Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1987, Side 29
FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1987. 41 Bridge Stefán Guðjohnsen Viðureign ferðaskrifstofanna Pól- aris og Samvinnuferða í keppni um- Reykjavíkurmeistaratitilinn lauk með góðum sigri þeirra fyrrnefndu, 20-10. Hér er spil frá leiknum. A/N-S. ' MnrAnr é 87 Q? 1098 <> KG987 * A116 é D2 ý D7 § ÁD32 £ 109752 ‘iustur é 1063 ÁG542 105 *G43 Sufiur é ÁKG954 <2 K63 Á 64 4> K8 í opna salnum sátu n-s Ragnar Magnússon og Valgarð Blöndal fyrir Samvinnuferðir, en a-v Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson fyrir Pólaris: Austur Suður Vestur Norður pass 1S dobl redobl 3 H pass pass pass Þessi vonlausi samningur fór þrjá niður, en það var lítið upp í geimið á hættunni á hinu borðinu. Þar sátu n-s Hjalti Elíasson og Ásmundur Pálsson, en a-v Sigurður Sverrisson og Jón Baldursson. Ás- mundur og Hjalti renndu sér í geimið: Austur Suður Vestur Norður pass 1S pass 1G pass 2 S pass 3 S pass 4 S Vestur spilaði út hjarta, drottning, ás og tromp til baka. Hjalti drap á kóng og trompaði hjarta. Síðan spil- aði hann á laufakóng og þegar það misheppnaðist, svínaði hann tígul- drottningu og fékk 10 slagi. Skák Jón L. Árnason Hollendingurinn Van der Sterren kom mjög á óvart í fyrstu umferðum skákmótsins í Wijk aan Zee. Lagði m.a. Ljubojevic að velli. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Van der Sterr- en hafði hvítt og átti leik: 32.RfB! Bxg2 33.Hh4! (nú eru svört- um allar bjargir bannaðar. Hvítur hótar 34.Dh6+ og máti í 2. leik) 33.-h5 34.Rxh5+! Kf8 (34.-gxh5 35. Dg5+ og vinnur) 35.Dd6+ Kg8 36. RÍ6+ Kg7 37.Hh7 og svartur er mát. Þér veitti ekki af að þjálfa bakhöndina ögn. . |^_|y Vesalings Emma Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik 30. janúar - 5. febrúar er í Apóteki Austurbæjar og Lyíjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímaþantanir í sfmi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Uppiýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Álla daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Þetta hjálpar ekkert, ég þekki þig enn. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. LaUiogLína Vífilsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Stjörnuspáin gildir fyrir laugardaginn 31. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta virðist ætla að verða bjartur dagur og þér gengur sérlega vel í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú gætir líka grætt eitthvað á persónulegum samböndum. Fiskarnir (19. febr.-30. mars): Peningar eru það seni skiptir máli í dag, hvort heldur það er að afla meira eð sóa minna. Dagurinn á eftir að borga sig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú mátt búast við stórvægilegum breytingum, t.d. vinnu- skiptum eða húsnæðisskiptum. Ákveðin ákvörðun gæti haft góðan hagnað í för með sér. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður i besta formi í kringum hádegið. Þú ert dálítið smásmugulegur svo þú skalt alveg láta það vera að minnast á seinkanir og svoleiðis. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Reyndu að nota tíma þinn í mikilvægar ákvarðanir þó það sé ekki nema einn eða tveir dagar. Þú ert félagslynd- ur og skemmtir þér vel. Happatölur þínar eru 8,16 og 34. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það er einhver spenna í kringum þá sem þú sérð mikið og væri þér ráðlegt að hverfa á braut um hríð. Það er nauðsynlegt að ná lofti í lungun. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú þarft sennilega að gera ýmislegt í flýti en þér fmnst það ekkert verra. Nú er einmitt tími fyrir þig að sjá mögu- leikana og vera fljótur til að framkvæma. Meyjan (23. úgúst-22. sept.): Einhverjar breytingar verða hjá þér jafnóvæntar og þær eru velkomnar. Umræður verða í fínu standi en leitaðu ekki að úrlausnum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Samstarf gæti orðið verulega áhrifaríkt. Það verður margt að gera og ræða og ákveða en með áræðni gengur það. Happatölur eru 1, 20 og 33. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Heimilis- og peningamál eru í deiglunni. Þú ert í skapi til þess að gefa og aðstoða. Þú mátt búast við umræðum um eitthvað mikilvægt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu ánægður og láttu aðra taka ákvarðanirnar. Þú ættir að nota daginn eins og þú getur til þess að slappa af og hvíla þig. Aðstoðaðu þá sem eiga í vandræðum og þú átt hægt með það. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta verður líklega ekki þinn dagur í dag. Þér gengur ekki allt í haginn og ættir að byrja á því sem er nauðsyn- legt og slaka síðan á. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaevjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán.-föst. kl. 9-21, sept.-apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept.-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heirn, Sólheimasafni, sími 83780. - Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fímmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15, Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. ki. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan 1 z T"" 4- Ö n 7 2 1 * )D 1 11 )Y )b~ )(e Í7" zo 21 n J M Lárétt: 1 seinka, 6 jökull, 8 málmur, 9 æsingur, 10 hreyfðist, 12 kjaftur- inn, 14 ekki, 15 svei, 17 bágindi, 19 ‘ losnir, 21 skröltir. Lóðrétt: 1 landspilda, 2 grandi, 3 tungumál, 4 barn, 5 fætt, 6 einnig, 7 ílátið, 11 binda, 13 utan, 16 stofu, 18 málmur, 20 píla. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 glens, 6 sá, 8 eiði, 9 akk, 10 spakur, 11 tugur, 13 ef, 14 ár, 15 áleit, 17 strá, 18 iðn, 20 tía, 21 snúa. Lóðrétt: 1 gest, 2 lipurt, 3 eða, 4 Nikulás, 5 saur, 6 skreið, 7 ákaft, 12 gára, 14 ást, 16 ein, 19 na.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.