Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1986, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1986.
37
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
V6I úr Toyota Tercol
árg. ’80 til sölu. Uppl. í síma 93-1042.
Subaru GLS station 4x4 '84,
Subaru 1800 4 x 4 ’84,
BMW316 ’81,
Benz 350 SE ’75,
BMW 320, ekinn 54 þús. km, ’82,
Mazda 323 Salon, skipti á ódýrari, ’82,
Toyota LandCruiser dísil, lengri, ’85.
Höfum allar geröir og stæröir af bílum.
Skráið bílinn, reynið viðskiptin. Bíla-
salan Start, simi 687848, Skeifunni 8.
Ford Bronco '72 til sölu,
þarfnast lagfæringar á boddíi. Tæki-
færi fyrir jeppaáhugamenn. Uppl. í
sima 38723 og 688438.
Fiat 128 CL '79,
4ra dyra, til sölu, verð 50 þús., eitthvað
lægra ef samið er strax. Uppl. í síma
78248.
Scout árg. '74 til sölu.
Þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma
41443.
Scout jeppi '74,
upphækkaöur og á 38” dekkjum. Gott
lakk. Skipti á bíl i sambærilegum verð-
flokki, ca 230 þús. Símar 99-3548 á
föstud. og 99-3743 á laugard. Sveinn.
Dodge Dart '74 til sölu,
virkilega góður bíll, en hann hefur einn
galla; hann er með brotið drif, skoðað-
ur ’86, fæst gegn 25 þús. kr. stað-
greiðslu. Uppl. í sima 622278 i dag og
næstu daga.
Mustang árg. '69 til sölu,
skoðaður ’86, selst meö 4ra hólfa 351
Cleveland, heitum ás og flækjum eða
2ja hólfa 351 Cleveland. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-063.
Cherokee '75 til sölu,
góður bíll, verð 240 þús. með greiðslu-
skilmálum, 150 þús. staðgreitt. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 15142.
Chevrolet Nova árg. '77
til sölu, þarfnast einhverra viðgerða,
fæst á góðu verði. Til sýnis í Bílakjall-
aranum, Fordhúsinu, Skeifunni 17,
sími 84370.
Audi 100 GL árg. '74
meö bilaðri sjálfskiptingu til sölu.
Uppl. í síma 91-32294 eða 95-5969 á
kvöldin.
Dodge Tradesman Van árg. '77
til sölu, lengri gerð, 8 cyl., sjálfskiptur,
aflstýri og -bremsur, góður bill. Verð
300 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma
41969.
VW bjalla 1200 árg. '74
til sölu, ekin ca 60 þús. á vél, þarfnast
smálagfæringar fyrir skoöun, útlit þol-
anlegt. Verð ca 13 þús. Einnig óskast
bílskúr á leigu. Uppl. í sima 42285.
Benz 230 E árg. '84,
ekinn 11.500 km, til sölu, sjálfskiptur,
vökvastýri, sóllúga, útvarp, central-
læsingar, sem nýr, Benz 280 SE, árg.
’80, sjálfskiptur, sóllúga, ekinn 72 þús.
km, og Honda Prelude ’85, ekinn 65
þús. km. Sími 79610 milli kl. 18 og 22.
Húsnæði í boði
4ra herb. íbúðarhúsnœði
til leigu í júní — ágúst. Uppl. í síma
38651 og 74831.
Húseigendur.
Höfum trausta leigjendur að öllum
stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, lát-
ið okkur annast leit að íbúð fyrir ykk-
ur. Traust þjónusta. Leiguniiðlunin,
Síðumúla 4, sími 36668. Opið kl. 10-12
og 13—17 mánudaga — föstudaga.
Íbúö i miðbœ Gautaborgar
til leigu í júlí og ágúst, leigist meö hús-
gögnum. Uppl. í síma 83806.
Til leigu f Bökkunum
í Breiðholti 20 fm herbergi með að-
gangi að WC. Tilboð sendist DV fyrir
17. júní, merkt „Herbergi í Bökkun-
um”.
Húsnæði óskast
Elnbýllahúa eöa raðhús
óskast leigt frá 1. ágúst til a.m.k. 1 árs.
Seljahverfi æskllegast. Uppl. í síma
40061.
Köpavogur - Reykjavik.
Oskum eftir aö taka á leigu 4ra—5
herb. íbúö í Kópavogi eöa Reykjavik.
Uppl. í síma 46344.
Herbergi meö aðgangi
aö eldhúsi óskast á leigu strax i Hafn-
arfirði, er á götunni. Uppl. í síma 52224
eftir kl. 20.
Hjón meö tvö böm
óska eftir 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í
síma 31101 ákvöldin.
Reglusamur, rólegur
og umgengnisgóður einstaklingur um
fimmtugt óskar eftir 2ja—3ja herb.
íbúð. Uppl. í síma 611273.
Þritugan, reglusaman mann
vantar 2ja—3ja herb. íbúð strax, helst í
vesturbæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. gefur Amþór í síma 22158.
2ja—3ja herb. fbúð
óskast til leigu, greiðslugeta okkar er
15 þús. á mán. og 3 mán. fyrirfram.
Nánari uppl. í síma 44206.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu bjart og skemmtilegt
80 fm húsnæði á 2. hæð við Laugaveg
61. Bílastæði í kjallara fylgir, laust
strax. Uppl. í síma 26360 og 43690.
Óska eftir sal, helst súlnalausum,
ca 230—300 fm miðsvæðis, hvort heldur
til leigu eða kaups. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022, fyrir 17. júní.
H-064.
Matvœlaiðnaður:
Oska eftir að taka á leigu 120—200 fm
iðnaðarhúsnæði í Reykjavík eða Kópa-
vogi, leigusamningur 5—7 ár. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-147.
Iðnaðarhúsnssði.
450—550 fm húsnæði óskast á leigu á
Stór-Reykjavíkursvæðinu, þarf að
vera að mestu á jarðhæð. Tilboð legg-
ist inn á DV, merkt „Iðnaðarhúsnæði
100”._____________________________
í H-húsinu, Auðbrekku,
er til leigu 175 fm verslunarhúsnæði
auk 115 fm skrifstofuhúsnæðis. H-húsiö
er vinsæll verslunarstaður. Auk þess
er 370 fm iðnaöar-, lager- eða heildsölu-
húsnæði á neðri hæð sem er einnig
jarðhæð. Uppl. í síma 19157.
Atvinna í boði
Viljum ráða nokkrar
ófeimnar stúlkur, ekki yngri en 20 ára,
til að selja og kynna spennandi nátt- og
undirfatnaö. Frjáls vinnutími og góð
sölulaun. Uppl. í sima 12858 á daginn.
Skrifstofustarf.
Sumarafleysara vantar til skrifstofu-
starfa. Uppl. gefur skrifstofustjóri í
sima 14859 eða 18500. Tollstjórinn í
Reykjavík, Tollhúsinu, Tryggvagötu
19.
Glöð og hress stúlka óskast
í afleysingar í húsi Sóknar í Skipholti
50a frá 1. júli nk. Uppl. i sima 681150.
Matrelðslumaður eða maður
vanur matreiöslu óskast til framtíðar-
starfa. Vaktavinna. Frí aðra hverja
helgi. Hafið samband við Tómas Tóm-
asson eða Ellu Stefánsdóttur. Veitinga-
húsiö Sprengisandur, sími 688088.
Bílstjóri með meirapróf.
Bilstjóri með meirapróf óskast í sum-
arafleysingar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. h-B3B
Bókhaldsstofa óskar eftlr
konu eöa karli til bókhaldsstarfa.
Starfiö krefst þekkingar á tölvuunnu
bókhaldi. Eiginhandarumsóknir,
ásamt meðmælum, sendist DV, merkt
„Bókhald46”.
Ljósmyndafyrirssata:
Ahugaljósmyndari óskar eftir að kynn-
ast stúlku til að sitja fyrir léttklædd,
góð laun i boði. Áhugasamar sendi um-
sókn í pósthólf 8584,128 Reykjavík.
Viljum róða vanan bormann
og ýtumann, vinna úti á landi. Suður-
verk hf., sími 99-8240.
Fóstru eða starfsmann vantar
í hálfa stöðu á leikskólann Arborg.
Möguleiki er á vist fyrir bam. Uppl.
veitir forstöðumaður í síma 84150.
Heimilishjálp óskast
einn dag í viku. Uppl. í síma 613539.
Smlði vantar.
Framtíðarvinna. Góð laun fyrir góða
smiði. Uppl. í síma 72794 eftir kl. 16 á
föstudag og laugardag.
Varahlutaverslun
óskar eftir afgreiðslumanni á lager.
Umsóknir sendist til DV fyrir 19. júní,
merkt „Afgreiðslumaður 265”.
Óska eftir bilstjóra á greiöabil strax (helst fjölskyldu- manni). Uppl. í síma 52224 eftir kl. 20.
Vanan mann vantar á beltagröfu. Hafið samband við auglþj.DVísíma 27022. H-059. Óskum að ráða handlaginn mann til afgreiðslustarfa og fleira. Ensku- kunnátta nauösynleg. Símar 19800 og 71320.
Kona óskast til afgreiðslustarfa og aöstoðar í eld- húsi í matvöruverslun sem selur heit- an mat. Uppl. í síma 18240 og 11310 eft- irkl. 19. Maður, 17 óra eða eldri, óskast. Sími 32500 frá 8—18.
Bakaranemar óskast. Uppl. í síma 53744.
Vanan gröfumann með réttindi vantar nú þegar á traktorsgröfu. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-062.
Gröfumaður óskast, þarf að vera vanur dragskóflu. Uppl. í síma 78155 á daginn.
Atvinna óskast
Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur til lengri eða skemmri tima meö menntun og reynslu á flestmn sviöum atvinnu- lífsins. Sími 621080 og 621081. Atvinnu- miðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut.
Ég er 15 ára og vantar vinnu frá kl. 13. Uppl. í síma 44190 eftir kl. 16 í dag og á morgun.
Sölumaður á Austurlandi getur bætt við vöruflokkum og inn- heimtu. Áhugasamir leggi uppl., merkt „Sölustörf 957”, inn á DV fyrir 20. júní.
23 ára myndlistarnemi óskar eftir atvinnu strax. Margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 621874.
Röskur 16 ára piltur óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 96-43521.
Barnagæsla
Ung hjón á Hólmavik óska eftir barnapíu í sumar til að gæta 2ja str áka, 1 og 3ja ára. Uppl. í síma 95- 3205.
Tek að mér að gæta barna frá 2ja ára aldri, er í vesturbæ Kópa- vogs. Uppl. í síma 41955 eftir kl. 17 og í hádeginu.
Reglusöm/samur, barngóð/ur stelpa eöa strákur óskast til að gæta 2ja drengja, 4ra ára og 3ja mánaða, nokkur kvöld í viku, þarf aö búa sem næst Skúlagötu 61. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-342.
10—12 ára stúlka óskast til að sækja 3ja ára stúlku á dagheimili og passa þar til móðirin kemur heim. Uppl. í síma 612688 eftir kl. 20.
14 ára stúlka óskar eftir bamapössun, býr í Breið- holti. Uppl. í síma 71144 milli kl. 14 og 18. Herdís.
Spákonur
Spái i spil, bolla, lófa, er við frá kl. 13—19, góð reynsla. Uppl. í sima 43054, Steinunn.
Einkamál
Hæ, strákar á aldrinum 35—40. Eg leita eftir vini í raun sem kann að dansa, hefur gaman af ferðalögum og gott vit á bömum og rekstri heimila. Mynd vekur traust. Tilboð sendist DV, merkt „Traust 5051”.
Vel stsaður og myndarlegur
maöur, sem kominn er rétt yfir miðjan
aldur, óskar eftir að kynnast ungri og
lif sglaðri konu sem feröafélaga og góð-
um vini. Svar óskast sent til augld. DV
fyrir 20. júní, merkt „Fyrstu kynni
67”.
Þjónusta
Rltvlnneia. Bjóðum alhliöa ritvinnsluþjónustu. Skilum verkefnum útprentuöum og á PC diskettu. Simi 23184 eftir kl. 17 alla virka daga nema föstudaga.
Silanhúðun til vamar steypuskemmdum. Haltu rakastigi steypunnar í jafnvægi og láttu sílanhúða húsiö. Komdu í veg fyrir steypuskemmdir, ef húsið er laust við þær nú, og stöövaöu þær ef þær eru til staðar. Sílanhúöaö meö lág- þrýstidælu, þ.e. hámarksnýting á efni. Hagstætt verð, greiöslukjör. Verktak sf.,sími 7-0-7-4-6.
Háþrýadþvottur, traktorsdrifnar dælur, vinnuþrýst- ingur að 450 bar. Ath., það getur marg- faldað endlngu endurmálunar ef há- þrýstiþvegið er áður. Tilboð í öll verk að kostnaðarlausu. Eingöngu full- komin tæki. Vanir og vandaðir menn vinna verkin. Hagstætt verö, greiðslu- kjör. Verktak sf., sími 7-9-7-4-6.
Múrvark — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, steypuframkvæmdir, skrifum á teikn- ingar. Múrarameistari, simi 611672.
Glerísetning, endumýjum brotnar rúður, kíttum upp franska glugga, sækjum og sendum opnanlega glugga, útvegum allt efni. Simar 24388 og 24496 e. kl. 19. Gler- salan, Laugavegi 29 B við Brynju.
Traktorsgrafa til leigu í alhliða jarðvegsvinnu. Uppl. í síma 78687, Oddur, og 667239, Helgi. Húsasmíðameistari getur tekiö aö sér smærri verk eða að- stoðaö eigendur við framkvæmdir eða viðhald. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-060. Nett stétt. Annast alls kyns hellu- og steinlagnir og létta smíðavinnu, s.s. innkeyrslur, girðingar, skjólveggi o.fl. Uppl. í síma 33883.
Borðbúnaður til leigu. Er veisla framundan hjá þér: gifting- arveisla, afmælisveisla, skímarveisla, stúdentsveisla eða annar mannfagnaö- ur og þig vantar tilf innanlega borðbún- að og fleira? Þá leysum við vandann fyrir þig. Leigjum út borðbúnaö, s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislú- bakka o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband. Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Símalagnir. önnumst lagnir og uppsetningar á símakerfum fyrir fyrirtæki og ein- staklinga ásamt uppsetningum og við- gerðum á dýrasímum. Menn með rétt- indi annast verkið. Uppl. í síma 35031 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19 á kvöld- in.
Ökukennsla
ökukennarafélag lalands auglýsir:
Sigurlaug Guðmundsdóttir, s. 40106, Galant GLX ’86.
Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’86.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, SubaruJusty’86.
Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort’85.
Siguröur Gunnarsson, s. 73152-27222 Ford Escort ’85. -671112,
Þór Albertsson, s. 76541-36352, Mazda626.
GunnarSigurösson, s. 77686, Lancer.
Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra ’84, bifhjólakennsla.
Hallfriður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda GLX 626 ’85.
Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86. bílasími 002-2236,
Gytfi K. Sigurösson,
löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfir
og aðstoðar við endumýjun eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf-
gögn. Kenni allan daginn. Greiðslu-
kortaþjónusta. Heimasími 77725,73232,
bílasími 002-2002.
Kennl á Mezda 628 árg. '86,
R-306, nemendur geta byrjað strax.
Engir lágmarkstímar. Fljót og góð
þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskaö er.
Kristján Sigurösson, simi 24158 og
672239.
ökukennsla — nfingatimar
fyrir fólk á öllum aldri, aöstoða við
endumýjun ökuskírteina, timafjöldi
við hæfi hvers einstaklings, kennslubif-
reiö Mitsubishi Lancer. Jóhann G.
Guöjónsson, símar 21924 og 17384.
ökukennsla, Mfhjólakennsla,
endurhæfing. Ath., með breyttri
kennslutilhögun verður ökunámið
árangursríkt og ekki sist mun ódýrara
en verið hefur miöaö viö heföbundnar
kennsluaöferðir. Kennslubifreið
Mazda 626 meö vökvastýri, kennslu-
hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór
Jónsson, simi 83473, bilasimi 002-2390.
ökukennsla — endurhœfing.
Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta
byrjað strax og greiöa aðeins fyrir
tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa
ökuskírteinið, góð greiðslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
Kenni é Mitsubishi Galant
turbo ’86, léttan og lipran. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Æfingatímar
fyrir þá sem misst hafa réttindi. Læriö
þar sem reynslan er mest. Greiðslu-
kjör, Visa og Eurocard. Sími 74923 og
27716. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — æfingatimar.
Athugið, nú er rétti tíminn til að læra á
bíl eða æfa akstur fyrir sumarfríiö.
Kenni á Mazda 626 með vökvastýri.
Hallfríður Stefánsdóttir, sími 681349,
688628 eða 685081.
Sveit
Sumarbúðir i Sveinatungu.
Tökum börn á aldrinum 6—10 ára til
dvalar. Uppl. í síma 93-5049.
Stúlka óskar eftir
að komast í sveit sem fyrst, getur byrj-
að strax. Er alvön. Uppl. i síma 72900.
Hreingerningar
Gólfteppahreinsun,
húsgagnahreinsun. Notum aðeins þaö
besta. Amerískar háþrýstivélar. Sér-
tæki á viðkvæm ullarteppi. Vönduð
vinna, vant fólk. Ema og Þorsteinn,
simi 20888.
Hreingerningaþjónusta
Þorsteins og Stefáns. Handhreingem-
ingar, teppahreinsun , kísilhreinsun.
Tökum einnig verk utan borgarinnar.
Margra ára starfsreynsla tryggir
vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595.
Hólmbræður —
hreingemingastööin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsanir í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043. Olafur Hólm.
Þvottabjörn — nýtt.
Tökum að okkur hreingemingar, svo
sem hreinsun á teppum, húsgögnum og
bílsætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón-
usta. Simar 40402 og 40577.
Hreint hf., hroingemingadelld.
Allar hreingemingar, dagleg ræsting,
gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og
húsgagnahreinsun, glerþvottur, há-
þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða
tímavinna. Hreint hf., Auöbrekku 8,
simi 46088, símsvari allan sólarhring-
inn.
Þrif, hreingemingar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gemingar á íbúöum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049 og
667086. Haukur og Guömundur Vignir.
Teppa- og húsgagnahreinaun.
Tilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40
fm á kr. 1 þús., umfram þaö 35 kr. é
fm. Fullkomnar djúphreinsivélar meö
miklum sogkrafti sem skila teppum
nær þumim, sjúga upp vatn ef flæöir.
Ath., er meö sérstakt efni á húsgögn.
Margra ára reynsla. örugg þjónusta.
Simi 74929 og 74602.