Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1986, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1986, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986. Slagur islensku hljómsveitanna um betri sætin á iista rásar tvö er nú i algleymingi. Greifarnir slá öllum við að þessu sinni enda ákaflega viðeig- andi að hafa Útihátiðarlagið á toppnum um verslunarmannahelgina. Þá mega útlendingar muna sinn fifil fegri á listanum. irska ballöðusöngv- aranum Chris DeBurgh tókst það sem engum öðrum hafði tekist, sem sé að ryðja Madonnu af toppi breska listans. Og það verður að teljast ólík- legt að DeBurgh þurfi að hafa áhyggjur af samkeppni á toppnum. i bráð að minnsta kosti, það væri þá einna helst frá Sinittu sem þessa vik- una stekkur úr 16. sætinu i það fimmta. Síðar meir gætu Five Star komið við sögu en þau systkinin hækka sig um 15 sæti þessa vikuna. Enn siðar koma Spandau Ballet og Smiths inni myndina. Peter Cetera nær efsta sætinu vestanhafs með lag- inu úr Karate Kid II, en Madonna er skammt undan og það boðar ekki gott fyrir Pétur. -SþS. I I 1 NEW YORIC LONDON 1. (5) GLORY OF LOVE 1.(2) LADY IN RED Peter Cetera Chris DeBurgh 2. (1 ) SLEDGEHAMMER 2. (1 ) PAPA DON'T PREACH Peter Gabriel Madonna 3. (2) DANGER ZONE 3. (4) LET'S GO ALL THE WAY Kenny Loggins Sly Fox 4. ( 6 ) PAPA DON'T PREACH 4. (3) EVERY BEAT OF MY HEART Madonna Rod Stewart 5. ( 3 ) INVISIBLE TOUCH 5. (16) SO MACHO/CRUSIN Genesis Sinitta 6. ( 8 ) MAD ABOUT YOU 6. (7) CAMOUFLAGE Belinda Carlisle Syan Ridgeway 7. (7) LOVE TOUCH 7. ( 8 ) WHAT'S THE COLOUR OF Rod Stewart MONEY 8. (4) NASTY Hollywood Beond Janet Jackson 8. (5) SING OUR OWN SONG 9. (12) WE DON'T HAVE TO TAKE UB40 OUR CLOTHES OFF 9. (11) 1 DIDN'T MEAN TO TURN Jermaine Stewart YOU ON 10. (11) OPPORTUNITIES (LET'S Robert Palmer MAKE LOTS OF MONEY) 10. (25) FIND THE TIME Pet Shop Boys Five Star 11. (14) ROSES IHI IIM Haywood 12. (6) MY FAVORITE WASTE OF TIME Owen Paul 1. (9) ÚTIHÁTÍÐ Greifarnir 13. (20) SOME CANDY TALK 2. (3) HESTURINN Jesus & Mary Chain Skriðjöklar 14. (19) SMILE 3. (4) GÖTUSTELPA Audrey Hall , Gunnar Öskarsson & Pálmi 15. (30) FIGHT FOR OURSELF Gunnarsson Spandau Ballet 4. (1 ) ÞRISVAR i VIKU 16. (9) VENUS Bitlavinafélagið Bananarama 5. ( 2 ) PAPA DON'T PREACH 17. (21) AIN'T NOTHING GOING ON Madonna BUT THE RENT 6. ( 7 ) TENGJA Gwen Guthry Skriðjöklar 18. (-) PANIC 7. (8) IF YOU WERE A WOMAN Smiths (AND 1 WAS A MAN) 19. (13) HIGHER LOVE Bonnie Tyler Steve Winwood 8. (6) HUNTING HIGH AND LOW 20. (10) HAPPY HOUR A-Ha The Housemartins 9. (10) HEILRÆÐAVÍSUR STANLEYS Faraldur 10. (11) 15 ÁRA Á FÖSTU Bjartmar & Pétur Stan Ridgeway - mænir upp á toppinn en trauðla kemst hann þangað. Svikog prettir Skattar eru eitthvert það mesta böl sem mannskepnan hefur kallað yfir sig og sér ekki fyrir endann á þeim hörm- ungum enn. Þannig fer ávallt mikill glímuskjálfti um landsmenn á þessum árstíma þegar skattseðillinn læðist innum lúguna; menn ýmist kætast ógurlega eða verða sót- svartir af illsku og er hópur þeirra síðarnefndu ívið stærri. Og með því að dreifa út skattseðlunum einmitt rétt fyrir verslunarmannahelgina stuðla yfirvöld óbeint að mesta fylliríi ársins sem aftur á móti gefur af sér auknar tekjur í ríkiskassann. Vanir menn. Að þessu sinni virðast þó yfir- völd vera í slæmum málum varðandi skattana, þau höfðu lofað öllu fögru um að létta bæri á skattaokinu og víst er að margur þingmaðurinn á þinglíf sitt þessum loforðum að þakka. Reyndin varð hins vegar allt önnur, skattabagginn þyngdist umtalsvert og það sem verra er, yfirvöld virðast hafa vitað af þvi að skattar myndu aukast en ákveðið að gera ekkert í því. Þetta heitir á almennu máli svik og prett- ir sem menn í venjulegum viðskiptum fengju að gjalda dýru verði en þegar um yfirvöld er að ræða heitir þetta röng spá og allir eru stikkfrí og líkast til verður einhverri tölvunni kennt um þetta á endanum. Blúsinn hans Rikka með Bubba Morthens er enn á toppn- um og hafa þessar útlensku stórstjörnur ekki roð við Bubbanum nema síður sé. Madonna virðist þó ætla að leggja til atlögu við kappann og þá ekki síður íslensku al- þýðulögin sem slá nú hvert sölumetið á fætur öðru. Af öðrum sem eru á uppleið er það að segja að David Lee Roth virðist hafa heillað rokkunnendur hérlenda uppúr skónum og svo er bara að sjá hvort áframhald verði á því. Góða helgi. -SþS. Íslensk alþýðulög - islenskur almenningur á sína fulltrúa á vin- sældalistanum eins og aðrir. Madonna - nálgast toppinn óðfluga. Bandaríkin (LP-plötur 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. (1 ) TOPGUN úr kvikmynd (2 ) SO (4) INVISIBLETOUCH (3) CONTROL JanetJackson (9) TRUEBLUE (6) LOVEZONE (5) WINNERINYOU (7) WHITNEY HOUSTON (8) LIKEAROCK (10) THE OTHER SIDE OF LIFE... ...The Moody Blues ísland (LP-plötur' rn 1 Bretland (LP-plötur^ 1. (1) BLÚS FYRIR RIKKA.......Bubbi Morthens 2. (2) REVENGE..................Eurythmics 3. (6) TRUEBLUE................... Madonna 4. (5) ISLENSKALÞÝÐULÖG.......Hinir&þessir 5. (4) THESEER...................Big Country 6. (7) THE QUEEN IS DEAD.........The Smiths 7. (12) EAT'EM ANDSMILE.......David Lee Roth 8. (9) READY FOR ROMANCE......Modern Talking 9. (3) FINEYOUNG CANNIBALS................ ..................Fine Young Cannibals 10. (8) PICTURE BOOK.............SimplyRed Robert Palmer - hefur gilda ástæðu til að skála. 1. (1) TRUEBLUE.......................Madonna 2. (2) THEFINAL.........................Wham! 3. (5) INTO THE NIGHT............ChrisDeBurgh 4. (3) AKINDOFMAGIC.....................Queen 5. (4) REVENGE.....................Eurythmics 6. (12) RIPTIDE.................Robert Palmer 7. (9) BROTHERS IN ARMS.............DireStraits 8. (6) EVERY BEATOF MYHEART .........RodStewart 9. (13) PICTURE BOOK................Simply Red 10. (8) BACK INTHE HIGHLIFE.......SteveWinwood

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.