Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1986, Blaðsíða 34
-46
DV. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1986.
Fruxnsýnir
Teflt í tvísýnu
„Þær vildu tannlækninn frekar
dauöan, en aö fá ekki viðtal.
Spennandi sakamálamynd um
röska blaðakonu að rannsaka
morð.....en það er hættulegt.
SUSAN SARANDON-
EDWARD HERRMAN
Leikstjóri:
Frank Perry
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3. 5. 7, 9 og 11.15.
Ljúfir draumar
Spennandi og skemmtileg mynd
um ævi „Country" söngkonunn-
ar Patsy Cline.
Blaðaummæli: „Jessica Lange
bætir enn einni rósinni í
hnappagatið."
Jessica Lange
Ed Harris.
Bönnuð innan 12 ára.
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 3, 5.30. 9 og 11.15.
Með lífíð
í lúkunum
Bráðfyndin og fjörug gaman-
mynd, með
Katharine Hepburn,
Nick Nolte.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05.
9.05 og 11.05.
í hefndarhug
Hörkuspennumynd, um vopnas-
mygl og baráttu skæruliða i
Suður-Ameríku, með Robert
Ginty, Merete Van Kamp,
Cameron Mitchell.
Leikstjóri:
David Winters
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10
og 11.10.
Vordagar meö
Jacques Tati
Trafic
Einhver allra skemmtilegasta
mynd meistara Tati, þar sem
hann gerir óspart grín að um-
ferðarmenningu nútímans. Leik-
stjóri og aðalleikari
Jacques Tati
íslenskur texti
Sýnd kl. 3.15. 5.15,
7.15, 9.15 og 11.15.
Mánudagsmyndir alla daga
Bak við
lokaðar dyr
Átakamikil spennumynd um hat-
ur, ótta og hamslausar ástríður.
Leikstjóri:
Liliana Cavani.
Sýnd kl. 9.
Mánudagsmyudir
alla daga
Og skipið siglir
Stórverk meistara Fellini.
Blaðaummæli:
„Ljúfasta - vinalegasta og fyndn-
asta mynd Fellinis síðan Amac-
ord."
„Þetta er hið „Ijúfa" lif alda-
mótaáranna."
„Fellini er sannarlega i essinu
sínu."
„Sláandi frumlegheit sem aðskil-
ur Fellini frá öllum öðrum leik-
stjórum."
Síðustu sýningar
Sýnd kl. 9.
LAUGARÁ
Salur A
Bergmáls-
garðurinn
Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir
leik sinn í myndinni „Amadeus"
nú er hann kominn aftur I þess-
ari einstöku gamanmynd.
Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11.
Aðalhlutverk:
Tom Hulce,
Susan Dey,
Michael Bowen.
Salur B
Jörð í
Afríku
Sýnd kl. 5. og 9.
Salur C
Ronja
ræningjadóttir
Sýnd kT. 4.30.
Það var þá,
þetta er núna
Sýnd kl. 7-9 og 11.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
HELGISPJÖLL
8. sýn. föstud. kl. 20,
Hvít aðgangskort gilda.
Sunnudag kl. 20.
Siðasta sinn.
í DEIGLUNNI
laugardag kl. 20.
Siðasta sinn.
SÍÐUSTU SÝNINGAR Á
LEIKÁRINU.
Miðasala kl.13.15.-20.00.
Simi 1-1200.
Ath. Veitingar öll sýningar-
kvöld í Leikhúskjallaranum.
Tökum greiðslur með Euro og
Visa i sima.
Bílaklandur
„Julie Walters (Educating Rita)
og sérstaklega lan Charleson
(Chariots of fire) eru óborganleg
í hlutverkum sinum og myndin
er þess virði að sjá hana bara
vegna þeirra. (Ál Morgunblað-
ið).
„Gamanmynd?
Herra sporg hyggur á hefndir...
og þegar hér er komið sögu
breytir myndin alveg um hrynj-
andi, verður að hálgerðum þriller
(Fl DV).
Leikstjóri:
David Green
Aðalhlutverk:
Julie Walters (Educating
Rita)
lan Charleson. (Chariot f ire)
Bönnuð innan 14 ára.
sýnd kl. 7 og 9.
Hann var frægur og frjáls, en til-
veran varð að martröð, er flugvél
hans nauðlenti i Sovétríkjunum.
Þar var hann yfirlýstur glæpa-
maður - flóttamaður.
Glæný, bandarisk stórmynd, sem
hlotið hefur frábærar viðtjökur.
Aðalhlutverkin leika Mikhail Bar-
yshnikov, Gregory Hines, Jerzy
Skolimowski, Helen Mirren, hinn
nýbakaði óskarsverðlaunahafi
Gearaldine Page og Isabella
Rossellini. Frábær tónlist m.a. tit-
illag myndarinnar, Say you, say
me, samið og flutt af Lionel Ric-
hie. Þetta lag fékk óskarsverð-
launin hinn 24. mars sl. Lag Phil
Collins, Separate lives var einnig
tilnefnt til óskarsverðlauna.
Leikstjóri er Taylor Hackford
(Against All Odds, The Idolma-
ker, An Officer and a Gentle-
man).
Sýnd í A-sal
kl. 5, 7.30 og 10.
Sýnd í B-sal kl. 11.10.
Frumsýnum
stórmyndma
Agnes,
bam guös
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9
Dolby stereo.
Hækkað verð.
Eins og
skepnan deyr
Aðalhlutverk:
Þröstur Leo Gunnarsson,
Edda Heiðrún Backman,
Jóhann Sigurðarson.
Sýnd í B-sal kl. 7.
Salur 1
Evrópufrumsýning
Flóttalestin
13 ár hefur forhertur glæpamaður
verið í fangelsisklefa, sem log-
soðinn er aftur. Honum tekst að
flýja ásamt meðfanga sínum -
þeir komast i flutningalest, sem
rennur af stað á 150 km hraða,
en lestin er stjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla at-
hygli. - Þykir með ólikindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri:
Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
Dolby stereo.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Salvador
Glæný og ótrúlega spennandi
amerísk stórmynd um harðsvir-
aða blaðamenn I átökunum I
Salvador.
Myndin er byggð á sönnum at-
burðum og hefur hlotið frábæra
dóma gagnrýnenda.
Aðalhlutverk:
James Wood,
Jim Belushi,
John Savage.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
Salur 3
Maðurinn sem
gat ekki dáiö
(Jeremiah Johnson)
Ein besta kvikmynd
Roberts Redford.
Leikstjóri:
Sydney Pollack.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd
kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýrtir spertnu-
mynd sumarsins
-Hættumerkið-
(Warning sign)
WARNING SIGN er spennu-
mynd eins og þær gerast bestar.
BIO-TEK fyrirtækið virðist fljótt á
litið vera aðeins meinlaus til-
raunastofa, en þegar hættumerk-
ið kviknar og starfsmenn lokast
inni fara dularfullir hlutir að ger-
ast. WARNING SIGN ER
TVlMÆLALAUST SPENNU-
MYND SUMARSINS. VILJIR
ÞÚ SJÁ GÓÐA SPENNUMVND
ÞÁ SKALT ÞÚ SKELLA ÞÉR A
WARNING SIGN.
Aðalhlutverk:
Sam Wateerston,
Yaphet Kotto,
Kathleen Quinlan,
Richard Dysart.
Leikstjóri
HalBarwood
Myndin er í dolby stereo og
sýnd í 4ra rása starscope
stereo
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð
Bönnuð innan 16 ára
Evrópuírumsýning
Frumsýnir
grínmyndina:
Út og suöur
í Beverly Hills
(Down and Out
in Beverly Hills)
Myndin er í dolby stereo og
sýnd í starscope stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Einherjirm
Sýnd kl. 7 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
Frumsýnir
grínmyndina:
Læknaskólinn
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð
Rocky IV
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Nílar-
gimsteinnmn
Myndin er í dolby stereo.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Lokað vegna
sumarleyfa.
Föstudagur
13. juiu
Sjónvaip
17.15 Á döfinni. Umsjónarmaður
Maríanna Friðjónsdóttir.
17.25 Krakkarnir í hverfinu.
(Kids of Degrassi Street). Ann-
ar þáttur. Kanadískur mynda-
flokkur í fimm þáttum fyrir böm
og ungiinga. Þýðandi Olöf Pét-
ursdóttir.
17.60 Vestur-Þýskaland-Dan-
mörk. Bein útsending frá
Heimsmeistarakeppninni í
knattspymu.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Augiýsingar og dagskrá.
20.40 Listahátíð í Reykjavík 1986.
20.50 Rokkveita rikisins - End-
ursýning. 1. Celcíus. Þáttaröð
frá árinu 1977 um ísienskar
rokkhljómsveitir þess tíma.
Kynnir Þórhallur Sigurðsson.
Stjóm upptöku: Egill Eðvarðs-
son.
21.15 Sá gamli. (Der Alte). 10.
ískalt og yfirvegað. Þýskur
sakamálamyndaflokkur í fimmt-
án þáttum. Aðalhlutverk: Sieg-
fried Lowitz. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
22.10 Kastljós - Erlend málefiii.
Ögmundur Jónasson ræðir við
fulltrúa Bandaríkjastjómar um
þá ákvörðun að hefja á ný fram-
leiðslu efnavopna. Einnig verður
vikið að öðrum málum sem efst
eru á baugi í heiminum.
22.45 Blekkingarvefur (Midnight
Lace). Bandarísk bíómynd frá
1960. Leikstjóri David Miller.
Aðalhlutverk: Doris Day, Rex
Harrison, John Gavin og Myma
Loy. Ungri konu er hótað dauða
og oftar en einu sinni bjargast
hún naumlega úr lífsháska.
Skelfing konunnar magnast
stöðugt en flestir daufheyrast
við kvörtunum hennar. Þýðandi
Bjöm Baldursson.
Útvarp rás I
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
15.20 Endalok Trójustríðsins.
Jón R. Hjálmarsson flytur söguþátt,
þýddan og enduraagðan. Síðari
hluti.
15.35 Sænskir þjóðdansar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið.
17.45 I loftinu.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.55 Daglegt mál. Örn Ölafsson
flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Valtýr
Bjöm Valtýsson kynnir.
20.30 Sumarvaka.
21.15 Frá Listahátíð í Rcykjavík
1986: Tónleikar í Norræna
húsinu á miðvikudagskvöld.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Visnakvöld. Ingi Gunnar Jó-
hannsson sér um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í
umsjá Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.05 I kvöldhúminu. Spilað og
spjallað um tónlist. Edda Þórar-
insdóttir talar við Hjálmar H.
Ragnarsson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00.
Útvaxp zás II
*
14.00 Bót í máli. Margrét Blöndal
les bréf frá hlustendum og kynn-
ir óskalög þeirra.
16.00Frítíminn. Tónlistarþáttur
með ferðamálaívafi í umsjá Ás-
gerðar Flosadóttur.
17.00 Endasprettur. Þorsteinn G.
Gunnarsson kynnir tónlist úr
ýmsum úttum og kannar hvað
er á sevði um helgina.
18.00 Hlé.
20.00 Þræðir. Stjómandi: Andrea
Jónsdóttir.
21.00 Skuggar. Þriðji þáttur af fjór-
um þar sem stiklað er á stóru í
sögu hljómsveitarinnar The
Shadows. Umsjón: Einar Krist-
jánsson.
22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnars-
dóttir kynnir tónlist af rólegra
taginu.
23.00 Á næturvakt með Vigni
Sveinssyni og Þorgeiri Ástvalds-
syni.
03.00 Dagskrárlok.
Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk-
an 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00.