Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Blaðsíða 1
- sjá baksíðu Eldur kom upp i sumarhúsi við Elliðavatn í gærkvöldi. Ágætlega gekk að ráða niðurlögum eldsins en töluverðar skemmdir urðu af völdum elds og vatns. Það var um hálfáttaleytið í gærkvöldi að slökkviliðið var kallað að Vatnsendabletti 52 við Elliðavatn. Þegar slökkviliðið kom á staðinn rauk töluvert úr bústaðnum og eldur var laus í stofunni. Slökkviliðsmenn réðust til inngöngu í húsið með reykköfunartæki og háþrýstislökkvitæki. Þá var þakið rofið til að slökkva glóð. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en skemmdir urðu töluverðar. Milliveggir brunnu og innbú skemmdist svo og innbú sem var til geymslu í bústaðnum. Þá urðu skemmdir á þakinu. DV-mynd S Engar undanþágurfrá söluskattium áramót -sjábls.4 Eldgildrur: Reglugerð vantar -sjábls.3 Áþjóðhátíð íEyjum -sjábls.36 Friðaráætlun í Mið-Ameríku -sjábls.8 Glistrup hefur innreiðsínaáný -sjábls.37 Tignariegustu fjöll landsins -sjá bls.31 Frammarar kjöldrógu Völsunga -sjá bls. 20-21 Gátanumafla- skipstjórana -sjábls.18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.