Skotf. Rvík.-Þór, Þ.............................2-1 B-riðffl: Stokkseyri-Hveragerði.....................1-3 Víkingur, Ól.-Víkverji .................................Víkverji mætti ekki. C-riðill: . Leiknir R.-Árvakur...........................3-3 Hafhir-Eyfellingur.............................5-1 D-riðill Geislinn-Reynir, Hn............................fr. Stefhir-Hörður.......Hörður mætti ekki E-riðffl: Vaskur-Höfðstrendingur..................1-0 Hvöt-Kormákur..................i................fr. F-riðffl: Æskan-Tjórnes.....................................fr. G-riðffl: Höttur-Súlan..................................1....3-0 Sindri-Huginn.....................................3-1 Hrafhkell-Neisti..................i..............1-1 • Guðjón Guðjónsson skoraði þrjú mörk fyrir Hafhir gegn Eyfellingi og Hermann Jónsson tvö. Vaskur átti í erfiðleikum með að skora mörk gegn Höfðstrendingi þrátt fyrir mýmörg tækifæri og fjölda sláar- og stangar- skota. Valdimar Júlíusson skoraði sigurmarkið. -SK „Alveg dúndurbyrju?i" - sagði Gústaf Bjömsson, þjalfari KS sem vann Þrótt 2-3 „Ég er virkilega ánægður með mitt lið. Það kom i ljós í þessum leik að það er mikill karakter í liðinu sem sést best á því að við vorum tvivegis marki undir en gáfumst ekki upp. Eg er yfir mig ánægður með þessa byrjun hjá okkur, þetta er alveg dúndurbyrjun og samt vantar fjóra leikmenn í liðið sem voru í sextán manna hópnum í fyrra. Ég er því mjög bjartsýnn á fram- haldið," sagði Gústaf Björnsson, þjálf- ari og leikmaður KS frá Siglufirði, í samtali við DV eftir að KS hafði gert sér lítið fyrir og sigrað Þrótt 2-3 í leik liðanna í 2. deild íslandsmótsins á Val- bjarnarvelli á föstudagskvöld. Þróttarar náðu forystunni á 26. mín- útu með marki frá Nikulási Jónssyni og þannig var staðan í leikhléi. Gústaf Björnsson jafhaði fyrir KS á 14. mín- útu með marki af stuttu færi en sjö mínútum síðar komst Þróttur enn yfir með marki sem Sigurður Hallvarðsson skoraði af stuttu færi eftir mistök markvarðar KS og góðan undirbúning Nikulásar Jónssonar. Og fimm mínút- um síðar var þjálfari KS, Gústaf Björnsson, enn á ferðinni og skoraði af stuttu færi. Einn leikmanna hugðist skjóta af löngu færi, skotið var mis- • Gústaf Björnsson, þjálfari KS, hefur verið iðinn við að skora fyrir lið sitt. Hann skoraði tvö mörk gegn Þrótti og átti mjög góðan leik. heppnað og knötturinn barst til Gústafs sem stóð rétt utan markteigs og átti ekki í erfiðleikum með að skora. Sigurmarkið kom síðan þegar níu mínútur voru til leiksloka. Gústaf Björnsson tók þá hornspyrnu og gaf knöttinn rakleitt á koll Harðar Júlíus- sonar sem skallaði mjög laglega í mark Þróttar án þess að Guðmundur Erlingsspn markvörður gæti komið við vörnum. Það sem fyrst og fremst skipti sköp- um í þessum leik var að Siglfirðing- arnir, með Gústaf Björnsson þjálfara fremstan í flokki, voru staðráðnir í að sigra en ekki Þróttarar og því fór sem fór. Lið Þróttar má muna sinn fífil fegri og greinilega er mikið að hjá lið- inu. Leikur liðsins gegn KS var rívorki fugl né fiskur og verða Þróttarar að taka sig verulega saman í andlitinu ef þeir ætla að halda sæti sínu í deild- inni, hvað þá að komast upp í 1. deildina. -SK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.