Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1986, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1986.
41
OtMOKIng rmwra Syndtem. Inc. Wortd rights ramvnd.
Vesalings
Emma
I Ldðist þcr svona i sjónvarpslausum mánuði að
þurfir að lesa aftur og aftur dagskrána i júni.
Bridge
Einn kunnasti spilari Sviss gegn-
um árin er Tony Trad, fastamaður í
landsliðinu um langt árabil. Geysi-
legur málamaður eins og margir
Svisslendingar. Hann hefur spilað
hér á landi. Hér er fallegt spil hjá
Trad, sem hann spilaði fyrir nokkr-
um árum. Vestur, sem doblað hafði
opnunarsögn suðurs, spilaði út lauf-
áttu í 4 spöðum Trads í suður. Líttu
fyrst aðeins á spil N/S.
Norðuh
A G873
V Á4
0 62
* KG654
Austijh
A 62
V K10865
0 1054
*D73
SUÐUR
* D1094
V 92
0 ÁK9
* Á1092
Sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Norður Austur
1L dobl redobl 1H
1S 2H 2S pass
3S pass 4S p/h
Flestir mundu freistast til að eiga
laufslaginn heima. I því er mikil
hætta fólgin, sem Trad sá strax. Nær
öruggt að vestur á tvo hæstu í spaða
eftir doblið, laufútspilið einspil og
síðar hægt að koma austri inn á
hjarta. Hann drap útspilið á lauf-
kóng blinds og spilaði tígultvisti.
Þegar austur lét lítinn tígul lét Trad
níuna. Vestur átti slaginn og spilaði
hjarta. Drepið á ás, tveir hæstu í tígli
og hjarta kastað úr blindum. Þá
spaðatía. Vestur drap og spilaði
hjarta. Trompað í blindum. Þá
spaðaátta frá blindum og fjarkinn
hjá Trad. Þýðingarmikill millileikur
að hafa blind inni. Ef suður er yfir
spaðaáttunni getur vestur gefið. Þá
er ekki hægt að komast inn á spil
blinds til að svína laufi. Nú varð
vestur að drepa. Spilaði síðan hjarta
í tvöfalda eyðu. Trad trompaði heima
með drottningu, spilaði blindum inn
á spaðagosa og svínaði laufi. Fallega
unnið spil.
Skák
Á skákmóti í Liepaja 1986 kom
þessi staða upp í skák Gudrikis og
Istschenko, sem hafði svart og átti
leik.
1. - - Dg6 2.Kbl - Ra3 +! og hvítur
gafst upp. Ef 3. bxa3 - Dxc2+ 4. Kal
- Dxc3 mút og enn fallegra er 3.Kal
- Rxc2+ 4.Kbl - Ra3+ + 5.Kal -
Dbl + 6.Hxbl - Rc2 mát.
Slökkviíið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 13. - 19. júní er í Borgar-
apóteki og Reykjavíkurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnaríjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fiarðarapóteks.
Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-
16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Álla daga frá kl. 15.
30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjájs heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-
17 á helguni dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.
30 16 og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19-20.
Vrsn h
* ÁK5
V DG73
0 DG873
* 8
Lalli og Lína
Allt í lagi, Lína, bíddu, keppnin er búin
eftir hálftíma.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14-15.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 14. júní.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Reddingar þínár koma að góðum notum þegar einhver
yngri persóna skandaliserar opinberlega. Fáein vingjam-
leg orð hjálpa mikið.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Þér líkar best að vera með jafnöldrum í dag. Þú hugsar
mikið um liðna tíma en þó það hafi verið skemmtilegur
tími máttu ekki gleyma framtíðinni.
Hrúturinn (21. mars.-20. apríl):
Þetta verður rólegur dagur. Ef vinur þinn er eitthvað
ónógur sjálfum sér gerir þú gott með því að hlusta á hann
en láttu hann ekki verða þér til óþæginda.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Persónulegt samband er á niðurleið og ef það heldur mik-
ið lengur áfram kostar það ástarsorg. Þú ættir að snúa
þér að öðru.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Það gengur mikið á hjá giftu fólki. Farðu út á meðal fólks
en forðastu deiluumræður. Einhleypir ættu að drífa sig
líka út á meðal fólks, þeim líður betur á eftir.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Reyndu að sýnast kaldur við einhvern sem er að reyna
að beita þig brögðum. Ástin er á næsta leiti. Hún gæti
orðið sæt, en endist ekki.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Þú ert dálítið viðkvæmur í dag, sennilega vegna mikillar
vinnu og ferð seint að sofa. Reyndu að hvíla þig meðal
vina og vandamanna og leggðu metnaðargirnina á hilluna
á meðan.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þú hefur ekki nóg að gera og þér leiðist. Reyndu að að-
stoða einhvern sem er ofhlaðinn. Þú skemmtir þér vel í
kvöld þegar þú hittir gamlan vin.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Það besta sem þú gætir gert varðandi framtíðina er að
afturkalla einhvern fund sem þú hefur ráðgert. Þú ættir
að drífa þig á músíkskemmtun í kvöld ef þú mögulega
getur.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Gættu tungu þinnar þegar þú ræðir við vin þinn sem á í
vandræðum. Álit, sem sagt er í gamni, gæti verið of ná-
lægt sannleikanum til þess að geta huggað. Vertu í
rólegheitunum í kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Taktu tillit til eldri persónu þegar þú skipuleggur skemmt-
un heima fyrir. Einhver af gagnstæðu kyni, sem þú hefur
ekki haft álit á, breytir því svo um munar.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Þú ættir að vera vinsæll í dag og það dregur fram allt
það besta í þér. Fólki í steingeitinni gengur oft vel í opin-
beru starfi.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud. föstud. kl.
9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 18-16. Sögustund fyrir 3ja~6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13 19. Sept.-apríl er einnig opið á '.aug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu-
daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn fslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Ki W 3tan
/ w~ T~ n r z 7
$ 4
\ /0 4
II tMRtm
13 mamm
TT~ !(ff 7?
□ W~
Lárétt: 1 heilög, 5 skelfing, 8 ös, 9
svik, 10 þekktur, 11 Ásynja, 12 vökvi,
13 nýlega, 14 lofttegund, 15 riðar, 17
veisla, 18 flýti, 19 hrósa.
Lárétt: 1 bólstur, 2 strit, 3 vía, 4
gegnsæ, 5 sjóða, 6 rifa, 7 borðar, 12^,
skjótur, 14 tímgunarfruma, 16 átt, 17
kindum.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hrím, 5 urt, 8 vísari, 9 er,
10 akk, 11 ungi, 12 spurull, 14 sa, 15
rasa, 17 trúu, 19 tía, 21 ótt, 22 masa.
Lóðrétt: 1 hvasst, 2 rík, 3 ískur, 4
maur, 5 unnusta, 6 regla, 7 trilla, 13
part, 16 aum, 18 út, 20 ís.