Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1986, Page 29
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986.
41
Bridge
Dönsku strákarnir léku þá norsku
grátt á EM ungra spilara í Búdapest
á dögunum. Sigruðu 25-2 (þeir unnu
Svía svipað eða 25-4). Hér er spil frá
leiknum við Noreg, sem Danir unnu
9 impa á. Unnu tvö grönd í austur á
öðru borðinu, þegar sá norski fékk
sex slagi í þremur gröndum í vestur
á hinu borðinu. Allir á hættu.
Nonnuw
A ÁG1085
102
0 D1063
* GlO
Vestik Austuh
* KD6 * 42
DG5 Á863
0 82 0 ÁKG7
* K9843 * 765
SUOUR
* 973
V K974
0 954
+ ÁD2
Bjartsýni að fara í 3 grönd á spil
V/A, þegar hvorugur á raunverulega
opnun. Þrjú gröndin spiluð í vestur
og norður spilaði út spaðagosa.
Steindautt spil. Spaðagosi drepinn
og hjartadrottningu svínað. Suður
drap á kóng, spilaði spaða. Norður
tók fjóra spaðaslagi. Síðar hitti vest-
ur ekki á að svína spaðá. Fékk 6
slagi, - 300 til Dana.
Á hinu borðinu spilaði suður út
litlu hjarta í tveimur gröndum aust-
urs. Gosi blinds átti slaginn og litlu
laufi spilað. Norður átti slaginn.
Spilaði hjarta. Furðulegt að spila
ekki spaðagosa, þegar hjónin liggja
á borðinu í blindum. Það er önnur
saga. Suður fékk hjartaslaginn á
kóng. Loks nú rann upp ljós hjá
varnarspilurunum, eitthvað athuga-
vert við spaðann. Suður spilaði
spaðaníu. Drottning og norður gaf.
Besta vörnin en samt vann austur
spilið. Hjartadrottning tekin, síðan
tígulgosa svínað. Austur tók hjarta-
ás og norður var í vandræðum.
Kastaði laufi. Austur tók þá tvo
hæstu í tígli og spilaði norðri inn á
tígul. Fékk 8. slaginn á spaðakóng.
Skák
Eftirfarandi staða kom upp í skák
Plesse, sem hafði hvitt og átti leik,
og Ephan.
1. Dxa4 - c2 2. Hc7! - Hxc7 3. De8 +
- Kg7 4. De5 + og svartur gafst upp.
Auðvitað er apótekið í leiðinni þegar þú ferð heim.
Þú þarft aðeins að fara smákrók.
Vesalings Emma
Slökkviliö Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 1. - 7. ágúst er í Laugavegsapóteki
og Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virkadaga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Ápótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Passaðu þig á bananaeftirréttinum.. .hýðiö er dá-
Utið seigt.
Lalli og Lina
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, simi 22411.
'Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestraannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heirnsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-
16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.
30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-
17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.
30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,-
laugardagá frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 2. ágúst.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Þú œttir að hressa upp á sjálfan þig í dag og fara þangað
sem skemmtilegt og hresst fólk er. Forðastu loforð sem þú
getur ekki staðið við.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Leitaðu að einhverju spennandi á félagslega sviðinu. Þú
verður fyrir vonbrigðum með eitthvað sem hefur verið mjög
vel skipulagt. Dagurinn verður rólegur og þér líður vel.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl:
Þú tekur á þig ábyrgð. Þú ert heppinn og ættir að halda
áfram með áætlanir þínar.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Ástarmálin ganga lipurlega og þú þarft að taka mikilvæga
ákvörðun um framtíð þína fljótlega. Dagurinn hentar prýði-
lega til þess að fara í stutta ferð þangað sem þú hefur ekki
komið áður!
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Persónulegur árangur er góður. Einhver brögð verða í tafli
í dag. Rómantíkin blómstrar og þú þarft að taka alvarlegar
ákvarðanir fljótlega.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Fjölskyldumálin ganga vel og þú hefur minni áhyggjur á
þeim vettvangi. Þú verður varkárari varðandi Qármálin.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Það verður líflegur fundur með gömlum vini sem þú hefur
ekki séð lengi. Kvöldið verður með eindæmum skemmtilegt.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þú verður að hugsa vel um tómstundaáætlanir þínar svo
allir verði samvinnuþýðir. Láttu alla taka þátt í ábyrgð-
inni. Þér finnst gaman að gera mikið fyrir aðra.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú ert ekki alveg viss um ástarmálin en ferð þó á stefnu-
mót. Misskilningur verður á milli einhverra.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Þér gæti verið kennt um eitthvert óhapp eða skipulagningu
sem ekki stenst. Þú nýtur þess að fara eitthvað út seinni
partinn.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Athugaðu allt gaumgæfilega áður en þú lofar vini þínum
einhverju. Þú gætir verið að lofa upp í ermina.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Þú ert bestur fyrir hádegi. Þú átt í einhverjum vandræðum
með vin þinn. Rólegt kvöld heimafyrir er það besta í stöð-
unni eins og hún er núna.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, simi 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: (Jtlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára böm á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofhunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólhéimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mónud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
Sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu-
daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
X 3 4 5' y
1 J
7 1
// VX 73^J 7T- n
h' TT*
7T"
‘Xi
Lárétt: 1 kurteis, 7 rómur, 9 forfeð-
ur, 10 sefar, 11 kvikna, 13 tónn, 15
svið, 17 auðug, 18 fljótum, 19 hásar,
21 sönglaði.
Lóðrétt: 1 aðstoð, 2 geislabaugur, 3
naut, 4 stöpull, 5 Evrópuland, 6
áverki, 8 eyðir, 12 anga, 14 sáðlandi,
16 pinni, 18 snemma, 20 skóli.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 embætti, 8 Qáð, 9 ráð, 10
sölnar, 12 laufið, 14 ull, 15 rani, 17
rollu, 19 um, 21 ofsi, 22 mjó.
Lóðrétt: 1 efstur, 2 mjöll, 3 bál, 4
æð, 5 traf, 6 tárinu, 7 iðaði, 11 nurli,
13 »11-- 16 auir> of. 90. mó