Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987. Smáauglýsmgaj - Sími 27022 Þverholti 11 Vandaður sænskbyggður plastbátur til sölu, smíðaár '85, sjósettur ’86. Bátur- inn er útbúinn til línu- og handfæra- veiða og honum fylgja 4 tölvurúllur og línuspil. Báturinn er mjög gang- góður, með 165 ha. Volvo Penta vél. Eftirf. tæki: lóran og Furano radar, 24 sjómílna, Kodem litadýptarm., 1000 vött, Furano tölvulóran og 2 talstöðv- ar. Báturinn mælist undir 10 lestum eftir nýju reglunum. Uppl. í s. 94-7511. Skipasala Hraunhamars. Til sölu 17- 12-10-9-8-7-6-5-4 tonna þilfarsbátar úr viði og plasti. Ymsar stærðir og gerð- ir opinna báta. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Trébátur. Til sölu 10 metra langur nýuppgerður trébátur með nýjum tölvur., gúmbjörgunarb. og siglingat. Nýleg vél. Báturinn er í toppstandi, nýskoðaður. Hægt er að afh. strax. S. 43021 frá kl. 9-16 e.kl. 16 s. 641275. Tveggja tonna Bátalónsbátur til sölu, tilbúinn á handfæraveiðar, með dýpt- armæli. talstöð. kompás. Elliðarúllu. Volvo Penta vél og góðum öryggis- búnaði. Tilboð óskast. Uppl. í síma 622581 kl. 17-20 í dag og næstu daga. Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis- ýsunet. eingirnisþorskanet, kristal- þorskanet. uppsett net með flotteini. uppsett net án flotteins. flotteinar - blýteinar. N’etagerð N'jáls og Sigurðar Inga. s. 98-1511. h. 98-1750 og 98-1700. Plasttrilla, afturbyggð. Til sölu 3ja ára plasttrilla. 4.5 tonn. með færarúllum. spili, loran, dýptarmæli, eldavél og innréttingum. Mjög góður bátur. Sími 43021 frá 9-16, e.Kl. 16 s. 641275. 2ja tonna pönnufrystir til sölu. einnig rækjutroll. 2.5 tonna togspil og 50 bjóð og balar af 7 tommu línu. Uppl. í sím- um 92-37473 og 92-37658. Flugfiskur. Til sölu Flugf.. 23 feta, tilb. á sjóinn, í góðu ásigkomulagi, lagnir fvrir færarúllur og lítið keyrð vél. S. 43021 frá kl. 9-16, e.kl. 16 í s. 641275. Plastbátakaupendur. Erum að hefja smíði á 9.5 tonna plastbátum. Báta- smiðjan sf.. sími 652146 og kvöldsími 666709. Sómi 800 ’85 með 220 ha. Iveko vél til sölu. einn með öllu, tækifæri til að gera góð kaup ef samið er strax. Uppl. í síma 95-4758 á kvöldin. Sportbátur til sölu, Dateline Havana, 20 fet. 260 hö., inbolt outbolt vél, VHF og CB stöðvar. Uppl. í síma 97-81191 eftir kl. 19. 3 tonna trébátur, til sölu, bátnum fylg- ir lóran. 2 talstöðvar, dýptarmælir ofl. Uppl. í síma 94-7763 eftir kl. 20. Tölvurúlla til sölu, nýyfirfarin. Uppl. í síma 43021 frá kl. 9-16 og 641275 eftir kl. 16. Óska eftir gömlum 28-30 he Yamaha utanborðsmótor í varahluti. Uppl. í síma 95-5665. Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og flöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Sértilboð mánud., þriðjud., miðvikud. 2 spólur og tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, s. 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Videotæki á tilboðsverði til leigu. Allt besta efnið og gott betur. Donald Video v/Sundlaugaveg, s. 82381. Ses- ar-Video, Grensásvegi 12, s. 686474. Splunkuný Sharp videotæki til sölu á frábærum kjörum. Uppl. í síma 30289. VHS videóspólur fást i skiptum fyrir bil - mikið af góðu efni. Uppl. í síma 17620. Varahlutir Daihatsu - Toyota - Mitsubishi. Eigum notaða varahluti í Daihatsu Charade ’79, ’80, ’81, '82, ’83. Daihatsu Char- mant ’77, ’78, '79, ’80, ’81. Toyota Corolla KE 20 ’70-’78. Toyota Tercel '78, ’79, ’80, ’81, ’82. Toyota Cressida ’77, ’78, ’79, ’80. Mitsubishi Galant árg. ’80. Óskum eftir bílum af sömu gerð til niðurrifs. Varahlutaval hf., Verið 11 v/Tryggvagötu, sími 15925. MODESTY BLAISE by PETER ?’00NNELL drawn hy NEVILLE C0LVIN Halló þrinsessa. Báturinn er rétt vestan viö víkina Hann er með innanborðsmótor og aukabyssum. Veistu, Willie þú ert stórkostiég-' ur?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.