Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1986, Blaðsíða 23
DV. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1986.
35 *
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þvertiolti 11
Ég vil
fá hvítvín. Það á að vera góður
árgangur frá góðum víngarði.
En hvað þú ert
prúðmannlegur.
Jeppahlutir, Smiðjuvegl 56.
Abyrgfl.
Erumaðrífa:
Bronco Sport,
Scout '69,
Blazer,
Wagoneer,
Land-Rover,
Pinto,
Volvo 74,
Golf 78,
Lada,
Subaru,
Chevrolet,
Fiat.
Kaupum bíla til niðurrifs. Sími 79920
frá kl. 9-20,11841 eftir lokun.
Bronco 74, Ford Torlno station,
8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, White
Spoke felgur, breið dekk, háir stólar,
veltigrind og margt fleira, einnig Ford
Torino station. Pottþétt kerra fyrir
sumarið. Uppl. í síma 667060 eftir kl.
19.
Erum að rifa Fairmont 78,
Volvo, Datsun 220 76, Land-Rover dís-
U, Volvo 343 78, Mözdu 929 og 616,
Hondu Civic ’82, Lödu ’80, Fiat 132,
Benz 608 og 309,5 gíra, og Saab 99, árg.
73. Skemmuvegi 32M, sími 77740.
Jeapster árg. 73 til sölu
í pörtum, nýuppgerð Chrysler 360 vél
og 4ra gíra Perkins gírkassi með 5,8:1
fyrsta gír og 20 millikassi. Uppl. í síma
36914 eftirkl. 18.
Bílaleiga
Bílaleigan Ós, simi 688177,
Langholtsvegi 109, Reykjavík (í Fóst- ’**’
bræðraheimilinu). Leigi út japanska
fólks- og stationbíla. Daihatsu .Char-
mant, Mitsubishi, Datsun Cherry.
Greiðslukortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 688177.
E.G. Bilalelgan.
Leigjum út Fíat Pöndu, Fíat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G.-bílaleigan,
Borgartúni 25, simar 24065 og 24465,
Þorlákshafnarumboð, simi 99-3891,
Njarðvíkurumboð, sími 92-6626, *
heimasimar 78034 og 621291.
Bilaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíö 12, R., á móti Slökkvistöð-
inni. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil,
með og án sæta. Mazda 323, Datsun
Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif-
reiðar með barnastólum. Heimasími
46599.
SH bílaleigan, sími 45477,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla,
sendibíla með og án sæta, bensín og
dísil. Subaru, Lada og Toyota 4X4 dís-
'1. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
ÁG-bilaleiga:
Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12
manna, Subaru 4x4, sendibilar og
sjálfskiptir bilar. AG bilaleiga, Tang-
arhöfða 8—12, símar 685504 og 32229,
útibú Vestmannaeyjum hjá Olafi
Gránz, símar 98-1195 og 98-1470.
Af hverju ferðu ekki heim
til fallegu konunnar þinnar?
Hún er einstæð kona.
Hún verður
himinlifandi því 1
hún biður ekki
um meira. Hara svolitla athygli.
Inter-rent-biialeiga.
Hvar sem er á landinu getur þú tekið
bil eöa skilið hann eftir. Mesta úrvalið
— besta þjónustan. Einnig kerrur til
búslóðaflutninga. Afgreiðsla í Reykja-
vik, Skeifunni 9, simar 31615, 31815 og
686915.
BÆTIEFNA
MOLD
AFGREIÐUM OG ÖKUM HEIM
ÖLLUM PÖNTUNUM
SÍMI 62 28 15
skrúógarðyrkjumeistari