Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Page 21
FIMMTUDAGUR 7. MAI 1987. 21 Iþróttir Steinar kemur heim - Ennþá óvíst í hvaða félag hann fer. Gylfi fór ekki til Hameln. Margir hugsa málið „Forráðamenn 2. deildar liðsins Runar gerðu mér ákveðið tilboð sem mér leist ekki vel á. Ég er því búinn að gefa þetta frá mér og er á heim- leið,“ sagði landsliðsmaðurinn Steinar Birgisson í samtali við DV í gærkvöldi en hann lék sem kunn- ugt er með Kristiansand í Noregi síðasta vetur og varð markakóngui' í 1. deild. „Hugur minn er hjá Víkingi, því get ég ekki neitað, en þaö er ekkert öruggt í jjessu. Ég gæti þess vegna endað hjá öðru félagi. En eitt er víst: ég hlakka mjög mikið til að koma heim þótt mér hafi liðið mjög vel hér í Noregi." - Nú slógu margir því fostu að þú yrðir áíram hjá Kristiansand. Hvað gerðist? • Gylfi Birgisson, Stjörnunni, biður eftir kalli frá Hameln i Vestur-Þýska- landi. „Ég verð að viðurkenna að ég var nokkuð sár þegai' ljóst var að ég yrði ekki áfram hjá félaginu. Það sem kom í veg fyrir áframhaldandi veru mína þar voru smáatriði sem ég gat ekki sætt mig við.“ • Margir handknattleiksmenn eru á faraldsfæti þessa dagana og margir hugsa málið. Við slógum á jjráðinn til íjögurra í gærkvöldi og spurðumst fyrir um stöðu mála. Gylfi Birgisson Éins og greint var frá í DV á dög- unum stóð til að Gylfi Birgisson, Stjömunni, færi til vestur-þýska liðs- ins Hameln, sama liðs og jæir Kristján Arason og Atli Hilmarsson léku með um tíma. „Þeir buðu mér • Hannes Leifsson, fyrirliði Stjöm- unnar. Norskt lið hefur sett sig i samband við hann en Hannes hefur ekkert svar gefið af eða á. að koma og kíkja á aðstæður og ég ákvað að fara. En þegar ég haföi samband við þá hjá Hameln, kvöldið áðui- en halda skyldi út kom babb í bátinn. Þá var komið upp eitthvert leiðindamál innan félagsins, mér alls óviðkomandi, og ég hætti við að fara í bili. En ef ég heyri frá jieim aftur fer ég út og lít á þetta hjá þeim. Ef ekkert verður úr þessu mun ég leika með Stjömunni næsta vetur,“ sagði Gylfi Birgisson í gærkvöldi. Sigurður Gunnarsson „Mín mál em öll í biðstöðu og verða það þangað til í sumar. Ég jiarf einfaldlega að hugsa málið og tek ekki ákvörðun fyrr en eftir-að keppnistímabilinu hér lýkur,“ sagði Sigurður Gunnarsson hjá Tres de Mayo á Spáni við DV í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum DV, sem em öruggar, hefur Sigurður úr vmsu að velja en efst á blaði em Saab i Svíþjóð og svo áframhald hja Tres de Mayo. Þá hefur nafn Fram verið nefnt í jæssu sambandi. Þorbergur Aðalsteinsson „Það er ekkert nýtt af mér að frétta. Ég hef að vísu skrifað undir eins árs samning hjá Saab sem leik- maður en ég vil ekki þjálfa. Þeir em að revna að finna annan þjálfara en það gengur illa. Framtíð mín hér i Svíþjóð byggist að öðm leyti nær eingöngu á því hvort ég kemst að hér í háskólanum en ég fæ svar við • Steinar Birgisson leikur aftur hér á landi á næsta keppnistímabili en ennþá er ekkí frágengið með hvaða liði. umsókninni í júlí. Ef ég fæ ekki skólavist geri ég eitthvað róttækt í múlunum og verð þá örugglega ekki lengur i Svíþjóð en þetta eina ár sem ég samdi um,“ sagði Þorbei-gur Aðal- steinsson í samtali við DV í gær- kvöldi. Hannes Leifsson í lokin má geta þéss að fvrirliði Stjörnunnar. Hannes Leifsson. hefur fengið upphringingu frá norsku liði i 3. deild. Hefur Hannes enn enga ákvörðun tekið. ..Ég er mjög upptek- inn í prófum við Lögregluskólann þessa dagana og er ekkert að hugsa um þetta j>ó jmð kunni að geta verið gert síðar.” sagði Hannes. -SK • Þorbergur Aðalsteinsson verður eitt ár enn hjá Saab i Sviþjóð en mun i lengstu lög neita að þjálfa liðið. • Sigurður Gunnarsson hjá Tres de Mayo á Spáni er enn að hugsa málið og að eigin sögn verður á- kvörðun um félagaskipti, ef af þeim verður, tekin i sumar. maiarvöll á iþróttasvæði félagsins að Hlíðarenda. Nýi völlurinn er á sama stað og irðveg og er völlurinn i alla staði mjög góður, að sögn Valsmanna. 3. september jamla vellinum og var hann vigður af séra Friðriki Friðrikssyni. Þetta var fimmti im tíma en sá fyrsti á Hliðarenda. /rrverandi formaður Vals, fyrstu spyrnuna á nýja vellinum. Við það tækifæri flutti ason, formaður landssambands KFUM, (sjá mynd) flutti einnig ávarp og lagði bless- ilunni léku Valur og Ármann i 5. flokki, fyrsta leikinn á nýja vellinum. -JKS DV/mynd S Reims - Martigues...............2-0(2-1) Tours - Ales....................1—0(2—3) Juventus slegið út í ítalska bikarnum Seinni leikimir í 8 liða úrslitum ítölsku knattspymunnar voru leiknir í gærkvöldi. Juventus var slegið út af 2. deildar liðinu Cagliari og komu þau úrslit verulega á óvart. Úrslit urðu eftirfarandi: Bologna - Napoli............2-4(2—7) Parma - Atalanta..............0-0(0-1) Juventus - Cagliari...........2-2(4-5) Inter - Cremonese..............1—1(3—5) Jafnt hjá Manchester Utd Einn leikur fór fram í ensku 1. deild- inni, Coventry og Manchester United gerðu jafhtefli, 1-1, á Highfield Road í Coventry. -JKS Siggi Gunnars bjaigaði Tres de Mayo fra falli skoraði sigurmark liðsins gegn San Fost og liðið er svo til sloppið „Þetta var óskaplega mikilvægui- sigur sem þýðir nánast að við enmi sloppnir við fall í 2. deild eftir mikið basl í vetur. Við eigum eftir að leika þrjá leiki og tveir af þeim eru á heima- velli. Við þurfum að vinna annan heimaleikinn og þá erurn við endan- lega sloppnir." sagði Sigui'ðui' Gunnarsson. handknattleiksmaðm' hjá spánska félaginu Tres de Mayo. í samtali við DV i gærkvöldi. ..Fym hálfleikurinn var ákaflega slakrn' af okkar hálfu og staðan að honum loknum var 11-6 fyrir San Fost. Við náðimi svó að leika mjög vel í þeim síðari og skomðimi sigm'- markið þegar rúm mínúta var til leiksloka. Þetta vm- tæpt hjá okkur því síðustu mínútuna vorum við tveimm' leikmönnum fæm. Þeim tókst hins vegar ekki að skora." sagði Sig- urður. Það var einmitt Sigm'ðm' sjálfur sem skoraði sigurmark Tres de Mayo og hinn íslendingurinn í liðinu. Einár Þorvarðarson landsliðsmai-kvörður. átti mjög mikinn þátt í siginmun og varði frábærlega vel. Sigurðm- vár einnig mjög friskm' og skoraði sjö marka Tres de Mayo. Þess má geta að Siggi skoraði sigurmarkið úr hraðaupphlaupi. -SK 33 valdir á OL smáþjóða - íslendingar keppa í sex greinum í Monaco Keppni smáþjóða Evrópu fer fram í Monaco 14. til 17. maí nk. Þátttöku- lönd auk íslands verða: Luxemburg. Liechtenstein, Andorra. San Marino. Monaco, Malta og Kýpur. Þetta er í annað sinn sem keppni af þessu tagi fer fram. ísland tekur þátt í eftirtöldum iþrótt- um: körfuknattleik, júdói. fijálsum íþróttum, sundi, skotfimi og lyftingum. Keppni þessari var komið á fyrir til- stuðlan Alþjóðaólympíunefndarinnar, sem veitir styrki til þátttöku. Gisli Halldórsson, formaður Ólympinefndar íslands, og Bragi Kristjánsson, sem verður fararstjóri, taka þátt í ferðinni af hálfu Ólympíunefndar Islands. Eftirtaldir keppa fyrir íslands hönd á leikunum í Monaco í einstökum greinmn. Lið Islands í körfuknattleik Pálmar Sigurðsson, Jóhannes Krist- bjömsson. Jón Kr. Gíslason. Ivai- Webster. Guðmundur Bragason, Torfi Magnússon. Gvlfi Þorkelsson. Valur Ingimundarson. Hreinn Þorkelsson. Henning Henningsson, Hreiðar Hreið- arsson og Magnús Matthíasson. Eftir er að velja 10 af þessum 12 leikmönn- um. Lið íslands í frjálsum íþróttum Jóhann Jóhannsson, Guðni Sigm'- jónsson. Aðalsteinn Bemharðsson, Pétur Guðmundsson, Svanhildur Kristjónsdótth-, Oddný Ámadóttir og Þórdís Gísladóttir. Lið íslands í sundi Magnús Ólafsson, Ingólfur Ámason, Amþór Ragnarsson. Eðvarð Þór Eð- varðsson, Bnmdís Ólafsdóttir. Hugrún Ólafsdóttir, Helga Sigurðardóttir og Ragnheiður Runólfsdóttir. Lið íslands í skotfimi Tryggvi J. Sigmannsson og Kristinn Kristinsson. Lið íslands í júdói Ómar Sigurðsson, Karl Erlingsson, Halldór Hafsteinsson og Sigurður H. Bergmann. Lið íslands i lyftingum Haraldur Ólafsson og Birgir Borg- þórsson. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.