Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1986, Blaðsíða 4
4
DV. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1986.
Fréttir Fréttir Fréttir
Þjóðviljinn:
Bullandi óánægja
innan ritstjórnar
Ritstjóm Þjóðviljans kom saman
til fundar í gær til að ræða hugsan-
lega ráðningu Svavars Gestssonar,
formanns Alþýðubandalagsins, sem
ritstjóra blaðsins. Á fundinn mættu
ritstjóramir bóðir, svo og allir blaða-
menn, ljósmyndarar og útlitsteikn-
arar sem vom við störf.
„Það kom fram bullandi óánægja
með þessar fyrirætlanir," sagði
Þröstur Haraldsson, trúnaðarmaður
blaðamanna, í samtali við DV að
loknum fundinum. „Rétt er þó að
taka fram að sú óánægja beinist
ekki að persónu Svavars Gestssonar.
Málið er einfaldlega að við viljum
ekki fá yfir okkur einhvem komm-
issar úr flokknum."
Þröstur sagði að ekki hefði verið
ákveðið hvemig ritstjómin myndi
bregðast við ráðningu Svavars. „Við
ætlum að bíða átekta þar til á mánu-
dag þegar fundur verður haldinn í
stjóm útgáfufélagsins. Það má
reikna með að þetta mál verði tekið
fyrir þar.“
Samkvæmt upplýsingum DV hefur
verið ákveðið að halda fundinn á
mánudag í húsnæði Alþýðubanda-
lagsins við Hverfisgötu. Þetta hefur
vakið furðu margra og þykir vís-
bending um hvert stefnir, því hingað
til hefúr verið venja að halda stjóm-
arfundi útgáfúfélagsins í húsi
Þjóðviljans við Síðumúla.
Þó hefur DV einnig mjög áreiðan-
legar heimildir fyrir þvi að Svavar
sé jafnákveðinn sem fyrr í að taka
sér sæti sem ritstjóri Þjóðviljans,
þrátt fyrir þá óánægju sem það
mundi vekja innan ritstjómarinnar.
Sömu heimildir herma að Svavar
mundi þá starfa við hlið þeirra Öss-
urar Skarphéðinssonar og Áma
Bergmann, sem nú ritstýra blaðinu,
þannig að ritstjórar blaðsins yrðu
þrír.
-EA
Það kitlar i puttana, hljómborðið sem Bjarni Hafþór prófaði á dögunum. Honum til halds og trausts voru Arni Þorvalds-
son og Kristján Guðmundsson.
DV-mynd JGH
Stjórnmál Stjórnmál
Ustakosning í
nítján sveitahreppum
Enda þótt stjómmálaflokkar séu hreppi og etja þar kappi við I-lista.
óvíða nærri verða spennandi lista- í Búðardal (Laxárdalshreppi) er
kosningar í 19 sveitahreppum í römm pólitísk lykt af kosningunum
kosningum til hreppsnefnda þeirra þvi þar eru ó ferðinni þrír hinna
laugardaginn 14. júní. hefðbundnu stjómmálaflokka: fram-
Víðast hvar, eða í 143 sveitahrepp- sóknarmenn i slagtogi með öðrum
um, em óbundnar kosningar, allt framfarasinnum, sjálfstæðismenn
fólk á kosningaaldri í kjöri. 18768 með óháðum og svo Alþýðubanda-
kjósendur em ó kjörskrá . lag.
4 listar komu fram í Jökuldals- Framsóknarmenn og sjálfetæðis-
hreppi i Norður-Múlasýslu. Þar em menn berjast um hylli kjósenda i
fjörutíu manns af 112 á kjörskrá í Mýrdalshreppi og það gera einnig
framboði, á lista ungra manna, lista umbótasinnar. Sjálfstæðismenn
húsmæðra, S-lista og T-lista. bjóða fram í Rangárvallahreppi og
H-listi, sem eingöngu er skipaður eiga i höggi við lista almennra
konum, hefúr skorað núverandi hreppsbúa.
hreppsnefnd Norðfjarðarhrepps á Tveir listar em í kjöri í Hruna-
hólm en listi hennar er eingöngu mannahreppi,
skipaður körlum. Vestur-Landeyjahreppi, Mýra-
Pólitíkin kemur þó sums staðar við hreppi, Ytri-Torfustaðahreppi,
sögu. Sjólfstæðismenn bjóða til Svínavatnshreppi, Breiðdalshreppi
dæmis fram í Kjalameshreppi og og Nesjahreppi.
eiga þar í höggi við þrjá aðra lista: Þrír listar em í kjöri í eftirtöldum
lista óháðra borgara, lista nýja hreppum: Grímsneshreppi, Biskups-
flokksins og lista samstöðu. tungnahreppi, Barðastrandarhreppi,
Sjálfstæðismenn og óháðir bjóða Áshreppi og Skútustaðahreppi.
einnig fram saman í Sveinsstaða- ós
Norðfjorður:
Kvennalisti á
móti karialista
„Okkurfannstbaratímitilkominn byggðarlagi," sagði Hálfdón Har-
að við kæmumst að. Það hafa bara aldsson skólastjóri, þriðji maður ó
verið karlmenn þama hingað til,“ karlalistanum, lista óhóðra, en
sagði Steinunn Steinþórsdóttir, efsti meirihluti hreppsnefhdar síðasta
maður á lista umbótasinna í Norð- kjörtímabil var af þeim lista. „Við
fjarðarhreppi, en á þeim lista era etjum nú kappi við konur og frænk-
eingöngu konur. Hinn listinn sem ur þeirra sem buðu síðast fram gegn
er í kjöri, listi óháðra kjósenda, er okkur. En ef fram hefði komið
eingöngu skipaður körlum. hreinn kvennalisti, borinn fram af
„Nei, þetta var bara tilviljun að öllum konum í hreppnum, hefði eng-
það vom eingöngu konur ó listan- inn boðið fram gegn þeim, því okkur
um. Það era margir karlmenn þykir vænt um konumar okkar og
meðmælendur listans, við erum ekki treystum þeim. Hins vegar þáði eng-
í stríði við karlmenn, við viljum bara in kona boð um að sitja á tistanum
hafa áhrif.“ okkar að þessu sinni og því erum
„Það er náttúrlega slæmt að lista- við kvenmannslausir,“ sagði Hálf-
kosning skuli vera í svona litlu dán Haraldsson.
Jökuldalshreppur:
Tæpur helmingur
íbúa í framboði
„Þetta hljómborð kitlar í puttana
- Höfundur Reykjavíkuriagsins farinn að Irta í kringum sig eftir hljóðfæri
Bjami Haíþór Helgason, 28 ára við-
skiptafræðingurinn hjá KEA sem
vann samkeppnina um Reykjavíkur-
lagið með lagi sínu „Hún Reykjavík",
er farinn að líta í kringum sig eftir
hljóðfæri. Það vakti óskipta athygli
þegar hann sagði eftir keppnina að
hann ætti ekkert slíkt en hefði verið
með píanó í láni í vetur.
„Ámi vinur minn Þorvaldsson í
hljóðfæradeild KEA stökk á mig eftir
að hann heyrði þetta og bauðst til að
sýna mér tölvuhljómborð sem hann
ætti,“ sagði Bjami Hafþór við DV
þegar hann ásamt Áma og Kristjáni
Guðmundssyni, músíkant með meim
í hljómsveit Ingimars Eydal, prófuðu
hljómborðið í gær.
„Þetta er með öllu innbyggðu,
trommum og þess háttar. Ég neita því
ekki að þetta hljómborð kitlar í putt-
ana. Ég er samt ekki búinn að ákveða
mig ennþá.“
- Nú á KEA 100 ára afinæli 19. júní.
Þú hefur ekki samið afmælislag fyrir
kaupfélagið?
„Nei, enda held ég að best sé að fara
sér hægt í þessu og ofmetnast ekki
yfir sigrinum í samkeppninni um
Reykj avíkurlagið. “
Á næstunni kemur út 2ja laga plata
með Skriðjöklunum og á Bjarni annað
lagið á plötunni. „Þetta er lag sem ég
samdi á háskólaómnum. Skriðjöklun-
um leist á það og samdi Amar
Bjömsson texta við það,“ sagði Bjami
Hafþór Helgason.
Tæpur helmingur íbúanna í Jökul-
dalshreppi í Norður-Múlasýslu
verður í framboði í sveitahreppa-
kosningunum laugardaginn 14. júní.
Fjórir listar komu fram alls, skipaðir
40 manns. Hver listi þarf 10 meðmæl-
endur og þvi hafa alls 80 af 112 á
kjörskrá komið nærri kosningunum.
Listamir em S-listi stuðnings-
manna fyrrum hreppsnefndar,
andstöðulisti nefndur bókstafnum T
og svo listar ungra manna og hús-
mæðra.
„Þetta skiptist ekki eftir ættum
eins og sums staðar. Heimilisfólk af
einu heimili situr til dæmis á öllum
listunum sem em í kjöri. Fólk af
mínu hoimili er á tveimur Iistum og
þykir lítið,“ sagði Sigurður Aðal-
steinsson, efsti maður ó lista ungra
manna.
„Þeir í gömlu hreppsnefndinnj
vom orðnir alltof gamlir og þegar
þrír hættu ákváðum við ungu menn-
imir að reyna að hrista upp í þessu
og skapa umræðu um málefni
hreppsins," sagði Sigurður.
„Við konumar vomm óánægðar
með að engin kona skyldi vera í
ömggu sæti á hinum listunum. Við
tókum þvi af skarið og buðum ffarn.
Jú, blessaður vertu, þetta er alveg
rothögg á karlana," sagði Kolbmn
Sigurðardóttir, efsta kona á lista
húsmæðra.
Niðurstaða Stéttarsambandsfundar:
Framleiðslan áfram
með svipuðu sniði
Isafjörður:
Meirihluti vinstri
manna í sjónmáli
Hermann
verst
Hermann Björgvinsson hefur, að
athuguðu máli, ákveðið að halda
uppi vömum í okurmálinu svo-
nefrida. Hefur hann óskað eftir að
Grétar Haraldsson verði lögmaður
sinn.
Ólöf Pétursdóttir héraðsdómari
yfirheyrði Hermann í dómsal bæjar-
fógetans í Kópavogi í gær og munu
yfirheyrslumar halda áfram. Þá
verða kvaddir til þeir 35 einstakling-
ar sem Hermann lánaði fé á okur-
vöxtum svo og aðrir er tengjast
málinu. óvist er hvenær dómur
verður upp kveðinn.
-EIR
Reglugerð um skiptingu búvöm-
ffamleiðslunnar fyrir næsta verðlags-
ár var samþykkt á aðalfundi Stéttar-
sambands bænda, sem lauk sl.
miðvikudagskvöld.
Varðandi mjóikurffamleiðsluna er
gert ráð fyrir að núverandi reglugerð
verði framlengd lítið breytt. Að vísu
verða 106 milljónir lítra af mjólk til
skiptanna á næsta verðlagsári sam-
kvæmt samningum miðað við 107
milljónir lítra á þessu.
Við skiptingu á sauðfiárframleiðsl-
unni verður miðað við framleiðsluna
síðastliðin tvö ár, þannig að ffarn-
leiðslan milli svæða helst nokkuð
svipuð og verið hefur. Þetta atriði olli
nokkrum deilum á fundinum því
margir vildu að sauðfiárframleiðslan
miðaðist við búmark, eins og gert var
ráð fyrir í þeim drögum sem lágu fyrir
fundinum. Það fóm því ekki allir sátt-
ir heim af Stéttarsambandsfundinum.
-KB
„Það er langt komið að vinna
málefnasamninginn. Þetta ætti að
ganga saman alveg á næ.stunni,“
sagði Halldór S. Guðmundsson, ný-
kjörinn bæjarfúlltrúi Alþýðuflokks á
Isafirði. Vinstri flokkamir Alþýðu-
flokkur, Alþýðubandalag og Fram-
sóknarflokkur, hafa ræðst við
undanfama daga og má segja að
myndun meirihluta þessara flokka í
bæjarstjóm ísafiarðar sé í burðar-
liðnum.
Skýring þess að viðræður hafa
staðið svo lengi án samkomulags er
fyrst og fremst fiarvera og veikindi
lykilmanna en ekki ágreiningur.
Vinstri flokkamir voru einnig í
meirihluta á síðasta kjörtímabili.
Ekki er ólíklegt að Haraldi L. Har-
aldssyni, núverandi bæjarstjóra,
verði boðið að gegna þeirri stöðu
áfram.
-ós