Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Side 13
FIMMTUDAGUR 7. MAI 1987.
13
I umferðinni
Neytendur
Nú fara reiðhjólin að koma
úr geymslu eftir veturinn
Nú er farið að vora og með vorinu
fara bpmin að sækja reiðhjólin sín í
geymslumar eftir að hafa hvílt þau
yfir veturinn. Sá sem á reiðhjól þarf
að gæta að mörgu.
Útbúnaður og ástand:
Til að reiðhjól sé löglegt og ömggt
þarf það að hafa eftirfarandi búnað í
lagi: hemla, góða hjólbarða, bretti, lás,
bjöllu, glitmerki og keðjuhlíf. Auk
þess er gott að hafa ljós á hjólinu. Þá
em svokallaðar bílafælur og glitmerki
í teinum öryggistæki sem hver reið-
hjólaeigandi ætti að hafa á hjólinu
sínu. Þá þarf að smyrja keðju og aðra
slitfleti reglulega.
í umsjá
Bindindisfélags ökumanna
Foreldrar ættu að fylgjast með því
að hjól bama þeirra séu í góðu ástandi.
Þá má geta þess að miklu máli skiptir
að velja rétta stærð íyrir bamið. Það
verður að geta stigið niður þegar það
situr á hjólinu. Svokölluð BMX reið-
hjól em ekki best til þess fallin að
hjóla á úti á götu. Þetta em torfæm-
hjól og bygging þeirra getur valdið því
að bamið steypist fram eða aftur fyrir
sig í umferðinni og meiði sig og getur
jafnvel skapað hættu fyrir aðra í um-
ferðinni.
Nýju umferðarlögin:
Með vorinu fer reiðhjólunum að
fjölga í umferðinni. Langstærsti hóp-
urinn er bömin. í gömlu umferðarlög-
unum var leyfilegt fyrir 7 ára böm að
hjóla í umferðinni. En í nýju drögun-
um, sem lögð vom fyrir Alþingi okkar
Islendinga í vetur, var gert ráð fyrir
því að bam mætti ekki hjóla í umferð
fyrr en 10 ára. Þessu fögnuðu allir
þeh sem láta sig öryggi bamsins ein-
hverju máli skipta þvi rannsóknh
undanfarinna ára hafa sýnt og sartnað
að 7-9 ára böm em engan veginn fær
um að takast á við þau vandamál sem
mæta þeim á reiðhjólunum í umferð-
inni sem sífellt verður meiri. Nefria
má að þau eiga erfitt með að greina
milli hægri og vinstri sem hlýtur að
vera grundvöllur þess að geta hjólað
í umferðinni af öryggi. Þá er fjarlægð-
arskyn, hraðaskyn og sjónskyn ekki
orðið nægjanlega þroskað hjá stórum
hluta bama innan við 10 ára aldur.
Því urðu umferðaröryggissinnar mjög
undrandi þegar neðri deild Alþingis
felldi þetta ákvæði úr nýju umferðar-
lögunum og tók upp gamla ákvæðið
um 7 ára aldurinn, þó eygja þeir smá-
von til þess að nýtt Alþingi sjái að við
svo búið má ekki una og breyti þessu
áður en nýju umferðarlögin taka gildi
1. mars 1988.
Hjólreiðar í umferðinni:
Böm yngri en 10 ára ættu aðeins
að hjóla á lokuðum svæðum. Þegar
foreldrar hafa lesið það sem að framan
stendur hljóta þeir að sjá að bamið
er ekki öruggt í umferðinni svo ungt.
En þeir hjólreiðamenn sem em í um-
ferðinni mega hjóla á gangstéttum þar
sem umferð gangandi vegfarenda er
lítil. Því miður er mjög lítið um hjól-
reiðastíga hér á landi og verða hjól-
reiðamenn því oft að hjóla úti á götu.
Haldið ykkur þá vel til hægri og notið
bílafælumar. Þær hafa ótrúlega sterk
áhrif á ökumenn sem ógjama vilja að
þær rekist utan í bílinn.
Munið að gefa stefriumerki tíman-
lega og ef þið verðið að taka vinstri
beygju, sem er mjög hættulegt, skuluð
þið færa ykkur tímanlega út á miðja
akbrautina. Reynið aldrei að taka
Hvers ber þá að gæta?
áhættu á umferðarljósum, hvorki að
hjóla yfir á gulu ljósi né halda fast við
ykkar „réttlí því betra er að gefa hann
en að lenda á sjúkrahúsi. Reyndar
tölum við frekar um „forgang" en
umferðarrétt því að í rauninni eigum
við aldrei skilyrðislausan rétt. Okkur
ber alltaf að gæta ýtrustu varúðar.
Ef við lendum í árekstri við bíl þá em
það við sem meiðumst og tökum afleið-
ingum tillitsleysis ökumannsins.
Þáttur ökumanna:
Við ökumennimir verðum að taka
tillit til reiðhjólanna. Við verðum að
muna að sömu lög gilda um bíla og
reiðhjól, því er forgangur þeirra í
umferð jafnmikill og okkar. Við meg-
um ekki treysta á að hjólreiðamaður-
inn stöðvi alltaf og verðum að haga
okkur samkvæmt þvi: eða vilt þú. öku-
maður góður, verða þess valdandi að
hjólreiðamaður þurfi að liggja ævi-
langt á sjúkrahúsi vegna þess- að þú
tókst af honum forganginn? Það gæti
líka allt eins verið bamið þitt sem þú
varst að „svína" á.
Hjóheiðamenn og ökumenn. vdrðum
umferðarreglumar og förum eftir
þeim. Sýnum hver öðrum tillitssemi
og stuðlum þannig að auknu umferða-
rörv'ggi og bættri umferðarmenningu.
-EG
VIÐ TÖLVUVÆÐUM HANDFÆRAVEIÐARNAR
NÚ ER ATLANTER FÆRAVINDAN FRÁ
Umboðsmenn og
þjónustuaðilar:
KGHBPS
Umboðsmenn og
þjónustuaðilar:
Ólafsvík, Hellissandur, Grundar-
fjörður, Rif.
Sigurjón Bjarnason simi 93-6458,
Ólafsbraut 52, Ólafsvlk.
Stykkishólmur.
Hrafnkell Alexandersson, sími
93-83331 vinnu, 8297 vinnu um-
boð. Einar Bjarnason, sími 93-8255
heima, þjónusta.
Patreksfjörður, T álknaf jörður,
Bildudalur.
Rafborg hf„ sími 94-1398, Þórs-
götu 8, Patreksfirði.
Þingeyri.
Lini H. Sigurðsson, simi 93-8278 i
vinnu, 8178 heima, Aðalstræti 43.
Suðureyri, Flateyri.
Ragnar Þór Ólafsson, 6282 I vinnu,
simi 94-6118 heima, Aðalgötu 49,
Suðureyri.
ísafjöröur, Hnitsdalur, Bolungarvik,
Súðavik.
Jósef Vernharðsson, simi 94-3719,
Hlégaröi 2, Hnifsdal.
Hólmavik, Drangsnes.
Magnús Magnússon, simi
95-3167, Vitabraut 1, Hólmavik.
Blönduós, Hvammstangi, Skaga-
strönd.
Einar Jóhannesson, sími 95-4075
I vinnu, 4425 heima, Brekkubyggð
23, Blönduósi.
Akranes, Borgarnes.
Guðlaugur Ketilsson, sími 93-2296
í vinnu, 1896 heima, Smiðjuvöllum
3, Akranesi.
ÞJONUSTUÐ UM ALLT LAND.
KEftERS
UMBOÐ
Sauðárkrókur, Hofsós.
Ásbjörr. Skarphéðinsson, sími
95-52001 vinnu, 5542 heima, Furu-
lundi, Sauðárkróki.
Siglutjörður, Grimsey.
Sigurjón Erlendsson. simi
96-71601 i vinnu, 71657 heima,
Suðurgötu 51, Siglufirði.
Akureyri, Ólafsfjörður, Dalvik, Ar-
skógsströnd, Hrisey, Grenivik.
Heildverslunm Eyjafjörður, simi
96-25222, umboö. Varahlula- og
viðgerðarþjónusta.
H. Þorgeirsson - sími 91-686470,
Byggðarenda 12-108 Reykjavík.
Sigurður, simi 76175 - Hafsteinn, simi 672419.
Akureyri: Norðurljóssf., simi
96-25401.
Húsavík.
Grímur og Árni, sími 96-41600.
Dalvík: Electro, sími 96-61413.
Ólafsfjörður: Raftækjavinnustofan
sf„ sími 96-62164.
Raufarhöfn, Kópasker.
Hjálmar Jóhannsson, sími
96-51299.
Bakkatjörður, Þórshöfn.
Steinar Hilmarsson, sími 97-33951
vinnu, 3394 heima, Kötlunesvegi
8, Bakkafirði.
Vopnafjörður.
Árni Magnússon. sími 97-3200 i
vinnu, 3287 heinta, Steinholti 3.
Borgarfjörður.
Eirikur Gunnþórsson, sími 97-2933
heima, Hafbliki.
Seyðisfjörður. Rafvirkinn. (Sigur-
björn Kristjánssonj.simi 97-2224 i
vinnu, 2294 heima, Austurvegi 46b.
Neskaupstaður.
Sveinn Eliasson. simi 97-7660 i
vinnu, 7720 heima, Urðarteig 15.
Fáskrúðsfjörður, Stöðvarfjörður,
Breiðdalsvik, Reyðarfjörður, Eski-
fjörður.
Blikk og bílar. (Guðni Elisson), simi
97-5108 i vinnu, 5387 heima, Tún-
götu 7, Fáskrúðsfirði.
Viðgerðarmaður Reyðarfirði og
Eskifirðl.
Hallfreður Elisson, simi 97-6453 i
vinnu, Strandgötu 1, Eskifirði.
Djúpivogur
Bjarni Björnsson, sinti 97-88891 i
vinnu, 88879 heima, Silfurtúni.
Höfn, Hornafirði.
Hátiðni (Sveinbjörn Imsland), simi
97 -81777 heima, 81111 i vinnu,
Pósthólf 44.
Vestmannaeyjar.
Rafvélaverkstæðið Geisli. (Þórarinn
Sigurðsson), s. 98-1510, Flötum27.