Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1986, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1986, Síða 27
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986. 39 2)a-3ja herbergja. Óska eftir leiguíbúð í Reykjavík frá 16. ágúst. Góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 54874. Herbergi óskast. Óska eftir að taka á leigu herbergi í Rvík. Uppl. í síma 96-21918 eftir kl. 18. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir lítilli íbúð, frá 1. okt. Uppl. í síma 96-21951 eftir kl. 19. Læknir óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð sem fyrst, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 611949. Ungt par óskar eftir litilli íbúð frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 97-8223 og 97-8623. Hunæði í nokkra mánuði, helst 2ja-3ja herb. íbúð, reglusemi, tvennt í heim- ili, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 71464. ■ Atvinnuhúsnæöi Verslunar-, iðnaðar- og skrifstofuhús- næði, ca 2000 fm, til leigu, hluti af EV- húsinu í Kópavogi. Má skipta í eining- ar. Uppl. í síma 77200. ■ Atviima í boöi Hefur þú áhuga á að starfa í litlu fyrir- tæki við að: svara í síma, sjá um daglegt bókhald, launaútreikninga, útskrift reikninga og hella upp á könnuna þrisvar á dag. Sé svo leggðu þá til uppl. um nafn, heimilisfang, síma, aldur og fyrri störf hjá DV merkt „Lítið fyrirtæki 100“. Au Pair. Bamgóð stúlka óskast til að gæta 2 barna, 7 og 10 ára, á heimili íslenskra hjóna í Noregi. Fríar ferðir, skriflegar umsóknir sendist til Hend- riks Péturssonar, Hellemdegrenda 80, 0672 Norge. 3ja herb. ibúð í miðbænum til leigu. Tilboð. Á sama stað er til sölu ísskáp- ur, þvottavél og reiðhjól. Uppl. í síma 24174 milli 17 og 19, föstudag og milli 13 og 15 á laugardaginn. Barngóð kona óskast í heimahús til bamagæslu og léttra heimilisverka, þarf að geta verið allan daginn, börn- in em 2, 1 og 4 ára, búum við frosta- skjól í Vesturbænum. Sími. 12246. Okkur vantar röskan mann til út- keyrslustarfa. Þarf að geta hafíð störf nú þegar. Uppl. gefnar í Veislumið- stöðinni, Lindargötu 12, fímmtudag, föstudag og þriðjudag. Ábyrg kona óskast í ráðskonustöðu á heimili aldraðs manns, húsnæði fylgir. Umsóknir, merktar „Gott kaup“, sendist DV með upplýsingum um ald- ur og fyrri störf. Gröfumaöur. Vantar vanan mann ó traktorsgröfu til vinnu á stór-Reykja- víkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-597 Offsetprentarar, skeytingamenn. Hafið þið áhuga á starfi úti á landi? Leggið inn nafn og símanúmer í um- slagi, merktu „Út á land“. Röskur afgreiðslumaður (karl eða kona),óskast strax í söluturn í mið- bænum. Hafið samband við DV í síma 27022. H-605. Saumakonur óskast sem fyrst. Til greina kemur að ráða óvanar. Vinna byrjar 6. ágúst. Lesprjón, Skeifan 6, sími 685611. Kona óskast i sveit á Norðurlandi. Mó hafa með sér böm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-608. Skrifsofustúika óskast til almennra skrifstofustarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-585. Starfskraft vantar á sólbaðsstolu á Sel- tjarnarnesi í stuttan tíma. Uppl. í síma 611066. M Atviima óskast Ég er Benz 913 kassabíll, með lyftu og ber 4850 kg. Bílstjórinn minn heit- ir Elías og er hann tilbúinn að gera föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 622467. Benz 913 e. kl. 19. Laghentur maður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Er með bílpróf, á 5 tonn eða meira. Uppl. í síma 21093. 25 ðra stúika óskar eftir góðri vinnu. Uppl. í síma 75924. M Bamagæsla Barngóð kona óskast í heimahús til barnagæslu og léttra heimilisverka, þarf að geta verið allan daginn, bcm- in em 2, 1 og 4 ára, búum við Frosta- skjól í vesturbænum. Sími 12246. Unglingsstúlka óskast til að gæta 3 ára drengs í ágúst, er í vesturbænum. Uppl. í síma 20757. ■ Tapað fundið Hestar töpuðust. Ljósbleikur, sökkótt- ur hestur með blesu, 7 vetra og rauður hestur með stjömu, 5 vetra, merktur með MK á síðu, töpuðust úr girðingu í Kjós. Sennilegast farið í átt til Reykjavíkur. Sími 667047 eða 77760. Gulllitað kvenúr, með svartri skífu og steini, tapaðist ó Hótel Borg laugar- daginn 26. júlí. Fundarlaun. Sími 72181 eftir kl. 19.________ M Ýmislegt Geymslan auglýsir. Hvað þarft þú að láta geyma fyrir þig? Tjaldvagn, hjól- hýsi, vélsleða, búslóð, bíl, vömlager eða eitthvað annað? Við höfum gott húsnæði og útisvæði sem er vaktað. Hafðu samband sem fyrst en mundu að geyma auglýsinguna. Okkar símar: 671292-671325. ■ Einkamál Ég er 34 ára togarasjómaður úti á landi, á íbúð og bíl, óska eftir að kynn- ast konu með náin kynni og samleið í huga. Börn ekki fyrirstaða. 100% trúnaði heitið. Svar sendist DV merkt „268“. Gullfalleg, austuriensk nektardansmær vill sýna sig um allt Ísland,í einkasam- kvæmum og skemmtistöðum. Uppl. í síma 91-42878. Pantið í tíma. M Hreingemingar Hreint hf., hreingemingadeild: allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólf- aðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, glerþvottur, hó- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088, símsvari allan sólar- hringinn. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefóns. Handhreingemingar, teppa- hreinsun, kísilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára stafsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595. Hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stiga- göngum einnig teppahreinsun, full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Visa og Euro, sími 72773. Þvottabjörn- Nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsim, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Símar 74929. Hólmbræöur - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun. Kreditkortaþj. Símar 19017 - 641043. Ólafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086 Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Skattkærur. Látið fagmann yfirfara álagninguna ENDURGJALDS- LAÚST. Kærur og leiðréttingar. Sanngjörn þjónusta. HAGBÓT, Skúla götu 63, R. S. 622-788/77166.______ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■i*■■■■■*■■■■■<■ ■ M Þjónusta_________________________ Athugið nú er sumarið að líða. Tökum að okkur múrviðgerðir, spmnguvið- gerðir, málun úti/inni, einnig nýsmíði breytingar og viðhald í trésmíði, stór sem smá verk. Föst verðtilboð. Símar 79772, 671690, 24924 e. kl. 19. Byggingaverktaki: Tek að mér stór eða smá verkefni, úti sem inni. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og hús- gagnasmíðameistari, sími 43439. Falleg gólf. Slípum og lökkum parket og önnur viðargólf. Únnið samkvæmt tilboði. Þorsteinn Geirsson, sími 621451. Múrverk, flísalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Málningarvinna. Get bætt við mig smærri verkefnum. Uppl. í síma 27014 og 26891. ■ Líkamsrækt Ódýrt. Til sölu vegna breytinga Lat. pully bekkpressubekkur, hnélyftu- bekkur, stangir og lóð. Úppl. í síma 33910 eftir kl. 17. Gáski. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Ökukeimsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer 1800 GL ’86. 17384 Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monza ’86. Jón Haukur Edwald,s. 31710-30918- Mazda GLX 626 ’85. 33829. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Toyota Corolla liftback ’85, nemendur geta byrjað strax. Ókukennari Sverrir Björnsson, sími 72940. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Mazda 626 GLX. Greiðslukortaþjónusta. Sig- urður Þormar, ökukennari, sími 45122. Gylfi Guðjónsson kennir á Rocky alla daga. Bílasími 985-20042 (beint sam- band), heimasími 666442. ■ Garðyrkja Greniúðun. Um þetta leyti sumars er rétti tíminn til úðunar gegn grenilús. Eitrið virkar einungis á dýr með kalt blóð; óskaðlegt mönnum. Ath„ úðum aðeins til 20. ágúst. Uppl. í símum 10461 og 16787. Gunnar Árnason og Jóhann Sigurðsson garðyrkjufræð- ingur. Lóðastandsetningar, lóðabreytingar, skipulag og lagfæringar, girðingar- vinna, túnþökur. Skrúðgarðamiðstöð- in, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, túnþöku- og trjáplöntusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 40364, 611536 og 99-4388. Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð . Getum útvegað gróður- mold. Euro og Visa. Uppl. gefur ðlöf og Ólafur í síma 71597 og 22997. Túnþökur. Túnþökur af ábornu túni í Rangárþingi, sérlega fal- legt og gott gras. Jarðsambandið sf., Snjallsteinshöfða, sími 99- 5040 og 78480. Túnþökur - mold - fyllingarefni ávallt fyrirliggjandi, fljót og örugg þjónusta. Landvinnslan sf„ sími 78155 á daginn og sími 45868. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburð- ur. Erum með traktorsgröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl- inga, vönduð vinna. Uppl. í síma 74293 eftir kl. 17. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur. Heimkeyrðar eða sækið sjálf. Úppl. í símum 99-4686 og 99-4647. M Kliikkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, 2ja ára ábyrgð á öllum viðgerðum, sæki og sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039. M Húsaviðgerðir Verktak sf„ símar 78822 og 79746. Há- þrýstiþvottur, vinnuþrýstingur að 400 bar, sílanhúðun. Alhliða viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Látið faglærða vinna verkið, það tryggir gæðin. Þorgrímur Ó. húsasmíðam. Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málum. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþv., sílan- húðun. Þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 78227-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Þakrennuviðgeröir. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Háþrýstiþvottur, kraftmiklar dælur, síl- anhúðun, alhliða viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, þakrennu- viðgerðir o.fl. Símar 616832 og 74203 Múrari getur bætt við sig allskonar múrviðgerðum, flísalögnum o.fl. Uppl. í síma 40993. Háþrýstiþvottur - sandblástur. 400 BAR vatnsþrýstingur, traktorsdrifnar iðn- aðardæiur, tilboð samdægurs, útleiga háþrýstidæla. Stáltak hf. Sími 28933 og 39197 utan skrifstofutíma. Háþrýstiþvottur - sandblástur. 400 BAR vatnsþrýstingur, traktorsdrifnar iðn- aðardælur, tilboð samdægurs, útleiga háþrýstidæla. Stáltak hf. Sími 28933 og 39197 utan skrifstofutíma. ■ Ferðalög Feröafólk Borgarfirði. Munið Klepp- járnsreyki - svefnpokapláss í rúmi; aðeins kr. 250, veitingar, hestaleiga, sund, útsýnisflug, tjaldstæði með heit- um böðum, margbreytileg aðstaða fyrir hópa og einstaklinga. Leitið uppl. Ferðaþjónustan Borgarfirði, sími 93-5174. ■ Sumarbústaðir stöðluðum teikningum á boðstólum. arkitektateikningar, smíðateikning- ar, efhislistar. Biðjið um bækling. Teiknivangur, Súðarvogi 4, Rvk. Sími 681317, kvöldsími 35084. Vindrafstöðvar. Vindrafstöðvar fyrir sumarbústaði komnar aftur, hagstæð- ir greiðsluskilmálar. Hljóðvirkinn sf„ Höfðatúni 2, sími 13003. ■ Verslun Fyrir sumarleyfið: Bátar, 1-2-3 manna, hústjöld, indíánatjöld, sundlaugar, sundhringir, bamastólar og borð, upp- blásnir sólstólar, klapphúfur, krikket, 3 stærðir, veiðistangir, Britains land- búnaðarleikföng. Eitt mesta úrval landsins af leikföngum. Hringið, kom- ið, skoðið. Póstsendum. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúrval. Sími 53851 og 53822. Stjörnulistinn frá Otto Versand er kom- inn. Stórkostlegt úrval af tískufatnaði (allar stærðir), skóm, búsáhöldum, verkf. o.fl. Aukalistar. Gæðavörur frá Þýskalandi. Hringið/skrifið. S: 666375, 33249, Verslunin Fell, greiðslukortaþj. Býður upp á hundruð hjálpartækja ástarlífsins og ótrúlegt úrval spenn- andi nær- og strandfatnaðar. Skrifaðu eða hringdu í pöntunarsíma 641742 frá 10-18. Sendum í ómerktum póstkröf- um. Kreditkortaþjónusta. Rómeó og Júlía, box 1779, 101 Reykjavík. Fjölskyldutrimmtækin. Burt með auka- kílóin, æfið 5 mín. á dag, íslenskar notkunarreglur. Verð kr. 2490. Póst- verslunin Prima, símar 651414,51038. Hjálpartœki Sérverslun með hjálpartæki ástarlífs- ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umb.f. House of Pan, Brautar- holti 4, Box 7088, 127 Rvk. Country Franklin kamínuofnar með grilli. Sumarhús hf„ Háteigsvegi 20, sími 12811. Garðlaugar, (heitir pottar). 3 gerðir, verð frá kr. 26.300,-. Greiðslukjör. G.Á. Böðvarsson hf, Áusturvegi 15, Sel- fossi, sími 99-1335. ■ BOar til sölu Chevrolet Curbvan ’73, sjálfskiptur, 6 cyl„ hentar vel sem húsbíll (stór), verslunar- eða lagerbíll, 15 ferm gólf- flötur, lofthæð 207 cm, hús úr áli. Verð kr. 250 þús. Uppl. í síma 17270 og 35785.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.