Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Blaðsíða 30
,0
FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987.
Smáauglýsmgar - Sími 27022 Þverholti 11 dv
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Húsaviógerðir, sprunguviðgerðir,
steypuskemmdir, sílanhúðun, rennur
>o.fl. Föst tilboð, vönduð vinna. R.H.
Húsaviðgerðir, sími 39911.
Byggingafélagiö Brún.Nýbyggingar.
Endurnýjun gamalla húsa. Klæðning-
ar og sprunguviðgerðir. Fagmenn.
Símar 15408 og 72273.
Verktak sf., sími 7.88.22. Háþrýstiþvott-
ur, vinnuþrýstingur að 400 bar.
Steypuviðgerðir - sílanhúðun.
(Þorgrímur Ó. húsasmíðam.)
Húseigendur. Smiður getur bætt við
sig margs konar verkefnum. Uppl. í
síma 675509 eftir kl. 17.
. Sprunguviðgeróir, veggskemmdir o.fl.
'“Múrarar, sími 622251.
■ Sport
Golf og stangaveiði. Á Strandarvelli í
Rangárvallasýslu, 100 km frá Reykja-
vík, er einn besti 18 holu golfvöllur
landsins. Vallargjald aðeins kr. 400 á
dag. Sumarkort með ótakmarkaðri
spilamennsku eru seld á kr. 1200. Völl-
urinn er í næsta nágrenni Ytri- og
Eystri-Rangár þar sem einnig eru til
leigu 2 sumarhús. Sameinið sumar-
leyfi og sport í fögru og rólegu
umhverfí. Upplýsingar um golf eru
veittar í síma 99-8382 eða 99-8670
(Svavar). Upplýsingar um veiði og
sumarhús eru veittar í Hellinum,
Hellu, í síma 99-5104 eða í síma 99-
-8382.
■ Ymislegt
'1lKOMDU HENNI/HONUM
þÆGILEGA Á ÓVART j
Hjónafólk, pör, konur, karlar, ath: Verið
óhrædd að hleypa tilbreytingu inn í
kynlíf ykkar. Hjálpartæki ástarlífsins
er ein stórkostlegasta uppgötvun við
björgun hjónabanda, sjálfstæði í kyn-
lífi, einmanaleika og andlegri streitu
Einnig úrval af sexý nær- og nátt-
fatnaði sem alltaf stendur fyrir sínu.
Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn.
Ath., ómerktar póstkröfur. Opið frá
10-18 mán.-fös. Erum í Brautarholti
4, 2. hæð, sími 29559 - 14448, pósthólf
1779, 101 Rvk.
■ Verslun
"Brother" tölvuprentarar. Brother, frá-
bærir verðlaunaprentarar á góðu
verði. Passa fyrir IBM samhæfðar
tölvur, t.d. AMSTRAD, ATLANTIS,
COMMODORE, ISLAND, MULT-
ITECH, WENDY, ZENITH osfrv.
Ritvinnsluforrit fylgir. Arkamatarar
fáanlegir. Góð greiðslukjör. Líttu við,
Bað gæti borgað sig. Digital-Vörur hf,
^kipholt '9, símar 24255 og 622455.
OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu
á Tunguvegi 18, Helgalandi 3 og í
pósti. Stærsta póstverslun Evrópu,
með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar-
tískan, gjafavörur o.fl. Uppl. í síma
^666375 og 33249. Yerslunin Fell.
Hjólkoppar, ný sending. 12", 13", 14"
og 15", 9 gerðir, einnig krómhringir,
13" og 14" stál og plast. Frábært verð,
t.d. 12" kr. 2.500, 13" kr. 2.600. 4 stk.
sett. Einnig toppgrindur og burðar-
bogar. Sendum í póstkröfu samdæg-
urs. G.T. búðin hfi, Síðumúla 17, sími
37140.
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum. nýja, hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
8.560 hurðin. Harðviðarval hfi,
Krókhálsi 4, sími 671010.
■ Sumarbústaðir
lústaðaeigendur: Sýnum 12
volta vindmyllur og ljós fimmtudag
6. ágúst kl. 18-22 á sýningabústað hjá
JL-Byggingarvörum, Stórhöfða.
Hljóðvirkinn sfi, Höfðatúni 2, sími
13003.
Sumarbústaður til flutnings til sölu.
Stærð 47 fm. Uppl. í síma 12443 eða
51503.
■ Bílar til sölu
Bronco '66-74 til sölu, mikið upp-
gerður, með góða 302 vél vél, á 36x15"
Fun Country dekkjum, krómfelgur,
ranco íjaðrir og gormar, læst drif, 4ra
tonna spil, 3ja gíra hurs skipting í
gólfi, vökvastýri o.fl. Verð 340.000 kr.
Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 39675
e.kl. 19.
Rússi til sölu. Hann er til sölu, Rússinn
minn, hann er með bensínvél og er
árg. 1966, þarfnast aðhlynningar. Til
sýnis á Bílasölunni Bílabankanum,
Hamarshöfða 1, sími 673232.
Subaru 4x4 '84 til sölu, ekinn 60 þús.,
talstöð, mælir, stöðvarpláss, ný sum-
ardekk, vetrardekk, útvarp/kassetta,
sæti aftur í, toppbíll, athuga skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 77489.
M. Benz 309 78 til sölu, 6 cyl, 21 sæti,
loftbremsur, lofthurð, nýjar hliðar,
nýtt gólf. Uppl. á bilasölunni Hlíð,
símar 17770 og 29977.
Dodge turbo Z Daytona 174 hö. '84 til
sölu. Bíll með öllu. Leðursæti, talandi
bíltölva, allt rafdrifið, græjur + 6
hátalarar og margt fleira. Óaðfinnan-
legur bíll sem slær flestum öðrum
sportbílum við. Verð aðeins 680 þús.
Uppl. í síma 21739.
Nýinnfluttur jeppi CJ 7 Laredo árg. '85
til sölu, lítur út eins og nýr, verð 750
þús., 680 þús. staðgr. Uppl. í síma
73660 og 671936.
MAN 10-136 '83, m/kassa, 5,50x2,
30x2,10, ekinn um 100 þús. km,
kr. 1.190.000.
M. Benz 209 D '86, ekinn 64 þús. km,
langur, kúlutoppur, gluggar, 5
strokka, kr. 1.190.000.
Chevrolet Ceria 20 Sportvan '85 með
gluggum, 8 sætum, ekinn 51 þús. m,
V8, sjálfskiptur, kr. 845.000.
Aðal-Bílasalan, Miklatorgi, símar
15014 og 17171.
AMC Jeep CJ5 Golden Eagle árg. '78,
nýyfirfarinn, m.a. nýsprautaður.
Topp- eintak. Til sýnis á Bílasölu
Garðars í dag, kvöldsímar 651542,
50236, 985-23673.
Charmant 79 til sölu, ekinn 113.000
km, 5 dyra skutbíll, mjög gott eintak.
Verð 130.000 kr. Uppl. í símum 672696
og 985-21780.
Pontiac STE 6000 '85 til sölu, ekinn 43
þús. mílur, hvítur að lit, skoðaður '87.
Bíll með öllu, sem nýr. Verð 920 þús.
Uppl. í síma 72458 eftir kl. 19.
Fréttir dv
Fáskrúð
í Dölum
Holl með 33 laxa, veiðin að glæðast
Það hefúr verið reytingsveiði í
Andakílsá og eru komnir um 89 lax-
ar og veiðimenn, sem voru við veiðar
á föstudaginn, veiddu 4 laxa og á
laugardaginn veiddust 7 laxar. Telja
menn að töluvert verði af fiski í
Veiðivon
Gunnar Bender
ánni. Skagamenn hafa sett kofa á
silungasvæðið, sem er fyrir neðan
brú í Andakílnum, og er veitt þar á
4 stangir, hefúr veiðst vel af bleikju.
Fáskrúð er aðeins að lifúa við og
síðustu holl hafa veitt vel, best 33
laxa eitt, annað með 29 og enn ann-
að 28 laxa. Þetta þýðir það að áin
er að lifna heldur við eftir daufa
byjjun.
Veiðimenn, sem voru að koma úr
Flekkudalsá, veiddu 4 laxa en þar
hefúr veiðin verið dauf.
Leirvogsáin er komin í 187 laxa
og veiðimaður, sem var að koma úr
ánni, fékk 7 laxa, þar af var einn
laxinn 14 pund. Veiðimaðurinn taldi
töluvert af laxi í ánni víða.
Vatnsdalsáin og Vatnsdalsvatn í
Vatnsfirði hafa gefið vel og er kom-
inn 31 lax og nokkuð hundruð
silungar hafa veiðst, bleikjur og urr-
iðar.
Suðurfossá á Rauðasandi hefur
gefið 41 lax og er meðalþyngdin 7
pund þar.
Móra á Barðaströnd hefúr gefið 7
laxa.
Fjarðarhomsá hefur gefið 9 laxa
og á milli 200 og 300 bleikjur, þær
stærstu um 4 pund.
Skálmardalsáin hefur verið leigð
frönskum veiðimönmnn frá 1. ágúst
til 20. ágúst og hafa veiðst 30 bleikj-
ur. í Vattardalsá hafa veiðst örfáar
bleikjur.
-G.Bender
Ingvar Ingvarsson með 24 punda lax
á Pallinum í Ölfusá og munu verða
komnir 275 laxar á land.
DV-mynd Lúðvík Th. Halldórsson
VW Santana GX '83, nýinnfluttur, 5
gíra, sóllúga, centrallæsingar, álfelg-
ur o.fl. Verð 450 þús., greiðslukjör.
Bílasalan Höfði, Skemmuveg 34, símar
74522 og 74230.
Honda Civic Shuttle '84, ekinn 53.000
km, 5 gíra, sóllúga, útvarp, grjótgrind
o.fl. Verð 465 þús. greiðslukjör. Bíla-
salan Höfði, Skemmuvegi 34, símar
74522 og 74230.________________________
■ Bátar
Seglskúta, 18 feta, til sölu, góður fjöl-
skyldubátur. Uppl. í síma 91-611609.
Mercury mótor er til sölu. Uppl. í síma
13762 eftir kl. 17.
■ Þjónusta
Við jjvoum og bónum bílinn á aðeins
10 mínútum, þá tökum við bíla í hand-
bón og alþrif, djúphreinsum sæti og
teppi, vélaþvottur og nýjung á ís-
landi, plasthúðum vélina svo hún
verður sem ný. Opið alla daga frá kl.
8-19. Sækjum sendum. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bífdshöfða 8, v/hliðina
á Bifreiðaeftirlitinu, sími 681944.
MÓÐA
MILLI
GLERJA?
Erum með sérhæfð tæki til að fjar-
lægja móðu á milli glerja, varanleg
og ódýr aðgerð. Verktak, sími 78822.