Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1986næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1986, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1986, Blaðsíða 26
38 DV. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1986. Sími 27022 Þvertiolti 11 Smáauglýsingar Skemmtanir DI*k6takU> Dollý. Gerum vorfagnaöinn og sumarballiö aö dansleik ársins. Syngjum og döns- um fram á rauöa nótt meö gömlu, góöu slögurunum og nýjustu diskólögunum. 9 starfsár segja ekki svo lítið. Diskó- tekiö Dollý. Simi 46666. ÚtlhAtiðlr, félagshsimlli um allt land. Höfum enn ekki bókaö stóra hljómkerfiö okkar allar helgar í sumar. Veitum verulegan afmælisaf- slátt á unglingaskemmtunum. Diskó- tekið Dísa, 10 ára, 1976-1986. Sími 50513. Samkomuhaldarar, athugið: Leigjum út félagsheimili til hvers kyns samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gist- inga, fundarhalda, dansleikja, árshátíða o.fl. Gott hús í fögru um- hverfi. Tjaldstæöi. Pantiö tímanlega. Logaland, Borgarfiröi, sími 93-5135 og 93-5139. Húsaviðgerðir Héþrýstiþvottur-sprunguþéttingar. Tökum aö okkur háþrýstiþvott og sandblástur á húseignum meö kraft- miklum háþrýstidælum, silanúðun til vamar steypuskemmdum, sprungu- viðgeröir og múrviðgerðir, gerum við steyptar tröppur, þakrennur o.m.fl., föst verötilboð. Uppl. í símum 616832 og 74203. Ath. Húsaþjónustan. Smíöum og setjum upp úr blikki, blikk- kanta, rennur o.fl. (blikksmiðameist- ari), múrum og málum, önnumst sprunguviögerðir, steinrennuviögerö- ir, sílanhúðun og húsaklæöningu, þétt- um og skiptum um þök o.fl. o.fl. Tilboö eöa tímavinna. Kreditkortaþjónusta. S. 78227 - 618897 eftir kl. 17. Abyrgö. Utla Dvargsmiðjan auglýsir aftur: Skiptum um rennur og niöurföll, gerum viö steinrennur, blikkkantar, gerum við sprungur, múrum og mál- um. Háþrýstiþvoum hús undir máin- ingu. Tilboð eða tímavinna. Abyrgö tekin á verkum. Uppl. í síma 44904 eftir kl. 17.___________________________ Vfðgarða- og réðgjafarþjónusta leysir öll vandamál húseigenda. Sér- hæföir á sviði þéttinga o.fl., almenn verktaka (greiöslukjör), fljót og góð þjónusta. Sími 50439 eftir kl. 19. Héþrýstlþvottur og sandbléstur. 1. Afkastamiklar traktorsdrifnar dælur. 2.. Vinnuþrýstingur 400 kg/cm2 (400 bar)oglægri. 3. Einnig útleiga á háþrýstitækjum fyr- ir þá sem vilja vinna verkin sjálf ir. 4. Tilboö gerð samdægurs, hagstætt verð. 5. Greiöslukortaþjónusta. Stáltak hf., Borgartúni 25. Simi 28933 og utan skrifstofutima 39197. Glarjun — gluggaviðgarðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verk- smiöjugler, setjum nýja pósta, ný opn- anleg fög. Leggjum til vinnupalla. Vönduð vinna. Gerum föst verötilboö. Húsasmíöameistarinn, sími 73676 eftir kl. 18. Garðyrkja Trjéúðun — trjáúðun. Vi'ö tökurn aö okkur aö eyöa skorkvik- indum úr trjágróöri. Yfir 10 ára reynsla. Nýtt, fljótvirkt eitur, ekki hættulegt fólki. Ath. aö panta tíman- lega. Uöi, sími 74455. Trjéúðun — trjéúðun. Tökum að okkur úöun garða, notum nýtt eitur (Permasect), skaðlaust fólki. Uppl. í síma 52651 og 50360. Alfreð Adolfsson garðyrkjumaður. Túnþðkur. Urvals túnþökur til sölu, heímsendar eða sækið sjálf. Gott verö og kjör. Sími; 99-4361 og 99-4240. Garðaþjónuata: Tökum aö okkur ýmiss konar garða- vinnu, fyrir húsfélög, fyrirtæki og ein- staklinga: lóðaumsjón, giröingar- vinnu, garöslátt o.fl. Erum meö stórar og smáar sláttuvélar ásamt vélorfi. Garöaþjónusta A&A, simi 681959. Ger- um tilboö. Greiöslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin. Lóðaumsjón, lóöastandsetningar, lóða- breytingar, skipulag og lagfæringar, garðsláttur, girðingarvinna, húsdýra- áburður, sandur til mosaeyðingar, tún- þökur, tré og runnar. Skrúðgarða- miöstööin, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, túnþöku og trjáplöntusalan, Núpum, ölfusi. Símar 40364, 15236 og 99-4388. Geymiö auglýsinguna. Hraunhellur. Utvegum hraunhellur — sjávargrjót og mosavaxiö heiöargrjót. Tökum að okkur aö hlaða úr grjóti og leggja hell- ur. Uppl. í síma 74401 og 78899. Tún|>ttkur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmál- ar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einars- son. Uppl. í símum 666086 og 20856. Býð garðaúðun meö plöntulyfinu Permasect sem er óskaðlegt mönnum og dýrum meö heitt blóð. Skjótum og góöum árangri lofað. Uppl. í síma 16787 og 10461 eftir kl. 17. Jóhann Sigurösson garöyrkjufræðing- ur. Plöntusalan — Kópavogsbúar. Skógræktarfélag Kópavogs er með trjáplöntusölu í Svörtuskógum v/Smárahvamm. Versliö við skóg- ræktarfélagið ykkar. Félagsafsláttur — magnafsláttur. Túnþökur tll sttlu, af ábomutúni. Uppl. í sima 99-5018. Helmkeyrð gróðurmold til sölu. Uppl. í síma 74122 og 77476. Úrvals gróðurmold, húsdýraáburöur og sandur á mosa, dreift ef óskað er, erum með traktors- gröfur meö jarövegsbor, beltagröfu og vörabíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Lóðaeigendur, athugið: Tökum aö okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk meö góðar og afkastamiklar vélar. Hafið þér áhuga á þjónustu þessari, vinsam- legast hafið samband í síma 72866 eða 73816 eftir kl. 19. Stærsta sláttufyrir- tæki sinnar tegundar. Grassláttuþjón- ustan. Garðeigendur: Hreinsa lóöir og f jarlægi rusl. Geri við grindverk og giröingar. Set upp nýjar. Einnig er húsdýraáburöi ekið heim og dreift. Áhersla lögö á snyrtilega um- gengni. Framtak hf., sími 30126. Hjé Skógræktarfélaginu. færðu góðar trjáplöntur og runna á hagstæðu verði. Allar plöntur era rækt- aðar af fræi eöa græðlingum af reynd- um stofni, um 100 tegundir. Sendum plöntur hvert á land sem er. Skógrækt- arfélag Reykjavikur, Fossvogsbletti 1, Reykjavík, símar 40313 og 44265. Garðaúðun — garðaúðun. Tek aö mér úðun trjáa og runna, ódýr þjónusta, vanir menn. Pantanir í síma 30348. Halldór Guöfinnsson skrúögarö- yrkjumaöur. Túnþttkur. Góðar túnþökur til sölu, heimsendar eöa sækið sjálf. Sírni 99-3327. Fagrið garðlnn. Grjóthleðslur — hellulögn — plöntun — snyrting o.fl. Pantanir í síma 12203. HJörtur Hauksson skrúðgaröyrkju- meistari. Tek að mér garðslétt o.fl., snögg og öragg þjónusta. Uppl. í síma 79932 eftirkl. 18. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarövegsskipti, leggjum snjóbræðslu- kerfi undir stéttir og bílastæði. Gerum verðtilboð í vinnu og verkefni. Sjálf-- virkur simsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garð- verk, sími 10889. Skjóibeltapiöntur. Seljum eins og undanfarin ár gullfall- egan gulvíöi, þarðgerða Norðtungu-' viðju, birki o.Ð. Hringlö og pantið, við sendám plönturnar hvert á l&nd sem er. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími 93- 5169. Túnþökur — túnþökur. Höfum til sölu úrvals góðar túnþökur, þökurnar eru skornar af völdum túnum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í simum 651115 og 93-2530 og 93-2291. Úrvals túnþökur til sölu, 40 kr. fermetrinn komnar á Stór- Reykjavíkursvæðið. Tekið á móti pönt- unum í síma 99-5946. Vallarþttkur sf. Urvals túnþökur, fljót og góð af- greiðsla. Greiðslukjör. Símar 99-4722 og 23642. Alaskaviðir og viðja til sölu. Uppl. í síma 33059 eftir kl. 18. Úrvals túnþökur. Urvals túnþökur til sölu, verö kr. 45 á fm. Greiösluskilmálar. Uppl. í síma 99- 1640. Túnþttkur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur túnþökuskurð. Getum útvegað gróðurmold og hraunhellur. Euro og Visa. Uppl. gefa Olöf og Olafur í síma 71597 og 22997. Garðsléttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir húsfélög og einstaklinga. Vönduð vinna. Uppl. í síma 74293 eftir kl. 17. Trjéúðun. Tökum aö okkur úðun trjáa og runna. Pantið úöun í tæka tíð, notum eingöngu úðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon Bjarnason, skógræktar- tæknir. Bjöm L. Bjömsson skrúögarö- yrkjumeistari, sími 15422. Ymislegt Gamalt dót. Er ekki einhver sem vill losna viö gam- alt dót úr geymslunni? Ef svo er hring- iö þá í síma 27557. Hollustuvernd rikisins hefur, að höföu samráöi viö Geisla- vamir ríkisins, veitt íslensk-erienda verslunarféiaginu lif. heimild til inn- flutnings á pólskum KRAKUS niður- soðnum jaröarberjum, uppskera frá árinu 1985. Ferðalög Allt i útilaguna. Leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld, samkomutjöld, sölutjöld, svefnpoka, ferðadýnur, gastæki, pottasett, tjald- vagn með öllum ferðabúnaði, reiðhjól, bílkerrur, skiðabúnaö. Odýrir bíla- leigubilar. Sportleigan, gegnt Umferð- armiöstööinni, simi 13072 og 19800. Langaholt — lltla gistihúsið á sunnanverðu Snæfellsnesi, rúmgóð, þægileg herbergi, fagurt útivistar- svæði. Skipuleggiö sumarfríið eöa ein- staka frídaga strax. Gisting meö eöa án veiðileyfa. Laxveiðileyfi, vatna- svæði Lýsu, kr. 1.500. Sími 93-5719. Ferðaþjónustan, Borgarfirfli, Kleppjámsreykjum. Fjölþætt þjón- ustustarfsemi: Veitingar, svefnpoka- pláss í rúmi aðeins kr. 250, nokkurra daga hestaferðir, hestaleiga, útsýnis- flug, leiguflug, laxveiði, silungsveiði, tjaldstæði, sund, margþættir mögu- leikar fyrir ættarmót, starfsmannafé- lög, ferðahópa og einstaklinga. Upp- lýsingamiðstöð, símar 93-5174 og 93- 5185. Líkamsrækt 6 vikna sumamémskeifl hefst miðvikudaginn 18. júní. Liðkið og styrklö líkamann. Haldið likamsþung- anum 1 skefjum með heilbrigði i huga. Pantaöu tíma. Reyndir leiðbeinendur, sánaböð, ljóaaböð. Yogastöðin Heilsu- bót, Hátánl 8a, aimar 27710 og 18606. Smiöum allar gerflir stiga. Stigamaðurinn, Sandgerði, sími 92- 7631 eða 91-42076. Sumarbústaðir Verslun Sumarbústaður — kúluhús. 35 fm sumarhús eða garöhús, kross- viðs og glerklædd grind. Uppl. í síma 622181 eftir kl. 19 í dag og á morgun. Lady of Paris. Höfum opnað verslun að Laugavegi 84, 2. hæð. Við sérhæfum okkur í spenn- andi nátt- og undirfatnaði, sokkum, sokkabuxum o.fl. Sendum litmynda- lista. Pöntunarþjónusta á staðnum. Lady of Paris, Laugavegi 84, 2. hæð, simi 12858, box 11154,131 Reykjavik. Sérverslun með sexy undirfatnað, náttkjóla o.fl. — hjálpartæki ástarlífs- ins í yfir 1000 útgáfum — djarfan leður- fatnaö, — grinvörar í miklu úrvali. Opið frá kl. 10—18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umboösaöili fyrir House of Pan á Is- landi, Brautarholti 4, Box 7088, 127 Reykjavík. Country Franklin kamínuofnar, neistagrindur, arinsett o.fl., einnig norsk reyrhúsgögn í háum gæöaflokki frá Slettvolls Manilamöbl- er í stofuna, borðstofuna og sumarhús- iö. Sumarhús hf., Háteigsvegi 20, Reykjavik, simi 12811. Sumarleikfttngin I úrvali: Brúðuvagnar frá kr. 2.900, brúðukerr- ur, ódýrar leiktölvur, gröfur til að sit ja á, Tonkagröfur, dönsku þríhjólin kom- in aftur, stignir traktorar, gúmmibát- ar, 1, 2ja, 3ja, 4ra manna, hjólaskaut- ar, hjólabretti, krikket, sundlaugar, 6 stærðir, svifflugvélar, flugdrekar, húlahopphringir, hoppuboltar, indí- ánatjöld, hústjöld. Póstsendum. Leik- fangahúsiö, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Sturtuvagn til sölu, 3 öxla aluminium, einnig flatvagn, 12,20 á lengd. Sími 31575. Toyota Coroila disil '83 til sölu, ljósbrún, 5 gíra, ekin 60 þús. km. Ath. skipti. Alltaf verið einkabíll. Bílasalan Lyngás, Lyngási 8, Garða- bæ, símar 651005 og 651006. Ford F-150 Ranger XLT 4X4 ásamt húsi til sýnis og sölu á Bíla- sölu Guöfinns mánudaginn 16. júní frá kl. 15—18. Hús gæti selst sér. Nánari uppl. í síma 93-3029. Mercedes Benz 230 E érg. '85 til sölu, ekinn 17 þús. km. Uppl. í síma 92-8260 eftirkl. 19. Þjónusta KÖRFIJBÍI AI.IIGA GRÍMKUS Sími: 46319 Athugið, sama léga verðið alla daga. Körfubílar til leigu í stór og smá verk. KörfubQaleiga Grímkels simi 46319.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 132. tölublað (13.06.1986)
https://timarit.is/issue/190678

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

132. tölublað (13.06.1986)

Aðgerðir: