Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1986, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1986, Síða 12
12 FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986. Neytendur Það reyndist vera mestur verðmunur á lauk, eða rúm 47 prósent, í verðkönnun sem Verðlagsstofhun gerði nú fyrir skömmu. Verðkönnunin var gerð í nokkrum verslunum á Selfossi, Hveragerði og Þor- lákshöfn. Verðlagsstofnun beinir þeim tilmælum enn einu sinni til neytenda að þeir taki virkan þátt í verðlagseftirliti. Það getur fólk gert með því að skrá niður verðið þar sem það verslar. Tekið skal fram að þegar verð á tómötum var kann- að á Reykjavíkursvæðinu voru þeir á „útsölu“. -Ró.G. Mestur verðmunur á lauk KÖNNUN VERÐLAGSSTOFNUNAB sHíL VERÐŒSA ■tfí- VERÐGE3A Vörutegundir Algengt veró i stórmörkuðum á hofuðborgarsvæðinu Algent verð í kjörbúðum á höfudborearsvæðinu Nafn á búð: í/ðeufl1. tCft. Nafn á búð: Nafn á búð: Jlccr/i-e Nafn á búð: ~J(fí Hvocofj Nafn á búð: Qúi Houasf Nafn á búð: 'fch í>bd. Nafn á búð: 1 t-H (durpo Hhíth vec-b ÍAGSTft 'JEGf) Ma) m, °/<7 Kjúklingar 1 kg 269 kr. 270-300 kr. 2S5T. .0 299.00 - 222.00 3 /0.00 “ 287.00 3J7-oo 3 97,00 Z85tOO Zt.oS Vínarpvlsur 1 kg 281 kr. 281 kr. oo 2H2.O0 29 2.01 00 292-0-0 292.00 ff97oo 297-oc, Z97.00 O Eas 1 kg 128-148 kr. 128-148 kr. / /<’. oo /JT.oo /6/. 00 /H2.oo /H&oO /38.00 JZ7.oo /61. 00 JZ7.00 28.8 Fransmann franskar 700 g 95-98 kr. 100-107 kr. /o/. /r J00.00 — /o2 00 /O2.oo /01.17 — /02-00 V 00, 00 7,o Þvkkvab.franskar 700 g 95-98 kr. 100-107 kr. <ío J OO-oo /oi. 00 /00. 00 II O.00 U.27 /10.oo no.00 91, 72 /Z. ?b Hvítkál 1 kg 29-39 kr. 32-44 kr. ‘/i'.oo 2°i.Zo 3H. 00 39-oo H3,2o H7oo H2. Jo J7.J0 iJ.oo /6/ y Tómatar 1 kg 60-75 kr 60-80 kr. /2o. oo y?3,60 JZD.00 // 0. 00 /32-00 J Zo. 00 /7S~oo /27,00 U 0.00 Ho.J! AIpa400 g 65-70 kr. 65-68 kr. 'í'/or 62.7,0 Lto bH 80 (jlo-OO 69 60 7/. 7o 7/. 20 6 J.oT" II. 63 Akrablómi 400 g 68 kr. 72 kr. — 6i.3o 10.2d —* 17-00 — — 72.00 6 2.3o 7.J Robin Hood hveiti 5 lbs 82 kr. 89 kr. /OO.ZS - - 26,62 — 89/7 — JOO.Z2 86. éS" /7, ? Pillsburv hveiti 5 Ibs 74-77 kr. 77-84 kr. 81,3o 7zbo — n.ijo — 73.80 83.8o 8Z.60 h H7 Juvel hveiti 2 kg 45-48 kr. 48-55 kr. J) Ao -9o 23, Zo 27. 3 0 73-/7 21.70 77, 30 H3.9o 22,91 Dansukkerstrásvkur2 kg 40 kr. 47 kr. Jj.?7 0/ b.S 0 H8.3o 11-20 Hb.bo 11.17 H9./7 J9./7 JJ. 17 9- 23 Kellog’s comflakes 375 g 97-104 kr. 107-111 kr. Uo.Ho — Hl.Ho /lf.22 /12,70 /18.97 // 3. 00 //2.97 //O. Jo 1.17 K. Jónsson er. baunir V: dós 28-30 kr. 32-34 kr. — 31-éo — — Jð. 00 3J./7 3 J- ío 39-bo Zo.oo 17, 33 Ora gr. baunirdós 29-31 kr. 32-34 kr. 21.ro jv.zö Já/r 32,ío 3z. to 31. Zo 36. /0 3?.Zo Zl.70 J7,Z1 Tab innihald 30 cl 19 kr. 19 kr. SAt.oo 2o■ Oo ZJoo 2.0.00 ZO-oo &o- 00 3z>. 00 2U. 00 JZo. 00 7,o Egils pilsner 29 kr. 29 kr. Jo.oo 'iooo 32.00 3o.oo 3o. oo 3 o.eo 3o. 00 JS- 00 J-O. 00 £•67 MS ís! Itr 98 kr. 98 kr. e)tHo WTo — 12.90 1/00 92./0 Ig./o H8.J0 98.00 Q,J Lambalifur 1 kg 155 kr. 160 kr. Ibb-Ho * / s-v. 10 • — (6 S’.OO I6/.H0 /68. 00 /57» 0 /66,90 /5J■ 10 8,31 Ýsuflök.nv 1 ke 160 kr. 160 kr. íbc.oo * / S“ S*. 0 0 — J bo oo * — — /19-00 • /60. 00 /99. 00 1-38 Laukur1 kg 59 kr. 57 kr. IH. oo 60. vr 68, ?o H.00 19. 2 0 iH. 00 7l. 00 19.70 2J. 00 Jl.ZZ River rice hrísgrj. 454 g 31 kr. 35 kr. 3/. z.r J2.H0 — 33. to 33. 00 33./0 31.77 3 7. 27 3 I-Z7 2o.!7 Paxo rasp 142 g 35 kr. 39 kr. Jr. lo 32.40 312 0 3l. Vo 39.10 32. 00 <J0. 00 JQ. 00 37, 00 /JZ9 Lvbby’s tómatsósa 340 g 39 kr. 44 kr. — H/.Ho Hi' /2 — !/2.2o J/H. 7a JS.io J/.90 8, 7J Sanitas tómatsósa 360 g 35 kr 31 kr. 3í>.zr — 32.6o — 38.9o Z°/. 00 — 31oo 36.Z7 1.79 K. Jónsson sardínur 106 g 33 kr. 36 kr. 3i.1T 36./0 36,/c 36, Jo 36.12 36,97 7/■ 00 36.Jo 90.it Ora sardínur 106 g 35 kr. 38 kr. 32. zo — 32. i T 38, 3o 3?.6o 32, 80 38. 80 37.67 8. 8j Nesquick kókómalt 400 g 93-96 kr. 102 kr. lo 3./r JOZte Joz.oo — Jo/.o. - /o7,7o /01. So /02. 00 7.39 Gosi Vi l 12 kr. 13 kr. nbo //. / 0 /3 00 /2.00 /3.00 /7 3 0 II.9 0 /)■ 00 //. /0 '1. tz HiCi'/.l 13 kr. 14 kr. /3.32 //■ 00 /3. Oo /2. 2o //■ 00 /$.J0 /i,7o /J. 00 //. 00 212? Svali V< 1 13 kr. 14 kr. /3.Ho /3.00 /3.oo /}.2o r/. 00 /3. Y0 /J. 00 . /V. 00 13. 00 169 C-ll þvottaduft 650 g 53-58 kr. 63 kr. 60.30 5~°>?o —• 6Z,2o TÍJo Hí OC — 6 3, bo Jb. OO 3 8, ZJo íva þvottaduft 550 g 56-60 kr. 62 kr. 6 /• 00 b/.Zo 60.40 ÍZ.HO 6 2. 3S — 6 Z,Jo 72. 17 6.21 Vex þvottaduft 700 g 65 - 67 kr. 72 kr. éQ. bo 13.oo — 17. /2 l3.oo 13.87 U-Z7 19Z7 6 9. 60 6.68 Hreinol uppþv.lögur 530 ml 38-40 kr. 44 kr //3.10 H3-/0 JJ-lo Hi.io V3.Jo - Jl-oo 13.30 91.00 67 6l Vex uppþv.lögur 330 ml 32-35 kr. 40 kr. 3J-2T 3°) 00 — 36oo —- — dj. »o 5 6.00 2,3 3 Pvol uppþv.lögur 505 g 43-46 kr. 49 kr. — HS.io Hi. io 'HÍ./o m.°io J9.J7 JJ.Z2 J8. 10 2,39 HeiUaráð * Ef það hellist svart kaffi á gólfteppið reynið þá að hreinsa blettinn með hreinu sótavatni. Notið handklæði til þess að þurrka upp vætuna. Ef þetta var rjómakaffi notið þá volgt vatn og upp- þvottalög. Látið teppið þorna og notið þá bletta- hreinsiefni. * Hægt er að ná ryðblett- um úr flestum efnum sem má þvo en hafa verður hraðann á. Gangið úr skugga um að efnið láti ekki lit. Bleytið blettinn með vatni, kreistið sítrón- usafa beint á hann og haldið blettinum yfir stútn- um á sjóðandi hraðsuðu- katli. Skolið blettinn og endurtakið ef nauðsynlegt er. * Ef komnir eru kekkir í málninguna er hægt að sigta hana í gegnum næl- onsokk. Strekkið nælon- sokkinn yfir tóma, hreina krukku og festið með teygjubandi. * Þegar stórinnkaupum er lokið í matvöruverslun- inni er hentugt að láta allar vörur, sem eiga að fara í frysti og kæli, sér í poka. Þegar heim er komið er hægt að ganga í snatri frá viðkvæmum vörum en gefa sér betri tíma til að taka aðrar vörur úr pokun- um seinna. * Stundum er hægt að ná blettum úr gólfteppinu með því að nota raksápu úr sprautubrúsa. * Ef það kemur leiðinleg lykt í húsið eftir að bök- unarofninn hefur verið hreinsaður er hægt að bjarga því með því að láta nokkrar ræmur af appels- ínuberki í ofninn og setja hann á 150 gráður í 3 mín- útur. Ofninn ilmar þá af hreinlætislykt og eldhúsið sömuleiðis. * Notið plastkörfurnar undan beijum til þess að geyma stálullina eftir að hún hefur verið notuð. Hún ætti að þorna áður en hún ryðgar. * Hreinsaðu hárburstana þína með því að láta þá liggja í bleyti í eftirfarandi upplausn: 3 matskeiðar bökunarsóti og tæpur lítri af vel volgu vatni. Óhrein- indin í burstunum leysast upp og það verða engar sápuleifar í burstunum. * Láttu þurrt handklæði í þurrkarann með blauta þvottinum. Þá þornar hann fyrr. * Látið ræmu af þurrk- aramýkingarefni á bak við miðstöðvarofnana. Þegar ofninn hitnar fyllist her- bergið af hreinlegum ilmi af mýkingarefninu. Það fæst í flestum matvörubúð- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.