Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1986, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1986.
ttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir
vMig langar til að óska
Brasilíu til hamingju“
- sagði Billy Bingham, þjáífari N-íra, eftir tapið gegn Brössum. Jennings kvaddi með tár í augum
„Norður-Irar spiluðu sinn venjulega
enska bolta en okkur tókst að gera
allt spil þeirra óvirkt. Ég held að þetta
hafi verið besti leikur Brasilíu fram
að þessu. Við sköpuðum okkur góð
tækifæri og nýttum þau, öfugt við það
sem hefur gerst í fyrri leikjum okk-
ar,“ sagði Tele Santana, þjálfari
Brasilíu, eftir 3-0 sigur þeirra á N-írum
í gærkvöldi. Sigur Brasilíumanna var
öruggur en þeir sigruðu í öllum leikj-
um sínum í riðlinum og fengu ekki á
sig mark. Þeir munu leika áfram í
Guadalajara en það eru þeir mjög
ánægðir með. Brasilíumenn léku
nefnilega alla sína leiki þar nema úr-
slitaleikinn 1970 og hafa aldrei tapað
þar. Nú eins og þá gætu þeir leikið
alla leiki sína í Guadalajara nema
sjálfan úrslitaleikinn sem fer fram á
Azteca leikvanginum sunnudaginn 29.
júní.
Zico lék með
Það sem vakti hvað mesta athygli í
gær var að snillingurinn Zico kom inn
á í seinni hálfleik. Og hann hafði ekki
verið lengi inni á vellinum þegar hann
lagði upp þriðja mark Brasilíumanna
með laglegri hælsendingu sem Careca
skoraði úr. „Líkamlega er Zico ekki í
100% formi og hann mun líklega ekki
byrja í leiknum á móti Pólverjmn. En
hann sannaði í dag að þó hann sé
ekki i sínu besta ástandi líkamlega þá
getur hann gert ótrúlegustu hluti,"
sagði Santana. Brasilíumenn mæta
Pólveijum í 16 liða úrslitum.
Yfirburðir Brasilíumanna voru
miklir í leiknum en fyi'sta mark þeirra
kom á 15. mínútu þegar Careca skor-
aði eftir sendingu frá Múller. Brasilíu-
menn héldu síðan áfram að sækja og
voru nú mun ákveðnari í sóknarleik
sínum en í fyrri leikjum þeirra á HM.
Annað mark þeirra kom á 41. mínútu
og var það sérstaklega glæsilegt.
Þrumuskot Josimars, sem lék þama
sinn fyrsta leik í Mexíkó, af 30 metra
færi hafnaði efst í markhominu.
Óveijandi fyrir Pat Jennings sem
þama lék sinn 119. landsleik.
Þriðja mark „Brassa" kom síðan á
87. mínútu þegar Careca skoraði sitt
annað mark eftir frábæran undir-
búning Zico eins og áður sagði.
„Reyndum okkar besta“
„Mig langar til að óska Brasilíu-
mönnum til hamingju, þeir léku vel
og við gátu ekkert gert til að koma í
veg fyrir tvö af þrem mörkum þeirra.
Við reyndum okkar besta í seinni hálf-
leik til að jafria en það er mjög
hættulegt að leika sóknarleik gegn
Brasilíumönnum. Þeir em stórhættu-
legir í skyndisóknum sínum,“ sagði
Billy Bingham, þjálfari N-íra, eftir
leikinn en N-írar em nú úr leik í
keppninni. N-írar reyndu að leika
vamarleik í fyrri hálfleik með Colin
Clarke einan frammi. Leikur þeirra
var mjög einhæfúr og þeir áttu greini-
lega ekkert erindi áfram í keppninni.
Síðasti leikur Jennings
„Ég vil óska Jennings til hamingju.
Ekki endilega fyrir það sem hann gerði
í dag heldur fyrir frábæran feril. Að
hafa leikið þetta mörg ár í landsliði
og að vera enn markvörður í hæsta
gæðaflokki, þrátt fyrir að vera 41 árs
að aldri, er nokkuð til að vera stoltur
af,“ sagði Tele Santana eftir leikinn í
gær sem reyndist vera síðasti lands-
leikur Pat Jennings. Þar með er lokið
einstæðum ferli því Jennings hefur
leikið 119 landsleiki eða fleiri en nokk-
ur annar knattspymumaður.
Jennings var mjög hrærður eftir
leikinn en hann varð einmitt 41 árs í
gær. Hann hefði sjálfsagt getað hugs-
að sér betri afmælisgjöf en að þurfa
að sækja knöttinn þrisvar í netið. Þó
var engan veginn hægt að ásaka hann
um mörkin.
„Ég er dálítið vonsvikinn yfir því
að þurfa að enda ferilinn svona en það
hefði verið hægt að lenda á móti þægi-
legra liði en Brasilíu í síðasta leik.
En á 22 árum sem atvinnumaður hef
ég átt þvi láni að fagna að sigra oftar
„Það var virkilega notalegt að ná
svona góðri byrjun. Aðallega vegna
þess að við aðstæður eins og í dag
getur maður eyðilagt heilt mót mjög
auðveldlega," sagði bandaríski kylf-
ingurinn Bob Tway, 27 ára og á öðm
ári sem atvinnumaður, en hann náði
forystu eftir fyrsta dag U.S. Masters
golfkeppninnar sem er eitt stærsta
golfmót atvinnumanna á ári hveiju.
Mjög slæmt veður setti mjög stórt
strik í reikninginn hjá keppendum í
gær og sögðu margir að þeir myndu
ekki eftir öðm eins á golfinóti. Helli-
rigning og hávaðarok og virkilega
erfitt að leika gott golf. Þrátt fyrir það
tókst Tway að leika á 70 höggum.
Ástralíumaðurinn, Greg Norman,
náði öðm besta skori í gær og kom inn
á 71 höggi og var einn í öðm sæti.
„Þetta vom hryllilegar aðstæður. Það
em margar holur á vellinum sem ekki
en tapa,“ sagði Pat Jennings eftir leik-
inn. Brasilísku leikmennimir rituðu
allir nöfn sín á knöttinn, sem leikið
var með, og færðu Jennings hann að
gjöf eftir leikinn.
Þegar fréttamenn spurðu Jennings
eftir leikinn hvort hann ætlaði að end-
urskoða ákvörðun sína um að hætta
er hægt að leika á færri en fimm högg-
um. Að leika á 71 höggi er álíka og
að leika á 67 höggum við eðlilegar
aðstæður," sagði Norman sem margir
veðja á sem sigurvegara á mótinu.
Norman einpúttaði alls átta grín þrátt
fyrir veðurofsann. Hann var spurður
hvaða hola hefði verið erfiðust og
svaraði: „1-18“
Eins og áður sagði vora aðstæður
mjög slæmar og varð um tíma í gær
að fresta keppni í spxtán mínútur. Og
í lokin urðu 18 keppendur, af 156, að
hætta keppni og klára fyrsta hringinn
í dag.
Veðrahamurinn varð mörgum
snjöllum og frægum köppum að falli.
Tom Watson, sigurvegari 1982, náði
þó að leika á 72 höggum. „Að ná pari
á holu í dag er mjög gott. Veðráttan
minnir mig ekki á neitt annað en vet-
ur, nema hvað það var örlítið hlýrra,“
hristi hann ákveðinn höfúðið: „Nei,
þetta var ömgglega síðasti leikur
minn. Ég er fullkomnlega sáttur við
að hætta. Það er kominn tími til að
hleypa yngri mönnum að,“ sagði Jenn-
ings en það verður svo sannarlega
sjónarsviptir að þessum frábæra
markverði. -SMJ
sagði Watson eftir 18 holumai'.
Hinn heimsþekkti, Jack Nicklaus,
lék á 77 höggum. Og það merkilega
átti sér stað að hann týndi bolta en
slíkt hefúr ekki komið fyrir hjá honum
áður á 24 ára ferli hans sem atvinnu-
manns. „Þetta var ekki auðveldur
dagur. Ég hef aldrei leikið við verri
aðstæður en í dag,“ sagði Nicklaus.
Bemhard Langer, Tom Kite og Lee
Trevino, vom á meðal þeirra sem léku
á 74 höggum. Spánveijinn Severiano
Ballesteros lék á 75 höggum
Þrátt fyrir að mönnum hafi almennt
líkað illa veðurofsinn í gær var einn
kylfingur á meðal keppenda sem hcifði
vart hemil á sér sökum ánægju. Það
var Kenny Knox, Bandaríkjunum.
sem lék á 72 höggum. „Ég elska svona
veður. Þetta eru uppáhalds aðstæður
hjá mér,“ sagði Knox eftir fyrsta
keppnisdaginn. -SK
Símamynd/Reuter
• Það voru mikil gleðitiðindi fyrir knattspyrnunnendur að snillingurinn Zico skildi koma inn á i leik Brasiliumanna
við N-íra. Er vonandi að Zico sé nú orðinn góður af þeim þrálátu meiðslum sem hafa hrjáð hann að undanförnu.
Zico hafði ekki verið lengi inni á þegar hann sýndi hvers hann er megnugur. Með glæsilegri hælsendingu lagði hann
upp mark sem Careca skoraði. Hér sést hann fagna markinu með félögum sinum, þeim Julio Cesar og Alemao.
„Þettavarnotalegt“
- sagði Bob Tway sem er efstur eftir fyrsta dag U.S. Masters
I l/ I
| • Cayetano, þjálfari Paraguay. |
{ „Eins og að j
j vinna í |
l happdrætti“ l
l
„Að fá að mæta Englendingum |
B er eins og að vinna í happdrætti. .
I Fyrir leikmenn mína er þetta eins |
og að draumur sé að rætast og jj
I jieir em stoltir. ÍEnglandiervagga |
knattsjm-nunnar," sagði Cayetano ■
Re. þjálfari Paraguaymanna en I
þeir mæta Englendingum í 16 liða I
úi'slitum. Hann sagði að þeir gerðu ■
Isér grein fyiir þvi að enska ljónið I
væri erfitt viðureignar, það hefði !
I komið í ljós í leiknum á móti Pól- |
J landi. Þegar mest á reyndi væm
I Englendingai' sterkastir.
- „Ef við töpum þá verður það
I heiðurað veraslegnirútafliðisem
Ikemur frá fandi þar sem knatt-
spyman er í hávegum höfð. En við
Ierum ekki að segja að við ætlum I
að tapa. síður en svo. Ef leikurinn
I þiðast rétt fyrir okkur þá eigum
■ við eftir að koma á óvmt,“ sagði I
I Re en Paraguay lék síðast í úrslita- J
Ikeppni heimsmeistarakeppninnar I
1958. Re lék þá einmitt í liðinu sem .
| kantmaður. -SMJ ■
i '
j Markahæstir
I Markahæstir á HM em þeir 1»
mörk. Þrjú mörk hafa skorað I
þeir Jorge Valdano (Argentínu), *
I Gary Lineker (Englandi) og |
* Careca (Brasilíu). Þeir Julio Ro- .
mero, Ivan Yaremchuk, Klaus|
. Allofs, Fernando Quirarte, Ro-
I berto Cabanas, Abderrazak
ÍKhairi og Ramon Caldere hafa
skorað 2 mörk. -SMJ
j Sjö lið á j
! heimleið!
i
i
i
Kanadamenn em farnir heim frá |
Mexíkó eflir að hafa leikið í úr-
slitakeppni heimsmeistarakcppn-
innar í fyrsta skipti.
Sem kunnugt er töpuðu þeir öll-
um leikjum sínum í C-riðli, gegn
Ungverjum, Sovétmönnum og
Frökkum. Þeir skomðu ekkert
mai-k í þessum leikjum sínum.
• Ung\ærska landsliðið er
heimleið og flaug frá dvalarstað .
| sínum í Mexíkó til Mexíkóborgar |,
_ þar sem leikmönnum verður boðið ■
| í skoðunarferð i dag en að henni I
lokinni hverfa þeir til síns heima.
Auk ungverska og kanadíska
landsliðsins em landslið Norður-
írlands, Suður-Kóreu, íraks, Alsfr
(og Portúgals farin að tygja sig til I
brottfai-ar frá Mexíkó. -SKjg