Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1987, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987. 25 Þjónustuauglýsingar " F YLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rvrnun, frostþýtt og þjappast Ennfremur höfum við fyririiggj- c-Q-i ■ andi sand og möl af ýmsum gróf- leika- «, m&mmwww -=^ SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 Gröfuþjónusta Case traktorsgrafa 580 G4x4 Gísli Skúlaspn s. 685370,985-25227 Míni grafa, hentug í öll smærri verk Guðmundur simi 79016. Vinnum á kvöldin og um helgar! BAÐLÆKNIR % % Tökum að okkur að hreinsa kísil og önnur óhreinindi af handlaugum, sturtubotnum, baðkerum og blöndunartækjum. Uppl. hjá Gulu línunni, sími 623388. SNÆFELD E/F - SÍMI 29832 Steypusögun - múrbrot - fleygun - trakt- orsgrafa - jarðvegsskipti - niðurrif og hreinsun - jarðvegsvinna - hellulagnir - gróðurmold. Snæfeld E/F 29832. Euro-Visa \izé? Allir okkar vinnupallar eru úr áli, hvort sem um hjóla- eða fasta palla er að ræða. fra mW*:1 itfduW '^X'£ÍvSSIsí oQ pau Beltasagir Borðsagir Fleigvélar Handfræsarar Háþrýstiþvottatæki Heftibyssur Hjólsagir Höggborvélar Hæðarmælar Jarðvegsþjöppur Kverkfræsarar Loftpressur Nagarar Naglabyssur Pússibeltavélar Rafmagnsheflar Réttskeiðar Stigar Stingsagir Slípivélar (harðslipun) Sprautukönnur Tröppur Vatnsdælur Vibratorar Vinnupallar Vii.skilskífur pv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum, Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Stór eldhúsinnrétting til sölu; beyki, fine line, helluborð úr stáli, vifta, bak- araofn með hitahólfi, AEG, vel útlít- andi. Tilboð óskast. Til sýnis nú. Uppl. í síma 74259, Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Fallegir, 6 borðstofustólar, til sölu, geta gengið bæði við gler- og viðarborð. Seljast á góðu verði. Einnig 40 rása talstöð. Uppl. í síma 71387 eftir kl. 17. Góðir álstigar og tröppur fyrir fagmenn og heimili, einnig ýmis vönduð verk- færi og búsáhöld úr plasti. Vektor sf., sími 687465. Glæsilegur, hvítur brúðarkjóll til sölu med fallegur slóöa, slör getur tylgt. Vin- samlegst hafið samband við auglýs- ingaþj. DV í síma 27022. H-4549. Hitablásarar. Höfum til sölu vegna breytinga notaða olíuhitablásara. Hafið samband við söludeild okkar í síma 21220. Ofnasmiðjan. Háþrýstiþvottavél, Gerni 110, eins fasa, lítið notuð, til sölu, kostar ný ca 60.000, fæst á 45.000. Uppl. í síma 42191 eftir kl. 18. Loftnet. Til sölu loftnet, 7 metra, tilval- ið fyrir báta eða heimili, getur bæði nýst fyrir útvarp og SSB taístöð. Sími 43021 milli 9 og 16, e.kl. 16 s. 641275. PENTAX Super A body, mjög lítið not- að, til sölu. 35-105 mm zoom og 50 mm Pentax linsur geta fylgt. Uppl. í símum 845456 hs. og 24619 vs. Taylor isvél. Til sölu nýleg Taylor ís- vél með loftpressu. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 43021 milli 9 og 16, e.kl. 16 s. 641275. ísskápur (í borðhæð), eldavél, hansa- skrifborð og hillur, hjónarúm, svefn- bekkur og kommóða tl! sölu. Hafið samb. við auglþj. DV i s. 27022. H-4575. Ódýr svefnherb.húsg., massif eik, 2 rúm, stólar, náttborð, kommóða. Einnig:talstöð, nýlegur símsvari, file- skápur, handfærarúllur. Uppl. 12488. Ótrúlega ódýrar eidhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. 14" sport álfelgur, 4ra gata, Bristol no 'profile dekk, selst ódýrt. Uppl. í síma 42774 eftir ki. 18. 2 Benco sólbekkir, sturtubotn, hand- laug o.fl., til sölu. Uppl. í síma 651081 og 651449. Vegna flutninga er til sölu þvottavél, þurrkari, ísskápur, gömul húsgögn o.fl. Uppl. í síma 53385 e.kl. 17. Nýuppgerð 20 ha. Buch bátavél til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 52967. ■ Óskast keypt Óska eftir notuðu kvengolfsetti, heilu eða hálfu, sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4562. Óska eftir eldavél, þarf að vera á breidd 60 cm, og á hæð 85 cm. Uppl. í síma 10874. Óska eftir ódýrum vinnuskúr. Uppl. í síma 12296. Óska eftir fjórum svefnbekkjum, vel út lítandi. Uppl. í síma 99-7322. ■ Verslun Kópavogsbúar ath. Stórútsala, allar vörur á 40 til 80% afslætti, verslunin er að hætta. Gerið góð kaup. Verslun- in Hlíð, Hjallabrekku 2, sími 40583. ■ Fyrir ungböm Barnavagn og kerra. Mothercare barnavagn til sölu á kr. 4 þús., einnig Emmeljunga barnakerra á kr. 6 þús. Uppl. í síma 652104. Silver Cross barnavagn, Simo skerm- kerra og barnarimlarúm til sölu. Uppl. í síma 667058. Tveggja mánaða Emmaljunga barna- kerra m/svuntu og regnplasti. Einnig Cindco barnastóll. Uppl. í síma 31402. Tveir barnavagnar til sölu, 7 ára Swit- hun (selst ódýrt) og 3ja ára Emmalj- unga. Uppl. í síma 43724. Ný regnhlífarkerra til sölu. Uppl. í síma 651081. ■ Heinulistæki Gömul Necchi saumavél í hnotuborð- skáp (kr. 5.000), strauvél (kr. 5.000), mjög gott ásigkomulag, einnig tvö- faldur stálvaskur (kr. 1500) og skrif- stofustóll á hjólum (kr. 1.000). Uppl. í síma 685321. Lítill, notaður kæliskápur óskast keypt- ur, einnig notuð þvottavél i góðu ásigkomulagi. Uppl. gefur Kristín í síma 96-81155 eftir kl. 20. ísskápur-skipti. Lítill ísskápur sem passar undir borðplötu óskast í skipt- um fyrir annan stærri (ca 170 1). Uppl. í síma 685720 á vinnutíma. ■ HLjóöfæri Yamaha músíktölva til sölu með hljóm- borði, skjá og forritum, einnig Yamaha RX 21 trommuheili, selst á góðu verði. Uppl. í síma 93-13337. Casio CZ 3000 synthesizer. Verðhug- mynd 30 þús. kr., kostar nýr 42.800 kr. Sími 46951. Óska eftir bassamagnara, ekki minni en 50 w, og hátalara. Úppl. í síma 666294 eftir kl. 19. Ómar. Korg poly-six hljómborð til sölu. Uppl. í síma 42100. Óska eftir góðum gítarmagnara, 60-200 vött. Sími 656488. M Hljómtæki Mjög vel meö larið og lítið notað 14" litsjónvarp ásamt íjarstýringu og inni- loftneti til sölu. Uppl. í síma 26887. ■ Teppaþjónusta Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Afsýrð antikhúsgögn úr massífri eik til sölu. Mjög sérstæður stofuskápur, sófi með áföstum skápum og hægindastóll. Uppl. í síma 46010. Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurðir, kistur. komm- óður, skápa, skrifborð o.fl. Sækjum heim. Sími 28129 kvöld og helgar. Mjög falleg, stór, útskorin borðstofu- húsgögn til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í síma 12059. Plusssófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, verð 15 þús., og hjónarúm með náttborðum og dýnum. Úppl. í síma 34023. Vönduð dökkbrún hillusamstæða til sölu. Uppl. í síma 53973 eftir kl. 17. ■ Tölvur Einstaklingar - tyrirtæki: Til sölu splunkuný, ónotuð, Victor VPC II, 2ja drifa tölva á gamla verðinu. Hagstætt tilboð, gott verð. Sími 17558 e.kl. 18. Macintosh plus tölva til sölu, aukadrif. Imagewriter prentari m/aukamatara ásamt forritum. Uppl. í síma 26759 (vs) og 14675 (hs). Sinclair Spectrum tölva til sölu ásamt stýripinna og nokkrum leikjum. eins mán. gömul. Uppl. í síma 92-12008 eft- ir kl. 19. 4ra mán Victor PC tölva með 30 mb hörðum disk og ýmsum fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 641385. Laser XT PC tölva og gulur skjár til sölu. Uppl. í síma 14883 eftir kl. 17. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29. sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn. Bergstaðastræti 38. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in. seljast með ábyrgð, gott verð. góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72. símar 21215 og 21216. Stereo litsjónvarp. Til sölu 24" Finlux stereotæki, með fjarstýringu o.fl., verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 72867. ■ Ljósmyndun PENTAX Super A body, mjög lítið not- að, til sölu. 35-105mm zoom og 50mm Pentax linsur geta fylgt. Uppl. í símum 84546 hs. og 24619 vs. Mamya 645 m/ 80mm og 300mm linsuin. Uppl. í símum 673350 og 671123 M Dýrahald________________ 6 vikna blönduð irish setter/golden retriever tík til sölu, selst mjög ódýrt, eingöngu til dýravina með góðar að- stæður. Uppl. í síma 20562. Leiga. Óska eftir 5-6 hesta húsi til leigu, eða 2,4 eða 6 básum á svæði Fáks. Góðri umgengni heitið. Auglþj. DV í síma 27022. H-4547 Hey og hagabeit. Til sölu hey, tökum einnig hesta í hagabeit. Uppl. í síma 667369 eftir kl. 19. Hey til sölu, 3-5 kr. kg., einnig 2ja-3ja vetra folar og einn reiðhestur, fang- reistur. Uppl. í sima 99-5547 Hey. Til sölu úrvals hey, um 70 km frá Reykjavík. Sími 99-3450 í hádeginu og á kvöldin. 8 vikna Puddlehvolpur til sölu. Uppl. í síma 99-2648 eftir kl. 19. Disarpáfagauksungar til sölu. Uppl. í síma 20196. Notaður danskur hnakkur til sölu, verð 18 þús. Uppl. í síma 667010. Til sölu vélbundið hey beint af teignum á kr.4 pr kíló. Uppl. í síma 99-8818. Úrvals gott hey til sölu. Uppl. í símum 51794 og 54922, Sigurður. ■ Hjól_______________________________ Fjórhjólaleigan Hjóliö, Flugumýri 3, Mosfellssveit. Leigjum út Suzuki fjór- hjól, LT-230. LT-250R Quad-Racer og LT-300. Góð hjól - gott svæði - toppað- staða. Opið frá 17-22, um helgar frá 10-22. Sími 667179 og 667265. Ódýrt, ódýrt. Leigjum út fjórhjól. Hondur. 200 SX, afturhjóladrifin. og Suzuki Mink 4x4. Veitum alla þjón- lustu til langferða, tökum niður pantanir. Uppl. í síma 689422 og 79972. Bráðvantar Hondu MT og Suzuki RM. 125 eða 250. í hvaða ásigkomulagi sem er. öll hjól koma til greina. Uppl. í síma 671300 til 18.30 og 652188. Jónson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1. Leigjum út 32 ha vatnskæld leiktæki og 25 ha ferðahjól. Örugg og einföld í meðförum. Kortaþj. S. 673520/75984. Nú er tækifærið komið. Til sölu Suzuki Dakar Enduro hjól ‘87. 600cc. ekið 7000 km. góð kjör gegn skuldabréfi. Uppl. í síma 74302. 16" Winter barnareiðhjól, vel með farið, rautt og svart. til sölu á 4.000 kr. Uppl. í síma 37865. Honda MCX '86 til sölu, verð 90-95 þús.. gullfallegt hjól. Uppl. í síma 92- 37605 e.kl. 19. Yamaha XJ 600 árg. '85 til sölu, ekið 10 þús. Uppl. í síma 99-1966 eftir kl. 18. Jóhann. ' Fjórhjól. Til sölu 3 Suzuki fjórhjól. Uppl. í síma 41763 eftir kl. 18. Honda til sölu. Honda SS 50 ’78 í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 93-12394. Kawasaki KLF 300 fjórhjól ’87 til sölu. Uppl. í síma 99-3708 eftir kl. 19. Kawazaki 750 turbo '87 til sölu. Uppl. í sima 656495. Yamaha RD350 árg. '84 til sölu. Uppl. í síma 92-11633 eftir kl. 18. Þórður. Óska eftir Hondu MT í góðu ástandi. Uppl. í síma 42020, Ingvar. M Vagnar___________________ Sérsmiðaður tjaldvagn, Combi Camp með fortjaldi til sölu. Uppl. í síma 77189 eftir kl. 17. Tjald og kerra til sölu, 6-8 manna Dallas hústjald, einnig góð kerra með loki. Uppl. í síma 74584. ■ Til bygginga Mótatimbur! Vantar ca 1000 m af 1x6, helst þykktarheflað. Uppl. í síma 667065. ■ Byssur * SKOTREYN. Skotveiðifélag Reykja- víkur og nágrennis boðar til leirdúfu- æfinga á föstudögum kl. 19.30 á æfingasvæði Skotfélags Reykjavíkur í Leirdal. Fyrsta æfingin verður 7. ágúst nk. Stjórnin. Til sölu Remington riffill, cal. 22-250, free floding hlaup, beddaður lás, skot fylgja ásamt kíkifestingum. Uppl. í síma 94-8312 eftir kl. 19. ■ Sumarbústaðir A ekki einhver landeigandi smáreit (ca '/: hektara) að selja borgarþreyttu barnafólki. Okkur langar að reisa sumarbústað í kjarri vaxinni hlíð við vatn. staðsett innan við 200 km frá höfuðborginni. Ef svo er hringdu þá í síma 78673. Ný sumarhús trá kr. 365.300. Vönduðu heilsárs húsin frá TGF fást afhent á því byggingarstigi sem þér hentar. Tvær gerðir. Hringið eða skrifið og fáið sendan myndalista og nánari upp- lýsingar. Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar. sími 93-86895. Góður sumarbústaður við veiðivatn er til sölu. eignarland, 90km frá R.vík, skipti á bíl möguleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4572. Sumarbústaður óskast í Miðfellslandi við Þingvallavatn eða í Þrastaskógi. Tilboð sendist DV, merkt „Sumar- bústaður 4558“. M Fyrir veiðimenn Veiði - veiði. Nýtt veiðisvæði hefur bæst í hópinn. Norðlingafljót í Borg- arfirði. Boðið er upp á lax- og/eða silungsveiði í fallegri á og ákaflega fallegt umhverfi í nágrenni Húsafells. Veiðileyfi fást á eftirtöldum stöðum: Sveinn Jónsson, s. 84230, Þorgeir Jónsson, s. 685582, og í Fljótstungu, Hvítársíðu. Verð: Laxveiði kr. 5.000 stöngin. Silungs- og möguleg laxveiði kr. 1.000 stöngin. Langaholt, litla gistihúsið á sunnan- verðu Snæfellsnesi, við ströndina og Lýsuvatnasvæðið, stærra og betra hús, hentugt fyrir hópa eða fjölskyld- ur, fagurt útivistarsvæði, sundlaug og knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi. Sími 93-56719. Veiðileyfi til sölu á vatnasvæði Ölfus- ár-Hvítár dagana 10.-19. ágúst nk. Uppl. á skrifstofu Landssambands veiðifélaga, Bolholti 6, kl. 13-17 dag- lega, sími 31510. Úrvals laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 53329. Geymið auglýsinguna. Úrvals laxa- og siíungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. ■ Bátar 25 feta hraðtiskibátur frá Mótun til sölu, talstöð, lóran, dýptarmælir, þrjár rafmagnsrúllur, gúmmíbátur, eldav., vaskur o.fl. Góð kjör. S. 92-12882.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.