Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1986, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1986. 17 x>v Lesendur „Menn eins og Hallbjöm em ekki á hverju strái.“ „Lítið hefúr heyrst af Hallbimi“ Guðmundur Bjömsson skrifar: Ég þykist vita að margir hafi velt því fyrir sér að undanfömu hvað hafi orðið um kántrísöngvarann Hallbjöm Hjartarson því lítið hefur heyrst til hans upp á síðkastið. Ég hef, eins og margir aðrir, fylgst með Hallbimi og ferli hans og hrifist af sérstæðum stíl hans. Ég hélt að hann færi brátt að láta að sér kveða í Reykjavík, eins og skilja mátti af síðustu plötu hans. En nú hef ég frétt að bílslys það sem hann lenti í í fyrra- haust hafi leikið hann mjög grátt. Hann hefur ekki náð heilsu enn og orðið að leggja allar sínar frumlegu hugmyndir um kántrímálin og annað á hilluna, í bili að minnsta kosti. Það er þó von mín að Hallbjöm nái sér sem fyrst og geti haldið áfram að berjast af fullum þrótti fyrir þeim málum sem meðal annars hafa fært honum landsfrægð. Menn eins og Hallbjöm em ekki á hverju strái, menn sem þora að leggja til atlögu við steinmnnin sjónarmið og em frumleg- ir og snjallir. í hugsun. Ég treysti því að Hallbjöm láti enn að sér kveða, annaðhvort fyrir norðan eða sunnan. Hann á marga aðdáendur sem munu halda tryggð við hann og þá músík sem hann er og verður sann- asti fulltrúinn fyrir hér á landi, kántrímúsíkina. 1 VAftA HLUTIR OPIÐ A MORGUN LAUGARDAG KL, 9-2 V A R AHLUTAVERS LUNIN SlÐUMÚLA 3 B37273 Opið til kl. 20 í kvöld Leiðin liggur til okkar í verslanamiðstöð vesturbæjar. Munið Matvörumarkaður 1. hæð - Rafdeild 2r. hæð - Húsgagnadeild 2. og 3. hæð - barnagæsluna Gjafa- og búsáhaldadeild 2. hæð - á annarri hæð. Opið Ritfangadeild 2. hæð - Munið JL-grillið kl. 14-20. Sérverslanir í JL-portinu VÍSA íJial KORT A A A A A A * % CaCDS p GlijhöT CEj ui d :j líi UHnuUUIiHIII Hllli.i Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 SKRIFSTOFUHUSNÆÐI til leigu á 2. hæð við Síðumúla 4, ca 200 ferm. Laust strax. Uppl. í síma 687187. Einar Þorvarðarson. SKÓLAGER með söluaðstöðu til sölu strax. Kjörið vinnutækifæri fyrir eina manneskju. Tilboð sendist DV fyrir mánudaginn 11. ágúst merkt „Skólager". SJÚKRAHÚSIÐ HÚSAVÍK Starf hjúkrunarforstjóra við sjúkrahúsið í Húsavík er laust til umsóknar. Upplýsingar gefur framkvæmda- stjóri í síma 96-41333. Dagvist barna á einkaheimilum Athygli er hér með vakin á að tilfinnanleg vöntun er á dagmæðrum til starfa. Þeir sem vildu taka börn í dag- gæslu á heimili sín eru vinsamlega beðnir um að hafa sem fyrst samband við umsjónarfóstrur í síma 22360, 21596 eða 27277. Dagvist barna. SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa, Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu. en um hvaö er samið er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir...27022 Við birtum... Það ber árangurl Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 o ER SMÁAUGLÝSINGABLADID

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.