Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1986næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1986, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1986, Blaðsíða 18
18 DV. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1986. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrói | • Michel Hidalgo, fyrrum þjálfari franska landsliðsins. „Jatiiir j möguleikar" j- segir Michel Hidalgo I I I „í raun og veru eru möguleik- amir á sigri jafoir. En Frakkar hafa eitt leynivopn sem á eflir að reynast þeim dýrmætt í leiknum gegn ítalíu á þriðjudaginn. Micha- c) Platini gjörþekkir ítölsku leikmennina og hvemig þeir leika,“ segir Michel Hidalgo, sem þjálfaði landslið Frakka í heims- I meistarakeppninni árið 1982 en er * nú ffamkvæmdastjóri ffanska liðs- | ins Marseiile. I „Platini heíúr ekki enn fúndið I sitt gamla góða form í Mexíkó en Iað leika á móti félögum sínum í ítalska liðinu á ömgglega að lyfta Ihonum á hærra plan. Aðspurður um hvort franska liðið væri svipað I því liði sem hann stjómaði 1982 á * Spáni sagði hann: „Þetta em sömu I leikmennimir sem leika sömu I knattspymuna, sóknarknatt- | spymu. Að visu hafa bæst í hópinn Itveir ungir sóknarleikmenn, þeir Papin og Stopyra.“ -SK I I NæstuleikiráHM I Nú þegar aðeins em eftir tveir ■ leikir i riðlakeppninni er nokkum- I veginn ljóst hvaða lið mætast í 16 * liða úrslitum. Það er ömggt hvaða I lið mætast í fimm af átta leikjum Ien ekki er hægt að segja til um síðustu þrjá leikina fyrr en eftir Ileiki Danmerkur og V-Þýskalands og Uruguay og Skotlands í kvöld. IEn ef staðan í E-riðli breytist ekk- ert þá mætast eftirfarandi lið: I Argentína-Umguay......16.júní J England-Paraguay......18.júní I Belgía-Sovétríkin....15-júní IBrasilía-Pólland..........16. júní Frakkland-Ítalía.........17. júní ■ Marokkó-V-Þýskaland...17.júm' I* Búlgaría-Mexíkó.........15. júní Danmörk-Spánn............18. júní | -SMJ j Úlfarnir j lagðir niður? I Nú em taldar góðar líkur á að Ihið fomfræga lið, Wolverhamton Wanderers, verði lagt niður. Liðið I skuldar nú 700.000 pund og ef lán- I1 ardrottnar félagsins samþykkja ekki greiðsluffest verður félagið - lýst gjaldþrota og lagt niður. | Úlfamir mega svo sannarlega Imuna sinn fífil fegri en liðið féll niður í 4. deild í vor. Liðið sem Ihefúr unnið enska meistaratitilinn þrisvar og bikarkeppnfoa fjómm I sinnum hefúr aldrei áður leikið í *4. deild. -SMJ jg „Þýskir hættulegri mótherjaren Danir“ „Ég tel að þýsku leikmennimir séu hættulegri mótherjar en hið skemmti- lega lið Danmerkur. Allt tal um stórkostlegan leik Dana er út í hött þó þeir hafi unnið Uruguay, 6-1, sem áður halði gert jafotefli við V-Þýska- land, 1-1,“ sagði Diego Maradona í æfingabúðum Argentínu í Mexíkó í gær. „Umguaymenn geta sjálfum sér um kennt hvemig fór gegn Dönum. Þar var allt galopið í skyndisóknum Laudmp og Elkjær. Það er sjálfsmorð að gæta ekki þessara leikmanna. Ég þekki þá vel vegna þess að þeir leika á Ítalíu. Ég mundi vilja leika við Dani strax á morgun en hins vegar ekki við Þjóðverja fyrr en í úrslitum. Þeir em með það liðið sem ég dái mest, án efa,“ sagði Maradona. Argentínumenn vita ekki enn hvaða liði þeir mæta í 2. umferð, annað hvört Skotlandi eða Uruguay. Það kemur í ljósJ>egar þessi lið leika í E-riðli í dag. „Ég vil frekar leika gegn Skotum. Leikir okkar við Umguay hafa alltaf verið mjög harðir og þess vegna kýs ég Skota heldur svo við komumst í 3. umferð án slasaðra leikmanna. Þó hef ég meiri trú á að Uruguay sigri. Lið þeirra mun ekki leika gegn Skotum eins og gegn Danmörku. Þá hef ég trú á að Ítalía sigri Frakk- Iand í 2. umferð. Itölsku leikmennimir - segir Diego Maradona, Argentínu eflast í erfíðum leikjum og þannig verður það gegn Frökkum. Það væri gaman að leika aftur við Ítalíu síðar í mótinu. Ég þekki leikmennina vel og hef löngun til að sigra þá. Hins vegar hef ég ekkert á móti því að leika gegn Frökkum. Við sigrum þá og hefa- um fyrir tapið í París, 2-0, í vor,“ sagði Maradona. í A-riðli gerðu Argentína og Ítalía jafatefli, 1-1, þar sem Mara- dona jafaaði með frábæm marki. hsím • Diego Maradona. „Mona bara að við fáum góðan dómara“ sagði Munoz, þjátfari Spánverja, eftir sigur á Alsír „Mér er sama við hverja við leikum í 2. umferðinni. Ég vona bara að við fáum góðan dómara sem vemdar leik- menn og virðir reglumar. Við höfúm leikið leiki okkar í D-riðlinum á þrem- ur leikvöngum og þrír mismunandi dómarar dæmt. Fyrir HM hafði mér skilist að dómaramir ættu að koma í veg fyrir grófan leik. Það var ekki í þessum leik,“ sagði Miguel Munoz, þjálfari Spánverja, eftir að lið hans sigraði Alsír, 3-0, í Monterrey í gær. Munoz var ,.ár eftir leikinn. í gær bættust þrír spánskir leikmenn í hóp slasaðra svo málið er að verða alvar- legt hjá þeim. „Salinas, Butraguano og Miguel slö- suðust í leiknum og ég veit ekki hvenær þeir geta leikið á ný. Nógu slæmt var það fyrir. Við hefðmn átt skilið að sigra í riðlinum því leikurinn gegn Brasilíu var eyðilagður fyrir okkur,“ sagði Munoz og auðvitað var það dómaranum að kenna. Dæmdi ekki gott mark Spánverja gilt og Bras- ilía skoraði rétt á eftir eina mark leiksins. „Þetta var mjög harður og erfiður leikur fyrir leikmenn beggja liða. Leikmenn mínir vom mjög þreyttir, alveg útkeyrðir í síðari hálfleiknum og þess vegna byijuðum við á að leika stíft upp á rangstöðutaktík," sagði Rabah Saadane, þjálfari Alsír, eftir leikinn. Markvörðurinn á spítala Eftir sigur Marokkó í F-riðli var reiknað með því að leikmenn Alsír kæmu mjög ákveðnir til leiks gegn Spáni í hitapottinum í Monterrey. Það fór þó á aðra leið, Spánverjar unnu ömggan sigur í ákaflega grófum leik. Oft beinlínis stríð, brot af ásettu ráði og tafir. Á11. mín. slasaðist markvörð- ur Alsír, Naceredine Drid, eftir að Andoni Goikoetxea, „slátrarinn frá Bilbao", stökk á hann, gróft brot eftir homspymu. Spánveijinn heppinn að sleppa við áminningu en var bókaður í lokin fyrir „óíþróttamannslega" framkomu. Drid hélt áfram í markinu í átta mínútur. Var þá borinn af velli á börum og sendur beint á spítala. Áður en til þess kom hafði hann þó fengið á sig mark. Ramon Caldera, sem lék í stað Rafael Gordillo, sem er meiddur, sendi knöttinn í markið á 15. mín. af stuttu færi eftir að Julio Sa- linas hafði leikið inn í vítateiginn. Drid hljóp út gegn honum. E1 Hadi Larbi kom í mark Alsír og spánska liðið sótti mjög það sem eftir var hálf- leiksins án þess að skora fleiri mörk. Alsír átti sárafá upphlaup í fyrri hálf- leiknum og mikið af leiktímanum fór í brot og leiktafir. Rabah Madjer, Als- ír, var bókaður á 33. mín. Reyndar heppinn að vera ekki rekinn af velli. Um miðjan síðari hálfleikinn gerðu Spánveijar út um leikinn. Skoruðu tvö mörk á tveimur mín. Fyrst Caldera á 69. mín. eftir snjalla sendingu Franc- isco Lopez. Síðan Eloy Olaya á 71. mín af stuttu færi. Hann hafði komið inn sem varamaður þegar Butrageno slasaðist á 46. mín. Senor kom síðan inn á 65. mín. þegar Michel meiddist. hsím Butragueno fellur eftir að hafa reynt að skalla knöttinn innan vítateigs Alsír. Svo virðist sem félagi hans, Lopez, reyni að grípa hann. Butragueno slasað- ist þarna og varð að yfirgefa völlinn. Símamynd Reuter. • Eðvarð Þór Eðvarðsson, skoskur meistari í 200 metra baksundi. íslandsmet í Skotlandi - Eðvard skoskur meistari íslenska sundsveitin í 4x100 metra skrið- sundi setti í gærkvöldi nýtt íslandsmet á opna skoska meistaramótinu í sundi sem ffam fer í Edinborg. Sveitin synti á 4:09,52 mínútum. Affeksmaðurfan Eðvarð Þór Eðvarðsson varð skoskur meistari í 200 metra baksundi er hann synti á 2:09,17 mfo. sem er mjög gott affek. -SK Lokastaðan í D-riðli: Brasilía.......... 3 3 0 0 5-0 6 Spánn............. 3 2 0 1 5-2 4 N-írland....... 3 0 1 2 2-6 1 Alsír.............. 3 0 12 1-5 1 • Valsstúlkurnar unnu i gærkvöldi stóran sigur á stöllum sínum í Keflavik i leik lið- anna i 1. deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu. Lokatölur urðu 6-0 og á myndinni hér að ofan, sem Gunnar Svavarsson tók, er eitt markanna í uppsiglingu. Romafekk ársbann - ætlar að áfiýja Forráðamenn ítalska knattspymufélags- ins Roma sögðu í gær að þeir ætluðu að áfrýja dómi aganefadar UEFA, sem fyrr í vikunni dæmdi ítalska liðið í ársbann í UEFA-keppninni á fúndi í Zúrich. Aganefad UEFA komst að þeirri niðurstöðu að for- seti Roma, Dino Viola, hefði reynt að múta franska dómaranum Michel Vautrot, sem dæmdi síðari leik Roma og Dundee Utd. í undanúrslitum Evrópubikarsins í Róma- borg í apríl 1984. Skoska liðið sigraði í fyrri leik liðanna, 2 0, en Roma, 3-0, í síðari leiknum og lék því til úrslita í keppninni gegn Liverpool. Tapaði eftir vítaspyrnu- keppni. Þá dæmdi aganefad UEFA Viola í fjög- urra ára bann í sambandi við UEFA-leiki. I yfirlýsingu frá Viola í gær var sagt að hann ætlaði alls ekki að segja af sér for- mennsku í félaginu. „Félagar Roma vita að ég hef alltaf unnið á heiðarlegan og réttan hátt“, eins og segir í yfirlýsingunni. Eflaust hafa þá ýmsir brosað vegna þess sem fi-am hefur komið í málinu. Aganefad ítalska knattspymusambands- ins vísaði málinu ffá á fúndi sínum í janúar „þar sem of langur tími hefði liðið frá at- burðinum og þar til Viola var ákærður". hsím

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 132. tölublað (13.06.1986)
https://timarit.is/issue/190678

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

132. tölublað (13.06.1986)

Aðgerðir: