Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1986, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1986. 33^ Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Kepeo-sílan er hágæöaefni, rannsakaö af Rann- sóknastofnun byggingariðnaöarins, til vamar alkali- og steypuskemmdum, góö viðloðun málningar, einstaklega hagstætt verö. Utsölustaðir Reykjavík- urumdæmis: Byko, Kópavogi, Byko, Hafnarfirði, Húsasmiöjan, JL-bygg- ingavörur, Litaver og Liturinn. Blikksmiöavélar fyrlr dósagerð til sölu og lager með íslenska þjóðbún- ingnum, valsari og blikkhnífur, einnig vél til að saxa perlur og lager. Uppl. í síma 666858 á kvöldin. Verksmiðjusala Alafoss, Mosfellssveit. Gott úrval af ullarvör- um, meðal annars áklæði, gluggatjöld og fallegar værðarvoðir. Opið frá 1—6 mánudaga — föstudaga. Antik: Utskorin boröstofuhúsgögn, stólar, borð, skápar, speglar, bókahillur, skatthol, málverk, klukkur, ljósakrón- ur, kistur, kristall, silfur, postulín, B&G og Konunglegt, orgel, lampa- skermar, gjafavörur. Opið frá 13—18. Antikmunir, Laufásvegi 26, sími 20290. Fatnaður Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæðskeri, öldugötu 29, simar 11590 og heimasími 611106. Góflar herra- og dömuskyrtur til sölu, góðir litir og stærðir, einnig leðuriatnaður o.fl. Heildsöluverð. Uppl. í síma 28769 eftir kl. 13. Fyrir ungbörn Vínrauflur Emmaljunga barnavagn til sölu, notaður af einu barni. Uppl. í síma 93-8854 eftir kl. 19. Dökkblór Emmaljunga barnavagn til sölu, 8 mánaöa gamall, mjög vel með farinn og lítið notaöur. Uppl. í síma 76675. Emmaljunga skermkerra ásamt gærukerrupoka til sölu. Uppl. í síma 39739. Eins árs gullfallegur Peggy barnavagn með burðarrúmi til sölu. Sími 78842 eftirkl. 19.___ Kerruvagn til sölu, lítiö notaöur, dökkblár Emmaljunga kerruvagn. Uppl. í síma 84434. Barnakerra og Hókus Pókus barnastóll til sölu, einnig barnakojur. Uppl. í síma 92-6632. Húsgögn Sófasett til sölu. Uppl. í síma 651485 eftir kl. 19. Á ekki einhver sófasett, borð eða eitthvað í stofu sem hann er hættur að nota? Uppl. í síma 21229 um helgina. Tvibreiður svefnsófi til sölu, verð kr. 7.500, áklæði fylgir. Einnig til sölu ritvél. Uppl. í síma 656191. Hljómtæki Pioneer grssjur til sölu, svartar, einnig leðurjakki á kr. 5 þús. og barnabaðborð á kr. 1500. Uppl. í síma 99-3971. Villa. Hljóðfæri Mjög vandafl ónotafl klarinett til sölu. Uppl. í síma 34755 fyr- irkl. 17. B.H.-hljóflfœri, simi 14099: Vorum að taka upp nýtt: Zildjian symbals, Marshall magnara (gítar og bassa), Korg digital delay 1000, Korg digital tuner. Mikið úrval af Metal gít- ar- og bassastrengjum, nýtt merki. Væntanlegt eftir helgi: ESP. rafgítar- ar og bassar. Ath., mjög gott verð. Einnig mikið úrval af notuðum hljóð- færum. Leigjum út hljóðfæri: söng- kerfi, magnara, trommusett og annað. B.H.-hljóðfæri, Grettisgötu 13, sími 14099. Trommusett. Til sölu Simmons rafmagnstrommu- sett, ársgamalt, mjög lítið notað. Verð ca 40 þús. Uppl. í síma 97-1567. Aquarlus rafmognsgítar til sölu á kr. 4 þús., einnig Flanger Effect á kr. 3 þús. Uppl. í síma 32787. Harmónikur. Til sölu sem ný píanóharmóníka, 4ra kóra, 120 bassa. Uppl. í síma 72086 eftir kl. 19. Vídeó Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Videosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosporti, Nýbýlavegi, Beta, Beta, Beta í Videosporti, Eddufelli 4, sími 71366. Spectra videotölva til sölu ásamt skjá, kassettutæki, bókum og blööum. Tölvan er tilvalin fyrir byrj- endur. Uppl. í síma 617313 eftir kl. 18. Varflveltifl minninguna á myndbandi. Upptökur við öll tæki- færi (fermingar, brúðkaup o.fl.). Milli- færum slides og 8 mm filmur á mynd- band. Gerum við slitnar videósþlur, erum með atvinnuklippiborö fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aöstöðu til aö klippa, hljóðsetja eða fjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS þjónusta, Skipholti 7, sími 622426. Video-sjónvarpsupptökuvélar. Leigjum út video-movie sjónvarps- tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir og við setjum þær yfir á venjulega VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Góð þjónusta. Sími 687258. VHS spólur. Til sölu videomyndir fyrir fuilorðna, verð 1900 stk. Lysthafendur sendi nafn og heimilisfang, merkt „Okkar í milli”,tilDV. VHS afspilunarvideotæki til sölu, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 14099 frá kl. 12—18 virka daga. Videotæki til sölu, Panasonic, ársgamalt, á 25 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 22744. Tölvur Macis, tölvuklúbbur Macintosh áhugafólks, er með fund í veitingastaðnum Klúbbnum, laugar- daginn 14. júní, kl. 16.30—19. Allir vel- komnir. IBM XT tölva, 512 K, minni, og Hercules skjákort til sölu, mikill hugbúnaður fylgir. Á sama stað eru til sölu prentarar. Uppl. í síma 622577 eft- irkl. 19. Commodore 64K tölva til sölu með 2 stýripinnum og fjölda forrita. Uppl. í síma 641536 eftir kl. 18 föstudag og allan laugardag. Apple 11E 128 K til sölu, tvö diskdrif, Apple Mouse, aukalyklaborð (Key Pad), CPM stýri- kerfi, stýrispjald fyrir prentara + nokkur forrit. Uppl. í síma 96-26024 á daginn og á kvöldin 96-25051. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugiö, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. 20" litsjónvarp til sölu. 10 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 651518. Ljósmyndun Konicaeigendur, athugið: Tvær linsur til sölu, Konica Kexanon, 50 mm, F 1,8, verð 2500 kr., og 135 mm, F 3,5, verð 5 þús. kr. Uppl. í síma 79207 eftirkl. 19. Dýrahald 11 vetra, góflur reiflhestur til sölu, viljugur og fer vel undir. Verð 35 þús. Uppl. í síma 78961 eftir kl. 17. Tökum hasta I hagabeit í góða girðingu á Eyrarbakka. Mánað- argjald 300 kr. Uppl. í síma 99-3388 og 99-4284. 9 vatra hryssa til sölu, rauð að lit og með allan gang, verð 50 þús., einnig 7 vetra hestur, dökkjarp- ur, fallegur og stór, hálftaminn, verð 40 þús. Uppl. í síma 15778 eftir kl. 17. Kattllngar fást gefins strax. Uppl. í síma 99-3517. 6 vetra móvindóttur þægur og fallegur hestur til sölu, allur gangur og þægilegur vilji, verð kr. 45 þús. Uppl. í vs. 687257 og hs. 43758. Fyrir veiðimenn Veiðimenn, ath.: Erum með úrval af veiðivörum, D.A.M., Michel þurrflugur o.fl. Opið virka daga frá 9—19 og opiö laugar- daga. Sportlíf, Eiðistorgi, sími 611313. PS. Seljummaðka. Laxa- og silungamaflkar tQ sölu. Uppl. í síma 74483. Veiflimenn, veiflimenn: Veiðistígvél, kr. 1.650, laxaflugur frá hinum kunna fluguhönnuöi Kristjáni Gíslasyni, sUungaflugur, 45 kr., háfar, SUstar veiðihjól . og veiðistangir, MitcheU veiðihjól og stangir í úrvaU, vöðlur. Ath., opið aUa laugardaga frá kl. 9—12. Póstsendum. Sport, Lauga- vegi 62, sími 13508. Veiflimenn: AUt í veiðina: Vörur frá DAM, Daiwa, Shakespeare, Mitchess, Sortex o.fl., óvíða betra úrval. Seljum maðk. Versl- unin Veiðivörur, Langholtsvegi 111, sími 687090. Laxa- og silungamaðkar tU sölu. Uppl. í síma 52777. Geymið auglýsinguna. Ánamaðkar. Laxa- og sUungamaðkar tU sölu. Uppl. ísíma 16631. Laxa- og silungamaðkar tU sölu. Tek við pöntunum í síma 46131. Þinghólsbraut 45, Kópavogi. Geymið auglýsinguna. Urvals laxa- og silungamaflkar tU sölu. Uppl. í síma 672694. Til bygginga Gólfslfplvél og terrasovél. Við erum ekki bara með hina viöur- kenndu Brimrásarpalla, við höfum einnig kröftugar háþrýstidælur, loft- pressur og loftverkfæri, hæðarkíki og keðjusagir, víbratora og margt fleira. Véla- og paUaleigan, Fosshálsi 27, sími 687160. Ódýrt mótatimbur til sölu, ca 180 m af 1x6 og 70 m af 2X4. Uppl. í síma 44126. Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áli, aUt að þreföldun í hraöa. Gerum tilboð, teiknum. Góðir greiðsluskU- málar. AUar nánari uppl. hjá BOR hf., Smiöjuvegi 11E, Kóp., sími 641544. í grunninn: Einangrunarplast, plastfoUa, plaströr, brunnar og sandfög. ÖUu ekið á bygg- ingarstað Stór-Reykjavíkursvæðisins. Góð greiðslukjör. Borgarplast, Borg- arnesi. Símar 93-7370,93-5222 (helgar/- kvöld). Þjöppur og vatnsdælur: Til leigu meiriháttar jarðvegsþjöppur. ' bensín eða dísU, vatnsdælur, rafmagns og bensín. Höfum einnig úrval af öörum tækjum tU leigu. Höfðaleigan, áhalda og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 686171. Hjól Maigo — Enduro — Cross. Höfum hafið innflutning á hrnum frá- bæru v-þýsku Maigo, Enduro og Cross- hjólum. Stærðir 250—500 cc, vatns- kæld, 49—62 ha., 5 gíra, 13” öhlins- fjöðrun, diskabremsur að aftan og framan. Afgreiöslufrestur ca 3 vikur. Maigo-umboðið, sími 91-78821 milli kl. 18 og 20. Yamaha MR 50 '79-'81 óskast tU niðurrifs. Uppl. í síma 44971 eftir kl. 18. Bifhjólamann, Sniglar og aðrir sem áhuga kynnu að hafa. Bifhjóla- samtök lýðveldisins, Sniglar, verða í Staðarskála, Hrútafirði, um fjögur- leytið laugardaginn 14. júni á leið tU Olafsfjarðar og Akureyrar. Lagt verð- ur af stað frá ESSO-Nesti á Artúns- höfða kl. 12. Dustiö af druslunum, allir tU Akureyrar. Stjómin. Honda. TU sölu gullfaUeg og vel með farin Honda MB ’82, hjól í topplagi. Uppl. í síma 43751 á kvöldin. Vélhjólamenn. Litið undir helstu hjól landsins og skoð- ið PireUi dekkin. Lága verðið eru gamlar fréttir. Vönduð dekk, oUur, við- gerðir og stillingar. Vanir menn + góð tæki = vönduð vinna! Vélhjól og sleð- ar.sími 681135. Hæncó auglýsir: Metzler hjólbarðar, hjálmar, leöur- jakkar, leöurbuxur, leðurhanskar, nælonjakkar, vatnsþéttir gaUar, tjöld, ferðapokar, bremsuklossar, oUusíur, loftsíur, keðjur, tannhjól, fjórgengis- oUa, loftsíuoUa, keðjufeiti, verkfæri o.fl. Hjól í umboössölu. Hæncó, Suður- götu 3a, símar 12052 og 25604. Póst- sendum. Sumarbústaðir Fyrlr sumarbústaflMÍgandur og -byggjendur. Rotþrær, vantstank- ar, vatnsöflunartankar Ul neðanjarð- amota, vatnabryggjur (nýjung), sýn- ingarbryggja á staönum. Borgarplast hf., Vesturvör 27, Kópavogi, sími 91- 46966. Sumarbústaðalönd tU sölu á faUegum stað í Grímsnesi. Uppl. í síma 99-6455. Sumarbústaflur í næsta nágrenni Rvk tU sölu. Fagurt útsýni og friðsæU reitur á mjög skjól- góðum stað. 1/2 hektari kjarri vaxið land. Sími 21870 (kvöldsími 18054). Ca 50 f m fallegur sumarbústaður tU sölu tU flutnings. Uppl. í síma 612688 eftir kl. 20. Sumarbústaðaland. TU sölu sumarbústaðaland í Gríms- nesi. Möguleiki á heitu vatni. Uppl. í síma 99-6442. Sumarhús — hjólhýsi, ísskápur, gashitari, wc og ýmislegt fleira tU sölu. Uppl. í síma 611164 eftir ki.ré. Teikningar að sumarhúsum á vægu verði, 8 stærðir frá 33 tU 60 fm, aUt upp í 30 mismunandi útfærslur til að velja úr. Nýr bæklingur. Teikni- vangur, Súðarvogi 4. Sími 681317. Verðbréf Annast kaup og sölu vixla og annarra verðbréfa. Veltan, verðbréfamarkaöur, Laugavegi 18, 6. hæð. Sími 622661. Fyrirtæki Bilaverkstæði í Hafnarfirði til sölu, er í fiQlum rekstri. Áhugasam- ir leggi inn nafn og símanúmer á augld. DV, merkt „BUaverkstæði61”. Fasteignir Óskum eftir afl kaupa efla leigja húsnæði í þorpi úti á iandsbyggðinni. Hafið samband við auglþj. DV í símá* 27022. ______________________________H-624. Einbýlishús i Þorlékshöfn tU sölu, ca 180 fm á einni hæð ásamt ca 90 fm bílskúr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-261. Flug Af óviflréflanlegum orsökum feUur niður flugkoma Navy Aero Club sem átti að fara fram á Keflavíkur- flugvelli laugard. 14. júní nk. Flug-* málafélag Islands. Bátar Plastbétakaupendur: Tek að mér innréttingar, breytingar og niðursetningu á tækjum í piastbátum. Uppl-ísíma 666709. 15 feta Polyester hraðbátur tU sölu, rauður að Ut. 120 ha. Chrysler. Uppl. í síma 92-2863 eftir kl. 18. Micro 18 seglskúta tU sölu, hálfsmíöuð. Uppl. í síma 14011 eða76727. 9 feta litifl notaður Mirror seglbátur tU sölu. Uppl. í síma 36432 í dag og næstu daga. Tvær24 volta rafmagnsrúUur tU sölu. Uppl. í síma 51796. Teppaþjónusta Téppaþjón usta—útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og. vatnssugur. Tökum að okkur teppa- hreinsun í heimahúsum, stigagöngun^, og verslunum. Einnig tökum við teppa- :mottur til hreinsúnar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Krácher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Úrval vid allra hæfi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14 , 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta i Kötlu- felli 9, þingl. eign Jónheiðar Haraldsdóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingastofn- unar ríkisins, Hafsteins Sigurðssonar hrl„ ÁsgeirsThoroddsen hdl. og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 16. júní 1986 kl. 15.15. __________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Unu- felli 29, þingl. eign Kristínar Eiríksdóttur, fer fram eftir kröfu Tómasar Þorvalds- sonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 16. júní 1986 kl. 16.15. _________________ Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og slðasta á hluta í Kleppsvegi 144, þingl. eign Þórðar Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Ara ísberg hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 16. júní 1986 kl. 10.45. ______________________ Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Nönnu- felli 1, þingl. eign Önnu Marianusdóttur, fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugs- sonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 16. júní 1986 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. • Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Kriuhójum 4, þingl. eign Heimis M. Mariussonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Guðmundar Jónssonar hdl., Veð- deildar Landsbankans, Baldurs Guðlaugssonar hrl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 16. júní 1986 kl. 13.45. ____________ _____Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.