Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1986, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1986, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1986. 39 . Danska landsliðið er á sigur- braut víðar en í Mexíkó. Strák- arnir taka hástökk vikunnar á rásarlistanum, úr nítjánda sæti í það þriðja. Hvort sigurganga liðsins heldur áfram kemur í ljós í leiknum á móti Þjóðverjum í kvöld. Enn heldur Level 42 tveim toppsætum af listunum fjórum og virðist ekkert á þeim buxunum að yfírgefa fyrsta sætið. Pattie Labelle & Michael MacDonald tóku fyrsta sætið af Madonnu í New York en eru aftur á móti á niðurleið í London. Á þeim lista ráða Dr. and the Medics enn ríkj- um en Simply Red fylgir fast á hæla þeirra. Ekki ónýtt að upp- gangur sveitarinnar skuii vera sem mestur einmitt þegar hún á leið hér um. Falco skellir sér svo í tíunda sæti Lundúnalistans með lagið Vienna Calling sem fylgdi í kjölfar Amadeusar. Tjallinn virðist nú loks hafa uppgötvað kauða þegar hann er kominn úr tísku hér heima. Frægðin er væg- ast sagt skrýtið fyrirbæri. -ÞJV ÞROTTHEMAR 1. (1) LESSONSIN LOVE Level 42 2. (5) GREATEST LOVE OF ALL Whitney Houston 3. (-) INVISIBLE TOUCH Genesis 4. (-) HOLDING BACKTHE YEARS Simply Red 5. (3) DANCE WITH ME Alphaville 6. (9) TRAINOFTHOUGTH A-Ha 7. (2) WHY CANTTHIS BE LOVE Van Halen 8. (-) ALLINEEDISAMIRACLE Mike&the Mechanics 9. (-) ICANTWAIT No Shooz 10. (lO)-ISITLOVE Mr.Mister LONDON 1. (1) SPIRITINTHESKY Dr.and the Medics 2. (2) HOLDING BACKTHE YEARS Simply Red 3. (10)1 CANTWAIT No Shooz 4. (4) SLEDGEHAMMER Peter Gabriel 5. (8) ADDICTEDTO LOVE Robert Palmer 6. (11 )-CANT GET BY WITHOUT YOU Real Thing 7. (9) SETMEFREE Jaki Graham 8. (5) EVERYBODY WANTS TO RUNTHE WORLD Tears for Fears 9. (6) ONMYOWN Pattie Labelle & Michael McDonald 10. (19)-VIENNA CALLING Falco NEW YORIC 1. (1) LESSONSIN LOVE Level 42 2. (2) SVARTHViTA HETJAN MÍN Dúkkulisurnar 3. (19)-RE-SEP-TEN Danska knatt- spyrnulandsliðiö 4. (4) GREATEST LOVE OF ALL Whitney Houston 5. (9) HOLDINGBACKTHEYEARS Simply Red 6. (7) INVISIBLETOUCH Genesis 7. (19)-SLEDGEHAMMER Peter Gabriel 8. (14)-BADB0Y Miami Sound Machine 9. (6) LIVETOTELL Madonna 10. (12)-CANTWAIT ANOTHERMINUTE Five Star 1. (2) ONMYOWN Patti Labelle & Michael McDonald 2. (1) LIVETOTELL Madonna 3. (4) ICANTWAIT No Shooz 4. (9) THERELL BE SAD SONGS Billy Ocean 5. (8) TASSONYOU TheJeds 6. (3) GREATEST LOVE OF ALL Whitney Houston 7. (10)-A DIFFERENT CORNER George Michael 8. (14)-N0 0NET0 BLAME Howard Jones 9. (5) ALLINEEDISAMIRACLE Mike& the Mechanics 10 (7) SOMETHING ABOUTYOU Level42 Frank Arnesen - sterkur knattspyrnumaður og ekki siðri söngvari. Fálkaorðu á Felixson Maður er nefndur Bjami Felixson. Hann ræður nú ríkjum í sjónvarpinu, knattspymuáhugamönnum til gleði, hinum til ama. Félagi Felixson er maður sem skilur þarfir fjöldans. Sum- ir kunna bara ekki gott að meta. Barátta þessa manns gegn antisportistum ríkisvaldsins er með ólíkindum. Gamla KR- seiglan hefur fært okkur yfir þijátíu útsendingar frá HM. „Hvaða heimsmeistarakeppni," ku einhver kerfiskallinn eða kellingin hafa spurt þegar rauða ljónið bar fram tillögur sínar. Aulaleg athugasemd þeirra sem ekkert skilja og ekki svara verð. Og ljónið lætur sér ekki nægja að koma tugum HM- útsendinga í dagskrá ríkissjónvarpsins. Öllum atburðum er lýst nákvéemlega um leið og þeir gerast. „Spiggnjéf Bonnníek með knöttinn, Sonja Díegó Arrrmando Maradonnna kominn í dauðafæri...“ Orðfæri þessa skelegga baráttumanns er með ólíkindum. Leikmenn verða iðulega fyrir hnjaski en sleppa oft- ast með skrekkinn. Róðurinn er erfiður hjá liðum og hurðir Pet Shop Boys - í áttunda sætinu í Bandaríkjunum. Bandaríkin (LP-plötur 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. (1) WHITNEY HOUSTON............Whitney Houston (2) 5150...........................Van Halen (3) LIKE A ROCK....................Bob Seager (4) WINNER IN YOUPattie Labelle & M. McDonald (6) CONTROL....................Janet Jackson (4) RAISED ON RADIO....................Joumey (7) PARADE.............................Prince (8) PLEASE.....................Pet Shop Boys (10) PLAY DEEP.......................Outfield (11) HEART..............................Heart Prince - þrammar upp DV-listann. Island (LP-plötur 1. (1) SO........................Peter Gabriel 2. (2) PICTURE BOOK..............Simply Red 3. (3) 5150......................Van Halen 4. (7) I LÉTTUM LEIK........Dúkkulisur 5. (5) WHITNEY HOUSTON ...Whitney Houston 6. (4) FINE YOUNG CANNIBALS.............FYC 7. (-) STREET LIFE - 20 GR. HITS.Roxy Music 8. (8) WELCOME TO THE WORLD......Mr. Mister 9. (-) PARADE........................Prince 10. (-) WHO MADE WHO...................AC/DC skella nærri hælum. Bjama bregst samt ekki bogalistin því það sem við sjáum á skjánum er jú aðalrétturinn. Lýsingamar sjál- far em meira í ætt við kínverskan karrírétt; mönnum finnast þær misjaíhlega bragðmiklar. Á heildina litið ætti öllum að vera ljóst að þessi maður hefur unnið ómetanlegt starf. Hann á viðurkemiingu þjóðarinnar skilda. Það er kominn tími til að orðuveitinganefiid skimi í kringum sig eftir fleiri en röggsömum kvenfélagskonum. Knattspymuáhugamenn krefjast heiðurs til handa þessum manni. Fálkaorðu á Felixson! Pétur Gabríel heldur enn velli á íslandi og í Bretlandi. Fast á hæla honum fylgir Simply Red. Kannski verða þeir félagar á toppnum meðan á heimsókninni stendur. Þrjár nýjar plötur koma á DV-listann. Safnplata Brian Ferry og Roxy Musik, Prince og AC/DC em í tíunda sætinu. Platan þeirra heitir: Hver skapaði hvem? Heldur þung spuming atama. -ÞJV Dire Straits - enn og aftur á uppleið í Bretlandi. Bretland (LP-plötur 1. (1) SO..........................Peter Gabriel 2. (5) PICTURE BOOK................Simply Red 3. (6) BROTHERS IN ARMS............Dire Straits 4. (2) STREET LIFE - 20 GREATEST HITS .Roxy Music 5. (3) LOVE ZONE...................Billy Ocean 6. (4) STANDING ON A BEACH............The Cure 7. (7) WHITNEY HOUSTON.........Whitney Houston 8. (-) INTO THE NIGTH..............Cris DeBurgh 9. (9) WORLD MACHINE..................Level 42 10. (8) BANGS AND CRASHES.............Go West

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.