Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1986, Page 1
DAGBLAÐIЗVlSIR 262. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986. Hvalbátamir tiyggðir fyHr 334 milljónir - sjá frétt á baksíðu Island er í dag helsti lögbrjótur heimsins gegn alþjóðalögum um bann við hvalveiðum, sagði Paul Watson, forsvarsmaður Sea Shepherd samtak- anna, í viðtali við DV í New York í gær. Jafnframt sagði Watson, til hægri á myndinni, að Bandaríkjaforseti heföi gert samning við islensk stjórnvöld um að selja mætti islenskar hvalafurðir til Japan gegn þvi að halda leiðtogafund í Reykjavík. Á miðri mynd er Rodney Coronado, meintur skemmd- arverkamaður Sea Shepherd, nýkominn frá íslandi og Ólafur Arnarson, blaðamaður DV, til vinstri. hhei Watson um hvalveiðar íslendinga: Lífsafkoma glæpamanna skiptir ekki máli - sjá viðtal við Watson og Coronado á bls. 9 Einkaritari frá Trinidad tók við af Hófí - sjá bls. 8 Slíktbanka- j slys má ekki endurtaka sigj - sjá bls. 4 Rækju- vandamál - sjá bls. 2 Greiða j þorskverð i fyrirgrálúðu ! - sjá bls. 7 Hörð hrið að j bandarísku j mafíunni - sjá bls. 10 Slátrarinn lenti í stjömuflokki - sjá bls. 11 Steingrímurtekur embættismenn á beinið - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.